Morgunblaðið - 17.03.2000, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 17.03.2000, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSINS FÖSTUDAGUR 17. MARS 2000 67- Rasismi - hvað er það? Frá Magnúsi Porsteinssyni: ÞAÐ þykir ákaflega ljótt að vera ras- isti. Þeir eru álitnir kynþáttahatarar og óþokkar. Fáir vilja viðui’kenna að vera rasistar en eru þó nálægt þeim í hugsun þegar grannt er skoðað Guðmundur Andri Thorsson skiif- aði grein í Dagblaðið 12. febniar síð- astliðinn, sem hét „Rasismi á ís]andi“. Hann nefnir þar rasista á Islandi aumkunarverða og geðfatlaða aum- ingja. Sannleikurinn er hinsvegar sá, að rasistar eru mjög sjaldan kynþátta- hatarar og því síðui’ geðfatlaðir aumkunaiverðir aumingjai’. Miklu heldur eru þeir raunsæir hugsjóna- menn og ættjarðarvinir, sem elska bæði land sitt og þjóð og vilja forða henni frá að tortímast vegna innflutn- ings fólks af íramandi kynstofnum. Nú stendur til á íslandi, að taka við 30 til 50 manna hópi flóttamanna á hverju einasta ári, næstu árin. Enn- fremur er innflutningur ættleiðingai’- bai-na, flestra af framandi kynstofn- um, mikill. Mikið aðstreymi er líka af konum frá Austur-Asíu, sem era nú orðnar hátt á annað þúsund. Það er augljóst mál að með þessu stefnir að útrýmingu gamla íslenska þjóðai’- stofnsins sem kominn er af landnáms- mönnum. En þeir hafa verið úrvals- menn að kjarki og dugnaði, sem gátu tekið sig upp með staðfestu sína og skyldulið og siglt á opnum bátum yfir úthafið án teljandi siglingatækja. Barði Guðrnundsson telur, að landnámsmenn íslands kunni að hafa verið af ætt Herúla. Þeir vora merki- leg germönsk þjóð, sem kom frá Rússlandi og settist að í Noregi fyrir landnámsöld. Þess vegna séu Islend- ingar í ýmsu frábragðnir Norðmönn- um. Nýlega var verið að rannsaka erfðaefni úr íslendingum, Norðmönn- um og írum til að vita hvorri þjóðinni Islendingar væru líkari. Þá kom í ljós að Norðmenn og írar vora mjög líkir hverjir öðram. En íslendingar vora alveg sér á parti og hvoragum líkir. Þetta gæti bent til þess að kenning Barða hafi við rök að styðjast. Ef til vill eram við íslendingar þannig ein ættgöfugasta og sérstæð- asta þjóð í heimi. Þennan merkilega þjóðarstofn eigum við því að varðveita eins og nokkur kostm- er. Við þurfum á öllu okkai’ landi að halda handa okk- m- sjálfum og afkomendum okkar, og við eigum þess vegna alls ekki að flytja inn fólk af öðram kynstofnum, hvorki flóttamenn, ættleiðingarbörn né eiginkonur frá Austur-Asíu. Með réttu er mikið gert til að halda íslenskunni hreinni og kapp lagt á að fmna á íslensku orð yfir allt sem út- lenskt er. Nú er hinsvegar uppi um- ræða um innflutning á norskum kúm. Þetta þykir flestum fásinna og vilja halda sér við þær íslensku. Engum dettm’ í hug að kynbæta íslenska hestinn með því að flytja inn erlend hestakyn. Hvers vegna eigum við þá ekki að halda sjálfum þjóðarstofnin- um