Morgunblaðið - 01.03.2000, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 01.03.2000, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 2000 47 FRETTIR Fræðsluþing1 björgunar- og slysavarnadeilda fyrirbænaefnum í kirkjunni og í síma 567-0110. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára bömum í dag kl.16.45-17.45 í safnaðarheimilinu Borgum. Starf á sama stað með 10-12 ára (TTT) kl. 17.45-18.45. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14-16.30. Helgi- stund, spil og kaffi. Vídalínskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Hafnarflarðarkirkja. Kyrrðar- stund kl. 12. Hugleiðing, altaris- ganga, íyrirbænir, léttur málsverður á eftir í Ljósbroti, Strandbergi kl. 13. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opnuð kl. 12. Kyrrðar- og fyrirbænastund í KIRKUJSTARF kdrkjunni kl. 12.10. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12.25. Súpa, salat og brauð á vægu verði. Allir aldurshóp- ar. Fjölskyldustund í Kirkjulundi kl. 14-16. Helgistund, fræðsla og samfé- lag fyrir aðstandendur bama undir gmnnskólaaldri. Umsjón Brynja Eiríksdóttir. Alfanámskeið í Kirkju- lundi kl. 19. Njarðvíkurkirkja. Foreldramorg- unn kl. 10. Selfosskirkja. Samvera 10-12 ára barna kl. 16.30 alla miðvikudaga. Landakirkja, Vestmannaejjum. Kl. 20 opið hús unglinga í KFUM & K húsinu. Kletturinn, kristið samfélag. Bænastund kl. 20. Allir velkomnir. Akraneskirkja. Unglingakórinn. Söngæfing í Safnaðarheimilinu Vina- minni kl. 17.30. Hólaneskirkja, Skagaströnd. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Ffladelfía. Súpa og brauð kl. 18.30. Kennsla kl. 19.30. Krakkaklúbbur, unglingafræðsla. Kennsla fyrir enskumælandi og biblíulestur. Allir hjartanlega velkomnir. Boðunarkirkjan. I kvöld verður 7. hluti námskeiðs um Opinberunarbók Jóhannesai- á sjónvarpsstöðinni Om- ega og í beinni útsendingu á FM 107. Leiðbeinandi er dr. Steinþór Þórðar- son. Efni: Blekkingar vondu engl- anna. Á morgun verður dr. Steinþór með hugleiðingu á FM 107 kl. 15. HALDIÐ verður á Eiðum, helgina 4.-5. mars, fræðsluþing björgunar- og slysavarnadeilda á Austurlandi. Fræðsluþing þetta er haldið í sam- vinnu Björgunarskóla Slysavarnafé- lagsins Landsbjargar og Björgunar- sveitarinnar Héraðs sem er ný björgunarsveit er varð til við sam- einingu Björgunarsveitarinnar Gró og Hjálparsveitar skáta á Fljóts- dalshéraði. Á fræðsluþinginu verða fyrir- lestrar á ýmsum sviðum björgunar- og slysavarnamála. Þar má nefna erindi Hjörleifs Guttormssonar, fyrrverandi ráðherra, um snjóflóðin á Neskaupstað 1974, auk fjölda ann- arra erinda, segir í fréttatilkynn- ingu. Aðgangseyrir að ráðstefnunni er 1.000 kr. auk þess sem boðið verður upp á gistingu í svefnpokaplássi á Eiðum. BÍLAR Bílastíll ehf. auglýsir lúxusvagn, ný innfluttan frá Þýskalandi, til sölu. Range Rover 2,5 dse 1996, steingrásans. Þetta er ótrúlega vel búinn bíll, s.s. rafdrifn- ar rúður og sæti, topp- lúga, kraftkubbur, loft- fjöðrun, tölvumiðstöð. Ath.: Eigum ýmsa aðra bíla á góðu verði. Upplýsingar í síma 899 5555. Ýmis tilboð vegna opnunar á heimasíðu, www.bilastill.is. TILKYIMNINGAR Hringvegur um Hörgsá á Síðu í V-Skaftafellssýslu Mat á umhverfisáhrifum — niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulags- stjóra ríkisins Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. Fallist er á, með skilyrðum, lagningu hringvegar um Hörgsá á Síðu í Vestur-Skafta- fellssýslu, samkvæmt leið 2 og leið 3 eins og þeim er lýst í frummatsskýrslu og viðbótarg- ögnum framkvæmdaraðila. Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is. Úrskurð skipulagsstjóra má kæra til umhverfis- ráðherra og er kærufrestur til 29. mars 2000. Skipulagsstjóri ríkisins. Bessastaðahreppur Hlið — Deiliskipulag Hreppsnefnd Bessastaðahrepps auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi jarðarinnar Hliðs í Bessastaðahreppi, samkvæmt 25. gr. skipu- lags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Á jörðinni er gert ráð fyrir fjórum nýjum lóðum fyrir ein- býlishús auk opinna útivistarsvæða. Skipulagstillagan verðurtil sýnis á skrifstofu Bessastaðahrepps, Bjarnastöðum, frá kl. 08:00 —16:00 alla virka daga frá 2. mars til 31. mars 2000. