Morgunblaðið - 16.07.2000, Blaðsíða 38
38 SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 2000
FRETTIR
MORGUNBLAÐIÐ
Mán.-Fös. 09:00-17:00
Vilhjálmur Bjamason
Sölumaour
Haraldur R. Bjamason
Sðlumaöur
Siqfrib M. Bjamadóttir
Ritari
Siguröur Öm Siguröarson
Vi0sk.fr. & lögg.fasteignasli
FASTEIGNASALA
- heilshugar um þintt hag
w
SnburlandibfQut 50 ■ 108 Reyk)avik » Síml: 533 «300 « Fnx: 568 4094
OPIÐ HÚS í DAG, SUNNUDAG,
16. JÚLÍ, MILLI KL. 14.00 OG 17.00
Rauðardrstígur 3 - Reykjavík
Góð 4ra herbergja íbúð í risi í góðu fjölbýlishúsi sem er
nýlega málað og tekið í gegn að innan og utan. 3 herb og
stofa. Nýlegt plastparket á herbergjum, gangi og stofu. Mjög
snyrtileg, ódýr og góð 4ra herbergja íbúð. Sameiginlegur
stór garður með góðum leiktækjum á baklóð. Gólfflötur
íbúðar er sennilega um 72 fm en þar sem hún er í risi
hússins þá mælist hún ekki nema 55,9 fm að stærð.
Áhvílandi 3,3 m. Verð 7,7 m. Anita tekur á móti ykkur í
dag á milli kl.14.00 og 17.00 (gsm 698-9567)
ti/mmmsœœœssmmmmmsmmmmmm
----—------------------
—
—
E1 EIGNAMmiLMN
n
Bergstaðastræti 84
opið hús milli kl. 12-15
á Sunnudag
Erum með í einkasölu þetta virðulega einbýlishús.
Húsið er á eftirsóttum stað í Þingholtunum. Húsið er
um 260 fm með bílskúr. á aðalhæð er m.a. þrjár sam-
liggjandi stofur, eldhús o.fl. Á efri hæð eru m.a. fimm
herbergi og bað. í kjallara eru vinnurými, geymslur o.fl.
Húsið hefur verið endurnýjað á smekklegan hátt. Góð-
ur garður til suðurs. Verð 29,0 milljónir.
BUGL fær
goða gjof
BARNA- og unglingageðdeild
Landspítalans (BUGL) barst á dög-
unum gjöf frá Starfsmannafélagi
SPRON. Starfsmenn SPRON höfðu
safnað kr. 419.000 sem afhent var
stjómendum BUGL og yfiriðju-
þjáifa nýlega.
„Gjöf þessari verður varið til
uppbyggingar á nýlegri iðjuþjálf-
unardeild sem starfrækt er á BUGL
og einnig til kaupa á búnaði fyrir
ævintýrameðferð. Ævintýrameð-
ferð gengur út á að efla félagsfæmi
og bæta sjálfsmynd bamanna með
krefjandi verkefnum úti í náttúr-
unni, þar sem krafist er mikillar
samvinnu og trausts. Meðferðar-
form þetta hefur verið notað víða
um heim til margra ára og hefur
sýnt góðan árangur og hefur það
staðið börnum á BUGL til boða síð-
astliðið ár,“ segir í fréttatilkynn-
ingu frá BUGL.
---------------
Mótorhjdli
stolið úr
geymslu
LÖGRBGLAN í Hafnarfirði óskar
eftir upplýsingum um torfærumótor-
hjól sem var stolið úr geymsluhús-
næði 10. júlí sl. Mótorhjólið er af
gerðinni Kawasaki og er að mestu
hvítt og blátt að lit. Það er auðkennt
með númerinu 3. Hjólið er aðeins
notað til aksturs á torfærubrautum.
Hér eru þær Regína Vilhjálmsdóttir, formaður starfsmannafélags
SPRON, og Díana Hlöðversdóttir gjaldkeri að afhenda gjöfína Ólafi Ó.
