Morgunblaðið - 11.06.2000, Page 21

Morgunblaðið - 11.06.2000, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ2000 21 LISTIR Út frá ís og eldtónum Verk Bandaríkjamannsins Marks Phillips verða til umfjöllunar á fjórða tónskálda- þinginu í Eldborg í Svartsengi við Grinda- vík á þriðjudag kl. 17. Þorkell Sigurbjörns- son tónskáld segir frá Phillips. Mark Phillips Þorkell Sigurbjörns- son MARK Phillips er bandarískt tón- skáld. Hann fæddist í Fíladelfíu og stundaði nám við ýmsa vel þekkta skóla, sem lauk með doktorsprófi frá Háskólanum í Indiana. Nú er hann prófessor við Tónlistardeild Háskól- ans í Ohio. Hann hefur samið fjölda tónverka og hafa sum þeirra unnið til alþjóðlegra verðlauna, en önnur hafa gert víðreist og verið flutt víða um Evrópu, Bandaríkin og Japan. Leiðir okkar lágu saman í Banda- ríkjunum s.l. nóvember, þar sem við ásamt fleirum áttum verk á tónleik- um sem voru endurteknir nokkrum sinnum, m.a. í Washington og New York, undir yfirskriftinni „Sjóferðir“. Fyrir þessa tónleikaröð hafði Mark Phillips samið verk fyrir strengja- sveit, sem hann kallaði „Eldur og ís“. Um tilurð verksins sagði hann sjálfur eitthvað á þá leið, að hann hefði tekið því fegins hendi, þegar Guðmundur Emilsson hefði spurt hann, hvort hann væri ekki til í að semja strengja- sveitarverk út frá einhverju norrænu eða sérstaklega íslensku efni. En það voru aðeins þau vandkvæði í hans huga, að hann hafði aldrei komið til Islands, né heldur verið sérlega vel að sér í siglingum og landafundum nor- rænna manna á miðöldum. (Hann kannaðist að vísu mæta vel við Leif Eiríksson). Hann reyndi strax að lesa sér eitt- hvað til, en tímafresturinn leyfði eng- ar langar yfirlegur yfir sögu og landa- fræði. Þá kom allt í einu upp í hugann sú lýsing á íslandi, sem hann hafði oft heyrt, að þetta væri land elds og ísa, ogþar með gat hann hafist handa - út frá ís og eld-tónum - og lokið verkinu í tæka tíð. „Eldur og ís“ heitir það. Hvað annað? Mark Phillips virðist ekki í nokkr- um vanda með að láta ímyndunaraflið taka völdin og skálda í eyður. Hann hafði til dæmis gert það eftirminni- Þriðjudagur 13. júní. Eldborg í Svartsengi, kl 17. Námur 1987-2000. Tónskálda- þing í IHahrauni (IV): Frummælandi: Mark Phillips. Heimsfrumflutningur nýrra hljóð- rita og aðfaraorð tónskálds: Intrus- us (1982), Summer Soft og Fire and Ice, í flutningi Indiana University Orchestra, Ohio University Cham- ber Orchestra og Kammersvcitar Baltnesku Fílharmóníunnar. Grindavíkurkirkja. K120. Hluti af Kristinitökuháti'ð í Grindavík: Gospeltónleikar. Flyfj- lega áður í tónverki, sem hann kallar „Tyrannosaunas Rex“ (fyrir básúnu og segulband), og það ber nafn með rentu. Þar eru hljóðin ógnvekjandi og svo sannfærandi, að endur nemendur Söngseturs Est- herar Helgu Guðmundsdóttur. Grindvíkingar sem skipa Brimkór- inn bera uppi söngdagskrána, en auk þeirra koma fleiri fram á veg- um stjórnandans. Undirleikari: Hreiðar Ingi Þorsf einsson. Bláa lónið.Kl. 20. Grameðlan, T. Rex, eftir Mark Phillips fyrir básúnu og rafhljóð. I verkinu er leitast við að líkja eftir búkhljóðum eins voðalegasta villi- dýrs jarðsögunnar! Básúnusnilling- urinn og djassarinn Tony Baker leikur. engu er líkara en þetta forsögulega skrímsh sé á næstu grösum, og Mark hafi þekkt það náið eins og heimilis- köttinn. En strengja- sveitarverkið „Eldm- og ís“ er af allt öðrum toga. Það er líka hríf- andi, en á gerólíkan hátt. Þetta er einn sam- felldur þáttur, sem er þrískiptur í: eld-ís-eld. Þarna eru sterkar and- stæður ískaldra og brothættra tóna, ofan jarðar eins og í jöklum, gegn heitum og kraumandi tónum, líkt og eldurinn