Morgunblaðið - 16.07.2000, Blaðsíða 47
MORGTJNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 2000 47
FRÉTTIR
Söngskemmtun í
Langholtskirkju
Norræna vatnafræði-
félagið heiðrar íslenska
vísindamenn
Ljósmynd: Bergþór Sig.
Jón S. Ólafsson, Hákon Aðalstcinsson og- Gísli Már Gíslason.
ÞRIÐJUDAGINN 18. júlí verður
söngskemmtun í Langholtskirkju og
hefst kl. 20:00. Flutt verður efnis-
skrá úr verkum sem slegið hafa í
gegn á Broadway, enda bera tónleik-
arnir yflrskriftina „Salute to Broad-
way“.
Flytjendur eru áhugahópur frá
New York undir stjórn E. Jon de
LÁRUS Johnsen hlaut farandbik-
ar annað árið í röð í meistara-
móti í skák hjá Félagi eldri borg-
ara í Reykjavík. Keppt var í
tveimur flokkum, A og B.
í A-flokki hlaut Lárus Johnsen
fyrstu verðlaun, Haraldur Axel
Revere. Selkórinn af Seltjamamesi
kemur einnig fram á tónleikunum og
tekur þátt í flutningnum. Stórsveit
frá Manhattan í New York leikur
undir hjá kór og einsöngvumrm.
Hópurinn kemur hér við á leið sinni í
tónleikaferð til Skotlands þar sem
hann mun koma víða fram. Aðgangs-
eyrir er 900 krónur.
Sveinbjörnsson önnur verðlaun
og Heiðar Þórðarson þriðju verð-
laun. I B-flokki var Sigurður
Pálsson í fyrsta sæti, Grímur
Jónsson í öðru og Guðmundur Ö.
Árnason í þriðja. íslandsbanki
gaf alla bikarana.
Á RÁÐSTEFNU Norræna vatna-
fræðifélagins í Uppsölum í Svíþjóð
fyrir skemmstu vom líffræðingarn-
ir dr. Gísli Már Gíslason, prófessor
við raunvísindadeild Háskóla ís-
lands, dr. Jón S. Ólafsson, lektor við
raunvísindadeild, og dr. Hákon Að-
alsteinsson, deildarstjóri á Orku-
stofnun, heiðraðir fyrir nýmæli og
fmmkvöðlastörf á sviði vatnafræði.
Samstarf hefur verið sl. 5 ár milli
Líffræðistofnunar Háskólans og
Orkustofnunar á lífríki og vatna-
fræði vatnsfalla og jökuláa.
I hátíðarkvöldverði í Uppsala-
kastala við það tækifæri skýrði Dan
Rosbjerg, prófessor og ritstjóri al-
þjóðatímaritsins „Nordie Hydro-
logy. An International Journaí" frá
því að Gísli, Jón og Hákon hefðu
hlotið svonefnd Stóra verðlaun
Norræna vatnafræðifélagsins
(Nordisk Hydrologisk Forenings
Store Pris) árið 2000 fyrir grein
sína: ,Aí>imal Communities in
Icelandic Rivers in Relation to
Catchment Characteristics and
Water Chemistry", sem birtist í
Nordic Hydrology, Vol. 29, No. 2,
129-148, 1998.
Nýtt fræðasvið vatnafræðinnar
„Verðlaunin voru veitt í ár vegna
þess að greinin fjallar um nýtt
fræðasvið innan vatnafræðinnar,
vistvatnafræði (ecohydrology). Með
greininni er byggð brú milli vatna-
fræði og líffræði til að þróa líkan
sem getur spáð fyrir um umhverfi
vatnadýra. Greinin lýsir hvernig
jarðfræði, landslag og gróðurþekja
á vatnasviðum hefur áhrif á efna-
samsetningu vatns og ákomu
áburðarefna. Þetta ákvarðar síðan
þéttleika og tegundafjölbreytileika
smádýra í vatni og hvernig áhrifin
ná upp fæðukeðjuna, þar með talda
laxveiði í ám. Einnig komust þeir að
því hvernig lífríkið hefur orðið fyrir
áhrifum af breyttri landnotkun og
hvernig ofbeit og jarðvegseyðing
hefur haft áhrif á vatnabúskap og
vatnsgæði. Tekið er fram að rit-
gerðin varpi ljósi á mikilvægt svið
vatnafræðinnar, þó að rannsóknir
séu enn á frumstigi," segir í frétt
frá Háskóla Islands.
