Morgunblaðið - 01.03.2000, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 01.03.2000, Blaðsíða 58
58 MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM íslandsmeistari í einstaklingskeppni í frjálsum dönsum varð Helga Jónína Markúsdóttir úr Reykjavík. Islenskur eldmóður PAÐ VAR glatt á hjalla í félags- miðstöðinni Tónabæ um helgina er fjöldi unglinga á aldrinum 10- 12 ára keppti um íslandsmeist- aratitil í frjálsum dönsum. Keppn- in hefur verið haldin í fjölda ára en í ár var metþáttaka, 42 hópar og 20 einstaklingar af öllu landinu kepptu. Islandsmeistari í einstakling- skeppni varð Helga Jónína Mar- kúsdóttir, í öðru sæti hafnaði Nancy Pantazis og í því þriðja Ásta Hrund Guðmundsdóttir en þær eru allar frá Reykjavík. Hópur er kallaði sig Eldmóður sigraði í hópakeppni en það eru þær Hildur J. Tryggvadóttir, Hugrún Árnadóttir, Ólöf H. Gunnarsdóttir, Thelma Jónsdóttir og Emilía Ottesen sem skipa hann. Morgunblaðið/Kristinn Kolbrún Guðmundsdóttir heilsar afmælisbarninu. Kolla í faðmi fjölskyldunnar: Linda Ingvarsdóttir, Dótturdóttirin Kolbrún fylgist með. Siljandi eru dóttir hennar, og þijú börn Lindu, Kolbrún, Hrafn- Sæunn Þorleifsdóttir og Páll Guðbergsson. kell og Védís Gissurarbörn. Kolla á Hressó sextug HVER man ekki eftir Kollu á Hressó? Það var sama hvað Kolla tók sér fyrir hendur, eftir að hún hætti störfum á Hressó, alltaf fylgdi henni nafngiftin Kolla á Hressó. Hún tók virkan þátt í uppbyggingu Bern- höftstorfunnar og stofnaði fyrsta veitingastaðinn í húsaröðinni: Torfuna. Síðar flutti hún sig um set, út á horn og stofnaði þann mæta veitingastað Lækjar- brekku. Kolla (Kolbrún Jóhannesdóttir) varð sextug í fyrradag, þann 28. febrúar og hélt hún daginn hátíð- Iegan á heimili sínu, að Hátúni 12, og komu fjölmargir gestir að heiðra hana á afmælisdaginn. Raunar þurfti að tvískipta afmælisveislunni og hófst hún með móttöku á sunnudag. Á mánudag, afmælis- daginn, streymdu svo gestirnir að í tugatali til þess að samgleðjast Kollu á þessum tímamótum. * Veislukostur JSjúffengar Ipeislusamlojur á böffum fyrir stóra eöalitla bópa. 'Tifoalið fyrir fundi, afmæli og aÓm mannfagnaöi. Zfpplýsingar í Samlokur ffh ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ í tilefni af frumsýningu leikritsins Komdu nær standa mbl.is og Þjóðleikhúsið fyrir léttum netleik. Svaraðu spurningum á mbl.is og nældu þér í: • Miða fyrir tvo á leikritið Komdu nær • Miða fyrir tvo á leikrit hjá Leikfélagi Akureyrar • Kvöldverð fyrir tvo á veitingastaðnum Caruso • Ferð fyrir tvo til/frá Akureyri frá Flugfélagi íslands. Leikritið Komdu nær er margverðlaunað, nýtt breskt leikrit og fjallar um flókinn ástarferhyrning í nútímanum. Leikstjóri er Guðjón Pedersen. Leikendur eru Baltasar Kormákur, Brynhildur Guöjónsdóttir, Elva Ósk Ölafsdóttir og Ingvar E, Sigurðsson. Þýðing: Hávar Sigurjónsson Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og húningar: Helga I. Stefánsdóttir. Sýningin er ekki við hæfi barna. H mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.