í iðrum jarðar. Andstæðurnar eru ekki eingöngu í sjálfum tónunum og hvernig þeir eru kallaðir fram, heldur einnig í áferðinni, þar sem skiptast á einleikshendingar og mismargar raddir strengjasveitarinnar líkt og í concerto grosso á fyrri öldum. Við getum samt alveg eins hlustað á tónana hans án útskýringa eða til- vísana til einhvers „sem er utan tón- listar“. En honum þykir greinilega vænt um tilvísanir - ekki tilvitnanir. Mai-k lofaði mér t.d. að heyra strengjakvartett, sem hann kallar Strengjakvartett nr. 2 - en með und- irtitil: „Annar lævirkjakvartett". Astæðurnar fyrir þeim undh-titli voru tvíþættai'. Kvartettinn, sem hann samdi fyrir kallaði sig „Lævirkjakvartettinn", vegna samn- efnds kvartetts Haydns, og hér var hann að semja enn einn strengjakvar- tettinn - er það ekki svipað þeirri til- finningu að taka við Ólympíu-eldinum í boðhlaupi aldanna. Menning og náttúru- auðæfi - Grindavík Tékknesk börn syngja BARNAKÓR frá Rokycany í Tékklandi er staddur hér á landi og heldur tónleika í Kópavogskirkju á miðvikudagskvöld kl. 20.30. í kóm- um eru 35 ungmenni og stjómar honum Alena Vimrová. Á efnis- skránni em tékknesk og mið- evrópsk lög. Kórinn syngur einnig á undan hádegisbænum í Dómkirkjunni mið- vikudag kl. 11.30 og við messu í Hallgrímskirkju 18. júní kl. 11. Forn sleði SLEÐINN á myndinni er talinn hafa verið smíðaður sérstaklega fyrir krýningu Katrínar miklu, en hann er í hópi fjöldn gripa sem nú eru til sýnis í Missouri-sögusafninu í St. Louis. Sýningin sem hann tilheyrir nefnist „Diddir fjársjóðir: Keisara- veldi Rússa og hinn nýi heimur“. Uin 350 sjaldgæfa rússneska listmuni og gripi er að finna á sýningunni. SumarPLÚS Flugsaeti á mamm Dammörk Billumd Gautaborg 19.450 24.9001 flugvallarskattar 3.540 kr. ekki innifaldir Alicamte 25.400. flugvallarskattar 2.740 kr. ekki innrfaldir flugvallarskattar 2.650 kr. ekki innifaldir Tvofaldir allar nanari upplýsingar fást hja sölu- og umboðsmönnum frípumktar Frípunktar gilda tvöfalt hjá Plúsferðum í eftirtaldar ferðir í sumar: Portúgal 4. júlí og 5. september. Mallorca 28. júní og 30. ágúst. Krít 26. júní. Billund 1. júlí og 9. ágúst. Má VISA þér á laegsta verðið? Dammörk Portúgal 27. júní Krít 10. júlí 23.095 43.930L 41.490 Innifalið: Flug, bílaleigubíll í Aflokki í 1 viku og allir flugvallarskattar. M.v. að 2 fullorðnir og 2 börn 2ja-11 ára ferðist saman. Ef2fullorðnir ferðast saman er verðið 30.640 kr* 6.000 afsláttur á mann 17. júní, 24. júní og 5. júlí. Þú getur bókað á metimu Innifalið er flug, gisting á Sol Doiro í 2 vikur, flugvallaskattar og 10.000 kr. afsláttur fyrir Visa-korthafa. M. v. að 2fullorðnirog2börn2ja-11 ára ferðist saman. Ef 2 fullorðnir ferðast saman er verðið 57.780 kr* 10.000 kr. afsláttur á mann í brottför 27. júní. álMM Innifalið: Flug, gisting í 2 vikur á Dolphin, flugvallarskattar og 10.000 kr. afsláttur fyrir Visa-korthafa. M.v. að 2 fullorðnir og 2 börn 2ja-11 ára ferðist saman. Ef2 fuilorðnirferðast saman er verðið 56.160 kr* 10.000 kr. afsláttur á mann í brottför 10. júlí * Miðað er við að ferðin sé að fullu greidd með VISA. Umboðsmenr Plúsferöa um allt lard VISA Akranes• S: 431 4884 Blönduós • S: 452 4168 Borgarnes • S: 437 1040 Da/vílr • S: 466 1405 ísafjörður • S: 456 5111 Sauöárkrókur • S: 453 6262/896 8477 Akureyri • S: 462 5000 Höfti»S: 478 1000 Egilsstaðir • S: 471 2000 Salfoss»S: 4821666 Vestmannaeyjar • S: 481 1450 Kcflavik- S: 421 1353 Grindavík* S: 426 8060 Faxafeni 5 • 108 Reykjavík • Sími 535 2100 • Fax 535 2110 *Netfang plusf@plusferdir.is • Veffang www.plusferdir.is FERÐIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.