Morgunblaðið - 01.09.2000, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2000 41
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista 1.556,77 0,88
FTSE100 6.672,70 0,87
DAX í Frankfurt 7.216,45 0,43
CAC 40 í París 6.625,42 -0,14
OMXÍ Stokkhólmi 1.336,87 1,39
FTSE NOREX 30 samnorræn 1.434,82 0,45
Bandaríkln
Dow Jones 11.215,10 1,01
Nasdaq 4.206,35 2,50
S&P 500 1.517,68 1,00
Asía
Nikkei 225ÍTókýó 16.861,26 -0,24
Hang Seng í Hong Kong 17.097,51 0,01
Viðskiptl með hlutabréf
deCODE á Nasdaq 27,625 0,45
deCODEá Easdaq 27,76 2,80
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. mars 2000
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
31.08.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
veró veró verð (klló) verð(kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 395 60 86 2.623 225.374
Blandaður afli 10 10 10 34 340
Blálanga 90 88 89 373 33.024
Gellur 495 370 433 126 54.500
Hlýri 117 112 113 327 36.889
Karfi 80 10 54 5.167 280.194
Keila 74 10 34 605 20.483
Langa 106 50 83 1.467 121.531
Langlúra 57 5 34 344 11.656
Lúöa 545 100 350 1.413 494.251
Lýsa 20 10 12 263 3.260
Rækja 145 145 145 22 3.190
Steinb/hlýri 110 110 110 305 33.550
Sandkolí 50 37 48 63 3.020
Sandsíli 85 85 85 5.600 476.000
Skarkoli 176 112 153 5.183 793.799
Skata 195 100 194 373 72.260
Skrápflúra 45 45 45 772 34.740
Skötuselur 230 75 156 1.949 304.768
Steinbítur 171 73 112 10.717 1.196.422
Sólkoli 189 157 158 793 125.523
Tindaskata 9 9 9 1.996 17.964
Ufsi 53 20 41 10.466 430.152
Undirmálsfiskur 199 60 148 13.226 1.959.843
Ýsa 159 79 122 42.670 5.187.455
Þorskur 206 65 118 99.037 11.709.632
Þykkvalúra 176 104 166 658 109.042
FMS A ÍSAFIRÐI
Annarafli 63 60 63 1.000 62.850
Lúöa 300 300 300 30 9.000
Skarkoli Í74 118 168 189 31.765
Steinbftur 105 95 103 750 77.250
Ýsa 155 84 129 10.366 1.334.001
Þorskur 183 69 86 15.539 1.340.550
Samtals 102 27.874 2.855.415
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 385 370 381 60 22.850
Karfi 53 51 52 4.505 235.251
Langa 105 50 78 216 16.870
Langlúra 57 57 57 163 9.291
Lúöa 485 230 303 412 124.659
Skarkoli 159 135 141 551 77.625
Skötuselur 115 75 109 306 33.229
Steinbítur 119 104 115 1.440 165.082
Sólkoli 189 157 159 639 101.345
Ufsi 47 36 46 1.278 58.686
Undirmálsfiskur 199 160 179 4.618 825.468
Ýsa 130 91 104 8.008 834.354
Þorskur 206 85 110 9.216 1.017.539
Samtals 112 31.412 3.522.246
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Annar afli 77 77 77 200 15.400
Sandkoli 37 37 37 10 370
Steinbítur 171 171 171 10 1.710
Ýsa 143 119 132 1.100 145.299
Þorskur 86 86 86 500 43.000
Samtals 113 1.820 205.779
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 126 112 113 385 43.332
Þorskur 153 132 149 5.313 790.681
Samtals 146 5.698 834.012
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM)
Gellur 495 465 480 66 31.650
Hlýri 112 112 112 274 30.688
Keila 10 10 10 76 760
Langa 50 50 50 56 2.800
Skarkoli 176 176 176 1.500 264.000
Skrápflúra 45 45 45 772 34.740
Steinbítur 113 87 110 907 99.888
Sólkoli 157 157 157 102 16.014
Ufsi 35 25 32 2.016 64.189
Undirmálsfiskur 147 124 134 281 37.643
Ýsa 156 79 144 4.250 612.808
Þorskur 185 85 113 19.867 2.251.130
Samtals 114 30.167 3.446.310
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meöalávöxtun síöasta úboös hjá Lánasýslu ríkisins
Ríkisvíxlar 17. ágúst ’OO Ávöxtun í% Br.frá síðasta útb.
3 mán. RV00-0817 11,30 0,66
S6 mán. RV00-1018 11,36 0,31
11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf ágúst2000 •
RB03-1010/KO Spariskírteini áskrift 11,73 1,68
5 ár 5,90
Áskrifendurgreiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega.
% ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (klló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 117 117 117 53 6.201
Karfi 10 10 10 13 130
Keila 10 10 10 10 100
Steinb/hlýri 110 110 110 305 33.550
Steinbítur 84 84 84 113 9.492
Undirmálsfiskur 66 66 66 922 60.852
Ýsa 95 95 95 85 8.075
Samtals 79 1.501 118.400
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Annar afli 80 80 80 102 8.160
Langa 50 50 50 5 250
Skarkoli 170 170 170 143 24.310
Steinbítur 114 114 114 163 18.582
Ufsi 20 20 20 12 240
Undirmálsfiskur 70 70 70 263 18.410
Ýsa 159 100 135 2.105 284.070
Þorskur 189 98 129 862 111.060
Samtals 127 3.655 465.082
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH
Blálanga ’ 88 88 88 273 24.024
Karfi 80 80 80 229 18.320
Keila 29 29 29 235 6.815
Langlúra 5 5 5 113 565
Lýsa 10 10 10 100 1.000
Skötuselur 200 200 200 422 84.400
Steinbítur 120 120 120 78 9.360
Ufsi 50 50 50 1.227 61.350
Ýsa 127 127 127 200 25.400
Þorskur 168 168 168 200 33.600
Samtals 86 3.077 264.834
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annarafli 95 81 94 1.261 119.089
Blandaöur afli 10 10 10 34 340
Keila 38 38 38 228 8.664
Langa 106 61 103 171 17.681
Langlúra 20 20 20 28 560
Lúða 500 100 250 397 99.194
Sandkoli 50 50 50 53 2.650
Sandsíli 85 85 85 5.600 476.000
Skarkoli 158 120 124 580 71.647
Skata 100 100 100 5 500
Skötuselur 99 99 99 711 70.389
Steinbítur 110 91 104 436 45.161
Tindaskata 9 9 9 1.996 17.964
Ufsi 48 33 37 612 22.448
Ýsa 159 100 141 4.355 614.708
Þorskur 201 134 174 2.374 411.936
Þykkvalúra 176 150 167 648 108.002
Samtals 107 19.489 2.086.935
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Skarkoli 150 150 150 250 37.500
Ufsi 20 20 20 200 4.000
Undirmálsfiskur 134 134 134 1.100 147.400
Ýsa 137 84 112 1.800 202.194
Þorskur 155 92 113 8.915 1.008.108
Samtals 114 12.265 1.399.202
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Langa 70 70 70 669 46.830
Ufsi 48 48 48 1.007 48.336
Þorskur 168 168 168 528 88.704
Samtals 83 2.204 183.870
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Karfi 40 40 40 52 2.080
Steinbítur 113 84 107 956 102.082
Undirmálsfiskur 80 80 80 281 22.480
Ýsa 132 132 132 481 63.492
Þorskur 160 84 88 1.268 112.066
Samtals 99 3.038 302.200
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Lúða 505 505 505 56 28.280
Ufsi 53 30 38 2.660 101.958
Undirmálsfiskur 76 76 76 90 6.840
Ýsa 122 103 106 218 23.119
Þorskur 192 192 192 600 115.200
Samtals 76 3.624 275.397
FISKMARKAÐURINN HF.
Lýsa 10 10 10 100 1.000
Skarkoli 146 131 141 85 12.020
Skötuselur 175 175 175 10 1.750
Steinbítur 110 95 106 641 68.260
Ýsa 142 123 133 702 93.036
Þorskur 185 158 165 1.285 212.578
Samtals 138 2.823 388.644
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Lúða 150 150 150 3 450
Undirmálsfiskur 63 60 60 1.176 70.772
Þorskur 142 76 89 12.322 1.100.355
Samtals 87 13.501 1.171.576
FISKMARKAÐURINN i GRINDAVÍK
Lýsa 20 20 20 63 1.260
Skata 195 195 195 368 71.760
Steinbítur 122 109 115 4.363 502.007
Ufsi 47 47 47 595 27.965
Undirmálsfiskur 178 170 177 1.012 179.063
Ýsa 139 89 111 6.611 733.755
Samtals 116 13.012 1.515.810
HÖFN
Blálanga 90 90 90 100 9.000
Rækja 145 145 145 22 3.190
Karfi 73 66 66 368 24.413
Langa 106 106 106 350 37.100
Langlúra 31 31 31 40 1.240
Skötuselur 230 230 230 500 115.000
Steinbítur 120 120 120 300 36.000
Ufsi 48 48 48 850 40.800
Undirmálsfiskur 70 70 70 80 5.600
Ýsa 112 112 112 250 28.000
Þorskur 206 133 153 18.300 2.805.756
