Morgunblaðið - 15.04.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 15.04.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. APRÍL 2000 63 UMRÆÐAN Þróunarhjálp á Indlandi Caritas Á þessari föstu, segir Sigríður Ingvarsdóttir, safnar kaþólska kirkjan --------------7-------- og Caritas á Islandi í samvinnu við Caritas í heilbrigðisaðstoðar. En jafnframt þarf að hjálpa þessu nauðstadda fólki til sjálfshjálpar, örva það til menntunar og vísa því veginn til markvissari hagkerfa hinna van- þróuðu ríkja. Málin varða alla heimsbyggðina, og þar er engin þjóð fírrt ábyrgð, jafnvel þótt hún sé fámenn og búi við ystu höf. En samtímis má jafnframt og ekkert síður sjá það fagra og já- kvæða í veröldinni, sem hvarvetna blasir við, guði sé lof. Þar vegur þyngst kær- leiksboðskapur kristn- innar, sem alls staðar segir til sín, ekki síst þegar óvæntir atburð- ir og ytri aðstæður kalla á samstöðu eða samhjálp. Kærleikur- inn segir til sín í margs konar alþjóðlegu hjálparstarfi. Fegurð og jákvæðni sem varða eiga veg okkar, koma og skýrt fram á sviði vísinda og lista, þar sem mannshugurinn rís hvað hæst. Það á meðal annars við um afrek og árangur í læknis- fræði. Það á við um bókmenntir, tónlist og myndlist, þegar þessar greinar rísa hæst í fegurð og snilld. Á páskum og öðrum helgidögum er kjörið tækifæri til að hlúa að því fagra og jákvæða í hugarheimi okkar. Það er hægt að gera með því að við leggjum okkar af mörkum, hvert og eitt, til að lina þjáningar þessa fólks sem stendur höllum fæti í lífsbaráttunni. Níu milljónir af þeim tólf milljónum barna létu lífið vegna næringarskorts á sl. ári í þriðja heiminum þar sem Sigríður Ingvarsdóttir skorturinn er hluti hins daglega lífs. Caritas og kaþólska kirkjan á íslandi hvetja landsmenn til að styrkja þetta verkefni í Tezpur á Indlandi. Hver króna, sem við leggjum af mörkum, hefur margfalt meira gildi þegar hún er komin til Indlands. Söfnunin fer fram í öllum messum í kaþólsku kirkjunni á ís- landi, 16. apríl 2000. Einnig má leggja málefninu lið með því að greiða inn á reikning Caritas á íslandi í íslandsbanka við Lækjargötu 513-14-202 500. Caritas á íslandi og kaþólska kirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar og slysalausrar páska- hátíðar. Höfundur er formaður Caritas á íslandi. Danmörku fé til að styrkja verkefni í Tezp- ur á Indlandi. Engin hátíð rís hærra í hugum kristinna manna en hátíð uppris- unnar, páskahátíðin. Það fer vel á því að halda hátíð til minningar um upprisu Jesú Krists, sigurhátíð lífs- ins yfir dauðanum, þegar vorið er í þann mund að vekja gróðurríkið í umhverfi okkar til nýs lífs af vetrar- svefni. Vorið er árvisst kraftaverk í ríki náttúrunnar, er táknrænt fyrir fagnaðarboðskap páskanna, fyrir- heitin í kristinni kenningu, sigur lífsins yfir ógnaröflum umhverfis- ins. Á páskahátíðinni rifja kristnir menn um víða veröld upp frásagnir guðspjallanna af píslargöngu Krists og krossdauða sem minna okkur óhjákvæmilega á þjáningar milljóna fólks víða um heim á okkar dögum. I þjáningu Krists, sem guðspjöllin greina frá, felst meðal annars og ekki síst ákall til þín og mín um hjálp handa þeim sem þjást í dag. Og það þarf ekki að leita langt yfir skammt að þjáningunni. Á þessari föstu safnar kaþólska kirkjan og Caritas á Islandi í sam- vinnu við Caritas í Danmörku fé á föstunni til að styrkja verkefni í Tezpur á Indlandi. Flestir fátæk- lingar í Tezpur hafa ekki fengið neins konar skólagöngu og eru því hvorki læsir né skrifandi. Æðri menntun er fyrst og fremst fyrir fólk af hærri stéttum. Lágstéttar- fólk og stéttleysingjar eiga litla von um menntun því oft neyðist það, sakir fátæktar, til að setja börn sín ung í vinnu. Jafnvel þótt lágstéttar- fólk vildi mennta börn sín er það ógjörningur þar sem skólavist er kostnaðarsöm. Þar að auki er lítið um skóla til sveita. Næringarskortur í þriðja heimin- um er mikill og milljónir barna deyja végna næringarskorts á hverju ári. Sú hörmulega staðreynd blasir við að vannærð börn voru yfir 200 milljónir árið 1998 í vanþróuðu ríkjunum. Hungurdauði er óverj- andi á öld menntunar, þekkingar og tækniundra. Að ekki sé nú talað um mannúð og náungakærleik. Hörmungar í þriðja heiminum hrópa sem aldrei fyrr á hjálp um- heimsins. Fyrst og fremst aðstoð við fæðuöflun og skólagöngu auk EKKI BERA ÖLL AUKAKÍLÓIN! Hef hjálpað fjölda fólks með frábærum árangri. Hvað með þig? _____Uppl. í slma 698 3600. Bókhaldskerfi KERFISÞRQUN HF. http://www.kerfisthroun.is/. Ertuá ferdinni ? -,; Ö Select Alltaf ferskt... www.skell.is V i %
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.