Morgunblaðið - 01.09.2000, Síða 48
48 FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2000
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
TILKYNNINGAR
L
Education and Culturc
Socrates
SÓKRATES
Opnunarráðstefna 8. september 2000
í hátíðarsal Háskóla íslands
Menntamálaráðuneytið og Alþjóðaskrifstofa
háskólastigsins-Landsskrifstofa Sókratesar á
íslandi bjóða til opnunarráðstefnu þar sem
öðrum áfanga Sókratesar-menntaáætlunar
Evrópusambandsins verður formlega ýtt úr vör.
Ráðstefnan verður haldin í hátíðarsal Háskóla
íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu
föstudaginn 8. september ki. 14:00-15:45
Dagskrá
14:00 Ávarp, Björn BJarnason menntamálaráðherra
14:15 Ávarp, Joao da Santana
frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins
14:45 Þátttaka Háskóla islands f ERASMUS-samstarfl
Torfi Tulinius dósant
15:00 Reynsla at þátttöku f Comeníusar-og Lingua-
verkefnum. Sigurður Sigursveinsson skólameistari
15:15 Fjölbrautaskóla Suðurlands
ERASMUS- stúdentaskiptl
15:30 Einar örn Davíðsson laganemi greinir frá námsdvöl í Belgiu
Þátttaka Kennaraháskóla íslands f verkefnum er
15:45 lúta að opnu námi og fjarnáml. Karl Jeppesen lektor
Ráðstefnuslit
Léttar veitingar í boði menntamálaráðuneytis
Fundarstjórl Karítas Kvaran forstöðumaður
Alþjóðaskrifstofu fiáskólastigsins- Landsskrifstofu Sókratesar
stjórnenilup og starfsfólk
mentastófnana velkomið
Vinsamlegast tilkynnið
þátttöku fyrir 5. september
í síma 525 4311 eða með
tölvupósti ask@hi.is
HALLDÓR
KRIS TJÁNSSON
Hallddr Krist-
jánsson fæddist á
Kirkjubdli í Bjamar-
dal í Önundarfirði 2.
oktdber 1910 Hann
andaðist 26. ágúst
síðastliðinn. Hann
var yngstur fjögurra
systkina. Hin eru: Ól-
afur Þdrður, f. 1903,
d. 1981, skdlastjdri í
Hafnarfirði; Guð-
mundur Ingi, f. 1907,
skáld og bdndi á
Kirkjubdli og Jtí-
hanna Guðríður, f.
1908, búsett á
Kirkjubdli. Foreldrar þeirra voru
Kristján Guðjdn Guðmundsson
(1869-1920) bdndi á Kirkjubdli og
kona hans Bessabe Hallddrsddttir
(1877-1962).
17. júní 1941 kvæntist hann
Rebekku Eiríksdúttur frá Sandhdl-
um í Bárðardal. Hún var dóttir Eir-
íks Sigurðssonar bdnda í Sand-
haugum og konu hans Guðrúnar
Jónsddttir. Rebekka var fædd 10.
ágúst 1912 og lést 28. janúar 1955.
Þeim varð ekki barna auðið, en
tóku að sér þijú fósturbörn og tílu
uj>p til fullorðinsaldurs. Þau eru 1)
Osk Elín Jdhannesdóttir, f. 21.
febrúar 1941, fyrri maður hennar
var Sævar Siguijdnsson, f. 1939, d.
1964, og áttu þau eina ddttur
barna, Sigurlaugu Sævarsddttur,
f. 7. oktdber 1962. Hún var að
miklu leyti alin upp hjá þeim Hall-
dóri og Rebekku og ættti því á viss-
an hátt að teljast fjdrða fdsturbarn
þeirra. Siguriaug á tvö börn. Síðari
maður Óskar er Ólaf-
ur Sverrisson, f. 1940,
og eiga þau saman sex
börn. Þau eru: Sævar,
f. 1967, og á hann eitt
barn; Ólöf Bessa, f.
1968, og eru börn
hennar tvö; Sverrir
Hallddr, f. 1970, og á
hann eitt barn; Jó-
hannes Ragnar, f.
