Morgunblaðið - 16.03.2000, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 16.03.2000, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ _____________UMRÆÐAN___ Um tilfinningalegt ofbeldi og þunglyndi VIÐ á íslandi hreykj- um okkur yflrleitt ekki af miklum tilfinninga- hita og tæplega er hægt að saka okkur um til- finningasemi. Hefðin hefur verið^að tengja útrás mikilla tilflnninga við útlendinga eins og Itali og okkur finnst það oft bara fyndið. Ameríkanar eiga mest- an heiðurinn af tilfinn- ingaseminni sem okkur finnst auðvitað mjög væmin og óviðeigandi. Við íslendingar bítum á jaxlinn og bölvum í hljóði og um leið beitum við gjarnan hvert annað tilfinninga- legu ofbeldi. Þunglyndi má oft rekja til ýmis- konar ofbeldis og þá ekki síst tilfinn- ingalegs og sá sem er þunglyndur verður gjarnan mjög næmur fyrii- þessu ofbeldi. Hver kannast ekki við „Það má bara ekkert segja við hann....“ Að vísu fylgir þunglyndi oft hugsanavillui- og ranghugmyndir um t.d. tilfinningar annarra í sinn garð, en það verður ekki til umfjöllunar hér. Manneskja í þunglyndi er yfirleitt ekki mjög aðlaðandi. Hún er þung, reið og/eða sár og bitur. Hún talar gjarnan á neikvæðum nótum, þegir, grætur eða öskrar á sína nánustu. Það þarf oft lítið til að koma henni úr jafnvægi og þeir sem næstir henni standa vita ekki hvernig þeir eiga að bregðast við, verða hræddir og óör- uggir og segja einhveija vitleysu, eða forða sér. Aðstandend- ur þess sem er haldinn þunglyndi geta ekki læknað hann með fram- komu sinni en þeir geta veitt tilfinningalegan stuðning. Eftirfarandi er ekki uppskrift að þvi hvemig eigi að koma fram við þann sem hald- inn er þunglyndi heldur miklu fremur um það hvemig við sýnum líðan annarra virðingu og til- lit, óháð því hvort við- komandi er þunglyndur eða ekki. Hugsum okk- ur einfalda tjáningu til- finninga eins og: „Mér líður svo illa.“ Eftirfarandi em nokk- ur dæmi um það hvernig við virðum ekki líðan þess sem talar: „Og er það mér að kenna?“ „Það getur ekki ver- ið, þú sem hefur það svo gott.“ „Það er bara af því þú vilt láta þér líða illa.“ „Það era nú margir sem hafa það verr en þú.“ „Hættu að væla og reyndu að taka þig saman í andhtinu!“ „Mér hef- ur nú oft liðið verr en þetta.“ „Já, það er nú svona, manni líður ekki alltaf vel, það er nú bara gangur lífsins, það geta ekki alltaf verið jólin ha, fólki líð- ur nú oft illa svona í skammdeginu..." Þessi viðbrögð miða að því að gera lítið úr líðaninni, taka hana frá við- komandi með því að telja honum trú um að hann hafi ekki rétt til að láta sér líða svona eða hreinlega að þetta sé einhver misskilningur hjá honum, honum líði alls ekki svona eins og hann segir. Þegar við bregðumst svona við eram við ekki til staðar fyr- Tilfinningar Aðstandendur þess sem er haldinn þunglyndi geta ekki læknað hann með framkomu sinni, segir Ásta Kristrún Ólafsdóttir, en þeir geta veitt tilfinninga- legan stuðning. h’ viðkomandi, við hlustum ekki og heyrum ekki. Astæðan er oftast sú að við kunnum það ekki eða höfum ekki þrek til þess af því okkur líður sjálf- um svo illa. Oftar en ekki geram við þetta í góðri meiningu og tráum því að við séum að gera viðkomandi eitt- hvað gott. Ef þú vilt sýna virðingu og vera til- finningalegur stuðningur íyrir ein- hvern sem er þér kær, þá eru hér nokkrar hugmyndir að viðbrögðum við sömu tjáningu „Mér líður svo illa.“ „Það var leitt að heyra ...