Morgunblaðið - 15.04.2000, Page 81

Morgunblaðið - 15.04.2000, Page 81
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. APRÍL 2000 81 I DAG BRIPS Ums.jún Gnðmundur Páll Arnurson MEÐ fjóra yfirvofandi tap- slagi til hliðar í fimm tíglum, þakkar suður sínum sæla fyrir að trompið skuli þó a.m.k. vera sæmilega þétt. Suður gefur; NS á hættu. Norður * 9,864 » A2 ♦ K742 * 1042 Suður AÁKG »G6 ♦ ÁD1065 + Á93 Vestur Norður Austur Suður - - - ltígull lhjarta Pass 2 tíglar Pass 4lyörtu Pass 5tíglar Útspil: Hjartakóngur. Úthtið er dökkt, en þó er spilið ekki vonlaust: Ef aust- ur á spaðadrottningu þriðju, má svína gosanum og henda síðan tapslag heima niður í þrettánda spaðann. Svo það er ekki um annað að ræða en að drepa á hjartaás og svína strax spaðagosa. Þegar hann heldur lítur samning- urinn strax betur út. En svo syrtir aftur í álinn í næsta slag, því þegar suður tekur tígulás hendir austur laufi! Er það rothöggið eða er ein- hver von enn? Það er lengi von. I þessu tilfelli felst hún í því að skipting vesturs sé 3-5-4-1: Norður ♦ 9864 » Á2 ♦ K742 + 1042 Vestur Austur + 1053 « D72 » KD984 v 10753 ♦ G983 ♦ - + 5 + KDG876 Suður + ÁKG »G6 ♦ ÁD1065 + Á93 Sagnhafi tekur einfaldlega alla svörtu slagina, ÁK í spaða og laufás, og sendir vestur síðan inn á hjarta- drottningu. Hann á ekki lauf til og verður annaðhvort að spila hjarta út í tvöfalda eyðu eða fórna trompslagn- um með því að spila upp í gaffahnn. Hver hefði trúað því í upp- hafi að þessi veiki samning- ur héldi jafnvel þótt vörnin ætti öruggan trompslag. SKAK Uinsjún llclgi Áss Grútarsson Hvítur á leik Á SPÁNI eru haldin gríðar- mörg alþjóðleg mót. Þó að flest þeirra séu haldin yfir sumartímann er skáklífið þar á öðrum árstíðum einnig fjör- ugra en annarra landa Evrópu. Meðfylgjandi staða kom upp á móti í Malaga sem lauk fyrir skömmu og var á milii rússnesku stórmeistar- ana Evgenji Gleiserovs, hvítt, (2508) og Olegs Kom- eev (2619). Sá fyrmefndi sigraði á mótinu og má segja að þessi skák hafi ráðið úr- shtum. Síðasti leikur svarts var 35... Rd3-c5 sem reyndist hroðalegur afleikur. 35.Rxb7! Rxb7 36.bxa6 og svartur gafst upp þar frípeð- ið á a-h'nunni er óstöðvandi. Arnað heilla O A ÁRA afmæli. Á OUmorgun, sunnudag- inn 16. april, verður átt- ræður Séra Sigurður Guð- mundsson, vígslubiskup. Hann verður að heiman þann dag. En þriðjudaginn 18. aprfl taka hann og kona hans, Aðalbjörg Halldúrs- dúttir, á móti gestum í Frímúrarahúsinu á Akur- eyri kl. 16-19. Ljósm.st. Mynd, Hufnurfirði. BRÚÐKAUP. Gefin vom saman 1. aprfl sl. í Frfldrkj- unni í Hafnarfirði af sr. Ein- ari Eyjólfssyni Ragnheiður Hulda Þúrðardóttir og Ól- afur Magnús Þorláksson. Heimili þeirra er að Suður- braut 14, Hafnarfirði. Hlutavelta Þessar stúlkur söfnuðu kr. 5.475 til styrktar Bamaspitala Hringsins. Þær heita Sara Laufdal Arnarsdúttir og Karúl- ína Stefanía Þúrisdúttir. Með morgunkaffinu MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki af- mælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynningum og/ eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa : Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík Ast er... / / vAH nmfeV': l/jlJMi;:- 12-30 ...að nálgast. LJOÐABROT A FÆTUR Táp og fjör og frískir menn finnast hér á landi enn, þéttir á velli’ og þéttir í lund, þrautgóðir á raunar stund. Djúp og blá blíðum hjá brosa drósum hvarmaljós; norðurstranda stuðlaberg stendur enn á gömlum merg. Aldnar róma raddir þar, reika svipir fornaldar hljótt um láð og svalan sæ, sefur hetja’ á hverjum bæ. Því er úr doða dúr drengir mál að hrífa sál, feðra vorra’ og feta’ í spor fyrr en lífs er gengið vor. Grímur Thomsen. ST J ÖRJYU SPA cftir Frances Drakc ■M HRUTUR Afmælisbam dagsins: Pú ert meira fyrir að láta verkin tala en aðfjölyrða um eigið ágæti eða annarra. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú ættir að tala varlega hvar sem þú ferð því oft er í holti heyrandi nær og óvarleg um- mæli um menn og málefni gætu komið þér í koh. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að huga vel að stöðu þinni bæði í starfi og einkalífi. Einhverskonar endurnýjun er nauðsynleg þótt engar stórbreytingar eigi sér stað. Tvíburar t ^ (21. maí-20.júní) Aa Allir eiga sér draum sem gott er að dvelja í þegar tóm gefst til. En hinn blákaldi raun- veruleiki er nú vort daglega brauð, þegar allt kemur til alls. Krabbi ^ (21. júní - 22. júlí) í’fllfc Þér kann að finnast þú um- setinn svo þú eigir erfitt með að gera nokkurn skapaðan hlut. Reyndu umfram allt að skapa þér vinnufrið, þótt hann kosti. Ljón (23. júh' - 22. ágúst) Þú munt hljóta umbun fyrir erfiði þitt og koma á óvart hversu vel starftnu er tekið. Njóttu velgengninnar en láttu hana ekki stíga þér til höfuðs. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) (SÍL Það gengur ekki að láta allt reka svona á reiðanum. Þú verður að setjast niður, setja þér takmark og vinna síðan skipulega til að ná því. vyv (23. sept. - 22. október) Það er frumskilyrði að setja mál sitt fram með svo skýrum hætti að ekkert fari á milli mála hvað þú átt við. Mundu að svara skilaboðum. Sporðdreki ™ (23. okt. - 21. nóv.) HK Það kann að vera erfitt að gera öðrum til hæfis en um leið er það óþarfi að hugsa ekki um neitt annað. Þú átt sjálfur þinn tilverurétt. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) AO Það er svosem gott og blessað að æfa skrokkinn og reyna að halda honum í sem bestu formi. En ekki síður þarf að þjálfa hugann og næra and- ann. Steingeit ^ (22. des. -19. janúar) 4HP Gamall vinur hefur samband og það mun gleðja þig að sjá hversu samband ykkar er ennþá sterkt. Ferðalag gæti verið gúður kostur. Vatnsberi (20. jan. -18. fe'br.) Það er ekkert víst að allir falli fyrir hugmyndum þínum en það er sjálfsagt að kynna þær og opna augu þeirra fáu sem til þess eru reiðubúnir. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Minniháttar erfiðleikar munu koma upp og gera þér erfitt að klára ákveðið verkefni. Þeir verða ekki leystir án þess að einhveijum kunni að mislíka. Stjömuspána á að lesa sem egra staðreynda. Jörð til sölu Til sölu er jörðin Ormskot í Vestur-Eyjafjallahreppi Um er að ræða nálega 80 ha jörð. Bústofn og vélar geta fylgt. Veiðirétt- ur í Holtsósi. Jörðin er í einni fegurstu og veðursælustu sveit landsins með stórbrotnu útsýni. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Fannberg ehf., Þrúðvangi 18, Hellu, sími 487 5028. Antik er fjárfesting * Antik er lífsstíll Nýkomin vörusending Sófasett - Bókahillur - Stakir sófar Brúður - Postulínsstyttur - o.m.fl. Ýmislegt áhugavert fyrir safnara Opið mán.-fös. frá kl. 12-18, lau. kl. 11 -17 og sun. kl. 13-17. Grensásvegi 14 ♦ sími 568 6076 Raðgreiðsiur. Mjög lítið útlitsgallaðir gegnheilir furuskápar Stærð: D: 45 B: 193 H: 203 Skápurinn er samansettur Verð áður kr. Z9ÆO0 nú kr. 59.900 (jíntÍfe&NÝTj) Ármúla 7, sími 533 1007 lr

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.