Morgunblaðið - 01.03.2000, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 01.03.2000, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 2000 35 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Ellefta met Nasdaq á árinu BANDARÍSKA Nasdaq vtsitalan setti í gær sitt ellefta hækkunarmet á árinu eftir aö hafa lækkað á mánudag í kjölfar aukinnar sölu vegna ótta fjár- festa viö frekari vaxtahækkanir en alls hefur vfsitalan hækkaö um 15,42% á árinu. Hækkunin í gær nam 118,72 stigum, eöa 2,59% og endaöi vísitalan því í 4.696,57 stig- um viö lokun markaöa. Jafnframt náði viöskiptamagn dagsins sögu- legu hámarki en fjöldi hluta sem viö- skipti áttu sér staö meö fór í 2.089 milljaröatalsins. Dow Jones hækkaöi einnig, lítil- lega þó, ogfórí 10.128,31 stig sem er 89,66 stiga, eða 0,89%, hækkun frá deginum áöur. Nokkur hækkun varð einnig á evrópskum mörkuöum í gær. Mest hækkaöi FTSE vísitalan í Bretlandi, um 133 stig eöa 2,18% og var hún því komin í 6.232,6 stig viö lokun. DAX vísitalan í Frankfurt hækkaöi einnig en mun minna, um 57,42 eöa sem nemur 0,76% og stóö hún í 7.644,55 stigum viö lokun markaöa. I Frakklandi hækkaöi CAC vfsitalan um 88,23 stig og er 6.190,96 stig. Sömu sögu er að segja frá Asíu, hlutabréf hækkuöu þar að jafnaöi í gær. Þannig hækkaði japanska Nikk- ei vísitalan um 239,42 stig eða um 1,21% og var 19.959,52 stig viö lok viðskipta dagsins. Þá hækkaði Hang Seng vísitalan í Hong Kong um 1,09% eöa 185 stig og endaði f 17.169,44 stigum. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. september 199Í 3 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó rtn rtrt - 4Ö,UU dollarar hver tunna U 27,00 J W lv 26,00 Akí * / f ' 25,00 tn \/ 24,00 ■ AJ* L f - 23,00 ■ n \ á|/*\ P 22,00 • 21,00 - 20,00 19,00 - j r ■ r u— Sept. Okt. Nóv. Des. Janúar Febrúar Byggt á gögnum frá Reut ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA I 9R n9 nn Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- I 4Q.U4.UU verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Steinbítur 60 60 60 7 420 Ýsa 106 106 106 22 2.332 Þorskur 123 116 119 256 30.362 Samtals 116 285 33.114 FMS Á ÍSAFIRÐI Hrogn 220 220 220 100 22.000 Þorskur 184 159 168 665 111.501 Samtals 175 765 133.501 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 20 10 11 246 2.731 Keila 48 48 48 58 2.784 Langa 100 97 100 124 12.355 Langlúra 50 50 50 308 15.400 Skarkoli 280 255 279 201 56.031 Steinbítur 84 60 77 493 38.025 Sólkoli 200 200 200 92 18.400 Ufsi 64 40 61 427 25.979 Undirmálsfiskur 206 189 198 169 33.415 Ýsa 151 103 137 5.516 755.306 Þorskur 183 105 164 11.031 1.807.319 Samtals 148 18.665 2.767.744 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Sandkoli 62 62 62 21 1.302 Skarkoli 170 170 170 324 55.080 Skrápflúra 40 40 40 90 3.600 Ýsa 149 149 149 393 58.557 Þorskur 155 120 132 627 82.977 Samtals 138 1.455 201.516 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 74 74 74 1.078 79.772 Þorskur 166 130 137 6.942 951.262 Samtals 129 8.020 1.031.034 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 10 10 10 660 6.600 Langa 106 89 105 266 27.890 Rauðmagi 42 13 34 171 5.886 Sandkoli 60 60 60 51 3.060 Skarkoli 300 280 283 659 186.767 Steinbítur 92 