Morgunblaðið - 17.03.2000, Page 37

Morgunblaðið - 17.03.2000, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MARS 2000 37 LISTIR Burtfararpróf í Salnum Á VEGUM Tónlistarskólans í Reykjavík verða tvennir burt- fararprófstónleikar. Hinir fyrri eru tónleikar Silju Bjarkar Baldursdóttur píanóleikara, sem haldnir verða á morgun, laugar- dag, kl. 17. Hún flytur Partítu nr. 2 í c- moll, BWV 826 eftir J. S. Bach, Sónötu í E-dúr op. 109 eftir L. v. Beethoven, Söng gamallar ömmu op. 31 eftir Sergei Prok- ofieff, Ballöðu í g-moll op. 23 eftir Fryderyk Chopin. Ennig leikur hún Kvöld í Transylvaníu og Undir berum himni, 1. þátt, eftir Béla Bartók. Á sunnudag kl. 17 verða tón- leikar Sveinhildar Torfadóttur klarínettuleikara. Anna Guðný Guðmundsdóttur leikur með á píanó. Auk þeirra koma fram Annetta Arvidsson fagottleikari og Jón Bjarnason píanóleikari. Á efnisskrá eru Sónata op. 167, fyrir klarínettu og píanó (1921) eftir C. Saint-Saéns, Si(ja Björk Sveinhildur Baldursdóttir Torfadóttir Clair, tvö stykki fyrir einleiks- klarinettu (1989) eftir Franco Donatoni, Trio Pathétique í d- moll fyrir klarínettu, fagott og píanó eftir Michael Glinka, Seið- ur (2000) frumflutt verk eftir Tryggva M. Baldvinsson, samið og tileinkað Sveinhildi Torfa- dóttur og Sónata op. 167 fyrir klarínettu og píanó (1883) eftir Carl Reinecke. Aðgöngumiðar seldir við inn- ganginn. i Vor - sumar 2000 Bjartir dagar með vor- og sumarlitunum fró LANCOME LANCOM Komdu og láttu farða þig með nýju litunum. Ráðgjafi á staðnum í dag og á morgun, laugardag. Aldrei glæsilegri kaupaukar: Stórglæsileg taska fyrir förðunarvörur H Y og snyrtibudda fylgja kaupunum G E A jnyrtivoruverjlun Laugavegi, simi 511 4533 Það er eitthvað meira við Mégane Break Verð 1.588.000 kr. Gijótháls 1 Sími 575 1200 Söludeild 575 1220 Mégane Break Grand Comfort Break hefur nú aukið forskotið. Hann státar ekki aðeins af meiri öryggis- og þægindabúnaði og stærra farangursrými en aðrir skutbílar í sama flokki heldur fæst nú í sérstakri Grand Comfort útgáfu; enn betur búinn. Komdu og prófaðu stærri og betur búinn bíl. RENAULT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.