Morgunblaðið - 30.03.2000, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 30.03.2000, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MARS 2000 59 Undankeppni MasterCard-mótsins í brids að hefjast Spennandi keppni fyrir- sjáanleg í mörgum riðlum Brids M a s t e r C a r d - m ó t i ð Undankeppni íslandsmótsins í sveitakeppni verður í Þönglabakka 1, dagana 31. mars til 2. apríl. UNDANKEPPNI íslandsmóts- ins { sveitakeppni, MasterCard- mótsins, hefst í húsakynnum Brids- sambands íslands í Þönglabakka 1 í Reykjavík klukkan 15 á föstudag. Þar keppa 40 sveitir af öllu landinu um 10 sæti í úrslitum mótsins sem fara að venju fram um bænadagana. Undankeppnin í sveitakeppni er jafnan mjög skemmtilegt mót því hvort tveggja er að þar hittist breið- ur hópur fólks við spilaborðið og einnig verða þar gjarnan óvænt úr- slit; stórmeistarar geta ekki gengið að úrslitasætunum sem gefnum. Dregið er í riðla með hliðsjón af fjölda meistarastiga sem spilarar hafa áunnið sér. Það hefur viijað brenna við að riðlarnir virðast mjög misþungir. Að þessu sinni virðist riðlaskipunun vera þokkalegu jafn- vægi þótt ljóst sé að margar sveitir verði um hituna í nokkrum þeirra. Stórfyrirtæki berjast í A-riðli er sveit Skeljungs úr Reykjavík sigurstranglegust en á bak við það nafn leynast Guðlaugur R. Jóhannsson, Örn Arnþórsson, Anton Haraldsson og Sigurbjöm Haraldsson, sem allir eru núverandi eða fyrrverandi landsliðsmenn. Lík- legast er að sveit Flugleiða-fraktar komist einnig í úrslitin en i þeirri sveit eru Símon Símonarson, Sverrir Kristinsson, Einar Jónsson, Eiríkur Hjaltason, Björn Theódórsson og Páll Bergsson. Sveit Gunnars Þórð- arsonar á Selfossi gæti einnig bank- að á dyrnar og jafnvel sveit Vírnets frá Borgarfirði. Hörð barátta fyrirsjáanleg í B-riðli í B-riðli ætti Subaru-sveitin að vera örugg áfram en í henni spjla Aðalsteinn Jörgensen, Sverrir Ár- mannsson, Jón Baldursson, Sigurð- ur Sverrisson og Matthías Þorvalds- son. Þessi sveit er stigahæsta sveitin í mótinu. Mikil barátta gæti orðið um hitt sætið. Sveit íslenskra verðbréfa frá Akureyri er skipuð sterkum spilur- um, Pétri Guðjónssyni, Stefáni Ragnarssyni, Stefáni G. Stefáns- syni, Skúla Skúlasyni, Jónasi Ró- bertssyni og Sveini Pálssyni. Sveit Þróunar er einnig sterk, skipuð Þórði Björnssyni, Georg Sverrissyni, Ragnari Jónssyni, Hróðmari Sigurbjömssyni, Bern- ódus Kristinssyni og Gunnlaugi Kristinssyni. Þá má hvorki gleyma sveit Málningar né sveit Olís en báð- ar þessar sveitir era skipaðar reynd- um spiiuram. í C-riðli ættu íslandsmeistaramir undanfarin tvö ár, sveit Samvinnu- ferða-Landsýnar, að eiga úrslitasæt- ið víst, en sveitin er skipuð Helga Jó- hannssyni, Birni Eysteinssyni, Guðmundi. Sv. Hermannssyni, Guð- mundi P. Arnarsyni og Þorláki Jóns- syni. , Sveit ísaks Arnar Sigurðssonar er einnig til alls líkleg, en hana skipa auk Isaks, Rúnar Einarsson, Kri- stján M. Gunnarsson, Helgi G. Helgason, Ragnar Hermannsson og Svavar Björnsson. Sveitir Neta- og veiðarfæragerðarinnar á Siglufirði, Fasteignasölunnar Bakka á Selfossi og Herðis í Fellabæ gætu þó veitt þessum sveitum keppni. Átök í D-riðli í D-riðli er sigurstranglegust sveit Ferðaskrifstofu Vesturlands, Draumavél heimilanna! Vegleg brúðargjöf! Isaumuð svunta með nöfnum og brúðkaupsdegi fylgir! 5 gerðir - margir litir 60 árá l'rábær revnsla. 