Morgunblaðið - 30.03.2000, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.03.2000, Blaðsíða 17
Nú er öldin önnur Kjaraumræður snúast ekki eingöngu um krónur og aura. Vinnudagur á íslandi er með því lengsta sem þekkist í heiminum. VR vill endurskoða dagvinnutíma félagsmanna til að tryggja launafólki aukin lífsgæði. Þannig aukum við einnig framleiðni í fyrirtækjum - til hagsbóta fyrir alla. • VR vill að félagsmenn fái greidd viðunandi laun fyrir dagvinnu sína svo þeir þurfi ekki að sækjast eftir yfirvinnu til að hækka launin. • VR vill að félagsmönnum verði gert kleift að tvinna saman einkalíf og vinnu með styttri vinnuviku, sveigjanlegri vinnutilhögun, jöfnum rétti foreldra til fæðingarorlofs og rétti beggja foreldra til að sinna börnum sínum. Rannsóknir sýna einmitt að sveigjanlegur vinnutími og svigrúm til að sinna einkalífi eru nátengd almennri starfsánægju og vinnuafköstum. • Þrátt fyrir óhóflega langan vinnudag á (slandi er framleiðni minni hér á landi en í nágrannalöndum okkar. Aukin framleiðni er ein helsta forsenda almennrar hagsældar í landinu. Þú færð nánari upplýsingar á www.vr.is S Starf okkar eflir V þitt s ÍSiliSSI* Verzlunarmannafélag Reykjavíkur w
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.