Morgunblaðið - 16.07.2000, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 2000 25
j ' '(V. - -jl
Breskur leik-
hópur sem
ferðast milli
flugsýninga
á sumrín. Á
efri mynd-
inni eru leik-
arar í þýsk-
um
herhúning-
um í mak-
indum fyrír
framan
Stork-
njósnaflug-
vél. Á neðrí
myndinni
skarta konur
og kariar
búningum
yfir Sussex nákvæmlega sviðsett efir Ijósmynd.
er nánast eins og hann var árið 1940 þegar hann
gegndi þýðingarmiklu hlutverki í orrustunni
um Bretland. Nú er þar stærsta flugminjasafn
Evrópu með um 130 sögufrægar flugvélar sem
skiptast þannig niður að þrjár eru frá tímum
fyrri heimsstyrjaldarinnar, 10 sprengjuvélar,
28 orrustuvélar og 26 aðrar vélar úr síðari
heimsstyrjöldinni, 47 flugvélar eru frá tímabil-
inu eftir síðari heimsstyrjöldina og loks eru
þarna 14 farþegaflugvélar, t.d. þriðja eintakið
sem smíðað var af Concord þotunni hljóðfráu.
Margar flugvélanna eru flughæfar og á sunnu-
dögum yfir sumarmánuðina er alltaf boðið upp
á litlar flugsýningar. Duxford er þó ekki ein-
vörðungu flugminjasafn því þar státa menn af
margvíslegum munum og minjum úr landhem-
aði svo sem skriðdrekum og hvers kyns farar-
tækjum, fallbyssum og skotvopnum af öllu tagi.
Þá eru hermilíkön þar sem gestum gefst kostur
á því að bregða sér í loftorrustu annaðhvort
með nútímaherþotum eða Spitfire og Messer-
smitt-vélum yfir klettunum við Dover á tímum
síðari heimsstyrjaldarinnar.
Önnur stórafmælis-
flugsýning í september
Það er afskaplega skemmtilegt andrúmsloft
á Duxford sem helgast af umgjörð síðari heims-
styrjaldarinnai- og ekta breskri sveitastemmn-
ingu. Þegar við þetta blandast svo frábær
flugsýning með tilheyrandi hljóðum í bullu-
hreyflum og sveitailmi verður þetta eins og
tímavél sem færir mann aftur á vit stríðsár-
anna.
Islendingum gefst kostur á því að sjá aðra
stórflugsýningu á Duxford í ár því fyrirhugað
er að fara hópferð á sýninguna „Battle of Brita-
in“ sem verður haldin dagana 9.-10. septem-
ber nk. Tilefni hennar er einnig 60 ára aftnæli
orrustunnar um Bretland og því verður eðliiega
aftur miklu tjaldað til á Duxford á komandi
hausti.
Hermenn úr
seinni heims-
styijöldinni
keyra um
svæðið, þ.á m.
Johnnie John-
son sem var
flugás Breta
nr. 1 ogGunt-
her Rall flugás
Þjóðveija
nr. 3
DeHavilland
Rapid á leið í
útsýnisflug
rennir ftam-
hjá virðulegrí
röð af Sprtfire
og Humcane.