hreinum? Nýlega birtist gi’ein í Morgunblað- inu eftir íslending, sem búsettur er í Danmörku. í þessari gi’ein er lýsing á því vandamáli, sem nýbúamir skapa í Danmörku. Slíkt ástand ríkir raunar í öllum löndum Norður-Evrópu og fer fremm’ versnandi, því sífellt vex inn- flytjendastraumurinn frá fátækari löndum þriðja heimsins. Þessir inn- flytjendur verða sífellt heimtufrekari og fjandsamlegri í garð innlendra og nú taka þau 6% Dana sem era inn- flytjendur 30% af öllum útgjöldum dönsku þjóðarinnar til félagsmála. Er það þetta sem Guðmundur Andri Thorsson vill stefna að fyrir hönd Is- lendinga? Með sama áframhaldi verður ekki langt að bíða að innflytjendur útrými þjóðunum sem fyrir era vegna mun meiri bameignahraða. En heimaþjóð- irnai’ í Evrópu era að miklu leyti af norrænu kyni, sem vegna mannkosta þess kynstofns hefur skapað velsæld og framfarir í löndum sínum. I þess- um löndum ríkir yfirleitt mannúð og tillitssemi til umhverfisins og náttúr- unnar, öfugt við heimalönd innflytj- endanna, þar sem fátækt og mann- vonska ráða ríkjum. Guðmundur Ándri Thorsson segir að við rasistar séum aumkunarverðir geðfatlaðir aumingjai’. Mér finnst hinsvegai’ nokkuð ljóst, að málsvai’ar innflutn- ings á þriðjaheimsfólki séu lítt spakir menn, svo augljós sem hættan af þessum innflutningi fyrii’ Islendinga er. Furðulegust er þó sú staðreynd, að umhverfisverndai-sinnai’, sem berjast fyrii’ góðum málstað, skuli á sama tíma vera ákafii’ talsmenn innflutn- ings á þriðjaheimsfólki. Hvað getur flokkast undir landráð ef ekki slík stefna, að koma landi sínu í annarra hendur? Nokkrir raunsæh- víðsýnir og hugrakkir stjórnmálamenn í Evrópu hafa barist gegn innflutningi nýbúa og reyna með því að bjarga þjóðum sínum frá glötun. Þeh' era alstaðar út- hi’ópaðir rasistar, nasistar eða hægri öfgamenn og auglýstir sem hinir verstu óþokkar. Ekkert er fjær sanni. Þessir hugrökku menn bera hag og örlög þjóða sinna fyrir brjósti og era reiðubúnir að fórna sjálfum sér fyrir þær. Einhvem tíman hefðu slíkh’ menn fremur verið kallaðir föður- landsvinh- og verið í heiðri hafðir. Ef það er rasismi að vilja vernda þjóð sína, þá er það heiðursheiti. MAGNÚS ÞORSTEINSSON, bóndi í Vatnsnesi. Þar sem höfundur er að fjalla um efni tveggja greina hér í blaðinu, er þessi grein hans biit í Bréfi til blaðsins. | Styrktarsjóður I „ I Listasafns Háskóla Islands ! | I auglýsir eftir umsóknum um | styrki úr sjóðnum. Styrktarsjóður Listasafns Háskóla íslands var stofnaður árið 1999 af Sverri Sigurðssyni. i Hlutverk sjóðsins er að efla rannsóknir á I íslenskri myndlist að fornu og nýju. I I því skyni skulu árlega veittir styrkir af ráðstöfunarfé sjóðsins til rannsókna á sviði ís- 1 | lenskrar myndlistar, myndlistarsögu og for- | I vörslu myndverka, svo og til birtingar á nið- 1 urstöðum slíkra rannsókna. Umsóknir berist í þríriti fyrir mánudaginn 17. apríl