Morgunblaðið - 10.06.2000, Page 3

Morgunblaðið - 10.06.2000, Page 3
OFLUGASTA DREIFIKERFIÐ __ Síminn GSM nær til 96 prósenta þjóðarinnar jj| á öllum þéttbýlisstöðum með yfir 200 íbúa. STÆRRI HEIMUR Síminn GSM virkar í 137 farstmakerfum ( 65 löndum í öllum heimshornum. RETTUR TIMI Öll símtöl hjá Símanum GSM eru mæld í sekúndum. Þú borgar þess vegna aðeins fyrir þann tíma sem þú notar. 1 ÓDÝRARI SÍMTÖL Það er allt að 18% ódýrara að hringja úr heimasíma ( númer hjá Símanum GSM en í önnur GSM númer. Frá 1. júl( verður munurinn enn meiri. TÆKNI SEM NÚTÍMINN KREFST Með VIT og WAP þjónustu Símans GSM renna saman síma- og tölvutækni með ótrúlegum möguleikum til upplýsingamiðlunar. ( V.llT.II www.simi nn.is/gsm [ Þjónustunúmer 800 7000 r: HAGKVÆM KAUP A SIMA Það er auðvelt að kaupa fullkomna stma með Léttkaupum Símans GSM. Útborgun er hófleg og eftirstöðvar færast mánaðarlega á símreikninginn þinn, án skuldbindingar um áskrift á greiðsluttmanum. SÍMINN-GSM ;Sil® FÆRIR ÞÉR FRAMTÍÐINA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.