Morgunblaðið - 11.06.2000, Side 37

Morgunblaðið - 11.06.2000, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ SKOÐUN SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 2000 37 hæjgt á þeim tíma sem samið var. I seinna skiptið fóru samningar fram á vegum Bókasafns Landspíta- lans þar sem greinarhöfundur starfar nú. Samið var fyrir bókasöfn Ríkis- spítala, Sjúkrahúss Reykjavíkur, Há- skóla Islands, Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, Háskólann á Akureyri, Landlæknisembættið og þá aðila sem embættið semur fyrir, um aðgang að rafrænum bókfræðigagnasöfnum og þekkingu í tímaritum og handbókum. Þessir samningar gilda árið 2000 fyrir starfsfólk stofnana á sviði heii- brigðisvísinda sem ekki eru reknar í hagnaðarskyni og þátt taka. Samn- ingar eru við tvo aðila. Annars vegar fyrirtækið Ovid. Hjá því fyrii'tæki fæst aðgangur að bókfi-æðigagna- söfnunum: CancerLit, CINAHL, Medline, PsycINFO og SocioFile og að gagnasöfnunum EBM Reviews - Best Evidence og Coehrane Databa- se of Systematic Reviews. Einnig er aðgangur að níu textabókum á sviði heilsugæslu, það safn kallast á ensku Primary Care Online, og rúmlega eitt hundrað tímaritum Vert er að geta þess að aðgangur er einnig að efnisyf- irlitum og útdráttum rafrænna tíma- rita í Ovid-kerfinu sem áskrift er ekki keypt að. Hins vegar er samningur við fyrirtækið MD Consult. Þar fæst aðgangur að 35 texta- og handbókum, 45 tímaritum og miklu af efni til sjúkl- inga- og alþýðufræðslu auk annars efnis. Samanlagt er aðgangur að um 150 tímaiitum, 45 bókum, auk ann- an-a rita, svo sem smárita sem ætluð eru til sjúklinga- og alþýðufræðslu. Starfsfólk stofnana sem þátt taka hefur aðgang að rafrænni útgáfu sem ofangreindir samningar ná til, í tölv- um á vinnustað og að sjálfsögðu í tölv- um á bókasafni stofnunar. Starfsfólk annarra stofnana, þar með talið stofnana sem eru í samstarfi við að- ildarstofnanir, hefur ekki aðgang á sínum vinnustað. Það verður að koma á bókasafn einhverrar aðildarstofn- unar til þess að fá aðgang að rafrænu útgáfunni. Gestir sem koma á bóka- söfn aðildarstofnana hafa aðgang. Samið um verð og leyfílega notkun Sala á aðgangi að þekkingu í raf- rænni útgáfu er á persónulegum nót- um milli seljanda og kaupanda. Verð er samkomulagsatriði og fer m.a. eft- ir eðli reksturs kaupanda. Það er hærra fyrir aðgang starfsfólks stofn- ana sem reknar eru í hagnaðarskyni en hinna. Um verð hverrar einingar er samið sérstaklega. I sumum tilvikum er hægt að lækka verð einnar einingar með því að kaupa jafnframt aðra. Það er einnig samkomulagsatriði hvemig má nota aðganginn þegar hann hefur verið keyptur. Erlendis eru dæmi um vinnustaða- samninga þar sem aðgangur hefiir aðeins verið keyptur fyrir sumar starfsstéttir á sama vinnustað. Þetta Viðvarandi æska? eilsuhúsið Skólavörðustfg, Kringlunni og Smáratorgi skapar þá hættu að þær stéttir sem ekki hafa aðgang að rafrænu útgáf- unni dragist aftur úr. I öðrum tilvik- um mega allir starfsmenn hafa að- gang og í enn öðmm tiivikum mega allir sem t.d. koma inn á bókasafn nýta sér aðgang að rafrænu útgáf- unni. Það síðastnefnda er í samræmi við hefðir hér á landi um notkun efnis á bókasöfnum sem