Morgunblaðið - 30.03.2000, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 30.03.2000, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MARS 2000 73 FÓLKí FRÉTTUM Tvífarar stórstjamanna eru ótrúlega sannfærandi í dansi, söng og allri sviðframkomu. Tvífarar í Bíóborg’inni í KVÖLD verður í Bíóborginni fyrsta sýning „Legends In Concert" sem er innflutt frá Las Vegas. Fram koma listamenn sem hafa það sérkennilega starf að „ganga í skrokk“ stórstjarnanna Michaels Jackson, Tom Jones, Elvis Presl- eys, Madonnu, Eltons John, Tinu Turner og Withney Houston. Allt er gert til að færa áhorfandanum sem næst hinum raunverulegu goðum og leggja listamennirnir mikið upp úr því ná „réttu" útliti, raddbeitingu og hreyfingum stjamanna. Sýning- in hefur verið sýnd fyrir fullu húsi í Las Vegas síðastliðin sextán ár. Sýningin í kvöld hefst klukkan 20:00 og stendur í tæpa þrjá tíma. Kl. 19 verða hins vegar allar stjörn- urnar í anddyri Bíóborgarinnar og þar verður hægt að láta taka mynd af sér og eftirlætisgoðinu. Einungis er hægt að panta miða í Bíóborg* inni. Kjarkaðar konur LEIKARINN og óskarsverð- launahafinn Tom Hanks mætti ásamt eiginkonu sinni, leikkon- unni Ritu Wilson, til hátíðar- málsverðar sem haldinn er af samtökunum „Women of Cour- age“ eða konur með kjark. Máls- verðurinn var haldinn til styrkt- ar rannsóknum á krabbameini og mætti hver stjarnan á fætur annarri til hótelsins í Beverly Hills þar sem málsverðurinn var snæddur. Elton John söng og var söngkonan Natalie Cole einnig á meðal gesta. Forsetafrú Banda- rflg'anna, Hillary Rodham Clin- ton, var heiðruð fýrir vel unnin störf í þágu kvenna og lækna- rannsókna. Þess má geta að Hanks er með alskegg þessa dag- ana vegna myndairnnar „Cast Away“ sem hann er að leika í. Reuters Nr. Var Lag Fi> tl.UKÍI 1 ; 2 ! Lelting Thc fiables Steep ; BuStl 2 ' 7 . Stacked Actnrs . Foo Fighters 3 * 4 ’ Run Tn The Walep ' Llve 4 | 3 ! Stand Inside Your Love . Smashlng Pumpkins 5 • 6 - Maybe Someday ■ Cure 6 ; 18 ! 99 Lultbalun ! Gnldfinyer 7 . 8 . Ttie Ground Beneath Her Feet . 02 8 ' 1 ' Dánarlregnlr Og Jaröarlarir ' Sigur Rós 9 ! 24 ! Who Feels The Love . Oasis 10 ■ 15 ' Natural Blues ' Moby 11 ; ii Ex-Girllriend ! No Doubt 12 ' 22 . Song For The Lovers . Richard Ashcroft 13 ' 14 1 Make Me Bad ' Korn 14 ; i8 . Waste . Smashmouth 15 • 10 ■ Sunburn • Muse 16 ; o Music Response ! Ohemical Brolhers 17 ■ 29 . Mixed Bizaess . Beck 18 13 ' Go Let II Oul ' Oasis 19 ! 5 . Kill All Hippies , Priraal Sereant 20 • 27 Miserabie • lil 21 ; 20 Ttie Masses Against The Classes ! Manlc Sireet Preachers 22 ! 28 . Flowing ! 311 23 ' 26 ' Adam Song ' Blínk 182 24 ! 19 ! My Beautilul Friend , Charlaians 25 • 30 ■ Oel 0! Tiiis World ■ Cure 26 ; 21 Sleep fiiow In The Fire Rage Against The Machine 27 ! 23 Free To 9o . Folk Implosien 28 17 1 Break Stull ‘ Limp Bizkil 29 ! 12 , Böstaður í Tollinum , Eesími 30 1 25 ' Sugar System 01 fi Down 29. mars - 05. april Hljómsveitin Diiiidurfréttir llytur i heild hið frabæra verk hljomsveitarinnar Pink Floyd, Dark Sideof^, the Moon aukjL»ftnTTa Pink-RóVirfaua J Miðiiverð 1973 l<i (Hsnln íið()oii(|iimið;i oi i vliipis, Laugavoyi 13 og Japis, KriiHilunm Poppviöburöur ársins í Borgarleikliúsinu miövikudaginn 5. apríl kl. 20:00 og 22:30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.