“ „Er eitt- hvað sem ég get gert fyrir þig?“ „Hvað er það sem hrjáir þig?“ „Viltu tala... ég skal hlusta." „Mig langai’ að hjálpa þér ..." „Viltu faðmlag?“ Hug- myndir að lausnum koma síðar ef við- komandi kærir sig um. Það er krefjandi að vera til staðar fyrir vin eða ættingja sem líður illa. Það er ekki alltaf auðvelt að vita hvað er rétt eða viðeigandi að segja og oft Ríkisvíxlar í markflnklaim Utboð fimmtudaginn 16. mars Fimmtudaginn 16. mars kl. 11:00 mun fara fram útboð á ríkisvíxlum hjá Lánasýslu ríkisins. Að þessu sinni verður boðið upp á 3ja, 5 og 11 mánaða ríkisvíxla en að öðru leyti eru skilmálar útboðsins í helsm atriðum þeir sömu og í síðustu útboðum. I boði verða eftirfarandi flokkar ríkisvíxla í markflokkum: Núverandi Áætlað hámark Flokkur Gjalddagi Lánstími staða* tekinna tilboða RF00-0620 20.júní 2000 3 múnuðir 750 3.000.- RV00-0817 17. ágúst 2000 5 mónuðir 0 1.500,- RV01-0219 19.febrúar 2001 11 múnuðir 0 1.500,- *Milljónir króna Söhifyrirkomulag: Rikisvíxlamir verða seldir með tilboðs- fyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 20 milljónir. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum, fjárfestingalánasjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt að gera tilboð í LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð • Sími: 562 4070 • Fax: 562 6068 www.lanasysla.is • utbod@lanasysla.is meðalverð samþykktra tilboða að lágmarki S00.000 krónur. Öll tilboð í ríkisvíxla þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 11:00, fimmtudaginn 16. mars 2000. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma S62 4070. FIMMTUDAGUR 16. MARS 2000 45 - [j= — . ‘fti verður okkur fótaskortur á tungunni. Það getur veitt okkur meira öryggi við slíkar aðstæður ef við skoðum hvað býr að baki orða okkar, hvaða skilaboð við eram að senda; hveiju er ég að reyna að koma til leiðar? Hvað er ég að segja vini mínum? Er ég að gera lítið úr tilfinningum hans? Er ég að fá hann til að breyta líðan sinni? Ekki er síður nauðsynlegt að huga að því hvernig okkur sjálfum líður en líð- an okkar hefur heilmikið um það að segja hvemig við upplifum vanlíðan annarra og hvemig við höndlum sár- ar tilfinningar. Því betur sem okkur líður því færari eram við til að veita öðrum stuðning. Peysurnar fást í Glugganum Glugginn Laugavegi 60. Sími 551 2854 Höfundur er ráðgjafi fyrir óvirka alkóhólista, aðstandendur og uppkomin börn. Gleraugnaverslunin Sjónarhóll www.sjonarholl.is ótraln%9tti|boa afsláttur af öllum gólfefnum Gólf-og veggflísar í iniklu úrvali Flísar frá 995 kr./m2 HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Heimasíðu- gerð Ndmskeiðið byrjar 2L mars og stendur til Ljúnt Kennt er áþiiðjudogum og fimmtudögum frá 13.00 -17:00. Námskeiðið er 80 klukkustundir eða 120 kennslustundir. I lonmm og mvndvinnsla t Freelinnd 8 & Pliotoshop s 3ö kbt. j HTML Forritnn . J Heimnsiditgerd i Frontprtge roklst. j Hi evf imvndii í Flctsh 4 20 klst. J _______________________________J Upplyslngcu og inmlttm i sinnim 544 4500 og 555 4980 Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn Hólahraunl 2 - 220 Hafriarflrðl - Sfml: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hlíðasmára 9- 200 Kópavogl - Sfmi: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tðlvupóstfang: skoli@ntv.ls - Helmaslða: www.ntv.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.