rekin era fyrii- al- mannafé. I samningunum fór mikill tími og orka í að sannfæra viðsemjendur um að samningar hljóta að verða með öðram hætti við örþjóðir en smáþjóð- ir og fjársterkar stofnanir stórþjóða. Að lokum var fallist á að semja við okkur á grandvelli örsmæðar í eitt ár. Einnig fór mikil orka í að fá að halda í þá íslensku hefð að safngestir hafi all- ir aðgang að upplýsingum og þekk- ingu sem keypt er til bókasafna sem rekin era íyrir almannafé. Mjög algengt er að áskrift að að- gangi sé bundin notendum þess aðila sem kaupir hana, ekki megi framselja hana til þriðja aðila á nokkurn hátt, hvort sem gjald er tekið íyrir eða ekki. Það gildir um þá samninga sem hér um ræðir. Samningur með leyfi til framsals gagna til þriðja aðila hefði kostað meira. Þannig samninga kaupa t.d. fyrirtæki erlendis sem sér- hæfa sig í að útvega bókasöfnum efni í svokölluðum millisafnalánum gegn gjaldi, sem er nokkuð hátt. Mótun framtíðar, brýnt verkefni Þótt íslenska þjóðin sé örsmá er þörfin á að hafa aðgang að allri þekk- ingu sem út er gefin á hverjum tíma vegna atvinnu og tómstunda sú sama og meðal stórþjóða. Það sama gildir um aðrar örþjóðir. Brýnasta verkefni Islendinga vegna aðgangs að rafrænni útgáfu er að taka þátt í mótun hefða við sölu á aðgangi að rafrænni þekkingu og upplýsingum, til að tryggja að til verði sölulíkön sem gera ráð fyrir að- gangi að öllum þekkingarheiminum í litlu magni á hveiju sviði, án óheyri- lega mikils kostnaðar. Það tryggir að í framtíðinni hafi Islendingar aðgang að því sem þörf er á. Háskólanemar Umsóknir um vist á stúdentagörðum fyrir skólaárið 2000 - 2001 þurfa að hafa borist fyrir 20. júní 2000 Skilið umsóknum á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofunni eða á heimasíðu Félagsstofnunar stúdenta Nánari upplýsingar á heimasíðu eða í síma 5700 700 Stúdentaheimilinu v/Hringbraut - 101 Reykjavík sími 5700 700 - studentagardar@fs.is Vtftu spora Sensín? 9tfeð pví aðjóna ettfsneytið yetiiT pú minnjýað eyðsCuna um 10-20% oyjafnjtomt auíqð afi véCarinnar Dreifíngaraðila vantar um allt land Nuddstofa Rúnars, Skúlagötu 26, sími 898 4377 ZANUSSI Þurrkari •Veltir í báðar áttir, krumpuvöm, viðmnarkerfi. Þægilegopnun álúgu. Verð áður Kr. wú&mwmsimmmm&imaim;. Ofn með stáláferð |xFS •Fjölvirkur blástursofn, undir- og yfirhiti, grill, tímahringir ofl. Verð áður Kr. Ofn og helluborð fflHHb ■ •Undir- og yfirhiti, grill, ofnljós, 4 hellur þar af 2 hraðsuðu. áðurKr. •1400 w afar hljóðlát ryksuga með ofnæmisfilter. Fjöldi fylgihluta. VerðáðurKr. fEESffl INNIFALIÐ í VERÐI Heimkeyrsla á höfuð borgarsvæðinu og tenging só keypt fyrir Kr. 20.000.- eða meira. 108 Rvk • Sími 5880500 um land allt ZANUSSI Kæliskápur 12. - 19. júní Eldavéi • Kælir 195 1 og ftystir 1051, sjálvirk afþíðing, HxBxD: 179x59,5x60 VerðáðurKr. • Undir- og yfirhiti, grill, ofhljós, hraðsuðuhella, geimsluskúffa Verð áður Kr. ■ mm •mmnmnamt ‘ mm Keramik helluborð fxFS Borðhella í~- • Frábær borðhella í sumarbústaðinn. 2 hellur, stiglaus rofi og gaumljós. VerðáðurKr.KÖJIflH • Keramik helluborð með 4 hellum, viðvörunarljós, stálkantur. Verð áður Kr. ki:X:M'fe

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.