Morgunblaðið - 01.03.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 01.03.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 2000 63 VEÐUR ^ 25 mls rok % 20mls hvassviðri -----^ 15mls allhvass ' ^ 10mls kaldi \ 5 m/s gola Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ♦ * * é Fíigning *4 * ** % Slydda # # * * y Skúrir y Slydduél |*** Snjókoma Él “J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind stefnu og fjöðrin sss vindhraða, heil fjöður j 4 er 5 metrar á sekúndu. 4 10° Hitastig S Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFURí DAG Spá: Hæg breytileg eða vestlæg átt og bjart veður um mest allt land. Talsvert frost, einkum inn til landsins. Hægt vaxandi suðaustan- og austanátt um landið sunnanvert er kemur fram á daginn. 10-15 m/s síðdegis, skafrenningur og sums staðar snjókoma. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag verður norðaustlæg átt, 10-15 m/s, og él norðan- og austanlands en úrkomulítið suðvestantil. Á föstudag, norðan 8-13 m/s og él á Austurlandi en annars hægari og bjart veður. Um helgina, suðlæg átt með snjókomu, en síðar slyddu eða rigningu og hlýnandi veðri. Á mánudag er útlit er fyrir norðanátt með éljum. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.50 í gær) Allar helstu leiðir eru að verða færar, eða eru að verða það. Mokstur stendur enn yfir í ísafjarðardjúpi, þar hafa fallið snjóflóð. Fært er orðið um Möðrudalsöræfi, en ófært er um Breiðdalsheiði, þæfingsfærð um Fagradal, en fært um Oddsskarð og Fjarðarheiði. Nokkur skafrenningur er á vegum, einkum á Norður- og Austurlandi. Víða er hálka. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi , , tölur skv. kortinu til ' hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Við Noregsströnd er lægð sem þokast austur en hæð yfir Græniandi. Við suðausturströnd Grænlands er lægð’ardrag sem dýpkar smám saman. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 0 úrkoma í grennd Amsterdam 9 alskýjað Bolungarvik -2 skýjað Lúxemborg 5 rigning Akureyri -2 úrkoma í grennd Hamborg 9 skýjað Egilsstaðir -2 Frankturt 9 alskýjað Kirkjubæjarkl. 0 léttskýjað Vín 8 skýjað JanMayen -4 skýjað Algarve 18 heiðskírt Nuuk -6 snjókoma Malaga 16 mistur Narssarssuaq -7 alskýjað Las Palmas 20 léttskýjað Þórshöfn 5 skýjað Barcelona 15 skýjað Bergen 6 skýjað Mallorca 16 hálfskýjað Ósló 4 úrkoma í grennd Róm 14 léttskýjað Kaupmannahöfn 5 skýjað Feneyjar 9 þokumóða Stokkhólmur 6 Winnipeg 3 skýjað Helsinki 4 skýiað Montreal -3 léttskýjað Dublin 7 rign. á síð. klst. Halifax 5 þokumóða Glasgow New York 3 heiðskírt London 9 rign. á síð. klst. Chicago 7 skýjað París 8 rígning Orlando Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 1. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 3.29 3,1 9.57 1,6 15.55 2,9 22.09 1,5 8.34 13.40 18.47 10.00 ÍSAFJÖRÐUR 5.26 1,6 11.52 0,7 17.41 1,5 8.44 13.45 18.47 10.05 SIGLUFJÖRÐUR 1.02 0,6 7.15 1,1 13.50 0,5 20.15 1,0 8.28 13.28 18.30 9.47 DJÚPIVOGUR 0.29 1,5 6.52 0,7 12.42 1,3 18.55 0,6 8.05 13.09 18.15 9.28 Sjávarhæð miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar slands í dag er miðvikudagur 1. mars, 61. dagur ársins 2000, Orð dagsins: Ef þér elskið mig, munuð þér _________halda boðorð mín.