Niðjamót í
Varmahlíð
NIÐJAMÓT Sigurbjargar Jóhann-
esdóttur og Þorsteins Jónssonar,
Ólafsfirði, verður haldið dagana 28.-
30. júlí nk. í Varmahlíð, Borgarfirði.
Pálsson, Lárus Johnsen, Heiðar Þórðarson, Haraldur A. Sveinbjömsson.
Vann farandbikar
í annað sinn
T0PP
Maestro
ÞITT FE
HVAR SEM
ÞÚ ERT
tt
l
HAr
ÚRVAL'ÚTSÝN
m
Ert þú aó spá í
golfferð í haust
eða vetur?
Frábært úrval af
spennandi áfanga-
stöðum og margir
brottfarardagar í
boði.
Kynntu þér málið
strax því sumar
ferðir eru nú
þegar aó fyllast.
Athugið
Golfdeild Úrvals-Útsýnar er flutt
að Hlíðasmára 15, Kópavogi.
Sími 585 4100 • Fax 585 4110
Allar upplýsingar varðandi
golfferðirnar er að finna á:
www.urvalutsyn.is
Samvinnuferðir
Landsýn
Á verOi fyrir þigl
Rýmingar-
sala
Samvinnuferðir-Landsýn flytur höfuöstöðvar sínar aö Sætúni 1 um næstu
mánaðamót. í flutningunum höfum viö fundiö á lager ýmislegt lauslegt, m.a.
LAUS SÆTI f UTANLANDSFERÐIR. Þessi sæti ætlum viö ekki aö taka meö
okkur í Sætúniö og viljum því bjóöa þau á sérstökum RÝMINGARAFSLÆTTI.
Kaupmannahöfn 20-25. júli kr. 13.900
Verö kr. 13.900 (fram og til baka) + skattur (5. sastl)
Rugvallarskattur er kr. 3.505 á mann og kr. 2.820 fýrir börn
Barnaafsláttur kr. 4.000.
Þetta tllboft er eingöngu
fyrir VISA korthafa
g69toVÖ
Síðustu tilboð
seidust upp á Inuan
við klst.
Athugið að ganga þarf frá greiðslu við bókun.
Glsting er staðfest við bókun.
(Mallorca, Rimini og Benidorm)
Ungböm 0-2 ára greiöa kr. 7.000
Mallorca 26. júlí frá kr. 44.990
12 nætur (10. saatl) (millilent á Benidorm á útleiö)
2 saman t tbúö kr. 54.990 á mann + skattur
34 saman í íbúö kr. 49.990 á mann + skattur
5-6 saman í íbúö kr. 44.990 á mann + skattur
Rugvallarskattur er kr. 2.495 á mann og kr. 1.810 fyrir börn
Enginn barnaafsláttur
Ítalía - Bimini 29. júlí frá kr. 29.990
Ein vika (7. sætl)
34 saman í íbúö t viku kr. 29.990 á mann + skattur
2 saman t tbúö t viku kr. 34.990 á mann + skattur
Rugvallarskattur er kr. 2.635 á mann og kr. 1.950 fyrir börn
Enginn barnaafsláttur
Benidorm JL94ÚIÍ frá kr. 49.990
Þrjár vikur (9. sæti)
34 saman í íbúö kr. 49.990 á mann + skattur
2 saman í tbúö kr. 54.990 á mann + skattur
Rugvallarskattur er kr. 2.495 á mann og kr. 1.810 fyrir börn
Enginn barnaafsláttur