Morgunblaðið - 16.03.2000, Síða 39

Morgunblaðið - 16.03.2000, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MARS 2000 39 UMRÆÐAN Sjávarlist, veiðar, vinnsla og samfélag DAGSKRÁ menningar og lista á Akranesi árið 2000 tengist fyrsta vísi að sjávarþorpi á Islandi og skipulögðum nytjum sjávar. Myndlist, tónlist, leiklist og ritlist munu skipa sess á dagskrá, sem er m.a. unnin í tengslum við Reykja- vík - menningarborg Evrópu árið sem gaf og er sjávar- og fjallasýn víða mikilfengleg frá Akranesi. Menning og náttúra Sérstæð menning sjávarplássins við mynni Borgarfjarðar er jafn- framt dæmigerð íslensk alþýðu- menning. í um hundrað ár hefur skemmtanahald og íþróttaiðkun færst frá Báruböllum við upphaf vertíðar og fimleika- kennslu í fiskhúsi Thors Jenssen til „restrasjóna“ og bolta- leikja, svo fátt eitt sé nefnt, og áfram til margþætts félagsstarfs samtíðarinnar. Mynd- list, tónleikahald og leiklist eru fastir liðir í bæjarlífinu og starf ýmissa félaga fjöl- breytt, að ógleymdri mikilli þátttöku al- mennings í ýmiss kon- ar íþróttaiðkun. Sjávarlist er þema menningar- og listadagskrár á Akranesi á ár- inu 2000. Vel flest félög kaupstað- arins, sem starfa að listum, menningu og útivist taka þátt í henni. Tekið er mið af því að Akranes er með allra fyrstu sjávarþorpunum á íslandi. Skagaleikflokkur- inn sýnir nýtt leikrit, Lifðu, í Bjarnalaug hinn 1. apríl. Höf- undur þess er Krist- ján Kristjánsson og tónlistina samdi Orri Harðarson, en þeir eru báðir Skaga- menn. Utitónleikar verða haldnir á sjó- mannadaginn, myndlistasýningar í Listasetrinu Kirkjuhvoli, þemavik- ur í skólum og heilsudagar fjöl- skyldunnar. Fjölbreytt dagskrá Irskra daga verður 24.-28. maí, en sjávarlistadagskráin rís sömuleiðis hvað hæst síðla í maí er 7 um- hverfislistaverkum verður komið fyrir við strönd Akraness. Þau eru öll eftir brottflutta eða búandi Ak- urnesinga og vísa til útgerðar og útræðis á Akranesi fyrr og nú. Göngustígar eru á milli verkanna, sem verða við Langasand og á El- ínarhöfða. Opnunarhátíð Sjávarlistar verð- ur í Bíóhöllinni laugardaginn 18. mars kl. 20, en þar munu lista- menn og aðrir lífsins kúnstnerar draga upp mynd af sjávarplássinu Akranesi í formi söngs, ljóða og leiklistar. Höfundur er formaður menningarmálanefndar Akraness. Birna Gunnlaugsdóttir Menningardagskrá Sjávarlist er þema menningar- og lista- dagskrár á Akranesi á árinu 2000, segir Birna Gunnlaugsdóttir. Vel flest félög kaupstaðar- ins, sem starfa að list- um, menningu og úti- vist, taka þátt í henni, 2000. Sjávarplássið Akranes, sem í dag er 5.300 manna kaupstaður, hefur eflaust kallað fram mismun- andi hugrenningar hjá fólki frá einum tíma til annars. Sitthvað kemur til greina s.s. bærinn með k-in þrjú, konur, knattspyrnu og kartöflurækt, tónlistarbær Dúmb- ós og Steina og Tíbrár, aðsetur ýmissa rithöfunda s.s. Jónasar Árnasonar, Kristínar Steinsdóttur og Gyrðis Elíassonar, einstök úti- vistarperla á Langasandi, Fjöl- brautaskóli Vesturlands, íþrótta- menn í fremstu röð hvort heldur er í knattspyrnu, golfi, badmintoni eða sundi og Kútter Sigurfari, eina skip Islendinga frá skútuöld, nú staðsett í stærsta landnámi íra að Görðum. Akraborgin kemst aðeins á blað sem minning um horfinn tíma, minning um skip sem reis og hneig yfir Sviðið jafnreglubundið og pendúll í klukku. Öld Akraborgar- innar er liðin og annar ferðamáti tekinn við, sem er sírennsli manna og bíla upp úr Hvalfjarðargöngun- um og niður í þau. Útræði og aflaklær Mikill fjöldi skipa og báta hefur mótað ímynd og sögu Akraness. Allt líf á Skaganum snerist um út- gerðina svo öldum skipti, en garð- ræktin kom líka við sögu. Saga sem er í senn saga harðduglegs verkafólks, frumkvöðla og athafna- manna og þrautseigra og úrræða- góðra ekkna. Samtímasagan mót- ast hinsvegar ekki síður af iðnaði og þjónustu, en útveginum. Enn er þó plássið umvafið brimlöðri á alla kanta, hafinu sem tók og hafinu VILTU GRENNAST OG LÍÐA BETUR? Náttúrulegar vörur. Frábær árangur! ^ Pantanasími 698 3600. SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur öðuntu tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 ; . ■ - 1*1 Skráðu þig $ í vefklúbbinn www.husa.is Sími 525 3000 • www.husa.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.