___________ (Jóh. 14,15.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Han- seduo og Arnarfell koma í dag. Mælifell fer ídag. Hafnarfjarðarhöfn: Tjaldur og Lonne Boye komu í gær. Hanseduo fer í dag. Mannamót Aflagrandi 40. í dag er verslunarferð í Hagkaup í Skeifunni kl. 10. Veit- ingar í boði Hagkaups. Skráning í Aflagi’anda sími 562-2571. Farið frá Grandavegi 47 kl. 10 og komið við í Aflagranda. Árskógar 4. Kl. 9 bað- þjónusta, kl. 9 handa- vinna, kl. 13 opin smíða- stofan, kl. 13 spilað. Ferð á sýningu Siggu frá Grund útskurðar- meistara í dag. kl. 12.30. Sýning á ljósmyndasafni Bjarna Einarssonar frá Túni Eyrarbakka og Ingibergs Bjarnasonar stendur yfir. Myndirnar eru af gömlum bílum. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8 hárgreiðsla, kl. 8.30 böð- un, kl. 9 handavinna og fótaaðgerð, kl. 9 mynd- list, kl. 10 banki, kl. 13 spilað, kl. 13 vefnaður. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli Línudans kl. 11:00. Boccia, pílukast, jiútt og spilað kl. 13:30. A morg- un fer rúta kl. 13:00 frá Hraunseli í Fjarskipta- stöðina og Perluna. Skráning stendur yfir í Hraunseli á „Gullna hliðið“ í Þjóðleikhúsinu. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga kl. 10-13. Matur í hádeginu. Söngfélag FEB, kóræfing kl. 17 í dag. Línudanskennsla Sigvalda kl. 19 í kvöld. Skrifstofan er opin kl. 9- 17, sími 588-2111. Félagsstarf aldraðra, Bústaðarkirkju. Opið hús í dag frá kl. 13.30- 17. Félagsstarf aldraðra, Garðbæ. Leikfimi hópur 1 kl. 11.30-12.15 glerlist hópur 3, kl. 13-16, opið hús kl. 13-16 kaffi fræðsla og ýmislegt. Tréskurður á miðvikud. kl. 15.15 í Garðaskóla. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10-13 verslunin, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 13.30 enska byrjend- ur. Fjölskylduþjónustan Miðgarður. Eldri borg- ara hópurinn Korpúlf- arnir hittast á Korpúlfs- stöðum í hluta Golfkúbbs Reykjavíkur 2.mars kl.10. Spjallað, gengið og púttað. laus pláss í glerskurði. Verið er að skipuleggja skemmti- og menningar- ferðir á árinu. Upplýs- ingar veitir Oddrún Lilja Birgisdóttir s: 587- 9400 virka daga kl.9.00 og 13.30. Gerðuberg, félags- starf. Kl. 9-16.30 vinn- ustofur opnar, kl. 10.30 gamlir leikir og dans frá hádegi spilasalur opinn, kl. 12.30- 13.30 banka- þjónusta (ath breyttur tími), kl. 13.30 Tónhorn- ið, veitingar í teríu. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, 10-17, kl. 10 mjmdlist, kl. 10.30 boccia, kl. 13 fé- lagsvist, kl. 17 bobb og tréskurður, kl. 16 hringdansar, kl. 17 frí- merkjaklúbbur. Gullsmári, Gullsmára 13. Kl. 9.30 og kl. 10.15 leikfimi, kl. 13.30 enska, fótatðgerðastofan opin frá kl. 10-16, göngu- brautin opin virka daga kl. 9-17. Hraunbær 105. Kl. 9 vinnustofa, kl. 9 út- skurður, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 11 banka- þjónusta, kl. 11 spurt og spjallað, kl. 13 leiðsögn í að sauma harðangur og