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillöguna. Fresturtil að skila inn athugasemdum rennur út 14. apríl 2000. Athugasemdum skal skilað til sveitar- stjóra Bessastaðahrepps, Bjarnastöðum. Þeir, sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests, teljast samþykkir henni. Sveitarstjórinn í Bessastaðahreppi Kaupi bækur Kaupi bækurog bókasöfn. Upplýsingar í síma 898 9475. EINKAMÁL Myndarlegur margmilljónamæringur leitar að fallegri konu á aldrinum 22—30 ára með langtímasamband í huga. Komdu og lifðu lúxuslífi í Orlando, Flórída. Verður að vera á milli 1.60-1.70 m á hæð. Sendu mér tölvupóst: sbar- on26@aol.com eða bréf til S. Baron, 2351 Alaq- ua Dr., Longwood, Fl. 32779, USA. TILBQÐ/UTBOÐ ÚT B 0 Ð »> Útboð nr. 12448 Flugstöð Leifs Eiríkssonar Bráðabirgðahúsnæði fyrir verslun Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd utanríkis- ráöuneytisins, kt. 670269-4774, óskar eftirtil- boðum í verkið: Flugstöð Leifs Eiríkssonar, „Bráðabirgðahúsnæði fyrir verslun". Um er að ræða bráðabirgðahúsnæði til leigu í 1 ár, sem setja skal upp sunnan við flugstöðv- arbygginguna austan við landgangsranann. Verkkaupi skal hafa rétttil framlengingar leigu- samnings um eitt ár. Að leigutíma loknum skal verktaki fjarlægja bygginguna. Verktaki skal hefja framkvæmdirstrax og samn- ingur er kominn á og skal afhenda húsnæðið tilbúið til notkunar eigi síðar en 1. júní nk. Bjóðendum er boðið að kynna sér aðstæður á verkstað í fylgd fulltrúa verkkaupa þriðjudag- inn 7. mars 2000 kl. 10.00. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.000 frá og með fimmtudeginum 2. mars 2000 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7,150 Reykjavík. Til- boðin verða opnuð á sama stað 17. mars 2000 kl. 15.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. iBf RÍKISKAUP Útb o ð skll a á r ang ri! Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is Útboð Tilboð óskast í lagningu drenlagnar á Leifsgötu 21. Vinnuþáttur: Uppgröftur niðurfyrir botn- plötu hússins u.þ.b. 35—60 cm. Hæfilegt lag af þjöppuðum sandi. Um 38 m PVC-rör sett í, tengd þakrennum og í affallsrörfrá húsi. Við frágang skal fylla skurð með harpaðri möl og öllu umframefni ekið á brott. Tilboð berist fyrir 15. mars. Upplýsingar í síma 562 6932. TIL SÖLU Jörð til sölu Til sölu er jörðin Ormskot í Vestur-Eyjafjalla- hreppi. Um er að ræða nálega 80 ha. jörð. Bú- stofn og vélar geta fylgt. Veiðiréttur í Holtsósi. Jörðin er í einni fegurstu og veðursælustu sveit landsins með stórbrotnu útsýni. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Fannberg ehf. viðskiptafræðingar, Þrúðvangi 18, Hellu. Sími 487 5028. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 9. mars 2000 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Foldahraun 38,1. hæð h., þingl. eig. Bjarni H. Baldursson, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður. Foldahraun 42,3. hæð e, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Vestmannaeyja, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Hásteinsvegur 40, þingl. eig. Valborg Elín Júlíusdóttir og Jón Trausti Haraldsson, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Hásteinsvegur 43, efri hæð og ris, þingl. eig. Helga Vattnes Sævars- dóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður. Heiðartún v/Ofanleitisveg, hæð og kjallari (2/3 hl. eignar), þingl. eig. María Ásgeirsdóttir og Kristófer Jónsson, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður. Hrauntún 35, þingl. eig. Edda Tegeder, gerðarbeiðandi Ólafur R. Sigmundsson. Skólavegur 18, þingl. eig. Ólafur Harðarson, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður. Vestmannabraut 25, efri hæð og ris, þingl. eig. Ingólfur Sigurmunds- son, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, sýslumaðurinn í Vestmanna- eyjum og Vestmannaeyjabær. Vestmannabraut 67, efri hæð og ris, þingl. eig. Pröstur Gunnar Eiríks- son, gerðarbeiðendur Bíla-/vélaverkst. Harð/Matta ehf. og fbúðalána- sjóður. Sýslumadurinn í Vestmannaeyjum, 29. febrúar 2000. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 18 = 180318 = □ GLITNIR 6000030119 III I.O.O.F. 7 = 18003018V5 = Sp. I.O.O.F. 9 = 180318V2 ■ MA. □ HELGAFELL 6000030119 VI Hörgshlíd 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. ^ SAMBAND (SLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Þórarinn Björnsson flytur hugleiðingu og segir kafla úr kristnisögu: Friðrik Friðriksson og æskulýðsstarf hans. Allir velkomnir. httpd/sik. torg.is/ Fimmtud. 2. mars ki. 20.00 Opið hús á Sólon fslands Eftirlit með Heklu og Kötlu. Ragnar Stefánsson jarðeðlis- fræðingur mætir á opið hús á Sólon íslandus (2. hæð) og spjallar um jarðskjálftaeftirlit við Heklu og Kötlu. Sjóðheitt og spennandi efni. Myndakvöld mánudaginn 6. mars kl. 20.30 i Húnabúð, Skeif- unni 11. Myndefni frá Nepal. Hekluslóðir um helgina ef að- stæður leyfa. Heimasíða: www.utivist.is DULSPEKI Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Huglækningar, sjálfsuppbygg- ing, áruteiknun/2 form. Uppl. í síma 562 2429 f.h.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.