Morgunblaðið - 01.09.2000, Page 9
MORGUNB LAÐIÐ
FRETTIR
FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2000 9
Formaður fjárlaganefndar segir
forsendur fjárlagafrumvarpsins trúnaðarmál
Umræðan að undan-
förnu alveg ótímabær
JÓN Bjarnason þingmaður Vinstri
hreyfmgarinnar - græns framboðs
hefur í bréfi til formanns fjárlaga-
nefndar óskað eftir fundi í nefndinni
vegna umfjöllunar þingmanna í
stjórnarflokkunum í fjölmiðlum um
frumvarpið að undanförnu og mót-
mælir hann þessum vinnubrögðum
stjómarliða.
Jón Kristjánsson, formaður fjár-
laganefndar, segist þegar hafa svar-
að bréfi Jóns Bjarnasonar. Hann
segir einnig að umræðan um efni
frumvarpsins að undanförnu sé al-
veg ótímabær því frumvarpið sé enn
í vinnslu.
Ganga fram hjá
Qárlaganefnd
f bréfinu segir Jón Bjarnason
m.a.: „Vakin er athygli á að fjármála-
ráðherra ber að leggja framvarp til
fjárlaga fyrir Alþingi og þá hefst um-
fjöllun um frumvarpið í heild og ein-
staka liði þess innan þings og utan.
Frumvarpið hefur annars verið
kynnt fyrir fjárlaganefnd sem trún-
aðarmál nokkrum klukkustundum
áður en það hefur verið lagt fram.
Nú hafa stjórnarflokkarnir ákveðið
að ganga fram hjá fjárlaganefnd og
Alþingi því hafin er umræða ein-
stakra stjórnarþingmanna og fjöl-
miðla um það sem ætlað er að standa
í fjárlagafrumvarpi næsta árs og
telja sig hafa um það öruggar heim-
ildir,“ segir í bréfi þingmannsins.
Stefnt að fundi í
fjárlaganefnd í næstu viku
Jón Kristjánsson sagði í gær að
fjárlagafrumvarpið kæmi ekki til
kasta fjárlaganefndar fyrr en það
verður lagt fram á Alþingi. Fjárlaga-
nefnd muni þó koma saman að venju
nokkrum sinnum í septembermán-
uði til að undirbúa vinnuna, m.a. með
viðræðum við sveitarstjórnarmenn.
Gerir hann ráð fyrir að haldinn verði
fundur í nefndinni í næstu viku.
„Við ræðum ekkert forsendur
frumvarpsins fyrr en það verður lagt
fram. Þessi umræða sem hefur farið
BIFREIÐASTJÓRAFÉLAGIÐ
Sleipnir hefur gefið út og auglýst
breytingar á kjarasamningi sem fé-
lagið hefur gert við 18 fyrirtæki.
Mestu breytingarnar felast í launa-
liðnum sem hækkar umtalsvert en
mest eftir tólf ára starf. Óskar Stef-
ánsson, formaður Sleipnis, segir að
samningar þessir hafi allir verið
gerðir í sumar en enn sé ósamið við
níu fyrirtæki þar sem félagsmenn
Sleipnis séu við störf.
Mánaðarlaun eftir fyrsta ár eru
samkvæmt samningnum 90.560 kr.
fram um þetta undanfarið er að mínu
mati alveg ótímabær því frumvarpið
er í vinnslu. Forsendur um ramma
og annað voru lagðar fram sem trún-
aðarmál á þingflokksfundum stjórn-
arflokkanna.
Stjórnarflokkarnir bera auðvitað
ábyrgð á frumvarpinu, fjármálaráð-
herra vinnur það og leggur það fram
1. október en þá hefst vinna okkar
við það,“ sagði Jón Kristjánsson.
en voru 76.000 kr. Mesta hækkunin
kemur hins vegar á hæsta taxtann.
Eftir tólf ára starf eru mánaðarlaun-
in 127.015 kr. en þau voru 96.339 kr.
eftir fimmtán ára starf.
