Morgunblaðið - 01.03.2000, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 01.03.2000, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF Árbæjarkirkja Safnaðarstarf Hvers má , vænta? - Lífið og eilífðin BIBLÍULESTUR í Árbæjarkirkju á miðvikudagskvöldum í mars frá kl. 20.30-22 (1.3-22.3.) Fyrirlestrar verða haldnir um grundvallartexta úr Nýja testamentinu sem fjalla um hina síðustu tíma, endurkomu Krists, upprisuna, Dóminn og eih'ft líf. Þetta eru efni sem snerta alla menn. Rétt er að geta þess að Nýja testamentið vill hugga með boðskap sínum um þessi efni en ekki hræða. Allir eru velkomnir. A eftir fyrirlestri verða umræður yfir kaffíbolla. Fyrirlesari er dr. Siguijón Ámi Eyjólfsson hér- aðsprestur. Prófasta- fundur í Hall- grímskirkju ÁRLEGUR prófastafundur er haldinn í Hallgrímskirkju 1. og 2. mars. Messað verður í Hallgríms- kirkju 1. mars kl. 17. Dómprófastur, séra Guðmundur Þorsteinsson, prédikar, séra Agnes Sigurðardóttir, prófastur í Bolungarvík, þjónar fyrir altari, Gunnar Gunnarsson, organisti og Sigurður Flosason, saxófónleik- ari, leiða tónlist. Allir velkomnir. Bústaðakirkja. Félagsstarf aldr- aðra í dag kl. 13.30. Dómkirkjan. Samvera fyrir mæð- ur með ung börn kl. 10.30-12 í safn- aðarheimilinu. Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á eftir. Grensáskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Allar mæður velkomnar með htil böm sín. Samverustund eldri borgara kl. 14-16. Biblíulestur, samvemstund, kaffiveitingar. TTT- starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Unglingastarf kl. 19.30. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Bibl- íulestur kl. 20 í umsjá Sigurðar Páls- sonar. Náttsöngur kl. 21. Háteigskirkja. Kvöldbænir og fyr- irbænir kl. 18. Langholtskirkja. Samvera eldri borgara í dag kl. 13-17. Spil, lestur, handavinna. Kaffi og meðlæti ki. 15. Djákni flytur hugvekju. Söngstund undir stjóm Jóns Stefánssonar org- anista. Lestur passíusálma kl. 18. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45. Kirkjuprakkarar kl. 14.30. Starf fyrir 6-9 ára börn.TTT kl. 16. Starf fyrir 10-12 ára börn. Ferming- artími kl. 19.15. Unglingakvöld kl. 20 í samvinnu við Laugameskirkju, Þróttheima og Blómavals. Neskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Kaffi og spjall. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Öm Bárður Jónsson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðar- stund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu.Starf fyrir 11-12 ára böm kl. 17-18.15. Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldr- aðra. Opið hús í dag kl.13.30-16. Handavinna og spil. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 16. Bænarefnum er hægt að koma til presta safnaðarins. „Hvers væntum við - lífið og eilífðin". Bibhulestur í Árbæjarkirkju á mið- vikudagskvöldum í mars frá kl. 20.30-22 (1.3-22.3). Fyrirlestrar verða haldnir um grandvallartexta úr Nýja testamentinu sem fjalla um hina síðustu tíma, endurkomu Krists, upprisuna, Dóminn og eilíft líf. Þetta era efni sem snerta alla menn. Rétt er að geta þess að Nýja testamentið vill hugga með boðskap sínum en ekki hræða. Allir velkomnir. Á eftir fyrirlestri verða umræðm- yfir kaffi- bolla. Fyrh-lesari: Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimilinu á eftir. Klrkjuprakkarar, starf fyrir 7-9 ára börn kl. 16. TTT- starf 10-12 ára kl. 17.15. Digraneskirkja. Unglingastarf á vegum KFUM & K og Digranes- kirkju kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi á fimmtudögum kl. 10.30. Grafarvogskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Altarisganga og fyrir- bænir. Léttur hádegisverður. KFUM fyrir drengi 9-12 ára kl. 17.30-18.30. Æskulýðsstarf fyrir unglinga kl. 20-22 í Engjaskóla. Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Seljakirkja. Kyrrðar- og bæna- stund í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúk- um, allir velkomnir. Léttur kvöld- verður að stund lokinni. Tekið á móti Framkvæmdastjóri ÆSKR Æskulýðssamband kirkjunnar í Reykjavíkur- prófastsdæmum (ÆSKR) auglýsir starf fram- kvæmdastjóra laust til umsóknar. Leitað er eftir starfskrafti með háskólapróf (helst í guð- fræði) og/eða umtalsverða reynslu af kirkju- starfi með unglingum. Viðkomandi þarf að hafa góða skipulags- og samskiptahæfileika, lifandi áhuga á að efla unglingastarf þjóðkirkj- unnar auk þess að hafa gott vald jafnt á íslensku og ensku. Nánari upplýsingar og gögn um starfið má fá á skrifstofu sambandsins í Grensáskirkju í síma 588 1625. Umsóknum, ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila á skrif- stofu Reykjavíkurprófastsdæmis vestra í Hall- grímskirkju (101 Reykjavík) fyrir 15. mars nk. Nauðsynlegt er að umsækendur geti hafið störf hinn 15. júlí nk. Fræðslumiðstöð *|‘ Reykjavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Seljaskóli, sími 567 7411 Stuðningsfulltrúi til að aðstoða nemendur í bekk. Hlutastarf. Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri. Umsóknir ber að senda í skólann. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttar- félög. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is *■ Bifreiðasmiður óskast Óskum eftir að ráða bifreiðasmið. Reynsla æskileg. Vinna við réttingabekk. Um framtíðar- starf er að ræða. Upplýsingar á staðnum. Bifreiðaverkstæði Jónasar, Skemmuvegi 46, 200 Kópavogi. Fanarstjóni á Spáni Flugleiðir óska eftir að ráða fararstjóra á Spáni - Costa Brava á tímabilinu maí - september 2000. Nokkurra ára reynsla af fararstjórn, góð spænsku- kunnátta og sjálístæð vinnubrögð eru skilyrði. Lágmarksaldur 28 ár. Umsóknum skal skilað til afgreiðslu Morgunblaðsins merkt „Fararstjóri 2000“ í síðasta lagi 6. mars. Ekki er tekið við umsóknum í gegnum síma. ICELANDAIR Hagkaup Skeifunni StarfsmaÓur í herradeild Hagkaup óskar að ráða starfsmann í herradeild verslunarinnar í Skeifunni. Starfið er fólgið í afgreiðslu og þjónustu við viðskiptavini. Starfsmaður þarf að hafa náð 20 ára aldri, vera duglegur, stundvís og þjónustulundaður. Um er að ræða fullt starf. Vinnutími er virka daga frá kl: 9-18 og annan hvem laugardag. Upplýsingar um starfið veitir Anna Ingvarsdóttir starfsmannafulltrúi á staðnum og í síma 563- 5044. Mtóra úrval-betrikaup Matreiðslumaður Óskum eftir matreiðslumanni í vakta- vinnu. Góð laun í boði. Nánari upplýsingar gefa Robbi eða Gústi í síma 561 3616. Hafnarfjarðarbær Félagsleg heimaþjónusta Óskum eftir að ráða starfsfólktil starfa strax við heimaþjónustu í Hafnarfirði. Viðkomandi þarf að vera umburðarlyndur og hafa áhuga á mannlegum samskiptum. Vinnutími er á milli kl. 9 og 17, eða eftir nánara samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Hafnarfjarðar- bæjar og Verkalýðsfélagsins Hlífar. Nánari upplýsingar veita Húnbjörg og Jónína í síma 585 5735 f.h. alla daga. Félagsþjónustan í Hafnarfirði. Oldrunarfulltrúi, Kolbrún Oddbergsdóttir. III MENNTASKÓUNN f KÓPAVOGI Ræsting Menntaskólinn í Kópavogi óskareftirað ráða starfsmenn til dagræstinga í heilsárs störf. Um er að ræða 3 hálf störf ræsta, 4 stundir á dag. Laun eru skv. samningi Eflingar (Framsóknar) og fjármálaráðuneytis. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skól- ans í síma 544 5510 og þangað ber að skila umsóknum í síðasta lagi 10. mars. Skólameistari. Ljósmæður Sjúkrahús Akraness óskar eftir Ijósmæðrum til afleysinga í sumar. Upplýsingar um deildina og launakjör gefur Anna Björnsdóttir, deildarstjóri, í síma 430 6000. Matreiðslumaður Júmbó samlokuróska eftir að ráða matreiðslu- mann til starfa nú þegar. Upplýsingar gefur Einar Árnason í síma 554 6694 eða 893 2345.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.