Morgunblaðið - 30.03.2000, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 30.03.2000, Blaðsíða 22
22 FIMMTUDAGUR 30. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Vorð Vorð Tllb. á nú kr. áður kr. mælio. 11-11-búdirnar Gildirtil 12 apríl I Búrf. brauöskinka, sneiöar 889 998 889 kg | SS spægipylsa, sneiöar 1.589 1.798 1.589 kg I Ekta svínasnitsel, forsteikt 259 295 1.177 kg | Goða dönsk kæfa 149 198 392 kg I Nýbrauö 1/1, fínt/milligróft/gróft 129 198 167 kg| Óskajógúrt, 180 ml 49 56 272 Itr FJARÐARKAUP Gildirtill. apríl | Kalkúnn 598 898 598 kg| Stórar pitsur frá Kjamafæöi 199 329 199 st. | Grill hvítlaukssósur 99 139 495 kg| Vatnsmelónur 99 144 99 kg | Gularmelónur 99 144 99kgl Ananas 99 198 99 kg | Merrild special risted, 500 g 198 228 396 kg| Tuborggron léttbjór, 500 ml 49 69 98 Itr HAGKAUP Glldirtll 12. apríl | Rauðvfnslegiö lambalæri 875 1.166 875 kg| Frigoda pastaréttir, 500 g 290 380 580 kg I Emmess boxari, 5,5 Itr 89 189 178 Itr | Maizena gulrótarkökublanda 198 235 198 pk. | Cadburys mini egg, 100 g 599 789 5.990 kg| Ýsa í raspi 859 923 859 kg HRAÐBÚÐIR Essó Gildlrtii 30. april I Celebration konfekt, 285 g 439 535 1.550 kg| Kinder EGG, 20 g 65 80 3.250 kg 1 Mozartkúlur, 17 g 45 55 2.650 kg | Rís kubbar, 170 g 185 230 1.090 kg | Nóa hjúpiakkrís, 200 g 129 165 650 kg| Egg frá Nesbúinu 295 365 295 kg 10-11-búðirnar og HRAÐKAUP Gildir tll 5. apríl 1 Jaröarber 198 299 198 kg| Laukur 48 64 48 kg 1 Gulræturi 198 298 198 kg| Sellerf 198 289 198 kg 1 Cadburys páskaegg, mini 99 148 - 861 kg| Lays flögur, Mexicano 199 249 995 kg 1 Lays flögur, paprika 199 249 995 kg| Verð Verð Tllb. á nú kr. áður kr. mælie. KÁ verslanir Gildir á meðan birgðir endast 1 SS lambagúllas 998 1.398 998 kg| Uncle Bens hrísgrjón, 224 g 99 149 442 kg 1 FDB rauökál, 720 g 59 89 82 kg | NETTÓ Gildir tll 3. apríl 1 Vanillustangir, 10 st. 298 359 30 st. | Ávaxtastangir ,10 st. 198 298 20 st. I Febreze Regular, 500 ml 169 304 338 kg| Rauðvínslegnar kótelettur 998 1.437 998 kg I KEA skyr, 500 g, allarbragðteg. 161 172 332 kg| Kjúklingaborgarar m/brauði, 2 st. 289 nýtt I Nettó páskaegg, 250 g 859 nýtt 1 Meistara hangiálegg 1.353 1.795 1.353 kg NÝKAUP Gildirtil 5. apríl Vorð Verð nú kr. áður kr. Tilb.á mælie. I Ostarúlla m/hvítlauk 179 205 1.432 kg | Dalabrie, 150 g 219 255 1.460 kg | Óöals ostur, 26%, heill 799 998 799 kg| Bláber, 200 g 249 349 1.245 kg I Jaröarber, 250 g 229 349 916 kg| LU Tuc saltkex, 3 teg. 45 59 450 kg | Heill.ferskurkjúklingur 399 699 399 kg| Steikir kjúklingabitar, 3 teg. 559 799 93 st. NÓATÚNSVERSLANIRNAR Gildir á meðan birgðir endast I Cheerios, 567 g 299 397 520 kg| Cocoa Puffs, 553 g 299 389 530 kg I Honey Nut Cheerios, 765 g 399 498 520 kg| LucyCharms, 396 g 249 319 620 kg 1 Libbys Ananas hringir, 227 g 39 nýtt 170 tej SAMKAUPSVERSLANIR Gildlrtil 2. apríl | Myllu Heimilisbrauð, 770 g 139 217 194 kg| 7-up, 2 Itr 135 169 68 Itr | Ferskurlax 395 595 395 kg | Búkonu reyktur lax í bitum/flökum 959 1.315 959 kg I Búkonu grafinn lax í bitum/flökum 959 1.315 959 kg| Wagner pönnupitsur, 450 g 389 nýtt 860 kg | Rauð epli 139 198 139 kg| Kínakál 198 298 198 kg SELECT-verslanir Gildir til 19. april | Ostapylsa m/salati og 0,4 Itr kók 229 270 1 Mars ogO,5 Itr kók 169 210 | Sportlunch, 80 g 75 99 938 kgl Ballerina kremkex, 180 