Morgunblaðið - 30.03.2000, Síða 22

Morgunblaðið - 30.03.2000, Síða 22
22 FIMMTUDAGUR 30. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Vorð Vorð Tllb. á nú kr. áður kr. mælio. 11-11-búdirnar Gildirtil 12 apríl I Búrf. brauöskinka, sneiöar 889 998 889 kg | SS spægipylsa, sneiöar 1.589 1.798 1.589 kg I Ekta svínasnitsel, forsteikt 259 295 1.177 kg | Goða dönsk kæfa 149 198 392 kg I Nýbrauö 1/1, fínt/milligróft/gróft 129 198 167 kg| Óskajógúrt, 180 ml 49 56 272 Itr FJARÐARKAUP Gildirtill. apríl | Kalkúnn 598 898 598 kg| Stórar pitsur frá Kjamafæöi 199 329 199 st. | Grill hvítlaukssósur 99 139 495 kg| Vatnsmelónur 99 144 99 kg | Gularmelónur 99 144 99kgl Ananas 99 198 99 kg | Merrild special risted, 500 g 198 228 396 kg| Tuborggron léttbjór, 500 ml 49 69 98 Itr HAGKAUP Glldirtll 12. apríl | Rauðvfnslegiö lambalæri 875 1.166 875 kg| Frigoda pastaréttir, 500 g 290 380 580 kg I Emmess boxari, 5,5 Itr 89 189 178 Itr | Maizena gulrótarkökublanda 198 235 198 pk. | Cadburys mini egg, 100 g 599 789 5.990 kg| Ýsa í raspi 859 923 859 kg HRAÐBÚÐIR Essó Gildlrtii 30. april I Celebration konfekt, 285 g 439 535 1.550 kg| Kinder EGG, 20 g 65 80 3.250 kg 1 Mozartkúlur, 17 g 45 55 2.650 kg | Rís kubbar, 170 g 185 230 1.090 kg | Nóa hjúpiakkrís, 200 g 129 165 650 kg| Egg frá Nesbúinu 295 365 295 kg 10-11-búðirnar og HRAÐKAUP Gildir tll 5. apríl 1 Jaröarber 198 299 198 kg| Laukur 48 64 48 kg 1 Gulræturi 198 298 198 kg| Sellerf 198 289 198 kg 1 Cadburys páskaegg, mini 99 148 - 861 kg| Lays flögur, Mexicano 199 249 995 kg 1 Lays flögur, paprika 199 249 995 kg| Verð Verð Tllb. á nú kr. áður kr. mælie. KÁ verslanir Gildir á meðan birgðir endast 1 SS lambagúllas 998 1.398 998 kg| Uncle Bens hrísgrjón, 224 g 99 149 442 kg 1 FDB rauökál, 720 g 59 89 82 kg | NETTÓ Gildir tll 3. apríl 1 Vanillustangir, 10 st. 298 359 30 st. | Ávaxtastangir ,10 st. 198 298 20 st. I Febreze Regular, 500 ml 169 304 338 kg| Rauðvínslegnar kótelettur 998 1.437 998 kg I KEA skyr, 500 g, allarbragðteg. 161 172 332 kg| Kjúklingaborgarar m/brauði, 2 st. 289 nýtt I Nettó páskaegg, 250 g 859 nýtt 1 Meistara hangiálegg 1.353 1.795 1.353 kg NÝKAUP Gildirtil 5. apríl Vorð Verð nú kr. áður kr. Tilb.á mælie. I Ostarúlla m/hvítlauk 179 205 1.432 kg | Dalabrie, 150 g 219 255 1.460 kg | Óöals ostur, 26%, heill 799 998 799 kg| Bláber, 200 g 249 349 1.245 kg I Jaröarber, 250 g 229 349 916 kg| LU Tuc saltkex, 3 teg. 45 59 450 kg | Heill.ferskurkjúklingur 399 699 399 kg| Steikir kjúklingabitar, 3 teg. 559 799 93 st. NÓATÚNSVERSLANIRNAR Gildir á meðan birgðir endast I Cheerios, 567 g 299 397 520 kg| Cocoa Puffs, 553 g 299 389 530 kg I Honey Nut Cheerios, 765 g 399 498 520 kg| LucyCharms, 396 g 249 319 620 kg 1 Libbys Ananas hringir, 227 g 39 nýtt 170 tej SAMKAUPSVERSLANIR Gildlrtil 2. apríl | Myllu Heimilisbrauð, 770 g 139 217 194 kg| 7-up, 2 Itr 135 169 68 Itr | Ferskurlax 395 595 395 kg | Búkonu reyktur lax í bitum/flökum 959 1.315 959 kg I Búkonu grafinn lax í bitum/flökum 959 1.315 959 kg| Wagner pönnupitsur, 450 g 389 nýtt 860 kg | Rauð epli 139 198 139 kg| Kínakál 198 298 198 kg SELECT-verslanir Gildir til 19. april | Ostapylsa m/salati og 0,4 Itr kók 229 270 1 Mars ogO,5 Itr kók 169 210 | Sportlunch, 80 g 75 99 938 kgl Ballerina kremkex, 180 g 99 130 550 kg 