1971, og á hann einnig
eitt barn; Margrét
Rebekka, f. 1977; og
Óskar Elías, f. 1980. 2)
Sigríður Eyrún Guð-
jónsddttir, f. 20. maí
1948. Hún er gift Sævari Sigurðs-
syni, f. 1942, og eiga þau sex böm.
Þau eru Agústa, f. 1969, og á hún
eitt barn; Solveig f. 1970, og eru
börn hennar þijú; Guðbjörg, f.
1970 (tvíburi), og á hún fjögur börn
og eitt fdsturbarn; Helga, f. 1978;
Ddra Rebekka, f. 1985; og Kristín
Bessa, f. 1991. 3) Sævar Bjöm
Gunnarsson, f. 15. febrúar 1948,
dkvæntur og barnlaus.
Hallddr dlst upp á Kirkjubdli og
átti þar lögheimili til 1973, en þá
fluttist hann til Reykjavíkur. Hann
stundaði nám í Núpsskóla, en var
að öðru leyti sjálfmenntaður. Hall-
dór lét þjóðmál og félagsmál mikið
til sín taka og ritaði mikið um þau
efni og önnur, sérstaklega um
bindindismál sem hann bar mjög
fyrir bijdsti. Hann var erindreki
Ungmennafélags Islands 1938 og
formaður UMF. Vestur- ísafjarð-
arsýslu 1938-45. Hann var í mið-
sfjdrn Framsdknarflokksins 1956-
80 og oft í framboði fyrir Fram-
sdknarflokkinn, og sat á þingi
nokkrum sinnum sem varaþing-
maður fyrir Vestfjarðakjördæmi.
Hann var í stjdrnarskrámefnd
1945-51, í úthlutunarnefnd lista-
mannalauna 1961-1979, var yfir-
skoðunarmaður ríkisreikninga
1971-78 og í Hrafnseyramefnd frá
1973 til dauðadags. Hann starfaði
sem blaðamaður við Tímann 1946-
52 og starfaði þar oft í íhlaupum
eftir það, meðal annars sem rit-
stjdri Sunnudagsblaðs Tímans
1973-74. Hann var ritstjdri ísfirð-
ings, blaðs framsdknarmanna á
Vestfjörðum 1973-80, ritstjóri
Dagskrár 1947 og meðritstjdri
Regins, blaðs templara frá 1978.
Hallddr gerðist bindindismaður í
æsku og var alla ævi virkur félagi í
gdðtemplarareglunni, fyrst í stúku
á Flateyri, og frá 1948 í Finingunni
í Reykjavík. Hann gegndi fjöl-
mörgum öðrum trúnaðarstörfum
fyrir gdðtemplaragreluna, varð
þingtemplar Reykjavíkur 1974 og
gegndi þvf starfi í fjölda ára, stdr-
ritari Stdrstúku íslands um árabil
og í stjdrn Bdkasafns IOGT til ævi-
loka. Hann ferðaðist um Norður-
land árið 1952 á vegum stdrstúk-
unnar og hélt þar fyrirlestra, og
var um árabil formaður málefnan-
efndar innan stúkunnar Einingar.
Eftir hann liggja margar ritsmíð-
ar, flestar í blöðum og tímaritum,
en í bdkarformi hafa komið út:
Ævisaga Sigtryggs Guðlaugssonar
á Núpi 1964; Ævisagan Agúst á
Brúnastöðum lítur yfir farinn veg
1984; Hallddrskver, ljdð og sálmar,
1980; og I dvalarheimi, greinasafn,
1990. Auk þess hefur hann þýtt all-
margar bækur.
Utfor Hallddrs verður gerð frá
Fossvogskirkju í dag og hefst at-
höfnin klukkan 15.
Halldór Kiistjánsson skorti aðeins
fimm vikur upp á að verða níræður.
Hann byijaði ungur að tala fyrir
hugðarefnum sínum í ræðu og riti og
starfa í ýmsum félagasamtökum
þeim til stuðnings og hélt því áfram
nánast til hinstu stundar. Eg hygg að
ekki sé ofmælt að hann hafi varið
stórum hluta af tíma sínum í að
minnsta kosti sjö áratugi af þeim níu,
sem honum auðnaðist að lifa, í að
stuðla að bættu mannfélagi og betri
heimi.
