Morgunblaðið - 16.07.2000, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 16.07.2000, Blaðsíða 38
38 SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 2000 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Mán.-Fös. 09:00-17:00 Vilhjálmur Bjamason Sölumaour Haraldur R. Bjamason Sðlumaöur Siqfrib M. Bjamadóttir Ritari Siguröur Öm Siguröarson Vi0sk.fr. & lögg.fasteignasli FASTEIGNASALA - heilshugar um þintt hag w SnburlandibfQut 50 ■ 108 Reyk)avik » Síml: 533 «300 « Fnx: 568 4094 OPIÐ HÚS í DAG, SUNNUDAG, 16. JÚLÍ, MILLI KL. 14.00 OG 17.00 Rauðardrstígur 3 - Reykjavík Góð 4ra herbergja íbúð í risi í góðu fjölbýlishúsi sem er nýlega málað og tekið í gegn að innan og utan. 3 herb og stofa. Nýlegt plastparket á herbergjum, gangi og stofu. Mjög snyrtileg, ódýr og góð 4ra herbergja íbúð. Sameiginlegur stór garður með góðum leiktækjum á baklóð. Gólfflötur íbúðar er sennilega um 72 fm en þar sem hún er í risi hússins þá mælist hún ekki nema 55,9 fm að stærð. Áhvílandi 3,3 m. Verð 7,7 m. Anita tekur á móti ykkur í dag á milli kl.14.00 og 17.00 (gsm 698-9567) ti/mmmsœœœssmmmmmsmmmmmm ----—------------------ — — E1 EIGNAMmiLMN n Bergstaðastræti 84 opið hús milli kl. 12-15 á Sunnudag Erum með í einkasölu þetta virðulega einbýlishús. Húsið er á eftirsóttum stað í Þingholtunum. Húsið er um 260 fm með bílskúr. á aðalhæð er m.a. þrjár sam- liggjandi stofur, eldhús o.fl. Á efri hæð eru m.a. fimm herbergi og bað. í kjallara eru vinnurými, geymslur o.fl. Húsið hefur verið endurnýjað á smekklegan hátt. Góð- ur garður til suðurs. Verð 29,0 milljónir. BUGL fær goða gjof BARNA- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL) barst á dög- unum gjöf frá Starfsmannafélagi SPRON. Starfsmenn SPRON höfðu safnað kr. 419.000 sem afhent var stjómendum BUGL og yfiriðju- þjáifa nýlega. „Gjöf þessari verður varið til uppbyggingar á nýlegri iðjuþjálf- unardeild sem starfrækt er á BUGL og einnig til kaupa á búnaði fyrir ævintýrameðferð. Ævintýrameð- ferð gengur út á að efla félagsfæmi og bæta sjálfsmynd bamanna með krefjandi verkefnum úti í náttúr- unni, þar sem krafist er mikillar samvinnu og trausts. Meðferðar- form þetta hefur verið notað víða um heim til margra ára og hefur sýnt góðan árangur og hefur það staðið börnum á BUGL til boða síð- astliðið ár,“ segir í fréttatilkynn- ingu frá BUGL. --------------- Mótorhjdli stolið úr geymslu LÖGRBGLAN í Hafnarfirði óskar eftir upplýsingum um torfærumótor- hjól sem var stolið úr geymsluhús- næði 10. júlí sl. Mótorhjólið er af gerðinni Kawasaki og er að mestu hvítt og blátt að lit. Það er auðkennt með númerinu 3. Hjólið er aðeins notað til aksturs á torfærubrautum. Hér eru þær Regína Vilhjálmsdóttir, formaður starfsmannafélags SPRON, og Díana Hlöðversdóttir gjaldkeri að afhenda