Morgunblaðið - 17.03.2000, Blaðsíða 62
62 FÖSTUDAGUR 17. MARS 2000
FRETTIR
MORGUNBLAÐIÐ
-Þarseni
vinmngarnirfast
HAPPDRÆTTI
dae
Vinningaskrá
42. útdráttur 16. mars 2000
Bif reiðavinningur
Kr. 2.000.000___Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
48502
F erðavinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
723
1 962 1
1 9667
27967
F erðavinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
388 15232 21141 45364 69820 76844
9285 18821 32073 54690 74553 77796
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
47 7771 18589 28634 42538 55340 65836 76115
87 794 1 19088 29964 45802 55876 66049 762 1 7
693 8213 20001 30004 49531 56249 664 1 7 77169
I 264 8856 21406 30323 49594 59156 68295 77569
1269 9158 21834 30336 49721 59195 68902 78015
1366 9237 22645 31313 4978 1 59659 69893 78 132
3377 9268 23673 32222 50897 60044 70277 7 8 5 2 8
36 1 8 11014 23905 32960 51068 61209 709 1 2 79131
3736 1 1 427 24005 33554 52468 63408 7 1391 799 1 5
4708 1 3955 24431 35027 53305 6383 1 72499
JÍ47j> 58?*’ 14432 2 554 9 36442 5357 9 639 33 73795
1 5484 2 6 2 4 5 37623 538 4 0 652 15 745 1 1
7 33 9 15938 2 7 0 5 4 39 175 54 4 34 6 55 70 7 5 0 7 5
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur)
382 11461 20063 28255 38878 51000 61709 71210
462 1 1551 20204 28386 38923 51009 62328 71579
1110 11641 20383 28576 39054 51042 62347 71712
1543 1 1843 20526 28629 39223 51337 62866 72353
2349 11953 20883 28644 39646 51472 62892 73708
3548 12559 21098 29036 39808 51688 63281 74379
3642 12840 21363 29358 40551 52052 63510 75283
4248 13212 21531 29722 40689 52574 64002 75925
4283 13257 22036 29847 41172 53186 64636 76513
5047 13407 22059 29985 41481 53229 65515 76632
5089 13424 22249 30667 41997 53375 65809 77282
6017 13451 22510 31236 42605 53958 65837 77430
6457 14183 23301 32725 42728 54240 66051 77550
6713 14823 23397 33342 42925 54432 66267 78110
'6752 14856 23541 33490 43212 54620 66403 78245
6825 15456 24449 33544 44142 55576 6651 1 78249
6936 15637 24501 33632 44337 55755 66681 78306
7368 1 5868 24598 34249 44563 56296 66795 78613
7395 1 5962 25410 35170 45371 57003 67425 78637
7652 16144 25666 35623 45958 57476 67427 78670
7656 1 6221 25706 35865 46773 57523 67669 78850
7873 16333 25988 35874 47081 57551 67940 7924 1
8051 16545 25999 35951 47093 57808 68 148 79246
8311 16717 26192 36079 47329 58517 68319 7971 4
9023 1 7070 26376 36109 47659 58720 68671 79819
9634 17339 26527 36112 48348 59890 68757 79851
1 0339 1 7623 26649 36714 48625 60005 69070
10558 17684 26876 37339 49171 60121 69174
10642 1 7985 27329 37507 49419 60624 69193
1 0849 18410 27445 37704 49831 61043 69732
11211 18523 28090 37733 50472 61 168 70434
1 1390 1 9489 28239 38390 50853 61198 706 14
Næstu útdrættir fara fram 23. mars & 30. mars 2000
Heimasíða á Interneti: www.das.is
SímaLottó DAS
Aðalvinningur
ToyotaAvensisknL689^000
566-7016
u k a v i n n i n gar kr. 76 0
421-1194 456-8214 477-1239 551-5279 554-0652 565-1927 588-7249 896-3754
421-5917 461-4069 478-1093 552-1718 554-5294 565-1987 588-7520 896-5055
451-2779 462-4809 478-2095 552-6778 555-0996 565-4587 861-5916 896-6490
451-3415 462-5441 481-1609 552-8877 555-2495 565-5626 862-2859 897-7707
451-4009 462-6565 481-1706 552-9205 555-3136 565-6979 863-0325 898-1639
452-2785 465-1226 481-2528 552-9942 557-1532 565-7548 863-1709 898-3428
453-5420 466-1983 481-2802 553-0417 557-3702 565-8414 867-0716 898-8869
453-5949 467-3113 481-3139 553-3303 557-8603 565-8694 868-7223 899-3396
453-8845 471-1259 482-2829 553-4316 561-1013 566-6030 891-7829 899-3553
456-1627 471-2722 483-1076 553-5128 562-2278 566-6863 891-8866
456-2604 473-1274 487-5074 553-8920 564-0012 567-1476 892-6658
456-3669 473-1639 487-8334 553-9085 564-2158 581-2727 892-9756
456-6162 476-1169 551-2717 554-0078 564-2885 588-3771 893-1015
www.mbl.is
Morgunblaðið/Karl Sigurgeirsson
F.v. Bára Kristinsdóttir, Sig^urbjörg Þorsteinsdóttir og Ólafur S.
