Morgunblaðið - 23.09.2000, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.09.2000, Blaðsíða 31
Stefán Árnason með 31 punds lax úr Laxá. Myndin er tekin 26. júlí 1951. unni heppnast seiðurinn og laxamir hlaupið á þurrt land, hefði öminn ekki gleymt sér. Allt í einu sá hann glampa á eitthvað niðri í gljúfrunum. Hann deplaði augunum og kreppti gular klæmar. Silfurfagur lax stökk. Örn- inn lyfti vængjunum. Ha! ha! gall hann svo hátt, að undir tók í klettun- um og í sömu andránni hremmdi hann bráðina. Þá sprakk uglan á seiðnum, og laxamir leystust af töfr- um. Þeir ráku upp stór augu. Einn þeirra stakk forvitinn gömlum og ein- eygðum haus upp úr vatninu. Hann hafði nuddað af sér lýsnar og fannst hann vera búinn að kasta af sér elli- belgnum. Hér er gott að vera, sögðu laxarnir, lögðust niður á milli stein- anna og létu vatnið streyma inn og út um tálknin. Síðan hafa þeir allt til þessa dags gengið í ámar á hverju vori.“ LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2000 31 NÝJAR VÖRUR • Leðurjakkar (rauðir & svartir) • Leðurkápur (þrjár síddir) • Regnkápur • Ullarkápur • Úlpur • Stuttkápur • Alpahúfur (2 stærðir) • Hattar 20% aukaafsláttur af útsöluvörum Mörkinni 6, sími 588 5518 Opið iaugardaga frá kl. 10-16 íþróttir á Netinu v^mbl.is n'' > 'y '' v' , ■ QÖlskyldunnar? Er kominn tími til aö kaupa nýjan og stærri ? ÖALENO BALENO WAGOINI 4x4 Limited Baleno Wagon er rúmgóöur og mjög vel búinn Ijölskyldubíll. Nú bjóðum viö enn veglegri fjórhjóladrifinn bíl, Wagon 4x4 Limited á 1.725.000 kr.! 12.699,- á mármöi Dæmi um meðalafborgun miðaö viö 950.000 kr. útborgun (t.d. bill tekinn upp í), í 84 mánuði. Staöalbúnaður í Baleno Wagon er m.a.: . ABS-hemlar . Vökvastýri . 2 loftpúðar . 16 ventla 96 bestafla vét . Þakbogar . Rafmagn í rúðum og spegtum . Vindskeiö . Styrktarbitar í hurðum • Samlitir stuöarar Auk þess er í 4x4 Wagon Limited: ■ Leöurklætt stýri i Leðurklæddur girstangarhnúður ■ Viðaráferð á mælaborði i Álfelgur i Geisiaspiiari ■ Sílsalistar ■ Þokuljós i Samlitir speglar ■ Fjarstýrð samlæsing $ SUZUKI //..... SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, sími 462 63 00. HafnarfjörSur: Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20, SUZXJKI BÍLAR HF slmi 555 15 50. Hvammstangi: Blla- og búvélasalan, Melavegi 17, slmi 451 22 30. Isafjörður: Bllagarður ehf., Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavlk: BG bllakringlan, Grðfinni 8, slmi 421 12 00. Skeifunni 17. Simi 568 51 00. www. suzukibilar. is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.