Hann var hugsjónamaður sem batt
ungur tryggð við ungmennafélags-
hreyfinguna, bindindishreyfinguna
og Framsóknarflokkinn og þá fram-
tíðarsýn sem tengdust þessum hreyf-
ingum á fyrri hluta aldarinnar.
Halldór var yngstur fjögurra
systkina sem kennd hafa verið við
Kirkjuból í Bjarnardal í Önundar-
firði. Elst þein'a var faðir minn, Ólaf-
ur Þ. Kristjánsson, f. 1903, en hin tvö
eru Guðmundur Ingi skáld, f. 1907,
og Jóhanna, f. 1908. Foreldrarnir,
Kristján G. Guðmundsson og Bessa
Halldórsdóttir, hófu búskap á
Kirkjubóh vorið 1904 og virðist bú-
skapurinn hafa gengið vel en í árs-
byrjun 1911, þegar Halldór var að-
eins nokkurra mánaða gamall, dundi
mikið áfall yfir heimilið. Kristján
fékk svo heiftarlega liðagigt að hann
mátti sig hvergi hræra, „gat aðeins
rennt til augunum og hreyft neðri
kjálka svo að hann gat talað og tugg-
ið,“ segir Guðmundur Ingi í grein
sem hann skrifaði um Bessu í safnrit-
ið Móðir mín, húsfreyjan. Þrátt fyrir
þetta tókst Bessu að halda búskapn-
um áfram með aðstoð ættingja á
heimilinu, vinnufólks og svo auðvitað
bamanna um leið og þau uxu úr
grasi.
Kristján og Bessa höfðu bæði hlot-
ið bóklega undirstöðumenntun í
æsku og þau voru bókhneigð og juku
menntun sína með lestri; bæði voru
þau líka vel hagmælt. Þarf ekki að
efa að börnin hafi snemma lært að
lesa og bókum verið haldið að þeimog
Kristján þjálfaði þau í að setja saman
vísur. Þau gengu öll í farskóla sveit-
arinnar þegar þau höfðu aldur til og
stóðu sig þar mjög vel. En ekki var sú
skólaganga þó löng, nokkrar vikur í
þrjá til fjóra vetur. Öll komust þau þó
síðar í aðra skóla, Ólafur fór í Kenn-
araskólann að áeggjan og með aðstoð
Asgeirs Asgeirssonar eftir að hann
var orðinn þingmaður kjördæmisins
1924, Guðmundur Ingi var einn vetur
á Laugaskóla og annan í Samvinnu-
skólanum, Jóhanna fór í var einn vet-
ur í Laugaskóla og Halldór var tvo
vetur á Núpsskóla 1928-30.
Þrettán ára hafði Halldór gengið í
ungmennafélagið Bifröst í Mosvalla-
hreppi og á málfundum þar hlaut
hann sína fyrstu þjálfun í ræðu-
mennsku; og þjálfun í greinaskrifum
fékk hann þar einnig því að ung-
mennafélagið gaf út handskrifað
blað, Aftureldingu, sem Halldór lagði
snemma til efni. I Núpsskóla var
einnig ungmennafélag, sem hann
starfaði í, og um það leyti sem hann
var þai- við nám byrjaði hann að
senda Skinfaxa, tímaiiti ungmenna-
félaganna, greinar til birtingar. Á
þessum tíma ferðaðist hann einnig
um Vestfirði á vegum Ungmenna-
sambands Vestfjarða og hélt fyrir-
lestra í ungmennafélögum og nokkr-
um árum síðar, 1938-40, var hann
erindreki UMFI óg fór víða um land
til fyrirlestrahalds á vegum þess. í
einni af slíkum ferðum kynntist hann
þingeyskri heimasætu, Rebekku
Eiríksdóttur frá Sandhaugum í
Bárðardal og leiddu þau kynni síðar
til þess að þau gengu í hjónaband 17.
júní 1941.
