Morgunblaðið - 30.03.2000, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 30.03.2000, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 30. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ MÚSÍKTILRAUNIR Landsbyggð- arkvöld Músíktilrauna Undankeppni Músíktilrauna lýkur í kvöld er níu hljómsveitir bítast um sæti í úrslitun- um á morgun. Árni Matthiasson rekur upp- runa hljómsveitanna sem keppa í kvöld á svonefndu landsbyggðarkvöldi tilraunanna. UNDAKEPPNI hljómsveitar- keppni Tónabæjar, Músíktilraun- um, lýkur í kvöld þegar níu hljóm- sveitir bítast um sæti í úrslitunum annað kvöld. Líkt og jafnan er síð- asta tilraunakvöldið helgað hljóm- sveitum utan af landi og níu hljóm- sveitir frá ýmsum stöðum á landinu stíga á svið í kvöld. Akureyringar verða fjölmennir, því tvær sveitir þaðan taka þátt í Músíktilraunum, en síðan eru hljómsveitir frá Eski- firði/Reyðarfirði, Dalvík, Akranesi, Echo Frá Ólafsfírði eru þeir félagar í Echo. Þeir heita Magnús Jón Magn- ússon gítarleikari, Anton Logi Sveinsson bassaleikari, Gísli Hvanndal Jakobsson, gítarleikari og söngvari, Haukur Pálsson trommari og Tómas Konráð Kolwski hljómborðsleikari. Meðal- aldur þeirra er fimmtán ár og þeir segjast spiia rólegt popp. Kraum- fenginn Kraumfenginn er hljómsveit ofan af Skaga skipuð Bjarka Þór Guð- mundssyni trommara, Sigurbirni Gíslasyni þúsundþjalasmiði, Stur- laugi A. Gunnarssyni bassaleikara, Gunnari Gunnarssyni saxófónleik- ara, Þorsteini Gíslasyni gítarleik- ara og Halli H. Jónssyni hljóm- borðsleikara. Meðalaldurinn í hljómsveitinni er um sextán ár og spila þeir ýmislegt rokk. Húsavík, Höfn, Keflavík, Sauðár- króki, Laugarvatni, ísafirði og Ól- afsfirði. Hljómsveitirnar keppa um hljóð- verstíma í Sýrlandi, Grjótnámunni og Stöðinni en einnig er fjöldi ann- arra verðlauna í boði. Tilraunirnar eru sendar út á Netinu á www.coea- cola.is. Ólafur Páll Gunnarsson kynnir tilraunirnar. I kvöld leika sigursveit síðasta árs, Mínus, og Maus, sem sigraði fyrir langa löngu, sem gestasveitir. Frá Húsavík og Keflavík eru þeir Achenis Marlock forritari og munn- gælur, Svartgaður gjörningameist- ari og Sephiroth Sarnaphrab gítar- leikari. Meðalaldurinn er um tuttugu og tvö ár og þeir spila svartmálmstónlist. Opium. f hljómsveitinni Opium eru Sverrir Páll Snorrason trommari, Hjalti Jóns- son, gítarleikari og söngvari, Davíð Þór Helgason bassaleikari og Hrafn- kell Brimar Hallmundsson gítarleikari. Þeir félagar eru frá Akureyri og er meðalaldur þeirra um nítján ár. Þeir segjast spila kraftmikið rokk. Smarty Pants Smarty Pants er hljómsveit frá Akureyri og hana skipa Sigurður Jóseps- son trommari, Stefán Sigurðsson, gítarleikari og söngvari, Sölvi Antons- son gítarleikari og Þormóður Aðalbjörnsson bassaleikari. Meðalaldurinn í hljómsveitinni er um tuttugu og fjögur ár og þeir félagar aldursforsetar músíktilrauna þetta árið. Þeir spila pönkrokk. Decadent Podunk (DP) í hljómsveitinni Ðecadent Podunk eru Magni Þór Harðarson söngv- ari, Björn Ingi Vilhjálmsson gít- arleikari og söngvari, Birkir Skúlason gítarleikari, Vignir Örn Ragnarsson bassaleikari og Örn Ingi Ásgeirsson trommari. Þeir eru frá Eskifírði og Reyð- arfirði og er meðalaldurinn f hljómsveitinni nítján ár. Þeir spila Austfjarðametal. Afró Þungur metall er á matseðli hljóm- sveitarinnar Afró frá Höfn í Homa- firði. Hana skipa Jón Karl og Frið- rik Jónssynir sem leika á gítar og syngja, Rögnvaldur Ömar Reynis- son sem leikur á bassa og Eymund- ur Ingi Ragnarsson sem leikur á trommur. Meðalaldur þeirra félaga er um 21 ár. Raddlaus rödd Raddlaus rödd er skipuð Árna Jó- hannessyni, gítarleikara og söngvara, Ólafi Þór Ólafssyni trommara og Jóhanni L. Haf- steins bassaleikara. Þeir koma frá Laugarvatni, fsafirði og Reykja- vík og meðalaldur í hljómsveitinni er sautján ár. Þeir spila þungt rokk. Dissan Bunny Frá Sauðárkróki er hljómsveitin Dissan Bunny sem er skipuð þeim Áma R. Guðmundssyni gítarleikara, Rögnvaldi Inga Ólafssyni söngvara, Einari Þ. Tryggvasyni trommara og Sveini I. Reynissyni bassaleikara. Þeir spila þurigt rokk og meðalaldur þeirra er um tuttugu ár. t Sl«MWI»WHlK' t ft CQMFAQ HíTAIÖH* tþjóna til aðt'yggi3 s«8e«nt>vl i/íninn heturií för meft 4 þjftnustul Unum lntemet.6. 'í netþjón^ýhna og þaö er pngir ji I helmi/um. Compaq selut tleir 24x1% COWIPftC
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.