Morgunblaðið - 15.04.2000, Síða 65

Morgunblaðið - 15.04.2000, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ ____________________________LAUGARDAGUR 15. APRÍL 2000 65 UMRÆÐAN 1 Opið bréf til Heilbrigðisstofn- unar Austurlands Eins og fram hefur komið í fjölmiðluin und- anfarið stendur til að loka fæðingardeildinni við Heilbrigðisstofnun Austurlands í Neskaup- stað í sex vikur í sumar. Af þessu tilefni vil ég óska eftir skýringum á ákveðnum atriðum sem mér fínnast ekki hafa komið nægilega skýrt fram. Þess má geta að fyrir okkur ljósmæðurnar kemur þessi ákvörðun sem þruma úr heiðskíru lofti. Ákvörðunin er til- kynnt um miðjan mars, þegar búið er að ganga frá ráðningu ljósmæðra fyrir sumarið, en fyrir þá sem ekki þekkja til, er töluverðum erfíðleikum bundið að útvega fagfólk í svo skamman tíma. Við höfum ekki fengið faglegar skýringar á ráðstöf- uninni né heldur rökstuðning fyrir því hvers vegna verið er að loka á bráða- þjónustu fyrir bamshafandi konur á Austurlandi. Heilbrigðisstofnun Austurlands í Neskaupstað hefur yfir að ráða ágæt- lega búinni fæðingardeild þar sem fylgt hefur verið eftir framþróun á sviði fæðingarhjálpar. Nýlega feng- um við stórt baðkar sem nýtist vel sem verkjastillandi þáttur á útvíkkun- artímabilinu og þar af leiðandi minnk- ar það oft notkun verkjalyfja. Við leggjum áherslu á rólegt og notalegt andrúmsloft og eflum þannig öryggis- kennd verðandi foreldra og ófædds bams þehTa. Hins veg- ar vitum við líka að á neðri hæðinni er skurð- stofa og læknar á vakt allan sólarhringinn. Með lokun fæðingar- deildar Heilbrigðis- stofnunarinnar er verið að loka á alla bráðaþjón- ustu fyrir bamshafandi konur og ófædd böm þeirra á Austurlandi. Fæðing bams getur aldrei talist eðlileg fyrr en hún er afstaðin og sem betur fer enda flestar fæðingar þannig. En við vitum að það er ekki algilt og margt sem getur komið upp á. Til dæmis getur fæðing stöðvast, m.a. vegna misræm- is á milli mjaðmagrindar og bams, súrefnisskoi’ts hjá bami í fæðingu, stöðu bams, þ.e. þverlegu, sitjanda- stöðu, afbrigðilegrar höfuðstöðu, framfalls á naflastreng, fastrar fylgju og blæðingar í tengslum við fæðingu. Allt kallar þetta á skjótar aðgerðir sem krefjast úrlausna þegar í stað. Framköllun fæðingar (þ.e. konur gengnar lengur en 42 vikur) fer ekki fram á sjúkrahúsi þar sem ekki er skurðstofa. Hver eru faglegu sjónarmiðin? Mér er það hulin ráðgáta hvemig Heilbrigðisstofnun Austurlands á að geta varið þessa ákvörðun sína að loka þeirri bráðaþjónustu sem ég hef talið hér upp og stofna þar með ör- yggi bamshafandi kvenna og ófæddra Bóthildur Steinþórsdóttir mt J ■7T ' Enduivinnið á fðlEeqan hátt! Sýnikennsla í kmkkumálun í dag Nýttu sultu- eða rauðkáls- krukkuna í fallegan blömavasð eðahvaásemer. Opið virkð daga 10-18 og laugardaga 10-16 * Á, *■ ■ — LanöhoKsveöur 111 Sími 568 6500 j,a www.fondra.is ^ >t Heiibrigðisþjónusta Með þessu, segir Bóthildur Steinþórs- dóttir, er verið að loka á bráðaþjónustu fyrir barnshafandi konur á Austurlandi. bama þeirra í hættu. Það væri for- vitnilegt að vita hverjir voru faglegir ráðgjafar þeirra í þessu máli. Hvaða sérfræðingar og þá er ég að tala um fæðingar- og kvensjúkdómalækna og hvaða Ijósmæður? Því ekki minnist ég þess að hafa verið spurð álits. Mæðravemd og ungbamaeftirlit Ekki er allt búið enn, því einnig þarf að sinna mæðravemd, sónar- skoðimum og ungbamaeftirliti í okk- ar fjarveru. Óheimilt er skv. 4. og 5. gr. ljósmæðralaga að aðrir en Ijós- mæður sinni mæðravemd. Það kem- ur því í hlut starfandi lækna við stofn- unina að bæta því ofan á sína vinnu, sem er nóg fyrir. Vegna breytinga í sumar lokar Kvennadeild Landspítalans sængur- kvennagangi-B frá 15. júní og fækkar um 8 rúm. Allt bendir til þess að kon- ur verði sendar sem fyrst heim þaðan í sumar, þ.e. innan 36 klst. frá eðlilegri fæðingu. Hvað tekur við þegar kon^ rnnar koma heim? Fá þær heima- þjónustu á Austurlandi? Aðeins Ijós- mæður hafa leyfi til þess að sinna þeirri þjónustu skv. samningi sem gerður hefur verið milli Ljósmæðra- félags íslands og Tryggingastofnunar ríkisins. Óskað er eftir rökstuddu svari. Höfundur er [jósmóðir og lyúkrun- arfræðingur við Heilbrigðisstofnun Austurlands á Neskaupstað. Vandaðir amertskir svefnsófar með innbyggðri springdýnu. Frábær iausn þegar sameina þarf fallegan sófa og gott rúm. Við bjóðum margar gerðir, mikið úrval áklæða og lita. Teg. Lazfoai B225 x D88 x H97 cm. Teg. Lazfts8 BI92 x D86 x H86 cm. HÚSGAGNAHÖLLIN Teg. Lazfo6o BI80 x D88 x H77 cm. Bíldshöfða, 110 Reykjavík s.510 8000 www.husgagnahollin.is stum? { i r Þú kemst þartgaö sem þig langar og getur gert þaö sem þú vilt á Trek, Gary Fischer og Klein hjólunum frá Erninum. Trauslbyggö og vönduö hjól fyrir þó sem kalla ekki allt ömmu sína.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.