65 81 23.855 1.923.429 Sólkoli 200 200 200 204 40.800 Tindaskata 10 10 10 665 6.650 Ufsi 59 56 56 1.037 58.186 Undirmálsfiskur 225 195 220 1.528 335.977 Ýsa 191 84 177 3.055 539.330 Þorskur 193 113 162 23.863 3.873.919 Samtals 125 56.014 7.008.494 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 90 90 90 345 31.050 Steinbítur 80 75 77 1.271 97.880 Undirmálsfiskur 120 120 120 1.315 157.800 Ýsa 111 111 111 31 3.441 Samtals 98 2.962 290.171 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 10 10 10 147 1.470 Hrogn 250 250 250 91 22.750 Karfi 61 61 61 27 1.647 Langa 100 100 100 10 1.000 Þorskalifur 25 18 21 735 15.678 Rauðmagi 5 5 5 27 135 Sandkoli 60 60 60 100 6.000 Skarkoli 300 240 296 261 77.159 Skötuselur 50 50 50 13 650 Steinbítur 60 60 60 9 540 Sólkoli 185 185 185 5 925 Tindaskata 10 10 10 33 330 Ufsi 30 30 30 21 630 Ýsa 144 121 141 413 58.274 Þorskur 148 115 131 927 121.215 Samtals 109 2.819 308.403 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Rauðmagi 5 5 5 264 1.320 Steinbítur 73 72 73 3.590 260.490 Samtals 68 3.854 261.810 % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA IU,0 I rv kpTV 1 ru 10,5 f - 1' J o 9,6 j n j : zo - o S t< K r— ' Des. Jan. Feb. ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun sfðasta útboðshjá Lánasýslu rikisins Ávöxtun Br. frá í % síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. janúar ‘00 3 mán. RV00-0417 10,45 0,29 5-6 mán. RV00-0620 10,50 - 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 11.nóv.‘99 10,80 • RB03-1010/KO 8,90 0,18 Verðtryggð spariskírteini 23. febrúar ‘00 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 4,98 -0,06 5 ár 4,67 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Grásleppa 10 10 10 142 1.420 Hrogn 231 83 197 1.928 380.259 Karfi 88 80 87 453 39.520 Keila 34 34 34 24 816 Langa 102 80 102 309 31.385 Langlúra 95 95 95 74 7.030 Lúða 430 430 430 2 860 Rauðmagi 8 8 8 58 464 Skarkoli 205 205 205 70 14.350 Skata 170 170 170 39 6.630 Skötuselur 160 150 160 522 83.499 Steinbítur 82 82 82 99 8.118 Sólkoli 190 190 190 18 3.420 Ufsi 62 55 61 3.379 204.835 Ýsa 150 120 144 1.446 208.311 Þorskur 196 120 188 3.821 718.042 Samtals 138 12.384 1.708.959 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 119 95 112 5.458 610.477 Grásleppa 10 10 10 381 3.810 Hlýri 83 83 83 123 10.209 Hrogn 232 50 223 694 154.804 Karfi 89 72 86 10.603 913.767 Keila 70 22 67 6.623 445.198 Langa 110 30 98 5.242 512.615 Langlúra 74 50 54 2.034 109.897 Litli karfi 14 14 14 22 308 Lúða 725 300 574 175 100.515 Lýsa 82 35 73 1.205 87.567 Rauðmagi 9 5 6 356 1.997 Sandkoli 62 62 62 163 10.106 Skarkoli 280 110 222 1.032 228.784 Skata 195 150 175 118 20.670 Skrápflúra 60 40 51 496 25.058 Skötuselur 160 95 126 807 101.948 Steinbítur 87 67 82 2.079 171.019 Stórkjafta 10 10 10 87 870 Síld 49 49 49 90 4.410 Sólkoii 180 175 177 531 93.907 Tindaskata 5 5 5 65 325 Ufsi 60 30 59 12.202 724.311 Undirmálsfiskur 131 96 127 3.921 498.359 Ýsa 170 116 155 24.449 3.784.950 Þorskur 161 133 144 15.775 2.272.231 Samtals 115 94.731 10.888.112 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 82 80 80 1.529 122.381 Ufsi 40 40 40 229 9.160 Undirmálsfiskur 89 89 89 540 48.060 Ýsa 160 157 