gjöfína Ólafi Ó. Guðmundssyni yfirlækni, Eydísi Sveinbjamardóttur hjúkmnarfram- kvæmdastjóra og Sigríði Eyþórsdóttur yfíriðjuþjálfa. Morgunblaðið/Líney Sigurðardóttir Ragnhildur hjúkrunarfræðingur mælir blóðþrýsting hjá gestum íþróttamiðstöðvarixmar og harmonikkuleikarinn Óli Þorsteinsson leik- ur tónlist á heilsueflingardögum sem nú standa yfir á Þórshöfn. FASTEIGNASALA 520 7500 Bæjarhrauni 16 Hafnarfirði Fax 526 7561 Einbýlis-, raö- og parhús 3ja herbergja Álfabrekka - Kóp. - einb. Nýkomið sérl. skemmtil. tvilyft einb. með bílskúr ásamt aukaíbúð á neðri hæð, samtals 287 fm Frábær staðsetning í rólegu hverfi, útsýni, hús í góðu viðhaldi. Verð 22,9 millj. 72207 Fjarðarsel - Rvk - raðh. f elnkas., mjög fallegt 250 fm raðh. á þremur hæðum ásamt 25 fm góðum bílskúr. 90 fm sérib. á jarðh. Arinn, 4 svherb, tvennar svalir. Frábær staðs. Skipti möguleg á 2ja - 3ja herb. Laust fljótlega. Verðtilboð. 70672 Reykás - Rvk. - raðh. Nýkomið í einkas. ca 180 fm hús á tveimur hæðum ásamt 20 fm bllskúrs á þessum frábæra útsýnisstað. Húsið er ekki fullbúið. 4 svherb., góð staðs, Ákv. sala. Verðtilboð. 69332 £ 5-7 herb. og sérhæðir Garðastræti - Rvk. - sérh. Nýkomin 1 einkas. sérl. falleg 100 fm 3ja - 4ra herb. sérh. (kjallari) I virðulegu steinhúsi (þríbýli). Sérinng. Mikið endumýjuð eign, parket. Frábær staðs. 1 miðborginni. Áhv. húsbr. Verð 12,2 millj. 72316 Álfatún - Kóp. - sérh. Nýkomin einkas. skemmtil., ca 80 fm neðri sérh. í tvib. á tessum frábæra stað. Hús klætt að utan. 3 svherb jus fljótlega. Verð 9,5 millj. 70527 Laugateigur - Rvk. - sérh. I einkas. mjög skemmtil., 115 fm efri hæð auk 27 fm bílskúrs. 3 rúmgóð svefnherb., parket, nýtt eldhús. Sérinng., frábær staðs. Verð 14,7 millj. 71315 Álfhólsvegur - Kóp. - sérh. Nýkomin i einkas. mjög falleg, mikið endurnýjuð, 111 fm miðhæð ásamt 36 fm bllskúr. 3 svherb., sérinng. Frábær staðs. og útsýni. Ákv. sala. laus í sept. Verð 13,5 millj. 67983 Langabrekka - Kóp. - sérh. Nýkomin 1 einkas. sérl. skemmtil. ca 100 fm efrí sérh., auk 75 fm bllskúrs. Mikið endurnýjuð veign, m.a. nýlegt eldhús og baðherb., parket. Sérinng. Laus jan 2001. Verð 13,5 millj, 70542 Krummahólar - Rvk. - 3ja séri. skemmtil., rúmgóð 96 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi, auk bílskýlis (24 fm). Rúmgóð svherb., stórar suðursv:, útsýni. Laus. Verð 9,7 millj. 71827 Vallengi - Rvk. - 3ja Nýkomin í elnkas. mjög falleg, ca 90 fm íb. á neðrí hæð í litlu fjölb. Sérinng., 2 svherb., þvherb. í íbúð, sérgarður. Frábær staðs. Verð 9,9 millj. 63636 i m L 2ja herbergja Efstasund - Rvk. - 2ja I einkas. mjög falleg ca 50 fm íbúð á 1. hæð i tvíb. Sérinng., þvherb. Frábær staðs.. Ákv. sala. Verð 6,6 millj. 