Morgunblaðið - 01.09.2000, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2000 29
LISTIR
Njrjar bækur
Morgunblaðið/Arnaldur
Hallgrímur Snorrason, formaður Orðanefndar Félags viðskiptafræð-
inga og hagfræðinga, afhendir Geir Haarde fjármálaráöherra fyrsta
eintak Hagfræðiorðasafnsins.
• Rit Islenskrar málnefndar 12,
Hagfræðiorðasafn, er íslenskt-
enskt, enskt íslenskt orðasafn um
hagfræði, viðskiptafræði og
skyldar greinar.
I orðasafninu eru um 6.300 ís-
lensk og um 6.200 ensk flettiorð
um hagfræði, viðskiptafræði og
skyldar greinar og spannar fjöl-
mörg hugtök í þjóðhagfræði og
rekstrarhagfræði. Meðal þeirra
sviða sem bókin tekur til eru: al-
menn þjóðhagfræði, þjóðhags-
reikningar, peningahagfræði, al-
þjóðahagfræði, vinnumarkaður,
ríkisfjármál, eindahagfræði, fjár-
mál og bankamál, markaðsfræði
og framleiðsla og stjórnun.
Bókin er í tveimur hlutum: ís-
lenskt-enskt og enskt-íslenskt
orðasafn og er 422 blaðsíður.
Geisladisk með efni bókarinnar er
að fínna innan í bókarkápu.
Orðanefnd Félags viðskipta-
fræðinga og hagfræðinga tók sam-
an, en hana skipa Hallgrímur
Snorrason, Gamalíel Sveinsson og
Ólafur ísleifsson. Ristjórar eru
Brynhildur Benediktsddttir, Jdn-
ína Margrét Guðnaddttir og Krist-
ín Flygenring.
Útgefandi er Islensk málnefnd.
Skúlagötu 59, sími 540 5400 www.raesir.is
isafjóröur: Bílatangi ehf. Akureyri: BSA hf. Egilsstaöir: Bflasalan Fell Selfoss: Betri bilasalan Vestmannaeyjar: Blfreiöaverkstæöi Muggs Akranes: Bílis Keflavik: Bilasala Keflavíkur Hornafjoröur: Vélsmiöja Hornafjaröar
*Mazda 323 F. Ver6 1.550.000 kr. Meðalgreiösla á mánuði m.v. 10.8.2000, 500.000 kr. útborgun/uppítöku, bílalán í 84 mánuöi, 8,3% vexti og 5% verðbólgu.
Mazrfa 323 F
Fyrir o-öeirts
19*334 kr.
Opib laugardaga frá kl. 12-16
ú mííntiöi *
veröur
Mazda 323 F
pinrt htll
• ABS hemlalæsivörn,TCS spólvörn
• Útvarp, geislaspilari og fjórir hátalarar
• Framsætisbak sem breyta má í hentugt borb
• Upphitabir og rafstýr&ir hlibarspeglar
• Þriggja ára eba 100.000 km ábyrgb