klaustur. Laus pláss í glerskurði Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, myndlist/ postulínsmálun, kl. 9- 16.30 fótaaðgerð, kl. 10.30 biblíulestur og bænastund, kl. 11.30 matur, kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 58-60. Kl. 9 jóga, böðun, fótaað- gerðir, hárgreiðsla, ker- amik, tau- og silkimáiun, kl. 11 sund kl. 14 dans, kl. 15 frjáls dans, kl. 15 teiknun og málun. M Norðurbrún 1. Kl. 9 Fótaaðgerðastofan opin, kl. 9 smíðastofan opin , kl. 9 opin vinnustofa, kl. 13-13.30 bankinn, fé- lagsvist kl. 14, kaffi og verðlaun. Vitatorg. Kl. 9 smiðj- an og bókband, kl. 10 söngur með Sigríði, kl. 10 bútasaumur, kl. 9.30 bankaþjónusta, , kl. 13- 16 handmennt kl. 13 verslunarferð i Bónu^y kl. 15 boccia. Vesturgata 7. Kl. 8.30 sund, , kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 aðstoð við böðun, kl. 9.15 myndlist, postu- línsmálun, kl. 13-16 myndlistakennsla og postulínsmálun, kl. 13 spurt og spjallað. Barðstendingafélag- ið. Spilað í Konnakoti Hverfisgötu 105, 2. hæð í kvöld kl. 20.30. ITC-deiIdin Fífa, fundur verður haldinn að Digranesvegi 12 r4» Kópavogi í kvöld klukk- an 20.15. Allir velkomn- ir. Félag Kennara á eft- irlaunum. Árshátið verður haldin í félags- heimili múrarameistara, Skipholti 70, laugardag- inn 4. mars kl. 19, húsið opnað kl. 18.30. Dagskrá 1: Veisluborðhald, 2: Ávarp og gamanmál, Helgi Seljan, undirleik annast Sigurður Jótys=~ sbn. 3: Einleikur á píanó, Eva Þyri Hilmarsdóttir leikur. 4: EKKO-kórinn syngur, stjórnandi Jón Hjörleifur Jónsson, und- irleik á píanó annast Sol- veig Jónsdóttir.5: Dans, Ólafur B. Ólafsson ann- ast tónlistaflutning. Þátttaka tilkynnist ekki síðar en 2. mars á skrif- stofu Kennarasambands íslands, Kennarahúsinu Laufásvegi 81. sími 562- 4080. Flölmennið. Áhugahópur um Sjögrens sjúkdóminn. Hádegisspjall milli kl.^ .-r 12:00 - 13:00 á kaffihús^ inu Kaffitár Bankast- ræti Reykjavík.í dag 1 mars. Junior Chamber, fé- lagsskapur fólks á aldr- inum 18- 40 ára. Kynn- ingafundur í kvöld kl. 20. í Hellusundi 3. (í Þing- holtunum) heimasíða www.jc.is. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjaid 1.900 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 150 kr. eintakið. Krossgáta LÁRÉTT: 1 fuglsmaga, 4 mann- vera, 7 furðu, 8 dansar, 9 hrós, 11 komist, 13 siða- vant,14 stælir, 15 sára- bindi, 17 dragi, 20 iðka, 22 fær af sér, 23 dræsu, 24 ójafnan, 25 snjólausan LÓÐRÉTT: 1 frétt, 2 talaði um, 3 þekking, 4 útlit, 5 ráð- vönd, 6 ákveð, 10 leyfi, 12 skoIla,13 upplag, 15 snuð, 16 örbirgð, 18 írafár, 19 ásynja, 20 kindin, 21 duft. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:-lsaltpækil, 8 látin, 9 linar, 10 níu, 11 kjaga, 13 næðir, 15 hrátt, 18 gatan,21 aft, 22 skarf, 23 aurar, 24 sakamaður. Lóðrétt:-2 aftra, 3 tunna, 4 æxlun, 5 iðnað, 6 flak, 7 frúr, 12 get, 14 æsa, 15 hest,16 ábata, 17 tafla, 18 glaða, 19 tertu, 20 norn. ER KVEIKT A PERUNNI? - öiyggi í umferð! Hjá Olís færðu alla þá þjónustu sem snýr að öryggi bílsins í umferðinni. www.oIis.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.