Morgunblaðið - 17.03.2000, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 17.03.2000, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 17. MARS 2000 VEÐUR ...........25m/s rok ...20m/s hvassviðri -----15m/s allhvass -----'K 10mls kaldi \ 5 m/s gola Rigning Slydda Vi ***% Sniók°maVy Skúrir 4 Slydduél 1 7 Él S Sunnan, 5 m/s. Víndörinsýnirvind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður ^ 4 er 5 metrar á sekúndu. 4 "10° Hitastig sbsb Þoka Súld VEÐURHORFURí DAG Spá: Sunnanátt, 15-20 m/s og rigning eða slydda vestanlands fram á morguninn, en síðan suðvestanátt, 15-20 m/s og skúrir eða slydduél sunnan og vestan til. Skýjað á Norðausturlandi og úrkomulítið. Lítið eitt hægari vindur síðdegis en síðan sunnan 20-25 m/s og rigning vestan- lands í kvöld. Hiti víðast hvar á bilinu 0 til 4 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á iaugardag eru horfur á að verði suðvestanátt, 15-20 m/s með éljum vestan til, en að létti til um landið austanvert. Hiti nálægt frostmarki. Á sunnudag lítur út fyrir suðvestanátt, 13-18 m/s, með rigningu vestan til en skýjuðu austan til og fremur mildu veðri. Á mánudag líklega áfram suðvestanátt, 13-18 m/s með éljum sunnan og vestan til en léttskýjuðu á Norðausturlandi og yægt frost. Á þriðjudag og miðvikudag lítur loks út fyrir að verði norðlæg átt, kalt I veðri og él. færð á vegum Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega I fjögurra stafa númeri 1777 eða I símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 0, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að veija einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á f*1 °9 síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin á Grænlandssundi var á leið til norðausturs sem og lægðin suður af Hvarfi. Lægð vestur af Nýfundna- landi stefnir siðan einnig í þá sömu slóð. Hæð yfir írlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær aö ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 5 rigning Amsterdam 9 skýjað Bolungarvík 5 skýjað Lúxemborg 6 súld Akureyri 11 skýjað Hamborg 8 skýjað Egilsstaðir 7 Frankfurt 9 skýjað Kirkjubæjarkl. 6 rigning og súld Vín 6 skýjað Jan Mayen -2 alskýjað Algarve 21 heiðskírt Nuuk Malaga 18 heiðskírt Narssarssuaq -9 skafrenningur Las Palmas 20 heiðsklrt Þórshöfn 9 skýjað Barcelona 16 léttskýjað Bergen 0 súld Mallorca 15 skýjað Ósló 3 alskýjað Róm 16 heiðskírt Kaupmannahöfn 6 skýjað Feneyjar 12 heiðskírt Stokkhólmur 3 Winnipeg -16 skýjað Helsinki 1 skýiað Montreal 3 þoka Oubiin 9 skýjað Halifax 7 skýjað Glasgow 9 alskýjað New York 12 skýjað London 11 skýjað Chicago -1 skýjað Paris 9 skýjað Orlando Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegageröinni. 17. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 4.26 3,7 10.51 0,8 16.59 3,5 23.04 0,7 7.38 13.36 19.35 23.54 ÍSAFJÖRÐUR 0.10 0,4 6.20 2,0 12.56 0,3 19.00 1,8 7.43 13.41 19.40 23.59 SIGLUFJÖRÐUR 2.09 0,4 8.31 1,2 14.55 0,2 21.26 1,2 7.26 13.24 19.23 23.41 DJÚPIVOGUR 1.33 1,8 7.50 0,5 13.56 1,6 19.59 0,3 7.08 13.05 19.05 23.22 Siávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 reykjarsvæla, 4 þving- ar, 7 sparsemi, 8 tfgris- dýr, 9 alls ekki, 11 hóf- dýr, 13 drepa, 14 belti, 15 þægileg viðureignar, 17 stöð, 20 sarg, 22 djásn, 23 baktalar, 24 lcturtákns, 25 birgðir. LÓÐRÉTT: 1 særa, 2 kynið, 3 fædd, 4 hnífur, 5 hlíða, 6 ganga saman, 10 mannsnafn, 12 reið, 13 tjara, 15 rausar, 16 átak, 18 ýkjur, 19 bún- ingur, 20 fjær, 21 leiði. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:-1 skapheita, 8 nærri, 9 síðla, 10 set, 11 skapa, 13 aumur, 15 fress, 18 ástin, 21 kím, 22 ragna, 23 ósátt, 24 banamaður. Lóðrótt:-2 karta, 3 peisa, 4 efsta, 5 tíðum, 6 snös, 7 gaur, 12 pus, 14 uns, 15 fárs, 16 eigra, 17 skata, 18 ámóta, 19 tjáðu, 20 nota. í dag er föstudagur 17. mars, 77. dagur ársins 2000. Geirþrúðardag- ur, Orð dagsins: Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður. Kærleikurinn öfundar ekki. (I.Kor.12,4.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Otto N. Þorláksson kemur í dag. Antarnes fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Frio Crimea fór í gær, Kaldbakur kom í gær- .Örfirisey fer í dag. Fréttir Félag eldri borgara, Silfurlínan, síma- og við- vika þjónusta fyrir eldri borgara, er opin virka daga kl. 16-18, s. 588- 2120. Mannamót Aflagrandi 40. Leikfimi kl. 8.45, bókband, bingó kl. 14, id. 15 kaffi, sam- söngur með Áriliu og Svanfríði. Kynning verð- ur frá Samvinnuferðum- Landsýn. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur, kl. 13- 16.30 opin smíðastofan, kl. 15. kaffi. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-16 fótaaðgerð, kl. 9-12 bókband, kl. 9-15 handa- vinna, kl. 9.30 kaffi, kl. 11.15 matur, kl. 13-16 frjálst að spila í sal. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 matur, kl. 13 „opið hús“, spilað á spil. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Gönguhópur kl. 10-11, leirmótun kl. 10 -13. Leikfimi hópur 1 og 2 kl. 11. 30-12.30. Farið verð- ur í Þjóðleikhúsið mið- vikudaginn 22. mars á sýninguna „Land- krabbi“. Skráning í opnu húsi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Myndmennt kl. 13:00. Tvímenningskeppni í bridge heldur áfram kl. 13:00. Ath. breyttur tími. Góð verðlaun verða veitt að keppni lokinni. FEBK Gjábakka, Kópa- vogi. Spilað verður brids dagkl. 13.15. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Göngu-Hrólfar fara í létta gönguferð frá Ás- g3rði Glæsibæ kl. 10 á laugardagsmorgun. Leikhópurinn Snúður og Snælda sýnir leikrit- ið Rauða klemman, fóstudag, miðvikudag kl. 14 og sunnudag kl. 17, miðapantanir í s. 588-2111, 551-2203 og 568-9082. Fræðslu- og atvinnunefnd FEB hef- ur ákveðið heimsókn fé- iagsmanna í Ráðhúsið 22. mars kl. 14. Veður- stofa Islands verður heimsótt 12. apríl. Skráning á skrifstofu FEB. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 588-2111 frá kl. 9 til 17. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar m.a. postulíns- málun, umsjón Sólveig G. Ólafsdóttir, frá há- degi spilasalur opinn. Myndlistarsýning Guð- mundu S. Gunnarsdótt- ur stendur yfir og verð- ur opin laugardag og sunnudag kl. 12-16, listakonan verður á staðnum báða dagana. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575-7720. Gótt fólk, gott rölt Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki Fannborg 8. Kl. 9.30 námskeið í gler- og postulínsmálun, kl. 13 bókband, kl. 20.30 fé- lagsvist. Húsið öllum opið. Frístundahópur- inn Vefarar starfar fýrir hádegi í Gjábakka á föstudögum. Gullsmári Gullsmára 13. Fótaaðgerðastofan opin frá kl. 10-16, göngubrautin opin fyrir alla til afnota kl. 9-17. Gleðigjafarnir syngja kl. 14-15. Hraunbær 105. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9.30- 12.30 opin vinnustofa, kl. 9-12 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11- 12 leikfimi, kl. 12 matur. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi hjá Jónasi og postulínsmál- un hjá Sigurey. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-líL vinnustofa m.a. nám- skeið í pappírsgerð og glerskurði, kl. 9-17 hár- greiðsla, kl. 9.30 göngu- hópur, kl. 11.30 matur, kl. 14 brids, kl. 15 kaffi. Sýning stendur yfir á glermunum ásamt mun- um úr handgerðum pappír í Skotinu sýning- in er opin alla virka daga til 23 mars virka daga kl. 9-16.30. Norðurbrún 1. Kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9-13 smíða- stofan opin, Hjálmar, kl. 9.50 leikfimi, kl. 9-12.30 opin vinnustofa, Ragn- heiður, kl. 10-11 boecia. Vesturgata 7. KI. 9 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 10-11 kántrídans, kl. 11- 12 danskennsla stepp, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn, Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffi og dansað í aðalsal undir stjórn Sig- valda. Vöfflur með rjóma með kaffinu. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðF an og bókband, kl. 9.3(F^*- 10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi, kl. 10-14 handmennt almenn, kl. 10.30 ganga, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 bingó, kl. 14.30 kaffi. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Ný- lagað molakaffi kl. 9. Félag einstæðra og fráskilinna og Fundur verður haldinn annað kvöld kl. 21 að Hverfis- götu 105 4. hæð (Risið). Nýir félagar velkomnir. Félag kennara á eftir- launum. Tómstundahóp- ar í Kennarahúsinu fimmtudaginn 17. mars. Bókmenntahópur kl. 14 og kóræfing kl. 16. Stokkseyringafélagið í Reykjavík. Árshátíðin verður haldin laugar- daginn 18. mars í Fóst- bræðraheimilinu Lang^ holtsvegi 111 og hefst kl. 20. Húsið opnað kl. 19. Tilkynning um þátttöku og nánari upplýsingar í símum 553-7495 Sigríð- ur, 553- 7775 Lilja, 567- 9573 Einar. Þorrakórinn og Nikkó- lína úr Dalasýslu halda söngskemmtun og dans- leik í Breiðfirðingabúð laugardagskvöldið 18. mars kl. 21. Allir vel- komnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG', RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 150 kr. eintakiú. ! l !J i: K 1 Matvöruverslun - I létt hjá þér - Byggðavegi Akureyri * Sunriuhlíð Akureyri * Sigtufirði * Ólafsfirði • Dalvík • Hrisey og Grimsey • Reykjahlíð * Húsavík * Hófgerði 32 Kópavogi • Hæðarsmára 6 Kópavogi 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.