Morgunblaðið - 30.03.2000, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ
ÍDAG
BRIDS
Umsjón Guðmundur
Páll Arnarson
MENN voru mistækir í út-
spilunum í Cap Gemini-boðs-
mótinu um helgina. I þættin-
um í gær sáum við heldur
máttlausa útkomu gegn sex
tíglum ftalans Versace, en
hér er það Búlgarinn Nanev
sem ber fullmikla virðingu
fyrir slemmutækni Meck-
stroths og Rodweils.
Austur gefur; AV á hættu.
Norður
♦ 10873
¥ 5
♦ 96
+ KDG753
Vestur Austur
* 965 * 42
¥ DG104 ¥K876
* KD843 ♦ 1072
* 8 + A642
Suður
♦ ÁKDG
¥ Á932
♦ ÁG5
♦ 109
Nanev Rodwell Mihov Meckstr- oth
Pass Pass Pass 2 grönd
Pass 3 lauf* Pass 3 tíglar
Pass 3 lyörtu Pass 3 spaðar
Pass 4 lauf Pass 4 tíglar
Pass 4 spaðar Pass 6 spaðar
Pass Pass Pass
Meckstroth og Rodwell
spila vel útfært laufkerfi,
svo það kemur á óvart að sjá
þá opna á eðlilegri tveggja
granda sögn. Sú opnun er að
margra mati einn helsti
veikleiki eðlilegra kerfa og
virðist óþörf þegar hægt er
að byrja á sterku laufl. En
hvað sem því líður, þá er
framvindan á hreinu: Fyrst
er Stayman-afbrigði, þar
sem svarið á þremur tíglum
sýnir fjórlit í öðrum hálitun-
um. Rodwell kveðst eiga
spaða með þremur hjörtum
og sýnir svo lauf til hliðar í
næstu sögn. Það dugir
Meekstroth tii að keyra í
slemmu.
Vestur á margi-a kosta völ
í útspilinu. Hann heldur á
hjónunum í tígli og er með
fallega röð í hjarta. Tromp
gæti verið rétt ef makker
þvælist fyrir í iaufínu, og svo
er það einspilið, en ekki óm-
erkari maður en Benito Gar-
ozzo heldur því fram að allt-
af eigi að koma út með
einspil. Þetta spil er vatn á
myllu meistarans, því lauf er
eina útkoman sem banar
slemmunni. En Nanev trúði
ekki á þann möguleika að
makker ætti ás, því hann
átti sjálfur svo mikii spil, og
kom út með hjartadrottn-
ingu.
Þekkir maðurinn ekki
„Meckwell", eða hvað?!
SKÁK
llmsjón Helgi Áss
Grétarsson
Svartur á leik.
Hollenski stórmeistarinn
Jan Timman hefur marga
fjöruna sopið og í meðfylgj-
andi stöðu tókst honum með
svörtu að snúa á þýska stór-
meistarann og doktorinn
Robert Hubner á móti í
Bugojono í þáverandi Júg-
óslavíu árið 1978. 20...De4!
21. h3 Hvítur var varnarlaus
því að ekki dugði 21.Dxg5
þar sem eftir 21...Bh3 22.f3
De2 er hann óverjandi mát.
Enn síður dugði 21.f3 því að
eftir 21...De3+ 22.Kxg2
Dxf3+ 23.Kgl Rh3 er hann
mát. 21...Rf3+! og hvítur
gafst upp þar sem eftir
22. Kxg2 Rxd4+ missir hann
drottningu sína.
Arnaö heilla
Q /A.VRA afmæli. Á morg-
OU un, föstudaginn 31.
mars, verður áttræður
Kristján Stefánsson, fyrrv.
yfirverkstjóri, Einholti 6c,
Akureyri. Eiginkona hans
er Valgerður Jónasdóttir.
n /\ ÁRA afmæli. í dag,
I U fímmtudaginn 30.
mars, verður sjötugur
Sverrir Andrésson,
Bakkatjörn 3, Selfossi.
Sverrir og eiginkona hans,
Lillian K. Andrésson, taka
á móti gestum laugardag-
inn 1. apríl kl. 20 í félags-
heimilinu Þingborg austan
við Selfoss. Rúta fer frá
Hótel Selfossi kl. 19.45.
Meó morgunkaffinu
COSPER
'Áú
Ég var að kaupa af-
mælisgjöfína þína,
elskan.
Vesalings
fískurinn.
Líf hans er
eitt langt bað.
