Morgunblaðið - 16.07.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 2000 55
VEÐUR
VÍ\V 25 m/s rok
\SSs. 20m/s hvassviðri
-----15mls allhvass
10m/s kaldi
5 mls gola
Vs
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
* * * * Ri9nin9
*t**s|ydda T„
Alskýjað % # # Snjókoma 'y'
Skúrir
Slydduél
Él
J
Sunnan, 5 m/s.
Vindörinsýnirvind-
stefnu og fjöðrin ES
vindhraða, heil fjöður t ^
er 5 metrar á sekúndu. t
10° Hitastig
£E Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Sunnan- og suðaustan átt, víðast 5-10 m/s.
Lengst af rigning á Suðurlandi, lítilsháttar væta
vestanlands, en skýjað og að mestu þurrt
norðanlands og austan. Áfram fremur hlýtt í
veðri, einkum norðan heiða.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Frá mánudegi verður suðvestanátt ríkjandi,
strekkingsvindur á þriðjudag og miðvikudag.
Lengst af verður léttskýjað og hlýtt í veðri um
landið norðan- og austanvert, en á Suðvestur-
og Vesturlandi skýjað, og lítilsháttar væta annað
veifið.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölurskv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá \*\
og síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VIÐA
°c
Reykjavík
Bolungarvík
Akureyri
Egilsstaöir
Kirkjubæjarkl,
UM HEIM kl. 6.00
Veður
rigning
alskýjað
alskýjað
JanMayen
Nuuk
Narssarssuaq
Þórshöfn
Bergen
Ósló
Kaupmannahöfn 15
Stokkhólmur 13
Helsinki 14
9 alskýjað
Dublin
Glasgow
London
París
léttskýjað
snjók. á sið. klst.
skýjað
léttskýjað
skýjað
hálfskýjað
skýjað
þokumóða
skýjað
léttskýjað
léttskýjað
skýjað
skýjað
Amsterdam
Lúxemborg
Hamborg
Frankfurt
Vín
Aigarve
Malaga
Las Palmas
Barcelona
Mallorca
Róm
Feneyjar
gær að isl. tíma
°C Veður
12 skúr á síð. klst.
10 skýjað
12 léttskýjað
12 skýjað
13 rígning
29 heiðskírt
19 heiðskirt
20 skýjað
23 léttskýjaö
19 þokumóða
16
Winnipeg 16 léttskýjað
Montreal 21 skýjað
Halifax 13 þoka
NewYork 22 skýjað
Chicago 21 heiðskirt
Orlando 25 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinnl.
16. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðrí
REYKJAVÍK 0.24 0,6 6.22 3,3 12.28 0,5 18.44 3,6 3.45 13.34 23.21 1.09
ÍSAFJÖRÐUR 2.30 0,4 18.10 1,8 14.25 0,4 20.36 2,1 3.12 13.39 0.06 1.14
SIGLUFJÖRÐUR 4.39 0,2 11.00 1,0 16.41 0,3 22.55 1,3 2.53 13.22 23.47 0.56
DJÚPIVOGUR 3.27 1,7 9.35 0,4 15.59 2,0 22.12 0,5 3.05 13.03 22.58 0.37
Sjávarhæð miöast við meðalstórstraumsflöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands
Spá kl. 12.00 f dag:
H Haeð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Fyrir austan land er hæðarhryggur sem fjarlægist,
en um 700 km suðvestur af Reykjanesi er 996 mb lægð á
hreyfingu norðnorðaustur.
Yfirlit
/V--'
II
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 afskekkt landsvæði, 8
saltlög, 9 malir, 10 af-
kvæmi, 11 láðs, 13 korns,
15 byltu, 18 slitvinna, 21
lítið býli, 22 setur, 23
trylltir, 24 viðskotaillur.
LÓÐRÉTT:
2 guggin, 3 truntu, 4
krumla, 5 duftið, 6 hijóð-
færaleikur, 7 tölustafur,
12 blett, 14 megna. 15
menn, 16 dáin, 17 ósann-
indi, 18 sæti, 19 deilu, 20
hreina.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 dútla, 4 bógur, 7 rípur, 8 rella, 9 set, 11 sorg, 13
hani, 14 æmar, 15 þörf, 17 ótrú, 20 fró, 22 gruna, 23 Víf-
il, 24 rotta, 25 tínum.
Lóðrétt: 1 durgs, 2 tæpur, 3 aurs, 4 burt, 5 gilda, 6 róaði,
10 einar, 12 gæf, 13 hró, 15 þægur, 16 raust, 18 tófan, 19
útlim, 20 fata, 21 óvit.
í dag er sunnudagur 16. júlí, 198.
dagur ársins 2000. Orð dagsins: Lít-
ið til fugla himinsins. Hvorki sá þeir
né uppskera né safna í hlöður og
faðir yðar himneskur fæðir þá. Eruð
þér ekki miklu fremrí þeim?
