Morgunblaðið - 11.06.2000, Side 57

Morgunblaðið - 11.06.2000, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 2000 57 FOLKI FRETTUM Morgunblaðið/Rúnar Þór Norðanpiltar, (f.v.) Kristján Pétur Sigurðsson, Guðbrandur Signrlaugsson og Jón Laxdal Halldórsson. Tíu ára spilaafmæli „ITILEFNI af þeim tímamótum að við eigum tíu ára tónleikahalds- afmæli þá höldum við afmælistón- leika í „Konsert-sal“ Norðanpilta," segir Guðbrandur Sigurlaugsson meðlimur „Honkí-Tonks“- sveitarinnar Norðanpiltar. Sveitin hóf störf fyrir rúmlega tiu árum þegar einum meðlima sveitarinnar, Kristján Pétri Sig- urðssyni, var boðið að leika á lista- hátíð en treysti sér ekki til þess verks einn. Vinir hans studdu við bakið á honum og umvöfðu hann heilli hljómsveit. Ásamt þeim tveimur fyrmefndu meðlimum sveitarinnar er einnig að fínna Jón Laxdal Halldórsson sem er einnig fastur meðlimur sveitarinnar en þeir félagar eru með Iausráðinn bassaleikara, þ.e. þegar hann er í landi, sem heitir Guðmundur Stef- ánsson. Siðan sveitin var stofnuð hafa þeir félagar spilað einu sinni til tuttugu sinnum á ári eða eftir því hve aðstæður hafa leyft. Guðbrand- ur segir þá því búna að spila um hundrað sinnum saman á tónleik- um. Norðanpiltar leika sín eigin lög og ætla að frumflytja nýja tónleika- dagskrá á tónleikunum. Eftir þá hafa þeir alla hyggju á þvf að halda áfram að nálgast hægt og rólega annað hundrað framkomna. „Við emm á fullum dampi núna og ætlum að reyna að vera skemmtilegir f allt sumar og haust," segir Guðbrandur. Salurinn er í Kaupvangsstræti 12, Akureyri, og hefjast tónleik- arnir klukkan 21:00 á þriðjudags- kvöldið, 13.júnf. Stökktu til Costa del Sol 3. júlf frá kr. 24,955 Heimsferðir bjóða nú einstakt tilboð á síðustu sætunum til Costa del Sol, 3. júlí, en vinsældir þessa staðar hafa aldrei verið meiri. Hér finnur þú frábæra gististaði, glæsilega veitinga- og skemmtistaði, frægustu golfvelli Evrópu, glæsilegar snekkjubátahaíhir, tívolí, vatnsrenni- brautagarða, glæsilega íþróttaðstöðu og spennandi kynnisferðir í fríinu. Að sjálfsögðu nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Þú getur nú tryggt þér ótrúlegt tilboð í sólina, þú bókar núna, og 4 dögum íyrir brottför, hringjum við í þig og látum þig vita hvar þú gistir. Verð kr. 24.955 Verð kr. 34.990 M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára, vikuferð, 3. júlí, stökktu tiiboð. M.v. 2 í studio, vikuferð, 3. júlí Verð kr. 49.990 M.v. 2 í studio, 17 nætur, 3. júlí, flug, gisting, skattar. Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Handboltinn á Netinu ^mbl.is /XLLTAf^ E!TTH\SAG /VÝTl SS , '"Jl'S-'-’- t I * \ 4 < „ IH » —--------- BBYKJAVll 1 # §É ' > . í » f\ s WsFm - m ; . v"'j „...