Halldór byrjaði einnig snemma að
sækja stjómmálafundi og taka þar til
máls og vakti á sér athygli fyrir
kraftmikinn og beinskeyttan m_ál-
flutning. Hann studdi Ásgeir Ás-
geirsson í upphafi en 1934 var Ásgeir
genginn úr Framsóknarflokknum og
gerði það svo seint að framsóknar-
menn höfðu ekki svigrúm til að bjóða
fram á móti honum. Þá studdi hann
frambjóðanda Alþýðuflokksins,
Gunnar M. Magnúss, og segir Gunn-
ar í bók sinni, Sæti númer sex, frá
magnaðri ræðu sem Halldór flutti á
framboðsfundi í Mosvallahreppi fyrir
þær kosningar.
í framboð fór Halldór fyrst 1942
en þá atti hann kappi við Ásgeir í
tvennum kosningum. I þeim fyrri
sigraði Ásgeir með umtalsverðum
mun en í þeim síðari var munurinn
aðeins 33 atkvæði og var það minnsti
atkvæðamunurinn sem Ásgeir vann
með á öllum sínum þingmannsferli í
kjördæminu. Við næstu kosningar,
1946, var Halldór í framboði í Barða-
strandarsýslu en Guðmundur Ingi
bróðir hans fór þá fram á móti Ás-
geiri. Barðastrandarsýsla var víðlent
kjördæmi og erfitt yfirferðar, bflveg-
ir þar óvíða, og þurftu frambjóðend-
ur að eiga góða hesta til að komast
þar milli framboðsfunda og til að hús-
vitja á bæjum. Mér er í barnsminni
þegar Halldór kom heim að Kirkju-
bóli ur þessum leiðangri með tvo
gæðinga, annan vindóttan en hinn
rauðan, og átti hann annan þeirra
lengi síðan._
Þegar Ásgeir Ásgeirsson hafði
verið kjörinn forseti 1952 var efnt til
aukakosninga í Vestur-ísafjarðar-
sýslu um nýjan þingmann í stað Ás-
geirs og þá held ég að Halldór hafi
komist einna næst því að vera kosinn
á þing. Framsóknarmenn stóðu
sterkt í kjördæminu og allir vissu að
fylgi Ásgeirs hafði verið að miklu
leyti persónufylgi en ekki fylgi Al-
þýðuflokksins. Leiðtogar
framsóknarmanna í kjördæminu
komu þá saman til fundar og sam-
þykktu að Halldór skyldi verða í
framboði fyrir flokkinn við þessar
kosningar. En þegar þau tíðindi bár-
ust suður til Reykjavíkur leist for-
ystumönnum flokksins þar ekki á
blikuna. Þeir voru enn sárir eftir úr-
slit forsetakosninganna og álitu að
Halldór hefði ekki fylgt þeirri flokks-
línu að styðja séra Bjarna Jónsson,
heldur veitt Ásgeiri stuðning sinn;
hann hefði sem sé „svikið í forseta-
kosningunum“. I samráði við vonandi
flokkshollaii menn í kjördæminu, að-
allega í Dýi-afirði, var því ákveðið að
ógilda þessa ákvörðun um framboð
Halldórs heldur láta kjósa í opnu
prófkjöri milli Halldórs og Eiríks
Þorsteinssonar kaupfélagsstjóra á
Þingeyri. Og auðvitað bar kaup-
félagsstjórinn sigurorð af sveita-
bóndanum í þeirri kosningu, af sjálfu
leiðir.
Eftir kjördæmabreytinguna 1959
var hann ofarlega á lista framsóknar
í Vestfjarðakjördæmi við fernar
kosningar en aldrei þó svo ofarlega
að hann gæti náð þingsæti. Hann var
í 4. sæti listans 1959,1963 og 1967 og
í því 3. 1971. En 1974 var honum ýtt
út af listanum niður í heiðurssætið. í
eitt skipti á þessu tímabili, 1967, var
hann að vísu búinn að ná kosningu
innan kjörnefndarinnar í öruggt sæti
en vék sjálfvfljugur úr því fyru-
óstýrilátari mönnum sem undu illa
við sinn hlut. Það gerði hann til að
leysa úr ákveðnu vandamáli sem upp
var komið og til þess að koma í veg
fyrir deilur og jafnvel klofning sem
hefðu getað skaðað flokkinn. En þó