(Matt 6,20.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Vista-
mar kemur og fer á
morgun. Ice Bird kemur
á morgun.
Hafnarfjarðarhöfn:
Hvítanes og Lydia Kos-
an koma í dag. Ostank-
ino og Lómur koma á
morgun.
Fréttir
Sæheimar. Selaskoðun-
ar- og sjóferðir kl. 10 alla
daga frá Blönduósi.
Uppl. og bókanir í s. 452-
4678 og 864-4823. unnur-
kr@isholf.is
Áheit. Kaldrananes-
kirkja á Ströndum á 150
ára afmæli á næsta ári og
þarfnast kirkjan mikilla
endurbóta. Þeir sem vilja
styrkja þetta málefni
geta lagt inn á reikn.
1105-05-400744.
Mannamót
Norðurbrún 1, Furu-
gerði 1 og Hæðargarður
31. Fimmtudaginn 20.
júlí verður farið á Nesja-
velli, tekið verður á móti
okkur í stöðvarhúsinu,
kaffiveitingar í Valhöll,
ekið verður Grímsnes
gegnum Selfoss yfir Ós-
eyrarbrú og Þrengslin
heim. Lagt af stað frá
Norðurbrún 1 kl. 12.45,
síðan frá Furugerði og
Háagerði. Upplýsingar
og skráning í Furugerði,
sími 553-6040, Norður-
brún 1, sími 568-6960 og
Hæðargarði 31, sími 568-
3132.
Aflagrandi 40. Á
morgun kl. 14 félagsvist.
Árskógar 4. Á morgun
kl. 9-16 hár- og fótsnyrti-
stofur opnar, kl. 10.15-11
leikfimi, kl. 11-12 boccia,
kl. 11.45 matur, kl. 13.30-
15 félagsvist, kl. 15 kaffi.
Bólstaðarhlið 43. kl. 8-
12.30 böðun, kl. 9-16 al-
menn handavinna, kl.
9.30 kaffi, kl. 10-11.30
heilsustund, kl. 11.15 há-
degisverður, kl. 15 kaffi.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist í
Gullsmára 13 á mánu-
dögum kl. 20.30. Húsið
öllum opið, fótaaðgerða-
stofan opin frá kl. 10-16
virka daga. Skrifstofan
Gullsmára 9 er opin á
morgun, mánudag ki.
16.30-18 s. 554 1226.
Félag eldri borgara
Hafnarfirði. Á þriðjudag
verður pútt á vellinum
við Hrafnistu kl. 15.30 til
17.30. Athugið, breyttur
tími vegna keppni á vell-
inum.
Félagsstarf aldraðra
Garðabæ, Kirkjulundi.
Opið hús á þriðjudögum
á vegum Vídalínskirkju
frá kl. 13-16. Gönguhóp-
ar á miðvikudögum
frá Kirkjuhvoli kl. 10.
Félagi eldri borgara í
Reykjavík, Ásgarði
Glæsibæ. Kaffistofa opin
alla virka daga frá kl. 10-
13. Matur í hádeginu.
Dansað sunnudagskvöld
kl. 20. Caprí-tríó leikur
fyrir dansi, ath. síðasti
dansleikur fyrir sumar-
ieyfi. Fyrsti dansleikur
eftir sumarleyfi verður
20. ágúst. Mánud.: Sum-
ar-brids kl. 13. Dagsferð
31. júlí, Haukadalur,
Gullfoss og Geysir. Kaffi
og meðiæti á Hótel
Geysi. Eigum laus sæti í
3ja daga ferð um Skaga-
Qörð 15.-17. ágúst.
Breyting hefur orðið á
viðtalstíma Silfurlínunn-
ar; opið verður á mánud.
og miðvikud. kl. 10-12
f.h. Uppl. á skrifstofu
FEB í s. 588-2111 kl. 8-
16.
Félagsstarf aldraðra
Lönguhlíð 3. Á morgun
kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað-
gerð, kl. 10-13 verslunin
opin, kl. 11.20 leikfimi, kl.
11.30 matur, kl. 13
handavinna og fondur,
kl. 15 kaffi.
Furugerði 1. Á morg-
un kl. 9 almenn handa-
vinna og aðstoð við böð-
un, kl. 12 hádegismatur,
kl. 13 ganga, kl. 14 sagan,
kl. 15 kaffiveitingar.
Gerðuberg, félags-
starf. Lokað vegna sum-
arleyfa, opnað aftur 15.
ágúst. I sumar á þriðju-
dögum og fimmtudögum
er sund og leikfimiæfing-
ar í Breiðholtslaug kl.
9.30. Á mánudögum og
miðvikudögum kl. 13.30
verður Hermann Vals-
son íþróttakennari til
leiðsagnar og aðstoðar á
nýja púttvellinum við
íþróttamiðstöðina í Aust-
urbergi. Kylfur og boltar
íyrir þá sem vilja. Allir
velkomnir.
Gjábakki, Fannborg 8.
