Morgunblaðið - 30.03.2000, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 30.03.2000, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ Kasparov á leiðinni til Islands Morgunblaðið/Daði Jðnsson Sigursveit Melaskóla. Fremri röð f.v.: Ragna Ólafsdóttir skólastjóri, Hildur Maral Hamíðsdóttir og Hlín Önnudóttir. Aftari röð f.v.: Dóra Sif Ingadótt- ir, Heiðrún G. Káradóttir, Ragnheiður Bárðardóttir og Margrét Hlín Snorradóttir. SKAK Salurinn, tónlistarhús Kópavogs Heimsmótið í skák 1.-2 apríl 2000 KASPAROV teflir ásamt heims- þekktum stórmeisturum á borð við Kortsnoj, Anand, Timman og Sokolov á Heimsmótinu í skák sem haldið verður 1.-2. apríl. Þetta er sterkasta alþjóðamót í skák sem haldið hefur verið á íslandi í á annan áratug. Mótið verður haldið í Salnum í Kópavogi. Skáksamband Is- lands heldur mótið, en aðalstyrktar- aðilar eru sænski fjarskiptarisinn L.M. Ericsson, netfyrirtækið OZ.COM og fjarskiptafyrirtækið ís- landssími. Auk þessara þriggja fyrir- tækja styðja Kópavogsbær, Islands- net ehf. og Flugleiðir mótshaldara. Keppendur verða tólf. Teflt verður í tveimur sex manna riðlum laugar- daginn 1. apríl. Tveir efstu menn úr hvorum riðh komast áfram og tefla til úrslita daginn eftir. Vegleg peninga- verðlaun eru í boði fyrir sigurveg- arann og þá sem standa sig best á mótinu. Sýnt verður beint írá mótinu á Net- inu og hefur í því skyni verið smíðað- ur sérstakur vefur: www.chess.is, en íslenska útgáfa hans er www.skak.is. Hægt verður að tengjast vefnum bæði á strik.is og oz.com. Þá mun Skjár einn sjá um beinar sjónvarpsút- sendingar frá mótinu. OZ.COM stóð fyrir úrtökumóti í tengslum við Heimsmótið. Úrtöku- mótið var haldið í samstarfi við Int- emet Chess Club og hlaut sigurvega- rinn þátttökurétt á Heimsmótinu í verðlaun. Þetta er í fyrsta sinn sem FIMMTUDAGUR 30. MARS 2000 5 7 ....... .................. t Netið er notað til þess að velja keppendur á stórmót í skák. Sex ís- lendingar keppa á mót- inu og voru fjórir valdir á íslandsmótinu í at- skák sem fram fór fyrri hluta mars. Að loknu Heimsmót- inu í Kópavogi stendur Íslandssími fyrir fjöl- tefli, sem líklega verður haldið á Langjökli, þar sem Kasparov etur kappi við 10 til 12 skák- áhugamenn. Melaskóli íslands- meistari í stúlkna- flokki íslandsmót grunnskólasveita 2000, stúlknaflokkur, fór fram sunnudag- inn 25. mars sl. í húsnæði Skák- sambands íslands. Sveit Melaskóla sigraði og hlaut 9 vinninga. í öðru sæti varð sveit Laugamesskóla með 5V4 vinning og í þriðja sæti sveit Kársnesskóla með 5!4 vinning. Vinn- ingssveit Melaskóla var þannig skip- uð: 1. Ragnheiður Bárðardóttir 2. Hlín Önnudóttir 3. Heiðrún Káradóttir 4. Margrét Hlín Snorradóttir 1. vm.Dóra Sif Ingadóttir 2. vm.Hildur Hamíðsdóttir Shirov sigrar á Amber-mótinu Alexey Shirov sigraði á Amber- skákmótinu sem lauk á þriðjudaginn í Mónakó. Amber-mótið hefur sérstöðu að því leyti, að það saman- stendur af atskákum og blindskákum. Mjög gaman er að fylgjast með mótinu og með vaxandi æfingu þátttak-^' enda vekur það sífellt meiri aðdáun hve vel margar blindskákimar eru tefldar. Shirov tryggði sér sigurinn með því að gera jafntefli við Ivanchuk í atskák- inni í 11. og síðustu um- ferð. Shirov var nærri því að komast taplaus í gegnum mótið, fyrstur allra skákmanna, en í blindskákinni við Ivanchuk varð hann að játa sig sigraðan eftir 26 leiki. Lokaröð kepp- enda varð þessi: 1. Shirov 15 v. 2. Ivanchuk 1314 v. 2. Kramnik 1314 v. 2. Topalaov 1314 v. 5. Anand 1214 v. 6. Gelfand 12 v. 7. Piket 1014 v. 7. Van Wely 1014 v. 9. KarpovlOv. 