Morgunblaðið - 11.06.2000, Page 54

Morgunblaðið - 11.06.2000, Page 54
54 SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stíra stíðiS kt. 20.00 LANDKRABBINN — Ragnar Amalds Mið. 14/6 síðasta sýning. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir William Shakespeare Fim. 15/6 nokkur sæti laus. Síðustu sýningar leikársins. ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Aukasýning fös. 16/6. Allra síðasta sýning. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 18/6 kl. 14 nokkur sæti laus. Siðasta sýning leikársins. Litía sriðið kt. 20.30: HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir Mið. 14/6 og fös. 16/6, 30. sýning. Síðustu sýningar. Miðasalan er opin mánud.—þríðjud. kJL 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thore v @ theat rc.is — www.leikhusid.Ls BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið: Kysstu mig Kata Söngleikur eftir Cole Porter, Sam og Bellu Spewack fim. 15/6 kl. 20.00 örfá sæti laus lau. 24/6 kl. 19.00 laus sæti sun. 25/6 kl. 19.00 laus sæti Ath. Allra síðustu svninoar Sjáið allt um Kötu á www.borgarteikhus.is Ósóttar miðapantanir seldar ____________daglega.________ Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000. fax 568 0383. T EIivFÉLAG ÍSLANDS ^AsIáSMIT 552- 3000 Sjeikspír eins og hann leggur sig fim 15/6 kl. 20 laus sæti lau. 24/6 kl. 20 fös. 30/6 kl. 20 Panódíl fyrir tvo fös 16/6 kl. 20.30 laus sæti Síðustu sýningar í sumar ' éSALURINN 570 0400 Þríðjudagur 13. júní kl. 20:30 Söngtónteikar Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingimundarson. Á efnisskránni eru rtalskar antiche aríur, sönglög eftir Hugo Wolf og Áma Thorsteinsson og óperuariur eftir Tchaikovsky, Rossini, Donizetti og Verdi. Miðvikudagur 14. júní kl. 20:30 Tónieikaröð Tónskáldafélags Islands — Einsöngstónleikar II Sönglög eftir íslensk tónskáld frá miðhluta 20. aldar. Fimmtudagur 15. júní kl. 20:30 Kórtónleikar Kansallis-Kuoro Stjórnandi Johanna Rouhianen- Sakari. Föstudagur 16. júní kl. 20:30 Tónleikaröð Tónskáldafélags íslands Strengjakvartettstónleikar Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari og félagar flytja tónlist eftir Karólínu Ei- riksdóttur, Gunnar Reyni Sveinsson, John Speight, Jónas Tómasson, Hafliða Hallgrímsson, Jón Leifs og Helga Pálsson. Sunnud.-þriðjud. 18.-20. júní 2000 í meistara höndum — Master Class Bly Ameling, Lorraine Nubar, Olivera Miljakovic og Dalton Baldwin. 530 3030 Stjömur á morgunhimni sun 18/6 kl. 20 laus sæti fim 22/6 kl. 20 laus sæti Síðustu sýningar í sumar Hádegisleikhús: LEIKIR fös 16/6 kl. 12 Síðasta sýning Miðasalan er opin frá kl. 12—18 alla virka daga, kl. 14-18 laugardaga og fram að sýningu sýningar- daga. Miðar óskast sóttir i viðkomandi leikhús (Loftkastalinn/lðnó). Ath. Ösúttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. Sunnudagur 18. júní kl. 20:30 Selló, fiðla og pianó Jón Ragnar Ömólfsson selló, Sigurbjörn Bemharðsson fiðla. Miðasala virka daga frá kl. 13—19 og tónleikadaga til kl. 20.30. Miðapantanir eru i sima 5 700 400. Stjörnuspá á Netinu ^mbl.is ALLTAf= 6/7T//U540 AÍÝT7 ökemmtistaðurinn Bohem Opið alla daga vikunnar frd kl. 20. BOHE1H Gremósveg 7 • Siman 553 3311 / 896 3662 Erótískur skemmtistaður Nú einnig opið á mánudagskvöldum. ^ Enginn aðgangseyrir. Sushibakki 8 bitar kr. 1.800.- Austurstræti 16 Símí: 5757 900 spbtek bar • grill FÓLK í FRÉTTUM Það vantar aldrei 1 • * 1 •• • fonkið í login Sá óvænti glaðningur hefur bæst við dag- skrá Tónlistarhátíðar 1 Reykjavík að raf- tónlistarfrömuðurinn Luke Slater spilar í kvöld í Skautahöllinni. Síðast þegar hann kom mætti hann á stuttermabolnum um hávetur einungis vopnaður tveimur plötugeymslutöskum. Birgir Örn Steinarsson hringdi í kappann og spjallaði léttilega við hann. „ÉG hef það ágætt,“ svarar Luke Slater fyrstu kurteisisspurningunni. „En getur þú beðið í smástund?" spyr hann svo og leggur frá sér sím- tólið. Sérstaklega hávært sírenuhljóð heyrist í bakgrunninum og Luke er greinilega ekki ýkja hrifinn af því, stekkur því til og lokar glugga eða dyrum þannig að styrkur hljóðsins verður minni. Hvað er eiginlega á seyði þarna hjá þér? „Ekkert sérstakt, bara venjulegt rán eða eitthvað svoleiðis.