71816 GARÐABÆR Ásbúð - Gbæ. - raðh. Nýkomið í einkas. sérl. skemmtil. tvílyft raðh, m. innb. bílskúr, samtals ca 225 fm. Húsið var nánast allt innréttað fyrir ca 10 árum. Suðurgarður, útsýni, góð staðs. Verð 19 millj. 72306 Asparlundur - Gbæ. - einb. Nýkomið í einkas. nýtt og fallegt einlyft einb. m. tvöf. bílskúr, samtals 250 fm. Frábær staðs., ræktaður garður. Verð 24,9 millj. 72327 Hagaflöt - Gbæ. - einb. Nýkomið, glæsil. 190 fm einlyft einb. m. innb. bilskúr. Húsið er allt I toppstandi að utan sem innan. Parket, arinn í stofu, 4 rúmg. herb. Frábær staðs. Skjóls. suður garður. Verð 22,5 millj. 71828 Tjaldanes - Gbæ - einb. Nýkomið i einkas. glæsil. einb. á einni hæð m. innb., tvöf. bílskúr, samtals ca 260 fm Eignin skiptist m.a. I rúmgott eldhús, stofu, borðstofu, arinstofu, 4 svherb. o.fl. Vandað hús í góðu ástandi. Ræktaður garður, útsýni, góðstaðs. 700755 70075 j Heilsuefl- ingá Þdrshöfn „BURT með slenið" eru einkunnar- orðin hjá starfsfólki íþróttamiðstöðv- arinnar á Þórshöfn um þessar mund- ir. Á heilsueflingardögunum sem nú standa yfir er margt í boði á vegum íþróttamiðstöðvarinnar og allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi, óháð aldri. Salatbarinnn í húsinu er opinn alla daga frá kl. 11-14 en þar er á boðstólum súpa og salat að hætti hússins. Dagskráin er fjölbreytt; leikfimi fyrir eldri borgara, leikjanámskeið yngri barna og leikskólaleikfimi; boccia fyrir alla, djass-sund, popp- sund og sundleikfimi. Fimleikasýn- ingar og fótbolti eru einnig á dag- skrá, svo og frjálsar íþróttir og fleira. Gestum gafst kostur á ráðgjöf og blóðþrýstingsmælingu hjá fulltrúa heilsugæslustöðvarinnar sem var í íþróttamiðstöðinni með tæki sín á meðan harmonikkuleikarinn Óli Þor- steinsson lék ljúfa tónlist svo blóð- þrýstingur gestanna hefur eflaust verið í lágmarki. Dagskrá sunnudags hefst með helgistund á íþróttavellinum en síðan verður tekið til við þökulagningu vallarins með aðstoð sjálfboðaliða og þar á eftir er grillveisla, sund og heit- ir pottar í boði fyrir hjálparhellur dagsins. Sjóböð eru líka á dagskrá þessa heilsuviku en það var kalt og hrá- slagalegt við Sætúnssand svo aðeins þeir allra hraustustu létu sig hafa það og drifu sig með brettin út í kald- ar Atlantshafsöldurnar. Menn von- ast eftir betra veðri í næsta sjóbaði sem verður á Langanesi utan við Sauðanesflugvöll. Göngugarpar fá líka eitthvað til að spreyta sig á því gengið verður á Gunnólfsvíkurfjall, sem er 719 metrar yfir sjávarmáli. Margir taka þátt í heilsudögunum og bakaríið á staðnum hefur á boð- stólum sérstök heilsubrauð af ýmsu tagi sem renna út eins og heitar lummur. Einnig hefur íþróttamið- stöðin verið með íþróttavörur á kynningarverði þessa daga. Heilsu- eflingardagarnir hafa mælst vel fyrir svo fjölmennt er í íþróttamiðstöðinni Yerinu þessa dagana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.