næstkomandi til: 1 , I Listasafns Háskóla Islands, Styrktarsjóður, Oddi, 101 Reykjavík. Upplýsingar óskast um Theodoras Bieliackinas Laugavegi 54 - sími 552 5201 Frá Torfa Ólafssyni: LEONAS Stepanauskas, litháiskur blaðamaður og bókmenntafræðing- ur, sem er að kanna ævi Theodoras- ar Bieliackinas, landa síns, sem hann telur brauðryðjanda menningarsam- bands íslendinga og Litháa, hefur skrifað mér undirrituðum og beðið mig liðsinnis við að afla upplýsinga um Theódoras. Hann var hér á stríðsárunum og fékkst aðallega við tungumálakennslu, held ég, og dó hér, ókvæntur, 17. febrúar 1947. Ég kynntist honum lítillega 1945 en veit lítið um hann. Leonas segir að allar upplýsingar um Theodoras, hversu smávægilegar sem þær séu, verði vel þegnar og geti orðið stoð til þess að draga upp mynd af þessum manni. Upplýsingar, sem menn kynnu að geta gefið, má annað hvort senda til mín sem kem þeim síðan til Leonas- ar, eða senda honum þær beint. Nafn hans og heimilisfang er: Leonas Stepanauskas, Postfach 640128 D-10047 Berlin Deutschland. Ég vona að hægt verði að veita manninum einhverja úrlausn. TORFIÓLAFSSON, Pósthólf 747,121 Reykjavík. Úthlutað verður úr sjóðnum í maí 2000. FERMING í FLASH Mikið úrval af síðum og stuttum fermingar- kjólum Li»tlilntip:ul<‘il<l Skautafélags |{<‘ykjavíknr ásam t IP.Ii slamla lyrif lislskaiilasýiiiiigu í Skaiilaliiill Ki-ykjavíktif IB. mars n.k. kl. 17.00. Fjiillireylt ilagskrá, erliunlif iíeslir konia IVam. Fofsala a<1{í<iiifíiinii<Ia <t í skaiilaluilliiini í <lag. Miðar v<»fða <‘iiini" s<‘l<lif \ið íiingangiiin. V<‘fð kf. .">00 lýfif (‘ulbifðna kf. 200 lýfif liöfii. éú/aAa/osis Funahofoa 1 ■Fax! www.litla.is Toyota 4Runner V6, 90, 5g., 38" dekk breyttur, loftlæsing, aukat.og fl., toppeintak, hvítur, ek. 195 þ.km. Verð 1.250 þús. Toyota Land Cruiser VX dísel turbo int, '94, sjálfsk., 35“ dekk (38“ breyttur), grænn, ek. 138 þ. km. Verð 3.650 þús., bílalán 1.500 þús. Nissan Patrol SE+, 7/'99, 5g., upph. 33“ dekk, álfelgur, cd, tölvukubbur, dráttarkr., filmur, grænn/beige, ek. 11 þ. km. Verð 3.890 þús, bílalán 2.500 þús. Toyota Land Cruiser '90 VX dísel turbo, 3/99, sjálfsk., leður, abs, dráttarkr., cd, grænn, ek. 20 þ. km. Verð 3.650 þús. Einnig árg. 97-00, LX-VX > Toyota Hilux DC dísel turbo, '94, 5 g„ 32" dekk, klædd skúffa, blár, ek. 148 þ. km. Verð 1.450 þús. Nissan Patrol dísel turbo, ‘94, >, 5 g„ 31" dekk, d. blár, ek. 172 d. km. Verð 1.750 þús. MMC Pajero 2.8 dísel turbo int, '96, 5g„ 33" dekk, kastarar, dráttarkr., d. blár, ek. 92 þ. km„ gullfallegur bíll. Verð 2.480. Einnig '95-'97. MMC L200 bensín, '88, 5 g„ ek. 122 þ. km„ einn .eig. Verð 250 þús. stgr. Opel Astra 1.6 STW, 12/'98, 5g„ hvítur, ek. 12 þ. km. Verð 1.450 þús„ bílalán 1.250 þús.. Toyota Corolla XL, '91, 5 g„ 5 d„ hvítur, ek. 117 þ. km. Verð 390 þús„ ath. Visa raðgr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.