10. Lautier 714 v. 11. Ljubojevic 7 v. 12. Nikolic614v. Gamla kempan Karpov stóð sig með prýði framan af mótinu, en undir lokin skorti hann úthald til að halda í við yngri skákmennina. Hann hélt þó jöfnu gegn Kramnik í lokaumferðinni. Daði Örn Jónsson ' Gary Kasparov BRIDS iinsjón Arnór G. Ragnarsson Undankeppni Islands- mótsins í sveita- keppni hefst á morgun Á MORGUN kl. 15 hefst undan- keppni 40 sveita í opnum flokki, MasterCard mótið. Spilað er í 5 riðl- um og spila 8 sveitir í hverjum riðli um 2 sæti í úrslitakeppninni. Eins og áður sagði hefst fyrsta umferðin kl. 15 á morgun og á henni að vera lokið kl. 18.20. Önnur umferðin hefst svo kl. 19,30 og jýkur kl. 22.50. Á laugardag hefst spilamennskan kl. 11 en þann dag varða spilaðar þrjár umferðir. Mótinu lýkur svo á sunnudaginn en þá hefst keppnin kl. 10,30 en mótslok eru áætluð um kl. 17,35. Keppnisstjóri verður Sveinn Rún- ar Eiríksson. Bridsfélag Kópavogs Annað kvöld af þremur í Butler- tvímenningi Bridgefélags Kópavogs fór fram sl. fimmtudag. Hæstu skor kvöldsins hlutu: Guðni Ingvarsson - Rafh Thorarensen 68 BaldurBjartraars-ÁrniHannesson 45 Magnús Aspelund - Seingrímur Jónasson 41 LofturPétursson-GarðarV. Jónsson 29 Staðan eftir 12 umferðir er þessi: BaldurBjartmars-ÁmiHannesson 59 ÞórðurBjömss.-BirgirÖ. Steingríms. 56 Guðm.Siguijónsson - Jón St. Kristinsson 56 MagnúsAspelund-Steingrímur Jónass. 45 SiguijónTiyggvason-ÁmiM.Bjömsson 36 Keppninni lýkur næsta fimmtudag. Góð þátttaka í Gullsmára Mánudaginn 27. mars var spilaður tvímenningur á 11 borðum hjá FEBK í Gullsmára. Miðlungar var 168. Beztum árangri náðu: NS KarlGunnarss.-EmstBackmann 214 Unnur Jónsd.-Jónas Jónss. 188 Dóra Friðleifsd. - Guðjón Ottósson 187 AV Kristján Guðmss. - Sigurður Jóhannss. 206 JónÁndréss.-Guðm.ÁGuðmundss. 192 AmdísMagnúsd.-ÁfheiðurGíslad. 186 Bridsfélag Hreyflls Hafinn er vortvímenningur hjá fé- laginu með þátttöku 20 para. Staðan eftir fyrsta kvöldið er þessi: ÓskarSigurðss.-BjömStefánss. 279 Kristinn Ingvason - Guðm. Friðbjömss. 275 Rósant Hjörleifss. - Ágúst Benediktss. 248 Jón Sigtryggss. - Skafti Björnss. 247 Ingunn Sigurðard. - Eiður Gunnlaugss. 242 Sigurður Olafss. - Flosi Ólafsson 239 Meðalskor er 216. Morgunblaðið/Amór Frá setningu íslandsmótsins í fyrra. Það er þáverandi forseti Brids- sambandsins, Kristján Kristjánsson, sem er í pontu ásamt Ragnari Önundarsyni, framkvæmdastjóra Europay ísland. Bridsfélag Hrunamanna Karl Gunnlaugsson og Jóhannes Sigmundsson sigruðu í aðaltví- menningi félagsins, sem nýlega er loldð. Þeir hlutu samtals 482 stig og voru í harðri keppni við annars veg- ar Gísla Hauksson og Magnús Guð- mundsson, sem enduðu í öðru sæti með 477 stig, og hins vegar Gísla Þórarinsson og Grím Magnússon, sem urðu þriðju með 469 stig. Guðmundur Böðvarsson og Ás- geir Gestsson urðu síðan í fjórða sæti og Gunnar Marteinsson og Viðar Gunngeirsson fimmtu. Nú stendur yfir sveitakeppni hjá félaginu. Bridsfélag Suðurnesja Lokakvöldið í 3 kvölda tvímenn- ingi var 20. mars. Úrslit urðu þessi: Gísii ísleifs - Hafsteinn Ögmundsson 107 Svala Pálsdóttir - Svavar Jensen 107 Kjartan Ólason - Gunnar Guðbjömsson 105 Amór Ragnarsson - Karl Hermannsson 98 Sigríður Eyjólfsdóttir - Sigfús Yngason 97 • Lokastaðan: Sigríður Eyjólfsd. - Sigfús Yngvason 61% Gísli ísleifss. - Hafsteinn Ögmundss. 58% Amór Ragnarsson - Karl Hermannss. 57% Svala Pálsdóttir - Guðjón Sv. Jensen 57% Næsta keppni er 3 kvölda Butler tvímenningur, sem hefst mánudag- inn 27. mars. Forgefin spil og keppn- isstjóri. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna - Eftir 12 umferðir í Barómeter 2000 er röð efstu para eftirfarandi: Freyja Sveinsd. - Jón St. Ingólfss. 171 JóhannesO. Bjamas. - Hermann Sig. 156 Kristinn Karlss. - Jón Stefánss. 131 HallaÓlafsd.-AlfreðKristjánss. 98 Anna G. Nielsen - Guðlaugur Nielss. 96 Besta skor þ. 27. mars sl. Óli B. Gunnarss. - Stefán Garðarss. 138 Jóhannes 0. Bjarnas. - Hermann Sig. 103 Freyja Sveinsd. - Jón St. Ingólfss. 69 Halldór Þorvaldss. - Baldur Bjartmarss. 63 oroblu@sokkar.is www.sokkar.is Fermingartilboð í verslunum LYFJU. 20% afsláttur af öllum OROBLU sokkabuxum. | Kynning í LYFJU, Lágmúla, í dag kl. 14-1 8. Tilboð gilda einnig í LYFJU, Hamraborg, og LYFJU, Setbergi. LYFJA Lágmúla, sími 533 2308. Hamraborg, sími 554 0100. Setbergi, sími 555 2306. Yfirhafnir í úrvali tískuverslun v/Nesveg, Seltjarnarnesi, sími 561 1680. Opið daglega kl. 10-18, laugardaga kl. 10-14. OROBL! skrefi www.mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.