Guðmundssyni yfirlækni, Eydísi Sveinbjamardóttur hjúkmnarfram-
kvæmdastjóra og Sigríði Eyþórsdóttur yfíriðjuþjálfa.
Morgunblaðið/Líney Sigurðardóttir
Ragnhildur hjúkrunarfræðingur mælir blóðþrýsting hjá gestum
íþróttamiðstöðvarixmar og harmonikkuleikarinn Óli Þorsteinsson leik-
ur tónlist á heilsueflingardögum sem nú standa yfir á Þórshöfn.
FASTEIGNASALA
520 7500
Bæjarhrauni 16
Hafnarfirði
Fax 526 7561
Einbýlis-, raö- og parhús 3ja herbergja
Álfabrekka - Kóp. - einb. Nýkomið
sérl. skemmtil. tvilyft einb. með bílskúr ásamt
aukaíbúð á neðri hæð, samtals 287 fm Frábær
staðsetning í rólegu hverfi, útsýni, hús í góðu
viðhaldi. Verð 22,9 millj. 72207
Fjarðarsel - Rvk - raðh. f elnkas., mjög fallegt 250 fm raðh. á þremur hæðum ásamt 25 fm góðum bílskúr. 90 fm sérib. á jarðh. Arinn, 4 svherb, tvennar svalir. Frábær staðs. Skipti möguleg á 2ja - 3ja herb. Laust fljótlega. Verðtilboð. 70672
Reykás - Rvk. - raðh. Nýkomið í einkas. ca 180 fm hús á tveimur hæðum ásamt 20 fm bllskúrs á þessum frábæra útsýnisstað. Húsið er ekki fullbúið. 4 svherb., góð staðs, Ákv. sala. Verðtilboð. 69332
£ 5-7 herb. og sérhæðir
Garðastræti - Rvk. - sérh. Nýkomin 1 einkas. sérl. falleg 100 fm 3ja - 4ra herb. sérh. (kjallari) I virðulegu steinhúsi (þríbýli). Sérinng. Mikið endumýjuð eign, parket. Frábær staðs. 1 miðborginni. Áhv. húsbr. Verð 12,2 millj. 72316
Álfatún - Kóp. - sérh. Nýkomin einkas. skemmtil., ca 80 fm neðri sérh. í tvib. á tessum frábæra stað. Hús klætt að utan. 3 svherb jus fljótlega. Verð 9,5 millj. 70527
Laugateigur - Rvk. - sérh. I einkas. mjög skemmtil., 115 fm efri hæð auk 27 fm bílskúrs. 3 rúmgóð svefnherb., parket, nýtt eldhús. Sérinng., frábær staðs. Verð 14,7 millj. 71315
Álfhólsvegur - Kóp. - sérh. Nýkomin i einkas. mjög falleg, mikið endurnýjuð, 111 fm miðhæð ásamt 36 fm bllskúr. 3 svherb., sérinng. Frábær staðs. og útsýni. Ákv. sala. laus í sept. Verð 13,5 millj. 67983
Langabrekka - Kóp. - sérh. Nýkomin 1 einkas. sérl. skemmtil. ca 100 fm efrí sérh., auk 75 fm bllskúrs. Mikið endurnýjuð veign, m.a. nýlegt eldhús og baðherb., parket. Sérinng. Laus jan 2001. Verð 13,5 millj, 70542
Krummahólar - Rvk. - 3ja séri.
skemmtil., rúmgóð 96 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi,
auk bílskýlis (24 fm). Rúmgóð svherb., stórar
suðursv:, útsýni. Laus. Verð 9,7 millj. 71827
Vallengi - Rvk. - 3ja Nýkomin í elnkas.
mjög falleg, ca 90 fm íb. á neðrí hæð í litlu fjölb.
Sérinng., 2 svherb., þvherb. í íbúð, sérgarður.
Frábær staðs. Verð 9,9 millj. 63636
i m
L
2ja herbergja
Efstasund - Rvk. - 2ja I einkas. mjög
falleg ca 50 fm íbúð á 1. hæð i tvíb. Sérinng.,
þvherb. Frábær staðs.. Ákv. sala. Verð 6,6 millj.