160 199 31.794 Samtals 85 2.497 211.395 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 88 80 85 1.434 121.560 Keila 56 56 56 330 18.480 Langa 106 90 102 2.175 221.654 Langlúra 86 86 86 595 51.170 Lýsa 80 80 80 190 15.200 Skata 200 200 200 104 20.800 Skötuselur 210 175 209 94 19.600 Steinbítur 82 70 72 251 18.077 Ufsi 59 55 57 17.186 983.899 Ýsa 160 116 128 8.630 1.107.919 Þorskur 193 138 168 7.069 1.185.118 Samtals 99 38.058 3.763.477 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Grásleppa 10 10 10 171 1.710 Karfi 86 40 73 327 23.982 Langa 106 89 96 524 50.514 Lýsa 54 54 54 91 4.914 Rauðmagi 20 20 20 81 1.620 Skarkoli 200 200 200 56 11.200 Skötuselur 195 195 195 530 103.350 Steinbítur 84 80 81 57 4.628 Ufsi 59 45 58 1.377 79.866 Undirmálsfiskur 117 90 113 680 76.786 Ýsa 163 125 156 3.316 518.556 Þorskur 192 132 191 1.335 254.945 Samtals 132 8.545 1.132.070 FISKMARKAÐURINN HF. Grásleppa 20 20 20 601 12.020 Hrogn 240 240 240 157 37.680 Karfi 80 80 80 500 40.000 Keila 41 41 41 114 4.674 Langa 57 57 57 4 228 Lúða 715 715 715 10 7.150 Sandkoli 62 62 62 9 558 Steinbítur 68 68 68 190 12.920 Tindaskata 5 5 5 132 660 Ýsa 134 134 134 52 6.968 Samtals 69 1.769 122.858 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Grásleppa 10 10 10 127 1.270 Hlýri 103 103 103 89 9.167 Keila 44 44 44 315 13.860 Langa 92 92 92 557 51.244 Rauðmagi 20 20 20 220 4.400 Ufsi 59 51 57 297 17.045 Undirmálsfiskur 189 189 189 157 29.673 Ýsa 120 120 120 181 21.720 Þorskur 152 125 146 2.749 401.491 Samtals 117 4.692 549.870 HÖFN Annar afli 103 103 103 668 68.804 Grálúða 165 165 165 3 495 Hrogn 230 220 228 937 213.449 Karfi 85 85 85 1.038 88.230 Keila 60 60 60 54 3.240 Langa 110 110 110 184 20.240 Lúða 400 300 362 13 4.700 Lýsa 50 50 50 21 1.050 Skarkoli 275 10 216 1.408 304.227 Skata 170 170 170 30 5.100 Skrápflúra 40 40 40 2 80 Skötuselur 200 100 157 369 57.800 Steinbltur 79 70 73 4.584 335.916 Sólkoli 195 195 195 161 31.395 Ufsi 53 53 53 130 6.890 Undirmálsfiskur 90 90 90 23 2.070 Ýsa 152 103 144 5.267 758.290 Þorskur 196 123 179 12.644 2.266.816 Samtals 151 27.536 4.168.791 SKAGAMARKAÐURINN Grásleppa 10 10 10 187 1.870 Hlýri 91 91 91 102 9.282 Keila 66 66 66 114 7.524 Langa 97 97 97 374 36.278 Rauömagi 20 20 20 134 2.680 Steinbítur 84 84 84 57 4.788 Ufsi 59 59 59 4.123 243.257 Undirmálsfiskur 108 108 ■ 108 103 11.124 Ýsa 115 115 115 73 8.395 Samtals 62 5.267 325.198 AUGLYSINGADEILD Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is mbl.is \L.isryKf= e/7T//i^iö /vvrr VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 29.2.2000 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meöalv. (kr) Þorskur 352.169 115,25 112,00 115,00 210.000 487.389 103,90 116,38 114,79 Ýsa 51 80,50 78,00 80,00 6.000 128.164 77,50 81,66 82,05 Ufsi 503 34,98 34,97 0 31.102 35,18 35,01 Karfi 93 39,40 38,80 0 278.345 39,08 39,09 Steinbítur 31,33 35,00 77.992 99.400 29,55 35,00 30,89 Grálúða 94,99 0 12.462 99,81 95,00 Skarkoli 4.188 110,00 110,00 114,98 22.667 26.169 110,00 119,83 112,33 Þykkvalúra 77,00 0 9.194 77,97 79,50 Langlúra 41,99 0 540 41,99 42,00 Sandkoli 21,00 21,99 9.116 30.000 21,00 21,99 20,94 Skrápflúra 21,00 31.185 0 21,00 21,00 Loðna 1,00 0 3.000.000 1,33 