Morgunblaðið - 15.04.2000, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 15.04.2000, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. APRÍL 2000 81 I DAG BRIPS Ums.jún Gnðmundur Páll Arnurson MEÐ fjóra yfirvofandi tap- slagi til hliðar í fimm tíglum, þakkar suður sínum sæla fyrir að trompið skuli þó a.m.k. vera sæmilega þétt. Suður gefur; NS á hættu. Norður * 9,864 » A2 ♦ K742 * 1042 Suður AÁKG »G6 ♦ ÁD1065 + Á93 Vestur Norður Austur Suður - - - ltígull lhjarta Pass 2 tíglar Pass 4lyörtu Pass 5tíglar Útspil: Hjartakóngur. Úthtið er dökkt, en þó er spilið ekki vonlaust: Ef aust- ur á spaðadrottningu þriðju, má svína gosanum og henda síðan tapslag heima niður í þrettánda spaðann. Svo það er ekki um annað að ræða en að drepa á hjartaás og svína strax spaðagosa. Þegar hann heldur lítur samning- urinn strax betur út. En svo syrtir aftur í álinn í næsta slag, því þegar suður tekur tígulás hendir austur laufi! Er það rothöggið eða er ein- hver von enn? Það er lengi von. I þessu tilfelli felst hún í því að skipting vesturs sé 3-5-4-1: Norður ♦ 9864 » Á2 ♦ K742 + 1042 Vestur Austur + 1053 « D72 » KD984 v 10753 ♦ G983 ♦ - + 5 + KDG876 Suður + ÁKG »G6 ♦ ÁD1065 + Á93 Sagnhafi tekur einfaldlega alla svörtu slagina, ÁK í spaða og laufás, og sendir vestur síðan inn á hjarta- drottningu. Hann á ekki lauf til og verður annaðhvort að spila hjarta út í tvöfalda eyðu eða fórna trompslagn- um með því að spila upp í gaffahnn. Hver hefði trúað því í upp- hafi að þessi veiki samning- ur héldi jafnvel þótt vörnin ætti öruggan trompslag. SKAK Uinsjún llclgi Áss Grútarsson Hvítur á leik Á SPÁNI eru haldin gríðar- mörg alþjóðleg mót. Þó að flest þeirra séu haldin yfir sumartímann er skáklífið þar á öðrum árstíðum einnig fjör- ugra en annarra landa Evrópu. Meðfylgjandi staða kom upp á móti í Malaga sem lauk fyrir skömmu og var á milii rússnesku stórmeistar- ana Evgenji Gleiserovs, hvítt, (2508) og Olegs Kom- eev (2619). Sá fyrmefndi sigraði á mótinu og má segja að þessi skák hafi ráðið úr- shtum. Síðasti leikur svarts var 35... Rd3-c5 sem reyndist hroðalegur afleikur. 35.Rxb7! Rxb7 36.bxa6 og svartur gafst upp þar frípeð- ið á a-h'nunni er óstöðvandi. Arnað heilla O A ÁRA afmæli. Á OUmorgun, sunnudag- inn 16. april, verður átt- ræður Séra Sigurður Guð- mundsson, vígslubiskup. Hann verður að heiman þann dag. En þriðjudaginn 18. aprfl taka hann og kona hans, Aðalbjörg Halldúrs- dúttir, á móti gestum í Frímúrarahúsinu á Akur- eyri kl. 16-19. Ljósm.st. Mynd, Hufnurfirði. BRÚÐKAUP. Gefin vom saman 1. aprfl sl. í Frfldrkj- unni í Hafnarfirði af sr. Ein- ari Eyjólfssyni Ragnheiður Hulda Þúrðardóttir og Ól- afur Magnús Þorláksson. Heimili þeirra er að Suður- braut 14, Hafnarfirði. Hlutavelta Þessar stúlkur söfnuðu kr. 5.475 til styrktar Bamaspitala Hringsins. Þær heita Sara Laufdal Arnarsdúttir og Karúl- ína Stefanía Þúrisdúttir. Með morgunkaffinu MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki af- mælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynningum og/ eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa : Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík Ast er... / / vAH nmfeV': l/jlJMi;:- 12-30 ...að nálgast. LJOÐABROT A FÆTUR Táp og fjör og frískir menn finnast hér á landi enn, þéttir á velli’ og þéttir í lund, þrautgóðir á raunar stund. Djúp og blá blíðum hjá brosa drósum hvarmaljós; norðurstranda stuðlaberg stendur enn á gömlum merg. Aldnar róma raddir þar, reika svipir fornaldar hljótt um láð og svalan sæ, sefur hetja’ á hverjum bæ. Því er úr doða dúr drengir mál að hrífa sál, feðra vorra’ og feta’ í spor fyrr en lífs er gengið vor. Grímur Thomsen. ST J ÖRJYU SPA cftir Frances Drakc ■M HRUTUR Afmælisbam dagsins: Pú ert meira fyrir að láta verkin tala en aðfjölyrða um eigið ágæti eða annarra. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú ættir að tala varlega hvar sem þú ferð því oft er í holti heyrandi nær og óvarleg um- mæli um menn og málefni gætu komið þér í koh. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að huga vel að stöðu þinni bæði í starfi og einkalífi. Einhverskonar endurnýjun er nauðsynleg þótt engar stórbreytingar eigi sér stað. Tvíburar t ^ (21. maí-20.júní) Aa Allir eiga sér draum sem gott er að dvelja í þegar tóm gefst til. En hinn blákaldi raun- veruleiki er nú vort daglega brauð, þegar allt kemur til alls. Krabbi ^ (21. júní - 22. júlí) í’fllfc Þér kann að finnast þú um- setinn svo þú eigir erfitt með að gera nokkurn skapaðan hlut. Reyndu umfram allt að skapa þér vinnufrið, þótt hann kosti. Ljón (23. júh' - 22. ágúst) Þú munt hljóta umbun fyrir erfiði þitt og koma á óvart hversu vel starftnu er tekið. Njóttu velgengninnar en láttu hana ekki stíga þér til höfuðs. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) (SÍL Það gengur ekki að láta allt reka svona á reiðanum. Þú verður að setjast niður, setja þér takmark og vinna síðan skipulega til að ná því. vyv (23. sept. - 22. október) Það er frumskilyrði að setja mál sitt fram með svo skýrum hætti að ekkert fari á milli mála hvað þú átt við. Mundu að svara skilaboðum. Sporðdreki ™ (23. okt. - 21. nóv.) HK Það kann að vera erfitt að gera öðrum til hæfis en um leið er það óþarfi að hugsa ekki um neitt annað. Þú átt sjálfur þinn tilverurétt. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) AO Það er svosem gott og blessað að æfa skrokkinn og reyna að halda honum í sem bestu formi. En ekki síður þarf að þjálfa hugann og næra and- ann. Steingeit ^ (22. des. -19. janúar) 4HP Gamall vinur hefur samband og það mun gleðja þig að sjá hversu samband ykkar er ennþá sterkt. Ferðalag gæti verið gúður kostur. Vatnsberi (20. jan. -18. fe'br.) Það er ekkert víst að allir falli fyrir hugmyndum þínum en það er sjálfsagt að kynna þær og opna augu þeirra fáu sem til þess eru reiðubúnir. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Minniháttar erfiðleikar munu koma upp og gera þér erfitt að klára ákveðið verkefni. Þeir verða ekki leystir án þess að einhveijum kunni að mislíka. Stjömuspána á að lesa sem egra staðreynda. Jörð til sölu Til sölu er jörðin Ormskot í Vestur-Eyjafjallahreppi Um er að ræða nálega 80 ha jörð. Bústofn og vélar geta fylgt. Veiðirétt- ur í Holtsósi. Jörðin er í einni fegurstu og veðursælustu sveit landsins með stórbrotnu útsýni. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Fannberg ehf., Þrúðvangi 18, Hellu, sími 487 5028. Antik er fjárfesting * Antik er lífsstíll Nýkomin vörusending Sófasett - Bókahillur - Stakir sófar Brúður - Postulínsstyttur - o.m.fl. Ýmislegt áhugavert fyrir safnara Opið mán.-fös. frá kl. 12-18, lau. kl. 11 -17 og sun. kl. 13-17. Grensásvegi 14 ♦ sími 568 6076 Raðgreiðsiur. Mjög lítið útlitsgallaðir gegnheilir furuskápar Stærð: D: 45 B: 193 H: 203 Skápurinn er samansettur Verð áður kr. Z9ÆO0 nú kr. 59.900 (jíntÍfe&NÝTj) Ármúla 7, sími 533 1007 lr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.