Benediktsson.
Iþróttamaður ársins
í Húnaþingi vestra
Hvammstanga. Morgunblaðið.
í HÓFI sem Ungmennasam-
band Vestur-Húnvetninga hélt á
Hótel Seli á Hvammstanga fyrir
nokkru, var lýst kjöri „Iþrótta-
manns ársins 1999 í Húnaþingi
vestra“.
Titilinn hlaut Sigurbjörg Þor-
steinsdóttir á Reykjum í Hrúta-
firði, en hún hefur sýnt afar
góðan árangur í frjálsum íþrótt-
um og körfuknattleik. Þetta er í
annað sinn sem Sigurbjörg hlýt-
ur þennan titil og fékk hún m.a.
fjárstyrk frá Sparisjóði Húna-
þings og Stranda.
í öðru sæti í kjörinu varð Ól-
afur S. Benediktsson, Gröf í
Víðidal og Bára Kristinsdóttir,
Smáragili í Hrútafirði, í því
þriðja.
Óheimilt að
nota heitið
Islandsnet
NYJU orkufyrirtæki um dreifingu og
flutning raforku, sem nefnd á vegum
iðnaðarráðherra hefur gert tillögu
um, verður ekki heimilt að bera heitið
I slandsnet, eins og gert var ráð fyrir í
skýrslu nefndarinnar um framtíðar-
skipulag raforkuflutnings á Islandi.
Snemma á þessu ári var stofnað
fyrirtæki sem ber heitið íslandsnet
og hafa aðstandendur þess gert at-
hugasemd við að í skýrslu nefndar-
innar komi fram vinnuheitið Islands-
net yfír fyrirhugað orkufyrirtæki.
í fréttatilkynningu frá nefnd iðn-
aðarráðherra segir að eftir á að
hyggja hefði átt að „taka frá“ heitið
Islandsnet til að nota síðar á umrætt
orkufyrirtæki en það hafi hins vegar
ekki verið gert. Bent er á að gert hafí
verið ráð fyrir vinnuheitinu Islands-
net í skýrslu nefndarinnar. Skýrslan
hafi legið iýrir fullunnin snemma á
þessu ári en hins vegar dregist að
kynna efni hennar.
„Eftir á að hyggja voru það auð-
vitað mistök að gera ekki skýrar
grein fyrir þessum gangi mála á
fréttamannafundinum því auðvitað er
ljóst að nýja orkufyrirtækið mun ekki
bera heiti sem annað fyrirtæki hefíu-
fest sér! Það verður síðari tíma verk-
efni að finna nýju fyrirtæki heiti en
Islandsnet er beðið velvirðingar á
þeim óþægindum sem „nafnamálið"
kann að hafa valdið því,“ segir í
fréttatilkynningunni.
Morgunblaðið/Gunnlaugur
Hrefna Dögg Gunnarsdóttir og
Baldur Þorleifsson.
Snæfell
heiðrar
íþróttafólk
Stykkishólmi. Morgunblaðið.