„Menn eru sáttir við það að hafa
gert þessa samninga en það eru hins
vegar 9-10 fyrirtæki eftir og það er í
sjálfu sér stór hluti félagsmanna
Sleipnis sem þar eru. Þar gildir
gamli samningurinn þar til nýr er
gerður. Það er verið að skoða málin
og reyna að ná lendingu með þessum
fyrirtækjum líka,“ sagði Óskar.
ANTIK
Stórkostleg antikverslun í Hafnarfirði - Ný sending
Islantik-Sjónarhóll
Hólshrauni 5 (Fyrir aftan Fjarðarkaup),
sími 565 5Ö56 - www.islantik.com
Breytingar á kjarasamn-
ingi við 18 fyrirtæki
Peysur og bolir
frá Caroline Rohmer
TIÍSS
stærðir 38-50
Opið virka daga kl. 10-18
Opið laugardaga kl. 10-14
Lagersala á Bíldshöfða 14
Skór, töskur, belti, leðurhanskar o.fl.
Mikið úrval. Alltaf eitthvað nýtt!
Opið alla föstudaga milli kl. 16 og 19
og laugardaga milli kl. 12 og 16.
www.sokkar.isoroblu@sokkaris
Útsölulok
Enn meiri verðlækkun
Opið mán.-fim. 10-18
fös. 10-19 og lau. 10-16
Tískuverslunin Vefta
Hólagarði Sími 557 2010
Brunaútsalan
í fullum gangi
Vöruhúsið
Faxafeni 8
Framundan á Broadway:
2. sept. BEE GEES sýning, Hljómsveitirnar Eik, Paradís,
Pelican og Póker Jeika fyrir dansi.
9. sept. Queen - FRUMSYNING, dansleikur eftir sýningu
15. sept. BEE GEES sýning, dansleikur eftir sýningu
16. sept. Queen - sýning, dansleikur eftir sýningu
22. sept. Cliff&Shadows Frumsýning, dansl. eftir sýningu
23. sept. Queen-sýning, dansleikurettirsýningu
29. sept. Cliff&Shadows-sýning, dansleikur eftir sýningu
30. sept. Queen-sýning, dansleikureftir sýningu
6. okt. Cliff&Shadows-sýning, dansleikur eftir sýningu
7. okt. Queen-sýning, dansleikur eftir sýningu
Broadway áskilur sér rétt til breytinga á dagskrá þessari
RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI
Forsala miða og borðapantanir r ^
alla virka daga kl. 11-19.
Sími 533 1100 • Fax 533 1110
Veffang: www.broadway.is • E-mail: broadway@broadway.is
Frumsýning
á vandaðri tónlistardagskrá
föstudaginn 22. september
Eyjólfur Kristjánsson túlkar
Cliff Richard
íslenskir gítarsnillingar leika
Einhver magnaðasta
sýning sem sett hefur
verið á svið á Broadway.
Eirikur Hauksson kemur
frá Osló i hverja sýningu
og syngur Freddie Mercury
Landslið íslenskra hljóðfæraleikara kemur
við sögu og flytur allra vinsælustu lög
hljómsveitarinnar frá upphafi til vorra daga.
Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson.
Dansstjórn: Jóhann Örn. - Leikstjórn: Egill Eðvarðsson.
Hank Marvin, Brian Bennett, Bruce Welch og let Harris
Missir einhver af svona sýningu'
I . 7 Hljómsveit: § . . -
. w il f ,t Gunnar Þórðarson, gitar , :
L Vilh[álmur Guðjónsson, gítar fjvrlÖ > / ’•
L j Wt. flrni Jörgensen, gitar -Ní' í tJb•V■’•&
Haraldur Porsteinsson, bassi ||l .
P Sigfús Óttarsson, trommur, i
jf Þórir Úlfarsson, hljómbnrð . dFC: i J|,
Jóhann Ó. Ingvarsson, ■ | |
" -WJ hljómborö ! i £1 l i
Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson
Kynnir: Theódór lúliusson
Arshátídir, ráðstefnur, fundir, vörukynningar og starfsmannapartý
*| SHl pr i S*1órir og lítlir veislusalir.
P* J » B P; JB * 11 * Borðliónaður- og dúkaleiga.