Á morgun er handa-
vinnustofan opin. Leið-
beinandi á staðnum frá
kl. 9-17, kl. 13 lomber,
skák kl. 13.30.
Gullsmári, Gullsmára
13. Lokað verður frá 3.
júh' tíl 31. júlí vegna sum-
arleyfa starfsfólks. Hár-
snyrtístofan er lokuð frá
8. júlí til 17. júh'. Fót-
snyrtistofan er opin.
Hraunbær 105. Á
morgun kl. 9-16.30
postulínsmálun út júní,
kl. 10-10.30 bænastund,
kl. 12 matur, kl. 13-17
hárgreiðsla, kl. 13.30
gönguferð. Föstudaginn
21. júlí verður farið til
Skálholts. Ekið austur að
Skálholti, kirkjan skoð-
uð, kaffiveitingar á
staðnum. Ekið verður
um í grenndinni. Upplýs-
ingar í síma 587-2888.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun kl. 9 fótaaðgerð-
ir, kl. 9.30 boccia, kl. 13
spilað.
Hæðargarður 31. Á
morgun ki. 9 kaffi, kl. 9-
16.30 opin vinnustofa, kl.
9-17 hárgreiðsla og böð-
un, kl. 11.30 matur, kl. 14
félagsvist, kl. 15 kaffi.
Norðurbrún 1. Á
morgun kl. 9 fótaað-
gerðastofan opin. Bóka-
safnið opið frá kl. 12-15^
Hárgreiðslustofan verð-
ur lokuð vegna sumar-
leyfís frá 17. júh' tíl 11.
ágúst.
Vesturgata 7. Á morg-
un kl. 9 hárgreiðsla, fóta-
aðgerðir, kaffi, kl. 9.15
handavinna, kl. 10 boccia,
kl. 11.45 matur, kl. 12.15
danskennsla framhald,
kl. 13.30 danskennsla
byrjendur, kl. 14.30 kaffi.
Vitatorg. Kl. 9.30-10
morgunstund, kl. 10^—
14.15 handmennt, kl.
11.45 matur, kl. 13-16.30
brids - frjálst, kl. 14.30
kaffi.
Baháfar. Opið hús í
kvöld í Álfabakka 12 kl.
20.30. Allir velkomnir.
GA-fundir spilaffkla
eru kl. 18.15 á mánudög-
um í Seltjarnarneskirkju
(kjallara), kl. 20.30 á
fimmtudögum í fræðslu-
deild SÁA Síðumúla 3-5
og í Kirkju Óháða safn-
aðarins við Háteigsveg á
laugardögum kl. 10.30.
Póstmenn. Gönguhóp-
ur eftirlaunadeildar. Við-
eyjarferð verður þriðju-
dagskvöldið 18. júh',
ferjan fer kl. 20. Fjöl-
mennið.
Viðey: í dag kl. 14
messar sr. Guðmundur
Þorsteinsson dómpró-
fastur í Viðeyjarkirkju.
Eftir messu verður
kirkjugestum boðið til
kaffidrykkju á lofti Við._
eyjarstofu, en síðan verð-
ur klaustursýningin í
Viðeyjarskóla skoðuð
undir leiðsögn staðar-
haldara. Boðið verður
upp á bílferðir milli stof-
unnar og skólans. Sýn-
ingin „Klaustur á ís-
landi“ er opin daglega í
Viðeyjarskóla. Veitinga-
húsið í Viðeyjarstofu er
opið. Þar er sýning á
fomum, rússneskum
íkonum og róðukrossum.
Hestaleigan er starfandi
og hægt er að fá lánuð
reiðhjól endurgjalds-
laust. Bátsferðir verða
frá kl. 13. Sérstök ferð
verður með kirkjugestifc.
kl. 13.30.
Brúðubfllinn
Brúðubíllinn verður á
morgun mánudag kl. 10
við Frostaskjól og kl. 14
við Fíftisel.
IVlinningarkort
Minningarkort Lands-
samtaka hjarlasjúklinga
fást á eftirtöldumstöðum
á Suðurlandi: í Vest-
mannaeyjum: hjá Axel Ó.
Láruss. skóverslun,
Vestmannabraut 23, s.
481-1826. Á Hellu: Mos-
felli, Þrúðvangi 6, s.487-
5828. Á Flúðum: hjá Sól-**
veigu Ólafsdóttur, Versl.
Grunds. 486-6633. ÁSel-
fossi: í versluninni íris,
Austurvegi 4, s. 482-1468
og á sjúkrahúsi Suður-
lands og heilsugæslu-
stöð, Árvegi, s. 482-1300.
í Þorlákshöfn: hjá Huldu
I. Guðmundsdóttur,
Oddabraut 20, s. 483-
3633.
Styrktarfélag krabba-
meinssjúkra bama.
Minningarkort eru afi*.,
greidd í síma 588-7555 og
588-7559 á skrifstofu-
tíma. Gíró- og kredit-
kortaþjónusta.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166.
sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjaid 1.900 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 150 kr. eintakið