Morgunblaðið - 30.03.2000, Síða 17

Morgunblaðið - 30.03.2000, Síða 17
Nú er öldin önnur Kjaraumræður snúast ekki eingöngu um krónur og aura. Vinnudagur á íslandi er með því lengsta sem þekkist í heiminum. VR vill endurskoða dagvinnutíma félagsmanna til að tryggja launafólki aukin lífsgæði. Þannig aukum við einnig framleiðni í fyrirtækjum - til hagsbóta fyrir alla. • VR vill að félagsmenn fái greidd viðunandi laun fyrir dagvinnu sína svo þeir þurfi ekki að sækjast eftir yfirvinnu til að hækka launin. • VR vill að félagsmönnum verði gert kleift að tvinna saman einkalíf og vinnu með styttri vinnuviku, sveigjanlegri vinnutilhögun, jöfnum rétti foreldra til fæðingarorlofs og rétti beggja foreldra til að sinna börnum sínum. Rannsóknir sýna einmitt að sveigjanlegur vinnutími og svigrúm til að sinna einkalífi eru nátengd almennri starfsánægju og vinnuafköstum. • Þrátt fyrir óhóflega langan vinnudag á (slandi er framleiðni minni hér á landi en í nágrannalöndum okkar. Aukin framleiðni er ein helsta forsenda almennrar hagsældar í landinu. Þú færð nánari upplýsingar á www.vr.is S Starf okkar eflir V þitt s ÍSiliSSI* Verzlunarmannafélag Reykjavíkur w

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.