71816
GARÐABÆR
Ásbúð - Gbæ. - raðh. Nýkomið í
einkas. sérl. skemmtil. tvílyft raðh, m. innb.
bílskúr, samtals ca 225 fm. Húsið var nánast
allt innréttað fyrir ca 10 árum. Suðurgarður,
útsýni, góð staðs. Verð 19 millj. 72306
Asparlundur - Gbæ. - einb. Nýkomið
í einkas. nýtt og fallegt einlyft einb. m. tvöf. bílskúr,
samtals 250 fm. Frábær staðs., ræktaður garður.
Verð 24,9 millj. 72327
Hagaflöt - Gbæ. - einb.
Nýkomið, glæsil. 190 fm einlyft einb. m. innb.
bilskúr. Húsið er allt I toppstandi að utan sem
innan. Parket, arinn í stofu, 4 rúmg. herb. Frábær
staðs. Skjóls. suður garður. Verð 22,5 millj. 71828
Tjaldanes - Gbæ - einb.
Nýkomið i einkas. glæsil. einb. á einni hæð m.
innb., tvöf. bílskúr, samtals ca 260 fm Eignin
skiptist m.a. I rúmgott eldhús, stofu, borðstofu,
arinstofu, 4 svherb. o.fl. Vandað hús í góðu
ástandi. Ræktaður garður, útsýni, góðstaðs. 700755
70075 j
Heilsuefl-
ingá
Þdrshöfn
„BURT með slenið" eru einkunnar-
orðin hjá starfsfólki íþróttamiðstöðv-
arinnar á Þórshöfn um þessar mund-
ir. Á heilsueflingardögunum sem nú
standa yfir er margt í boði á vegum
íþróttamiðstöðvarinnar og allir geta
fundið eitthvað við sitt hæfi, óháð
aldri. Salatbarinnn í húsinu er opinn
alla daga frá kl. 11-14 en þar er á
boðstólum súpa og salat að hætti
hússins.
Dagskráin er fjölbreytt; leikfimi
fyrir eldri borgara, leikjanámskeið
yngri barna og leikskólaleikfimi;
boccia fyrir alla, djass-sund, popp-
sund og sundleikfimi. Fimleikasýn-
ingar og fótbolti eru einnig á dag-
skrá, svo og frjálsar íþróttir og fleira.
Gestum gafst kostur á ráðgjöf og
blóðþrýstingsmælingu hjá fulltrúa
heilsugæslustöðvarinnar sem var í
íþróttamiðstöðinni með tæki sín á
meðan harmonikkuleikarinn Óli Þor-
steinsson lék ljúfa tónlist svo blóð-
þrýstingur gestanna hefur eflaust
verið í lágmarki.
Dagskrá sunnudags hefst með
helgistund á íþróttavellinum en síðan
verður tekið til við þökulagningu
vallarins með aðstoð sjálfboðaliða og
þar á eftir er grillveisla, sund og heit-
ir pottar í boði fyrir hjálparhellur
dagsins.
Sjóböð eru líka á dagskrá þessa
heilsuviku en það var kalt og hrá-
slagalegt við Sætúnssand svo aðeins
þeir allra hraustustu létu sig hafa
það og drifu sig með brettin út í kald-
ar Atlantshafsöldurnar. Menn von-
ast eftir betra veðri í næsta sjóbaði
sem verður á Langanesi utan við
Sauðanesflugvöll. Göngugarpar fá
líka eitthvað til að spreyta sig á því
gengið verður á Gunnólfsvíkurfjall,
sem er 719 metrar yfir sjávarmáli.
Margir taka þátt í heilsudögunum
og bakaríið á staðnum hefur á boð-
stólum sérstök heilsubrauð af ýmsu
tagi sem renna út eins og heitar
lummur. Einnig hefur íþróttamið-
stöðin verið með íþróttavörur á
kynningarverði þessa daga. Heilsu-
eflingardagarnir hafa mælst vel fyrir
svo fjölmennt er í íþróttamiðstöðinni
Yerinu þessa dagana.