Morgunblaðið - 01.09.2000, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 01.09.2000, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2000 67 FÓLK í FRÉTTUM Missti stjórn á mér á Lion King JÓN Gnarr hefur í nógu aö snúast þessa dagana. Hann hefur nýverið sameinast útvarpsstöðinni X-inu ásamt félögum sínum á Radíó. Þeir Sigurjón, Tvíhöfða-félagi hans, brugðu sér í hljóðver á dögunum og tóku upp spánnýtt „R&B“ lag sem heitir „I Miss My Bitch“ og sýningar eru hafnar á nýjan leik í Iðnó á hinu sívinsæla verki Panodil fyrir tvo sem Jón bæði þýddi og leikur aðal- hlutverkiö í. En hvað er þessi önn- um kafni maður meö í vasanum? Hvernig hefur þú það í dag? Ég hef það mjög gott. Mér líður vel. Hvað ertu meö í vösunum í augna- blikinu? Einn ógreiddan reikning. Ef þú værir ekki útvarpsmaður hvað vildirðu þá helst vera? Grínisti sem léki í allskonar grín- þáttum. Hvernig eru skilaboðin á símsvar- anum hjá þér? „Já, þetta er Jón, ég er ekki heima en skiljið endilega eftir skilaboð." Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? CRASH í Laugardalshöll 1983. Hvaða hlut myndir þú fyrst bjarga úr eldsvoða? Veskinu mínu og peysunni. Hver er þinn helsti veikleiki? Ótti. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins sos SPURT & SVARAÐ Jón Gnarr Hefurðu tárast í bíó? Finndu fimm orð sem lýsa pers- ónuleika þínum vel. Anarchy. Hvaða lag kemur þér í stuö? „Komdu að dansa", með Rúnari Hart. Hvert er þítt mesta prakkarastrik? Þegar ég spurði mann hvað klukkan væri þegar ég var sjálfur meö rétta klukku. Grét síðast þegar ég horfði á Lion King. Ég missti stjórn á mér þegar apinn lyfti upp Simba ný- fæddum. Hver er furðulegasti matur sem þú hefur bragðað? Ég grillaði einu sinni kjúkling I 45 mínútur. Hann var viðkomu eins og jeppadekk og eftir árangurslausar tilraunir til að borða hann komst ég að því aö þetta var hani. Hvaða plötu keyptirðu síðast? Bob Dylan. Live at the Budokan. Snilld. Hvaða leikari fer mest í taugarnar áþér? Ég sjálfur þegar ég er lélegur. Hverju sérðu mest eftir í líf- inu? Þegar ég hef verið vondur við aðra. Trúirþúáiíf eftirdauð- ann? Já. Ég vel að trúa því um eitthvaö sem ég veit ekki um eins og ég trúi því að morgun- dagurinn verði góður. BABVLON Laugavegi 55, simi 561 3377 Leðurlíkis- kápur Verð áður kr. 11.980 Tilboð um helgina kr. 8.990 Margir litir Stærðir 38-42 Mikið úrval af bómullar- rúllukragapeysum Frábært verð Nœturgalinn simi 587 6080 Dúndurdansleikur í kvöld meó hinum frábæru Léttu sprettum Frítt inn til kl. 23.30 Börkur Jónsson myndlistarmaður 8 Hispurslausi sextettinn OQn íöstudaginn 1. september kl. 21:00 u á Haffi 9 í Listasafni Regkjauíkur - Hafnarhúsinu. cafe9.net TflLsímgjörningurinn Telefónían Ósmundur Ósmundsson & Ingi Rafn Steinarsson steihjast á 1 000 kallinn- 800 fyrir TRLsmenn. Forsala í 12 Tónum. . ( ~raiL F-c3ct' ...IFRESCAÍ TDLsmenn fá 20% afslátt frescahanastél á uægu www.mbl.is UTIVISTARVERSLUN Faxafcn 12 • Sími 533-1550 • dansol@centrum.is 0PID FttST. 9-18, LAU. 10-16, SUN. 11-16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.