Morgunblaðið - 01.09.2000, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 01.09.2000, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2000 27 Fimm látnir laus- ir í Sierra Leone Sjö enn í haldi Freetown. AFP. FREKARI tilraunir voru í gær gerð- ar til þess að fá lausa sjö hermenn sem uppreisnarmenn í Sierra Leone hafa í haldi. Fimm gíslar voru látnir lausir á miðvikudagskvöldið. Sex þeirra sem enn eru í haldi eru breskir og einn er heimamaður. Fimmmenningamir sem sleppt var komu til búða sinna um 25 km suður af höfúðborginni Freetown og voru að sögn yfirmanns þeirra í góðu ásig- komulagi. Bresku hermennirnir og Sierra Leone-búinn voru teknir höndum fyr- ir viku, og var þar að verki hópur upp- reisnarmanna sem kallaðir eru West Side Boys, og eru andvígir stjórn landsins. 220 manna breskt herlið er í landinu til þess að þjálfa þarlenda hermenn samkvæmt samkomulagi milli landanna. Yfirmaður breska liðsins vildi í gær ekkert segja um það hvort lausn fimmmenninganna hefði verið háð einhverjum skilyrðum. Leiðangur á óvinasvæði Sameinuðu þjóðirnar (SÞ) hafa um 13 þúsund manna friðargæslulið í landinu og sagði yfirmaður þess að bresku hermennirnir hefðu farið í leiðangur inn á óvinasvæði án þess að láta SÞ vita, en breski sendiherrann hafnaði því. Öflugasti uppreisnarmannahópur- inn í Sierra Leone, Byltingarherinn (RUF), tók um 500 SÞ-liða tii fanga í maí sl. og hélt öðrum 230 umkringd- um í tvo mánuði. Borgarastríð hefur staðið í landinu í níu ár. Fram- kvæmdastjóri SÞ, Kofi Annan, hefur lagt til að fjölgað verði í gæsluliði samtakanna í landinu í rúmlega 20 þúsund manns. Hugræn teygjuleikfimi frá Kína er blanda af nútíma leikfimi og helðbundinní kínverskri leíkfimi sem á sér aldagamla sögu. Hún eflir bæði líkamlegt og andlegt heilbrigði. Hún einkennist af afslðppuðum og mjúkum breyfingum sem þjálfa í senn líkama og huga. • Veitir sveigjanleika meððþvinguðum hreyfingum • Vinnur gegn mörgum algengum kvillum • Góð áhrif á miðtaugakerfið. dndun og meltingu • Eykur bláðstreymi um háræðanetið • Losar um uppsafnaða spennu • Losar um stirð liðamát • Dregur út vöðvabálgu • Styrkir hjartað líínversH heilsuiifld Árnl'jlj l/j ■ l'JJ • jimi j'jí ilii ERLENT „Lesaa hugsanir látinna The Daily Telegraph. Rannsóknarlögreglumenn kunna brátt að geta haft hendur í hári morðingja með því að „lesa“ hugsanir fórnarlamba þeirra, að því er bresk nefnd hefur spáð. í ritgerð sem lögð var fyrir þing- menn af hálfu framtíðarsýnar- áætlunar breska viðskipta- og iðnaðarráðuneytisins, segir að innan 20 ára kunni að verða hægt að sjá myndir í heila manns í skamma stund eftir andlát hans. „Taugaefnatækni kann að veita betri aðgang að minningum lif- andi fólks og jafnvel nýlátins," segir í ráðgjafaritgerðinni varð- andi glæpi. „Eins og oft er með tækni, má telja líklegast að samfé- lagsleg andstaða, fremur en þró- un tækninnar, tefji framfarir." Framtíðarspá þessi vekur víð- tækar, siðferðislegar spumingar um eðli meðvitundarinnar og hvers konar sönnunargögn verði leyfð fyrir dómstólum. Bruce Houlder, varaformaður sambands breskra lögmanna, segir dóms- kerfið aldrei hafa snúist öndvert gegn vísindalegri þróun. „Fyrir tuttugu áram hefði enginn trúað því að við ættum eftir að geta bor- ið kennsl á fólk út frá hári sem fannst á gólfinu." Dr. Tim Bliss, taugalífeðlis- fræðingur við bresku læknarann- sóknarstofnunina (National Inst- itute for Medical Research), segir þessa spá „langsótta". „Minningar eru mynstur tengsla milli tauga- frumna, en við vitum ekki hvernig þetta gerist. Að geta „lesið“ þetta í lifandi veru væri stórt skref, að ekki sé nú minnst á látna.“ Framtíðarsýnaráætluninni var hleypt af stokkunum af stjóra Ihaldsflokksins 1994 og í fyrra jók stóm Verkamannaflokksins umsvif hennar. I ritgerðinni sem lögð var fram af hálfu áætlunar- innar var ennfremur varað við því að stórfelldar breytingar muni verða í Bretlandi á næstu 20 ár- um. Byltingar í töl vutækni, erfða- fræði og samsetningu samfélag- ins muni breyta í grandvallarat- riðum öllu frá heilbrigðisþjónustu til stórinnkaupa, samkvæmt spá áætlunarinnar. Hin hefðbundna fjölskylda verður ekki iengur „undirstaða" samfélagsins, og í staðinn verða þar allsráðandi „sjálfhverfar og sérgóðar nautna- sálir“ með tilheyrandi áhrifum á atferli. í áætluninni taka þátt skóla- menn og vísindamenn sem skipað- ir era í sérstakar nefndir sem eiga að veita ríkisstjórninni ráð- gjöf um þróun sem líklega muni verða til 2020. Skýrslu er að vænta í nóvember. SUSHI á föstudögum Tilbúnir bakkar með blönduðum fisk og hrísgrjónarúllum É náttúrulega! helsuhúsið Skólavörðustíg, Kringlunni & Smáratorgi Flugstöð Leifs Eiríkssonar • Sími: 425 0500 Gleraugnaverslun á fríhafnarsvæðinn aðeíns 15 muuítur Þjónustu og ábyrgðaraðilar eru: Gleraugnaverslunin í Mjódd • Gleraugnaverslun Keflavíkur • Gleraugnaverslun Suðurlands
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.