Morgunblaðið - 17.03.2000, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 17.03.2000, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MARS 2000 37 LISTIR Burtfararpróf í Salnum Á VEGUM Tónlistarskólans í Reykjavík verða tvennir burt- fararprófstónleikar. Hinir fyrri eru tónleikar Silju Bjarkar Baldursdóttur píanóleikara, sem haldnir verða á morgun, laugar- dag, kl. 17. Hún flytur Partítu nr. 2 í c- moll, BWV 826 eftir J. S. Bach, Sónötu í E-dúr op. 109 eftir L. v. Beethoven, Söng gamallar ömmu op. 31 eftir Sergei Prok- ofieff, Ballöðu í g-moll op. 23 eftir Fryderyk Chopin. Ennig leikur hún Kvöld í Transylvaníu og Undir berum himni, 1. þátt, eftir Béla Bartók. Á sunnudag kl. 17 verða tón- leikar Sveinhildar Torfadóttur klarínettuleikara. Anna Guðný Guðmundsdóttur leikur með á píanó. Auk þeirra koma fram Annetta Arvidsson fagottleikari og Jón Bjarnason píanóleikari. Á efnisskrá eru Sónata op. 167, fyrir klarínettu og píanó (1921) eftir C. Saint-Saéns, Si(ja Björk Sveinhildur Baldursdóttir Torfadóttir Clair, tvö stykki fyrir einleiks- klarinettu (1989) eftir Franco Donatoni, Trio Pathétique í d- moll fyrir klarínettu, fagott og píanó eftir Michael Glinka, Seið- ur (2000) frumflutt verk eftir Tryggva M. Baldvinsson, samið og tileinkað Sveinhildi Torfa- dóttur og Sónata op. 167 fyrir klarínettu og píanó (1883) eftir Carl Reinecke. Aðgöngumiðar seldir við inn- ganginn. i Vor - sumar 2000 Bjartir dagar með vor- og sumarlitunum fró LANCOME LANCOM Komdu og láttu farða þig með nýju litunum. Ráðgjafi á staðnum í dag og á morgun, laugardag. Aldrei glæsilegri kaupaukar: Stórglæsileg taska fyrir förðunarvörur H Y og snyrtibudda fylgja kaupunum G E A jnyrtivoruverjlun Laugavegi, simi 511 4533 Það er eitthvað meira við Mégane Break Verð 1.588.000 kr. Gijótháls 1 Sími 575 1200 Söludeild 575 1220 Mégane Break Grand Comfort Break hefur nú aukið forskotið. Hann státar ekki aðeins af meiri öryggis- og þægindabúnaði og stærra farangursrými en aðrir skutbílar í sama flokki heldur fæst nú í sérstakri Grand Comfort útgáfu; enn betur búinn. Komdu og prófaðu stærri og betur búinn bíl. RENAULT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.