1 Werther’s rúlla, 50 g 49 65 980 kgl UPPGRiP-verslanir OLÍS Apríttilboð I Twist konfekt, 160 g 239 275 1.493 kg | Hjónabandssæla, 240 g 149 189 621 kg I Kit Kat, 3 st. 149 195 50 st. | Toblerone, 3x100 g 340 525 113 100 g 1 Seven-up, 0,5 Itr 89 125 178 Itr | Seven-up, diet, 0,5 Itr 89 125 178 Itr Nýtt Fræðslurit um bletti og þvottaspjald NÝÚTKOMIÐ er fræðslurit um bletti sem og þvottaleiðbeininga- spjald á vegum Kvenfélagasam- bands íslands. „Blettabæklingur og þvottaleiðbeiningar hafa komið út áður en hér er um endumýjun að ræða,“ segir Guðrún Þóra Hjalta- dóttir, framkvæmdastjóri Leið- beiningastöðvar heimilanna. „Nýj- ungin felst meðal annars í því að nú er fyrsta skipti hægt að fá þvotta- leiðbeiningaspjald. Það er mikið hringt til okkar út af blettum og ég Súreíhisvörur Karin Herzog Oxygen face Sparaðutugpúsundir Endurvinnum flestar gerðir tölvuprentborða svo ^vþeir verða sem nýir kivar@vortex.is held að fólk viti ekki af þessum blettabæklingi. Hér er um að ræða gagnlegan bækling þar sem teknir eru fyrir algengustu blettir sem fyrirkoma á heimilum. Þar má til dæmis nefna bletti eftir tússpenna, tyggigúmmi, rauðvín, málningu, ol- íu, blek, gras og varalit. Fólk kann ýmislegt fyrir sér en notar oft ekki réttu aðferðimar og það getur haft slæmar afleiðingar. f ritinu er mælt með hreinsiefnum sem em hættu- laus heilsu manna enda oft kröftugt að nota grænsápu eða uppþvotta- lög. Þar kemur jafnframt fram að það er ekki alltaf nauðsynlegt að kaupa dýr efni til að ná blettunum úr,“ segir Guðrún Þóra. Blettalisti í blettabæklingnum er að fínna aðgengilegan blettalista en hugs- unin með bæklingnum er að fólk geti gert þetta á einfaldan hátt heima hjá sér. „Það er mikið hringt til okkar út af þvottamerkingum og nýju leið- nmgar »_J Lf, J V, — r/ V—rjV y. V957 Vg7 X2E1 \g/ \£j \g/ **»•■**■ ■ MM> IU.4WW1. sswss •*%+•*■• síöíTÆ 'nr* á W & þí A EÖl ÖBaaan M.W* ® ® ® ®g>£( 13III !>] □ El OEl □ j£jL *Vt«e£tAOS*MMNt> -VAfcOS beiningamar era sérstaklega hugs- aðar þannig að þær geti hangið í þvottahúsum. Gamli bæklingurinn um þvottaleiðbeiningar er orðinn mjög gamall og tími til að leiðbein- ingamar komi út í aðgengilegra formi en þvottamerkin þýða þó enn það sama,“ segir Guðrún Þóra. Blettabæklingurinn er eingöngu til sölu hjá Kvenfélagasambandi Is- lands og kostar fimm hundrað krónur. Spjaldið með þvottaleið- beiningunum ásamt gamla bækl- ingnum er síðan hægt að kaupa saman á þrjú hundrað og fimmtíu krónur. Banana- bix í FRÉTTATILKYNNINGU frá Danól segir að komið sé á markað- inn morgunkorn frá Weetabix. Bananabix er framleitt úr heilhveiti og þurrkuðum bönunum. Bitamir innihalda trefjaefni og 95% þeirra er fitulaust. Þar segir ennfremur að bananabix sé tilvalið með mjólk, súrmjólk og öðram mjólkurvörum eða bara eitt og sér. Morgunkornið er selt í 500 gramma pökkum. Létt ab-mjólk Á NÆSTU dögum mun Mjólkur- samsalan hefja sölu á léttri ab; mjólk sem inniheldur 1,5% fitu. í fréttatilkynningu kemur fram að sérstaða ab-mjólkurvaranna er fólgin í a- og b-gerlum sem treysta mótstöðuafl gegn bakteríum og hafa hemil á sveppasýkingum. Létt ab-mjólk verður seld í eins lítra femum og er framleidd hjá Mjólk- urbúi Flóamanna. Sala og dreifing er í höndum Mjólkursamsölunnar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.