Morgunblaðið - 16.07.2000, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.07.2000, Blaðsíða 47
MORGTJNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 2000 47 FRÉTTIR Söngskemmtun í Langholtskirkju Norræna vatnafræði- félagið heiðrar íslenska vísindamenn Ljósmynd: Bergþór Sig. Jón S. Ólafsson, Hákon Aðalstcinsson og- Gísli Már Gíslason. ÞRIÐJUDAGINN 18. júlí verður söngskemmtun í Langholtskirkju og hefst kl. 20:00. Flutt verður efnis- skrá úr verkum sem slegið hafa í gegn á Broadway, enda bera tónleik- arnir yflrskriftina „Salute to Broad- way“. Flytjendur eru áhugahópur frá New York undir stjórn E. Jon de LÁRUS Johnsen hlaut farandbik- ar annað árið í röð í meistara- móti í skák hjá Félagi eldri borg- ara í Reykjavík. Keppt var í tveimur flokkum, A og B. í A-flokki hlaut Lárus Johnsen fyrstu verðlaun, Haraldur Axel Revere. Selkórinn af Seltjamamesi kemur einnig fram á tónleikunum og tekur þátt í flutningnum. Stórsveit frá Manhattan í New York leikur undir hjá kór og einsöngvumrm. Hópurinn kemur hér við á leið sinni í tónleikaferð til Skotlands þar sem hann mun koma víða fram. Aðgangs- eyrir er 900 krónur. Sveinbjörnsson önnur verðlaun og Heiðar Þórðarson þriðju verð- laun. I B-flokki var Sigurður Pálsson í fyrsta sæti, Grímur Jónsson í öðru og Guðmundur Ö. Árnason í þriðja. íslandsbanki gaf alla bikarana. Á RÁÐSTEFNU Norræna vatna- fræðifélagins í Uppsölum í Svíþjóð fyrir skemmstu vom líffræðingarn- ir dr. Gísli Már Gíslason, prófessor við raunvísindadeild Háskóla ís- lands, dr. Jón S. Ólafsson, lektor við raunvísindadeild, og dr. Hákon Að- alsteinsson, deildarstjóri á Orku- stofnun, heiðraðir fyrir nýmæli og fmmkvöðlastörf á sviði vatnafræði. Samstarf hefur verið sl. 5 ár milli Líffræðistofnunar Háskólans og Orkustofnunar á lífríki og vatna- fræði vatnsfalla og jökuláa. I hátíðarkvöldverði í Uppsala- kastala við það tækifæri skýrði Dan Rosbjerg, prófessor og ritstjóri al- þjóðatímaritsins „Nordie Hydro- logy. An International Journaí" frá því að Gísli, Jón og Hákon hefðu hlotið svonefnd Stóra verðlaun Norræna vatnafræðifélagsins (Nordisk Hydrologisk Forenings Store Pris) árið 2000 fyrir grein sína: ,Aí>imal Communities in Icelandic Rivers in Relation to Catchment Characteristics and Water Chemistry", sem birtist í Nordic Hydrology, Vol. 29, No. 2, 129-148, 1998. Nýtt fræðasvið vatnafræðinnar „Verðlaunin voru veitt í ár vegna þess að greinin fjallar um nýtt fræðasvið innan vatnafræðinnar, vistvatnafræði (ecohydrology). Með greininni er byggð brú milli vatna- fræði og líffræði til að þróa líkan sem getur spáð fyrir um umhverfi vatnadýra. Greinin lýsir hvernig jarðfræði, landslag og gróðurþekja á vatnasviðum hefur áhrif á efna- samsetningu vatns og ákomu áburðarefna. Þetta ákvarðar síðan þéttleika og tegundafjölbreytileika smádýra í vatni og hvernig áhrifin ná upp fæðukeðjuna, þar með talda laxveiði í ám. Einnig komust þeir að því hvernig lífríkið hefur orðið fyrir áhrifum af breyttri landnotkun og hvernig ofbeit og jarðvegseyðing hefur haft áhrif á vatnabúskap og vatnsgæði. Tekið er fram að rit- gerðin varpi ljósi á mikilvægt svið vatnafræðinnar, þó að rannsóknir séu enn á frumstigi," segir í frétt frá Háskóla Islands. Niðjamót í Varmahlíð NIÐJAMÓT Sigurbjargar Jóhann- esdóttur og Þorsteins Jónssonar, Ólafsfirði, verður haldið dagana 28.- 30. júlí nk. í Varmahlíð, Borgarfirði. Pálsson, Lárus Johnsen, Heiðar Þórðarson, Haraldur A. Sveinbjömsson. Vann farandbikar í annað sinn T0PP Maestro ÞITT FE HVAR SEM ÞÚ ERT tt l HAr ÚRVAL'ÚTSÝN m Ert þú aó spá í golfferð í haust eða vetur? Frábært úrval af spennandi áfanga- stöðum og margir brottfarardagar í boði. Kynntu þér málið strax því sumar ferðir eru nú þegar aó fyllast. Athugið Golfdeild Úrvals-Útsýnar er flutt að Hlíðasmára 15, Kópavogi. Sími 585 4100 • Fax 585 4110 Allar upplýsingar varðandi golfferðirnar er að finna á: www.urvalutsyn.is Samvinnuferðir Landsýn Á verOi fyrir þigl Rýmingar- sala Samvinnuferðir-Landsýn flytur höfuöstöðvar sínar aö Sætúni 1 um næstu mánaðamót. í flutningunum höfum viö fundiö á lager ýmislegt lauslegt, m.a. LAUS SÆTI f UTANLANDSFERÐIR. Þessi sæti ætlum viö ekki aö taka meö okkur í Sætúniö og viljum því bjóöa þau á sérstökum RÝMINGARAFSLÆTTI. Kaupmannahöfn 20-25. júli kr. 13.900 Verö kr. 13.900 (fram og til baka) + skattur (5. sastl) Rugvallarskattur er kr. 3.505 á mann og kr. 2.820 fýrir börn Barnaafsláttur kr. 4.000. Þetta tllboft er eingöngu fyrir VISA korthafa g69toVÖ Síðustu tilboð seidust upp á Inuan við klst. Athugið að ganga þarf frá greiðslu við bókun. Glsting er staðfest við bókun. (Mallorca, Rimini og Benidorm) Ungböm 0-2 ára greiöa kr. 7.000 Mallorca 26. júlí frá kr. 44.990 12 nætur (10. saatl) (millilent á Benidorm á útleiö) 2 saman t tbúö kr. 54.990 á mann + skattur 34 saman í íbúö kr. 49.990 á mann + skattur 5-6 saman í íbúö kr. 44.990 á mann + skattur Rugvallarskattur er kr. 2.495 á mann og kr. 1.810 fyrir börn Enginn barnaafsláttur Ítalía - Bimini 29. júlí frá kr. 29.990 Ein vika (7. sætl) 34 saman í íbúö t viku kr. 29.990 á mann + skattur 2 saman t tbúö t viku kr. 34.990 á mann + skattur Rugvallarskattur er kr. 2.635 á mann og kr. 1.950 fyrir börn Enginn barnaafsláttur Benidorm JL94ÚIÍ frá kr. 49.990 Þrjár vikur (9. sæti) 34 saman í íbúö kr. 49.990 á mann + skattur 2 saman í tbúö kr. 54.990 á mann + skattur Rugvallarskattur er kr. 2.495 á mann og kr. 1.810 fyrir börn Enginn barnaafsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.