“ Attir þú ekki einhverntímann að koma áður en misstir svo af fluginu þínu? „Ég hef komið áður.“ Já, ég vissi það en nokkru áður áttir þú að koma en svo var sagt að þú hefðir misst af fluginu þínu hing- að. „Er það? Ég hef komið einu sinni áður og þá spilaði ég í næturklúbbi í Reykjavík. Og það var mjög gaman, en hvort ég missti af flugi eða ekki veit ég ekki. Ég missi aldrei af flugi (hlátur).“ Kemur fram með hljómsveit Þú komst fram sem plötusnúður þegar þú komst hingað síðast er það ekki? „Jú, ég spilaði á litlum stað í hjarta borgarinnar og það var mjög gott kvöld.“ Hvað ætlar þú að spila á hátíðinni? „Við erum að koma til þess að vera með lifandi tónlistarflutning. Við er- um búnir að spila mjög mikið þannig i ár. Það er frábært að fá að koma til íslands til að spila, við höfum ekki haft færi á því fyrr. Við tökum lög af „Wireless" og „Freak Funk“. Við endurhljóðblöndum lögin fyrir tón- leika.“ Hvað er þetta stór hópur sem þú tekurmeðþér? „Við erum tveir á sviðinu og svo tökum við Stuart með okkur sem er eiginlega þriðji meðlimur sveitarinn- ar og gengur í hlutverk umboðs- manns.“ Svo þetta verður afar frábrugðið þvíþegarþú spilaðirá Thomsen? „Vonandi ekki, því það sem við gerum á tónleikum er afar skylt því að þeyta skífum. Þegar ég spila sem plötusnúður er kannski öðruvísi stemmning því staðurinn er minni og ég spila allskonar tónlist. En á tón- leikum spilum við einungis okkar efni. En fönkið vantar aldrei, því við erum þeir sem við erum.“ Persónulegra að þeyta skífum Finnst þér skemmtilegra að spila á tónleikum en að þeyta skífum á klúbbi? Á myndbandi 13. júní Luke Slater, mun betur klæddur en þegar hann kom síðast hing- að til lands. „Ég hef aldrei getað fullyrt að annað sé skemmtilegra en hitt. Þetta eru afar ólíkir hlutir. Þegar ég spila á tónleikum eru ávallt aðrir aðilar sem koma að flutningnum en það er pers- ónulegra að þeyta skífum af því ég er einn. En mér finnst gaman að gera báða hluti, ég gæti aldrei fórnað öðr- um hlutnum fyrir hinn.“ Hvort finnst þér þú ná betra sam- bandi við fólki sem plötusnúður eða á tónleikum? „Það er bara mjög misjafnt. Stundum þegar þú ert að þeyta skíf- um ertu alveg ofan í fólkinu en öðr- um ekki. T.d. ef þú ert að þeyta skíf- um fyrir tuttugu þúsund manna „reif“ ertu það langt frá fólkinu að þú verður ekkert var við það. Það er eins með tónleikaspilamennsku, ef þú spilar á litlum klúbbi færðu mun persónulegri stemmingu sem þú get- ur alveg eins náð á stærri tónleikum en það getur líka farið á hinn veginn. Það eru engar reglur fyrir þessu, þetta fer bara eftir stemmningunni." Hvernig líkaði þérlandið þegar þú komst síðast? „Ég hafði aldrei komið þangað áð- ur svo staðurinn kom mér ansi mikið á óvart. Ég hafði aldrei séð myndir þaðan eða neitt, þessi staður er gjör- samlega ólíkur öllum öðrum. Það búa þama fáir miðað við fermetra- fjölda og þetta var rosalega góð upp- lifun. Mig langaði mikið til þess að stoppa eitthvað þegar ég kom síðast en ég gat það ekki vegna anna og það er eins núna og það er svekkelsi. Ég held að ísland sé komið á kortið sem áhugaverður staður til þess að heim- sækja. Sem gæti verið gott eða slæmt (hlátur).“ KafliLclKHfcsié Bannað að blóta í brúðarkjól 5. sýn. miövikudag 14.6 kl. 21 6. sýn. föstudag 16.6 kl. 21 7. sýn. miðvikudag 21.6 kl. 21 8. sýn. föstudag 23.6 kl. 21 9. sýn. sunnudag 25.6 kl. 21 Ljúffengur málsverður fyrír sýninguna Ath. Sýningar verða aðeins útjúní MIÐASALA í síma 551 9055.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.