1:1' Einar _______Farestveit&Cohf Borgartúni 20 - slmi 562 2901 og 562 2900 Gleraugnaverslunin Sjónarhóll www.sjonarholl. is 6,,ílnV„iibtí Frá undankeppni íslandsmótsins í brids í fyrra. Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson en hún er skipuð Karli Sigurhjartar- syni, Sævari Þorbjömssyni, Þresti Ingimarssyni, Aroni Þorfinnssyni og Snorra Karlssyni. Um hitt sætið gæti orðið barátta milli fjögurra sveita. Sveitar Roche, sem skipuð er Gylfa Baldurssyni, Sigurði B. Þor- steinssyni, Esther Jakobsdóttur, Ljósbrá Baldursdóttur, Steinberg Ríkharðssyni og Hauki Ingasyni, sveitar Birkis Jónssonar frá Siglu- firði, en með honum spila foreldrar hans, Jón Sigurbjömsson og Björk Jónsdóttir, bróðirinn Ólafur Jónsson og föðurbróðirinn Bogi Sigurbjöms- son, sveitar Gísla Þórarinssonar en með honum spila Sigurður Vil- hjálmsson, Guðmundur Gunnarsson og Þórður Sigurðsson og sveitar Iceclean, sem skipuð er Helga Boga- syni, Hlyni Garðarssyni, Kjartani Asmundssyni, Kjartani Ingvarssyni og Vigni Haukssyni. í E-riðli ættu sveitir Þriggja Frakka og Ragnars Magnússonar að vera öraggar áfram enda stigahæstu sveitirnar. í fyrrnefndu sveitinni spila Kristján Blöndal, Jón Þorvarð- arson, Hrólfur Hjaltason, Oddur Hjaltason, Jónas P. Erlingsson og Steinar Jónsson, og þeirri síðar- nefndu Guðmundur Sveinsson, Jú- líus Sigurjónsson, Tryggvi Ingason og Valur Sigurðsson auk Ragnars. Líklega munu þó bæði ÍR-sveitin og sveit Sparisjóðsins í Keflavík ætla sér að taka þátt í baráttunni um úrslitasætin. Hjördís Ameríkumeistari Hjördís Eyþórsdóttir varð nýlega Ameríkumeistari í kvennaflokki í þriðja skipti, en sveit hennar vann sveitakeppni á vorþingi Bridssam- bands Norður-Ameríku i Cincinati í Ohio sem haldið var fyrr í þessum mánuði. Sveitarfélagar Hjördísar era ekki sérlega þekktir, en þær heita Valerie Westheimer, Judy Wa- das, Linda Lewis og Karen Barrett. Sveitin náði í síðustu umferð mótsins að skjótast upp fyrir sveit sem sú fræga spilakona Kathie Wei-Sender stjómaði en allir þekktustu kven- spilarar Bandaríkjanna tóku þátt í mótinu. Danir Evrópumeistarar Dönsku hjónin Zabine og Jens Auken og Dorhte og Peter Schaltz urðu í síðustu viku Evrópumeistarar í keppni blandaðra sveita, þar sem karl og kona era spilafélagar. Danska sveitin vann þýska sveit í úr- slitaleik mótsins, sem fram fór á Rimini á Ítalíu. Fjórar íslenskar sveitir kepptu í mótinu og varð sveit Kristjáns Blön- dals í 29. sæti af 101 sveit en í þeirri sveit spiluðu, auk Krisyáns, Hjördís Sigurjónsdóttir, Anna Ivarsdóttir og Gylfi Baldursson. Hinar íslensku sveitirnar urðu númer 88,93 og 97. Fyrr í vikunni var keppt í blönd- uðum tvímenningsflokki. Þar urðu Evrópumeistarar ítalimir Carlo Manara og Monica Buratti. Tvö ís- lensk pör komust í úrslit þess móts og urðu Hjördís og Kristján i 19. sæti af 156 pöram í úrslitum og Bjöm Theódórsson og Valgerður Kristjónsdóttir í 107. sæti. í uppbót- armóti fyrir þá sem ekki komust í úrslit urðu Þröstur Ingimarsson og Bryndís Þorsteinsdóttir í 26. sæti af 270 pörum og Guðný Guðjónsdóttir og Jón Hjaltason í 27. sæti. Guðm. Sv. Hermannsson *BRÚÐARGJAFIR *SÖFMUNARSTELL * GJAFAKORT 4 vlni Bæjarlind 1-3, Kóp„ sími 544 40 44 Ármúla 1. sími 588 2030 - fax 588 2033 ÁSBRAUT - KÓPAVOGUR Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herbergja 81,7 fm íbúð á 4. hæð. Sérinngangur af svölum. Verð 9,0 m. Gefðu /V/ /// tækifæri Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.