UNGMENNAFÉLAGIÐ Snæfell í
Stykkishólmi hefur tilnefnt íþrótta-
menn sem sýndu góðan árangur á
íþróttasviðinu á síðasta ári. Það var
gert í leikhléi í síðasta heimaleik
Snæfells í úrvalsdeildinni í bili.
Tilnefnd voru Hrefna Dögg Gunn-
arsdóttir og Baldur Þorleifsson.
Hrefna er aðeins 15 ára gömul og
fjölhæfur íþróttamaður. Hún hefur
lengi stundað frjálsar íþróttir, körfu-
bolta og sund. Hennar sterkasta
grein undanfarin ár er hástökk og
hefur hún unnið þá grein á héraðs-
mótum H.S.H. Hún er í stúlkna-
flokki Snæfells í körfubolta.
Það kom fram hjá Hjörleifi Hjör-
leifssyni formanns Snæfells að
Hrefna Dögg er mjög áhugasöm,
sýnir góða framkomu og er
skemmtilega hógvær.
Baldur Þorleifsson er driffjöðurin
í körfuboltaliði Snæfells og hefur
verið það í mörg ár. Hann hlaut titil-
inn einnig árið 1993. Þeir sem fylgj-
ast með úrvalsdeildarliðinu hafa
hrifist af dugnaði Baldurs. Hann hef-
ur leggur sig fram á æfingum og í
leik. Hann er góður vamarmaður og
er kjölfestan í liði Snæfells og því vel
að titlinum kominn.
fris Edda Heimisdóttir
íþróttamaður Keflavíkur
Markmiðið að
ná ólympíulág-
mörkunum
Kcflavík. Morgunblaðið.
„MARKMIÐIÐ er að ná ólymp-
íulágmörkunum í 100 og 200 m.
bringusundi og komast þar með
á leikana í Sydney," sagði Iris
Edda Heimisdóttir í viðtali við
Morgunblaðið eftir að hún hafði
verið útnefnd íþróttamaður
Keflavíkur fyrir ánð 1999 á aðal-
fundi félagsins. Iris Edda hóf
sundferil sinn í Sandgerði en
flutti nýlega til Reykjanesbæjar.
„Það má segja að foreldrar og
systkini hafi verð í stöðugum
ferðum milli Sandgerðis og
Keflavíkur með mig á æfingar,
þannig öllum fannst kominn tími
til að flytja. Öll fjölskyldan hefur
stutt mig og hvatt mig til dáða og
það hefur verið mér mikil hvatn-
ing,“ sagði íris Edda ennfremur.
Iris Edda sem er nýlega orðin
16 ára hefur heldur betur vakið
athygli fyrir góðan árangur að
undanförnu og þar ber hæst
Norðurlandameistaratitill í 200
m. bringusundi. Þá setti hún 10
íslands- og stúlknamet á árinu -
og varð alls nífaldur íslands-
meistari. íris Edda er auk þess
góð íyrirmynd bæði hvað varðar
æfingasókn og viðhorf til íþrótt-
arinnar. Enn þess má geta að
hún æfir að jafnaði 9 til 10 sinn-
um í viku og syndir 5 til 6 km á
hverri æfingu.
Á aðalfundi Keflavíkur voru
útnefndir íþróttamenn í öllum
keppnisgreinum félagsins og í ár
var veittur nýr bikar, Starfsbik-
ar Keflavíkur, í fyrsta sinn.
Hann var gefin af UMFÍ og skal
veittur fyrir framúrskarandi
störf innan félagsins. Bikarinn í
ár hlaut Erla Sveinsdóttir, en
hún hefur verið í stjóm körfukn-
attleiksdeildarinnar í 10 ár og
unnið ómetanlegt starf fyrir fé-
lagið á þessum árum.
Morgunblaðið/Bjöm Blöndal
Iris Edda Heimisdóttir, fþróttamað-
ur Keflavíkur 1999, með verðlauna-
gripi sína, sem hún hlaut á aðalfundi
félagsins.
Erla Sveinsdóttir hlaut Starfsbikar
Keflavíkur, sem nú var veittur í
fyrsta sinn, en bikarinn á að veita fé-
lagsmönnum fyrir góð störf.