Morgunblaðið - 05.10.2000, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.10.2000, Blaðsíða 19
Sameinaði lífeyrissjóðurinn HelstU niðurstöður árshlutareiknings Þekkir þú rétt þinn? mm Iðgöld Lífeyrir Fjárfestingatekjur Fjárfestingagjöld Rekstrarkostnaður Matsbreytingar Hækkun á hreinni eign á timabilinu: Hrein eign í upphafi tímabils: Hrein eign í lok tímabils til greiðslu lífeyris: 1/1-31/8 2000 1999 1 1.408.731 1.932.690 -657.729 -875.280 3.434.742 5.847.568 -83.637 -56.373 -45.418 -54.003 1.084.922 1.922.404 5.141.610 8.717.005 39.546.395 30.829.390 44.688.005 39.546.395 | Efnahagsreikningur ^®SliS Fjárfestingar ■ .t • 43.874.417 38.660.845 Kröfur 192.602 105.076 Aðrar eignir 656.803 809.663 44.723.821 39.575.584 Viðskiptaskuldir -35.817 -11.492 Hrein eign til greiðslu lífeyris: 44.688.005 39.564.093 Ymsar kennitölur: Hrein raunávöxtun miðað við vísitötu neysluverðs sl. 12 mán. 19,3% 17,8% Meðaltat hreinnar raunávöxtunar 1996 til ágúst 2000 Meðaltal hreinnar raunávöxtunar 1995 til 1999 10,7% 9,7%, Fjöldi virkra sjóófélaga 10.688 10.185 Fjöldi lifeyrisþega 3.036 2.945 Kostnaður í % af eignum 0,1% 0,1% Hlutfall endurmetinnar eignar og lífeyrisskutdbindingar 9,0% 8,0% Gengið hefur verið frá endurskoðuóu árshlutauppgjöri Sameinaða lífeyrissjóósins pr. 31. ágúst 2000. Rekstur sjóðsins gekk vel á tímabilinu og er nafnávöxtun 1. september 1999 til 31. ágúst 2000 24,9% og raunávöxtun 19,3%. Á sama tímabili jókst hrein eign sjóðsins til greiðslu lífeyris um 27,9%. Góð ávöxtun sjóðsins á tímabilinu skýrist af mikilli hækkun á innlendri og erlendri hlutabréfaeign hans. ítsji I ÍH'i ÍK rnj M: i A aðalfundi sjóðsins 15. maí st. var í tjósi góðrar afkomu ákveðið að auka lifeyrisréttindi sjóðfélaga um 7% umfram verðbólgu. Tryggingafræðileg staða sjóðsins er góð og nemur eign umfram skuldbindingu 9,0% í lok ágúst 2000 þrátt fyrir aukningu lífeyrisréttinda 1. júti s.l. í kjarasamningum hefur verið samið um 2% framlag atvinnurekanda á móti 2% framlagi starfsmanns, ásamt 0,2% framlagi rikisins. Mótframlagi atvinnurekenda verður komið á í áföngum og er 1% frá 1. mai sL Sameinaði tífeyrissjóðurinn í samvinnu við Verðbréfastofúna löggilt verðbréfafyrirtæki og ertend verðbréfasjóðafyrirtæki býður upp á 8 fjárfestingarleiðir þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Frá árinu 1997 hefur Sameinaði lifeyrissjóðurinn birt opinberlega niðurstöðu endurskoðaðs uppgjörs þrisvar á ári og jafnframt sent öllum virkum sjóðfélögum helstu niðurstöðutölur þannig að þeir geti fylgst með rekstri sjóðsins. Borprtúni 30 • 10S Reykjisvik • sími S10 §000 • fax 510 5010 • mattaka@tifeyHr.is * www.UfeyHr.is Stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins: 4. október 2000 Hallgrimur Gunnarsson, Ólafur H. Steingrimsson, Steindór Hálfdánarson, Þorbjörn Guðmundsson, Örn Friðriksson og Örn Kjærnested. lóhannes Siggeirsson, framkvæmdastjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.