g 99 130 550 kg 1 Werther’s rúlla, 50 g 49 65 980 kgl UPPGRiP-verslanir OLÍS Apríttilboð I Twist konfekt, 160 g 239 275 1.493 kg | Hjónabandssæla, 240 g 149 189 621 kg I Kit Kat, 3 st. 149 195 50 st. | Toblerone, 3x100 g 340 525 113 100 g 1 Seven-up, 0,5 Itr 89 125 178 Itr | Seven-up, diet, 0,5 Itr 89 125 178 Itr Nýtt Fræðslurit um bletti og þvottaspjald NÝÚTKOMIÐ er fræðslurit um bletti sem og þvottaleiðbeininga- spjald á vegum Kvenfélagasam- bands íslands. „Blettabæklingur og þvottaleiðbeiningar hafa komið út áður en hér er um endumýjun að ræða,“ segir Guðrún Þóra Hjalta- dóttir, framkvæmdastjóri Leið- beiningastöðvar heimilanna. „Nýj- ungin felst meðal annars í því að nú er fyrsta skipti hægt að fá þvotta- leiðbeiningaspjald. Það er mikið hringt til okkar út af blettum og ég Súreíhisvörur Karin Herzog Oxygen face Sparaðutugpúsundir Endurvinnum flestar gerðir tölvuprentborða svo ^vþeir verða sem nýir kivar@vortex.is held að fólk viti ekki af þessum blettabæklingi. Hér er um að ræða gagnlegan bækling þar sem teknir eru fyrir algengustu blettir sem fyrirkoma á heimilum. Þar má til dæmis nefna bletti eftir tússpenna, tyggigúmmi, rauðvín, málningu, ol- íu, blek, gras og varalit. Fólk kann ýmislegt fyrir sér en notar oft ekki réttu aðferðimar og það getur haft slæmar afleiðingar. f ritinu er mælt með hreinsiefnum sem em hættu- laus heilsu manna enda oft kröftugt að nota grænsápu eða uppþvotta- lög. Þar kemur jafnframt fram að það er ekki alltaf nauðsynlegt að kaupa dýr efni til að ná blettunum úr,“ segir Guðrún Þóra. Blettalisti í blettabæklingnum er að fínna aðgengilegan blettalista en hugs- unin með bæklingnum er að fólk geti gert þetta á einfaldan hátt heima hjá sér. „Það er mikið hringt til okkar út af þvottamerkingum og nýju leið- nmgar »_J Lf, J V, — r/ V—rjV y. V957 Vg7 X2E1 \g/ \£j \g/ **»•■**■ ■ MM> IU.4WW1. sswss •*%+•*■• síöíTÆ 'nr* á W & þí A EÖl ÖBaaan M.W* ® ® ® ®g>£( 13III !>] □ El OEl □ j£jL *Vt«e£tAOS*MMNt> -VAfcOS beiningamar era sérstaklega hugs- aðar þannig að þær geti hangið í þvottahúsum. Gamli bæklingurinn um þvottaleiðbeiningar er orðinn mjög gamall og tími til að leiðbein- ingamar komi út í aðgengilegra formi en þvottamerkin þýða þó enn það sama,“ segir Guðrún Þóra. Blettabæklingurinn er eingöngu til sölu hjá Kvenfélagasambandi Is- lands og kostar fimm hundrað krónur. Spjaldið með þvottaleið- beiningunum ásamt gamla bækl- ingnum er síðan hægt að kaupa saman á þrjú hundrað og fimmtíu krónur. Banana- bix í FRÉTTATILKYNNINGU frá Danól segir að komið sé á markað- inn morgunkorn frá Weetabix. Bananabix er framleitt úr heilhveiti og þurrkuðum bönunum. Bitamir innihalda trefjaefni og 95% þeirra er fitulaust. Þar segir ennfremur að bananabix sé tilvalið með mjólk, súrmjólk og öðram mjólkurvörum eða bara eitt og sér. Morgunkornið er selt í 500 gramma pökkum. Létt ab-mjólk Á NÆSTU dögum mun Mjólkur- samsalan hefja sölu á léttri ab; mjólk sem inniheldur 1,5% fitu. í fréttatilkynningu kemur fram að sérstaða ab-mjólkurvaranna er fólgin í a- og b-gerlum sem treysta mótstöðuafl gegn bakteríum og hafa hemil á sveppasýkingum. Létt ab-mjólk verður seld í eins lítra femum og er framleidd hjá Mjólk- urbúi Flóamanna. Sala og dreifing er í höndum Mjólkursamsölunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.