Þykkvalúra 104 104 104 10 1.040
Samtals 147 21.170 3.107.139
SKAGAMARKAÐURINN
Keila 74 74 74 56 4.144
Lúða 545 230 465 473 220.068
Steinbítur 111 104 111 550 60.819
Sólkoli 157 157 157 52 8.164
Undirmálsfiskur 172 172 172 3.403 585.316
Ýsa 130 81 84 2.039 170.746
Þorskur 203 133 177 1.156 204.288
Samtals 162 7.729 1.253.545
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 395 300 331 60 19.875
Lúða 300 300 300 42 12.600
Skarkoli 164 152 154 1.500 231.600
Steinbítur 73 73 73 10 730
Ufsi 20 20 20 9 180
Ýsa 144 144 144 100 14.400
Þorskur 83 65 80 792 63.083
Samtals 136 2.513 342.468
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
30.8.2000
Kvótategund Vlðsklpta- Vlðsklpta- Hastakaup- Uegstasólu- Kaupmagn Sölumagn Veglö kaup- Veglðsölu- Siðasta
magn(kg) verö(ki) tilboö(kf) tllboö(kr) eWr(kg) eftlr(kg) verö(kr) verö(kr) meöalv.(kr)
Þorskur 164.125 111,05 0 0 97,60
Ýsa 35.518 70,30 0 0 77,80
Ufsi 16.777 34,74 0 0 40,98
Karfi 42.892 36,76 0 0 40,13
Steinbftur 29.927 32,05 0 0 37,19
Grálúöa 8 67,50 0 0 106,00
Skarkoli 17.956 70,24 0 0 84,64
Þykkvalúra 12.172 75,00 0 0 85,48
Langlúra 1.460 38,00 0 0 41,18
Sandkoli 29.364 22,74 0 0 24,34
Skrápflúra 13.601 22,74 0 0 24,00
Úthafsrækja 310.138 5,74 0 0 10,68
Ekki voru tilboö í aörar tegundir
Stjörnuspá á Netinu ib l.is
ALL.TAf= eiTTH\SA£y A/ÝT7 1
Morgunblaðið/Stefán Á.Magnússon
Þrír ættliðir veiddu saman í
Elliðaánum á sunnudaginn, f.v.:
Garðar Þórhallsson, dótturson-
ur hans Garðar B. Sigurjónsson
og Garðar Þórhallur Garðars-
son. Sá yngsti veiddi þennan fal-
lega sjóbirting.
Rífandi
gangur
í Selá
„ÞAÐ er mikið af fiski og veiðin
gengur ákaflega vel. Laxinn er vel
dreifður um allt, það er nánast
hvergi fisklaus hylur og það sem
meira er, veiði virðist vera að ganga
mun betur á neðra svæðinu en því
efra sem er óvenjulegt þegar svona
langt er liðið á sumarið. Við fengum
30 laxa á efra svæðinu, það eru þrjár
stangir í tvo daga. Á sama tíma var
rífandi veiði á neðra svæðinu, m.a.
veiddust þar 30 laxar á einum degi á
fimm stangir. Þegar við hættum
voru komnir 1.140 laxar úr ánni,“
sagði Gústaf Vífilsson, sem var að
koma úr Selá í Vopnafirði.
Gústaf bætti við að veitt væri til
16. september og veiðin gæti farið í
að minnsta kosti í 1.300 laxa nema
snöggkólnaði í veðri. „Mikið af laxin-
um sem er að veiðast er nýlega geng-
inn lax og við fengum meira að segja
fimm lúsuga á efra svæðinu. Mest er
þetta vænn smálax, en við fengum
stærsta tvo sem voru 13 og 16 pund,“
sagði Gústaf ennfremur.
Dauft í Fáskrúð
Rólegt hefur verið á bökkum Fá-
skrúðar í Dölum í sumar. Um síðustu
helgi var kominn 101 lax á land sem
er að vísu 4 löxum meiri veiði en á
sama tíma í fyrra. Hins vegar er afar
dauf veiði um þessar mundir, þannig '
voru komnir 90 laxar á land 14. ágúst
síðast liðinn. Það þýðir 11 laxar á
land á 13 dögum og veitt er á þrjár
stangir um þessar mundir.
Drjúgir veiðistaðir á borð við
Hellufljót, Laxahyl og Efri streng
hafa lítið gefið í sumar og kenna
menn um vatnsleysi.
Ailt í lagi í Vatnsá
Hafsteinn Jóhannesson sveitar-
stjóri í Vík sagði í gær að þokkaleg
veiði hefði verið í Vatnsá það sem af
væri. Þó væri örlítið lakari staða en á.
sama tíma í fyrra. Fyrir fáum dögum
voru komnir milli 25 og 30 laxar á
land og um 70 urriðar og sjóbirting-
ar. Fiskur hefur verið að ganga síð-
ustu daga og mjög góður tími eftir í
ánni sem er eindregin síðsumarsá.
Hafsteinn sagði birtingana flesta
vera 3-4 punda og laxinn mest smá-
lax.