í ■ - Dagana 10. -17. júní 2000 verður haldið Varmárþing í Mosfellsbæ. Varmárþing er menningarhátíð á vegum menningarmálanefndar Mosfellsbæjar og haldin í tengslum við M-2000. Listamenn búsettir í Mosfellsbæ munu standa fyrir sýningum og ýmsum viðburðum. Eitthvað verður á boðstólnum fyrir alla aldurshópa. Á dagskrá verða myndlistarsýningar í vinnustofum myndlistarmanna í Álafosskvos, tónleikar þar sem fram koma ungir hljóðfæraleikarar og söngvarar úr Mosfellsbæ og nágrenni, Laxnessdagskrá, kvikmyndasýning, kórar syngja, tónlistarfólk frá Þýskalandi, stórtónleikar í nýja íþróttahúsinu með hljómsveitum úr Mosfellsbæ. Útivist skipar veglegan sess á Varmárþingi. Gönguferðir með leiðsögn, útivistardagur fjölskyldunnar, þar sem kynnt verður nýtt útivistarsvæði við Ullarnesbrekkur, íþróttakappleikur og Álafosshlaupið, að ógleymdum veitingum sem hægt verður að njóta á meðan á hátíðinni stendur, í Hlégarði, hjá Ásláki og á Álafoss-föt bezt. Fjölmennum á Varmárþing 2000. Miðaverði verður stillt í hóf og aðgangur er ókeypis á fjölmarga viðburði. 16-18 17:00 19:00 S§é -s* *f m r 1 f. § | Jf | Mánudagur 12. júní (annar i hvítasunnu) ULLARNESBREKKUR (safnast saman vl& Íþróttaml6stööina) 15:00 Útivist fyrir alla fjölskytduna f UllamesbrekKum. Leikir fyrir æskuna, raöeikur, grill, kappleikur o.fl. Skólahljómsveitin leikur. Skátamir reisa leiktæki. ÁLAF0SSKV0S Tónleikar (gömlu sundlauginni. Guðbjðrg Magnúsdóttir pianó, Jónas Þ. Dagbjartsson fiðla og Jónas Þórir planó. UMF Afturelding - HK. 4. tl. karia I knattspymu á Varmárvelli. ÁLAFOSSHLAUP® VARUÁRSKÓU 21:00 Tónleikar í Varmárskóla. Krisljana Helgadóttir, Viktoria Tzarevskaya og Iwona Jagla leika ýmis verk. Þriöjudagur 13. júní BÓKASAFNIO 15:30 Ljósmyndasýning í bókasafni opnar. (17. júnl hátíóahöld fynr á ánjm) HLÉGARÐUR 20:30 Laxnessdagskrá. Skáldið og heimahagamir. Miövikudagur 14. júní VARMÁRSKÓLI 20:00 Dlddú kynnir unga söngvara úr Mosfellsbæ. Fimmtudagur 15. júni IPRÓTTAHÚSIÐ 20:00 Rokktónleikar í íþróttamiðstöðinni að Varmá. Ungar hljómsveitir úr Mosó: Mannamúll, Spildog, Moussaief, Vígspá ofl. Föstudagur 16. júní HLÉGARÐUR 17.00 Kvikmyndasýning I Hlégarði. Kvikmyndaf. Umbi sýnir. „Ungfrúin góða og húsiö" Laugardagur 17. júní SKRÚDGANGA OG GÖTULEIKHÚS 14.00 Skrúðganga frá Nðatúni og að (þróttahúsi. Gðtuleikhús. Leiktæki. Go-kart braut o.fl. ÍPRÓTTAMtÐSTÖÐIN AÐ VARMÁ. 15:00 Hátíðardagskrá innandyra: Skólahljómsveit leikur. Hátíðarræða forseta bæjarsflómar. Ávarp fjallkonunnar. Skólakór syngur. Menningarverðlaun afhent. Karóki- hópur úr Bólinu syngur. Pétur pðkus kemur í heimsókn. Leiklélagið flytur atriði úr Strið í friði. Coke-kassakiifur björgunararsveitarinnar. Linudans. Keppni í smábílaakstri á Varmárvelli. Kynnar á 17. júni veröa: Ingrid Jónsdóttir og Agnar Jón Egilsson leikarar. Dagskrárlok um kl. 17.00. BRÚARLAND 16:00 Ragnar Lár opnar myndlistarsýningu. Opið til kl. 21.00. Bnnig opið sunnudaginn 18. júnitrákl. 14-21. UM KVÓLDK) Þjóðhátíöarstemning á veitingastööunum Ásláki og Álafoss föt best. s v- Æ' t f ' 1 'xv’ 'ir'y* \ *•

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.