1,50 Humar 3.000 375,50 0 0 392,92 Úthafsrækja 19,99 0 406.671 21,06 22,03 | Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Anægð með jafnréttis- áætlun Hafn-" arfjarðar „KARLANEFND Jafnréttisráðs lýsir ánægju sinni með nýbirta jafn- réttisáætlun Hafnarfjarðar. Sér- stakt fagnaðarefni þykir nefndinni ávörðun um að auka rétt feðra til fæðingarorlofs. Þá er það ekki síður ánægjulegt að bærinn skuli hafa sýnt þá réttsýni og djarfhug að af- nema þá fráleitu mismunum sem lengi hefur viðgengist á greiðslum í fæðingarorlofi eftir því hvort unnið er á almennum markaði eða hjá hinu opinbera. Karlanefnd vekur athygli á að ísland er eitt Norðurlandanna um að tengja ekki greiðslur í fæðing- arorlofi við tekjur. Ein afleiðing þessa hefur verið að knýja nýbakaða feður til að auka enn við vinnu sína á þeim tíma þegar öllum fjölskyldu- meðlimum kæmi best að þeir gætu verið sem mest heima. Fyrir rúmum þremur árum tók Reykjanesbær forystu í þessum mikilvæga málaflokki er feðrum er þar störfuðu var veittur réttur til tveggja vikna orlofs við fæðingu barns. Á eftir fylgdu önnur bæjar- félög og síðan Alþingi. Karlanefnd væntir þess að það ferli endurtaki 4 sig nú. Til hamingju Hafnfirðingar," segir í ályktun karlanefndar Jafn- réttisráðs. ----------------- Ríkisstjórnin endurskoði afstöðu sína UMHVERFISVINIR benda á að með þeirri ákvörðun umhverfisráð- herra að fella úr gildi úrskurð skipu- lagsstjóra um álver í Reyðarfirði ers komin upp ný staða í málefnum Fljótsdalsvirkjunar, segir m.a. í fréttatilkynningu frá Umhverfisvin- um. Einnig segir: „Ljóst er að fram- kvæmdaáætlun vegna Noralverkefn- isins tefst verulega. Því er nægur tími til að fram fari lögformlegt mat á um- hverfisáhrifum Fljótsdalsvirkjunar. Umhverfisvinir skora á ríldsstjóm íslands að endurskoða afstöðu sína til kröfunnar um að slíkt mat fari fram í ljósi nýrra staðreynda málsins." ---------------------- Vilja sam- göngubætur MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun: „Sveitarstjórnir Djúpavogshrepps og Hornafjarðar skora á ríkisvaldið að koma samgöngumálum milli sveitarfélaganna í viðunandi horf og úthluta innkomnu sérleyfi aftur hið fyrsta. I því sambandi er mikilvægt að fyrirgreiðslur ríkissjóðs og annarra hagsmunaaðila hingað til verði i sam- ræmi við rekstrarlegar aðstæður starfseminnar og grundvöllur henn- ar þannig treystur til framtíðar. Ennfremur minna sveitarstjórn- irnar á mikilvægi öflugra samgangna á Austurlandi öllu og ítreka óskir um bættar samgöngur milli suðursvæðis og mið- og norðursvæðis.“ ------♦-♦-♦------ Viðurkenning fyrir GuðjónO Á FUNDI umhverfis- og heilbrigðis- nefndar Reykjavíkur sem haldinn vai- fimmtudaginn 24. febrúar var eftirfarandi samþykkt: „Umhverfis- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkur fagnar þeim góða árangri sem prentsmiðjan GuðjónÓ hefur náð í umhverfismálum með því'" að öðlast norræna umhverfismerkið Hvíta svaninn fyrst íslenskra prents- miðja. I því felst mikil viðurkenning fyrir prentsmiðjuna GuðjónÓ og störf hennar að umhverfismálum í Reykjavík. Umhverfis- og heilbrigð- isnefnd Reykjavíkur óskar starfs- mönnum GuðjónsÓ til hamingju með árangurinn.“ *.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.