Morgunblaðið - 23.09.2000, Side 31

Morgunblaðið - 23.09.2000, Side 31
Stefán Árnason með 31 punds lax úr Laxá. Myndin er tekin 26. júlí 1951. unni heppnast seiðurinn og laxamir hlaupið á þurrt land, hefði öminn ekki gleymt sér. Allt í einu sá hann glampa á eitthvað niðri í gljúfrunum. Hann deplaði augunum og kreppti gular klæmar. Silfurfagur lax stökk. Örn- inn lyfti vængjunum. Ha! ha! gall hann svo hátt, að undir tók í klettun- um og í sömu andránni hremmdi hann bráðina. Þá sprakk uglan á seiðnum, og laxamir leystust af töfr- um. Þeir ráku upp stór augu. Einn þeirra stakk forvitinn gömlum og ein- eygðum haus upp úr vatninu. Hann hafði nuddað af sér lýsnar og fannst hann vera búinn að kasta af sér elli- belgnum. Hér er gott að vera, sögðu laxarnir, lögðust niður á milli stein- anna og létu vatnið streyma inn og út um tálknin. Síðan hafa þeir allt til þessa dags gengið í ámar á hverju vori.“ LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2000 31 NÝJAR VÖRUR • Leðurjakkar (rauðir & svartir) • Leðurkápur (þrjár síddir) • Regnkápur • Ullarkápur • Úlpur • Stuttkápur • Alpahúfur (2 stærðir) • Hattar 20% aukaafsláttur af útsöluvörum Mörkinni 6, sími 588 5518 Opið iaugardaga frá kl. 10-16 íþróttir á Netinu v^mbl.is n'' > 'y '' v' , ■ QÖlskyldunnar? Er kominn tími til aö kaupa nýjan og stærri ? ÖALENO BALENO WAGOINI 4x4 Limited Baleno Wagon er rúmgóöur og mjög vel búinn Ijölskyldubíll. Nú bjóðum viö enn veglegri fjórhjóladrifinn bíl, Wagon 4x4 Limited á 1.725.000 kr.! 12.699,- á mármöi Dæmi um meðalafborgun miðaö viö 950.000 kr. útborgun (t.d. bill tekinn upp í), í 84 mánuði. Staöalbúnaður í Baleno Wagon er m.a.: . ABS-hemlar . Vökvastýri . 2 loftpúðar . 16 ventla 96 bestafla vét . Þakbogar . Rafmagn í rúðum og spegtum . Vindskeiö . Styrktarbitar í hurðum • Samlitir stuöarar Auk þess er í 4x4 Wagon Limited: ■ Leöurklætt stýri i Leðurklæddur girstangarhnúður ■ Viðaráferð á mælaborði i Álfelgur i Geisiaspiiari ■ Sílsalistar ■ Þokuljós i Samlitir speglar ■ Fjarstýrð samlæsing $ SUZUKI //..... SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, sími 462 63 00. HafnarfjörSur: Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20, SUZXJKI BÍLAR HF slmi 555 15 50. Hvammstangi: Blla- og búvélasalan, Melavegi 17, slmi 451 22 30. Isafjörður: Bllagarður ehf., Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavlk: BG bllakringlan, Grðfinni 8, slmi 421 12 00. Skeifunni 17. Simi 568 51 00. www. suzukibilar. is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.