LJOÐABROT
LANDSLAG
Heyrið vella á heiðum hveri,
heyrið álftir syngja í veri,
Islands er það lag.
Heyrið fljót á flúðum duna,
foss í klettaskorum bruna.
íslands er það lag.
Eða fugl í eyjum kvaka,
undir klöpp og skútar taka.
íslands er það lag.
Heyrið brim á björgum svarra,
bylja þjóta svipi snarra.
Islands er það lag.
Og í sjálfs þín brjósti blundar
blunda raddir náttúrunnar,
Islands eigið lag.
Innst í þínum eigin barmi
eins í glepi og eins í harmi
ymur íslands lag.
Grímur Thomsen.
STJÖRJYUSP4
eftir Frances Drake
HRUTUR
Afmælisbam dagsins:
Þú ert léttlyndur og starfs-
fus en hættir til að vera með
ofmörgjárn í eldinum í
einu.
Hrútur
(21.mars-19. apríl)
Ollum okkar gjörðum fylgir
mikil ábyrgð svo þú skalt
gæta þess vel, hvað þú gerir
öðrum og einnig.hvað þú læt-
ur út úr þér um annað fólk.
Naut
(20. apríl - 20. maí) í^t
Þú þarft að vera í farar-
broddi fyrir breytingum á
vinnustað þínum. Axlaðu þá
ábyrgð því þú ert vel til þess
fallinn og láttu svo eðlisávís-
unina ráða.
Tvíburar _
(21. maí - 20. júní) nA
Það ríður á að þú sjáir til
þess að ekkert fari úrskeiðis
svo þú skalt hafa vakandi
auga á því sem er að gerast
hjá þér bæði í einkalífi og
starfi.
.Jjg
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Sumum finnst þú gera of
mikið úr hlutunum en þú hef-
ur það þér til afsökunar að
þessi atriði geta skipt sköp-
um í lífi þínu svo haltu þínu
striki.
Ljón
(23. júlf - 22. ágúst) m
Þótt það sé erfitt skaltu
brjóta odd af oflæti þínu og
biðjast afsökunar þar sem
það á við. Þá ertu maður að
meiri og getur haldið ótrauð-
ur áfram.
Méyja
(23. ágúst - 22. sept.) (fiSk
Það er oft gaman að kynnast
nýju fólki sérstaklega þegar
það getur kynnt manni nýjar
hugmyndir og framandi
lönd. Vertu samt á verði.
'yrrv
(23. sept. - 22. október)^ 4*
Það gengur mikið á í kring-
um þig. Forðastu að dragast
inn í deilur annarra. Haltu
þér til hlés og láttu storminn
ganga yfir.
Sporðdreki
(23. okt.-21.nóv.)
Vertu óhræddur við að
leggja hugmyndir þínar und-
ir dóm annarra og að hrinda
þeim í framkvæmd ef að að-
stæður þykja vera til þess.
Bogmaður m ^
(22. nóv. - 21. des.) lliO
Fjármálin þurfa aðgæslu við
svo þú ættir að halda út-
gjöldunum niðri eins og frek-
ast er kostur. Síðar kemur
betri tíð með blóm í haga.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Það getur verið skemmtilegt
að krydda hversdagsleikann
með smávægilegum upp-
átækjum. Sú tilbreytingbara
gleður sálina.
Vatnsberi
(20. jan. -18. febr.) «5\í
Þér finnst ekkert ganga til
að ná settu marki en sýndu
örlitla þolinmæði og leyfðu
hlutunum að þróast með sín-
um hraða og þá kemur allt að
sjálfu sér.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Þér finnst þú vera að
drukkna f verkefnum en mál-
ið er að þú þarft bara að for-
gangsraða hlutunum og
leysa svo eitt mál í einu.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni\' '
FIMMTUDAGUR 30. MARS 2000 69
. v
Mikið úrval af fallegurt
peysum og bolum
100% bómull. Stærðir S—XL
POLARN O. PYRET
Kringlunni — s. 5681822
Nýkomin
sundföt
fyrir litlar
stelpur og
stráka
Úrvalið er
hjá okkur
■olfiAjX*. oiXfJJtA'
S ( M I 553 3 3 6 6 ~
G L Æ S I B Æ
Opið á iaugardögum frá 11.00 til 16.00
-rf-
KONFEKTMÓT
ll
PÁSKA-
iGGJAMÓ'
MATARLITIR
Póstsendum
PIPAR OG SALT Klapparstíg 44 ♦ Sími 562 3614 |