Morgunblaðið - 05.10.2000, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 05.10.2000, Blaðsíða 71
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 2000 71 > FÓLK í FRÉTTUM AtilO ■ ALLINN SPORTBAR, Siglufirði: Diskórokktekið Skugga-Baldur sér um tónlistina á laugardagskvöld. Reykur, þoka, ljósadýrð og skemmti- legasta tónlist síðustu 60 ára. Miða- verð 500 kr. ■ ASTRÓ: Þeir Kiddi B. og Jón Páll hafa formlega tekið við skemmtana- stjóm Astró og hafa af því tilefni inn- flutningspartí. Boðið verður upp á ýmsar veitingar og uppákomur að hætti Sigga Hlö og Valla Sport en þeir félagar stjóma sjónvarpsþættin- um Hausverkur um helgar. Þátturinn er sýndur frá kl. 21-23 og verður hann í beinni frá Astró. Húsið opnað kl. 20.46 og er 22 ára aldurstakmark. ■ ÁRSEL: Hattaball á laugardags- kvöld kl. 20 til 23. Fyrsta ball vetrar- ins í Árseli verður hattaball. Verð- laun verða veitt fyrir flottustu höfuðfötin. Allir 16 ára og eldri vel- komnir. Aðgangseyrir 400 kr. Munið vinsælu veitingasöluna. ■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur með Caprí-tiúó á sunnudagskvöld kl. 20 til 23:30. Harmonikuball. Félagar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur leika fyrir dansi laugardagskvöld kl. 22. Allir velkomnir. ■ BREIÐIN, Akranesi: Hljómsveitin Sixties leikur á laugardagskvöld. ■ BROADWAY: Queen-sýning og Gildran á laugardagskvöld til 3. I sýningunni em sungin öll þekktustu lög hljómsveitarinnar Queen. Eiríkur Hauksson kemur frá Noregi og fer í skóna hans Freddies Mercurys. Ejöldi dansara og söngvara kemur fram. Hljómsveitarstjóri er Gunnar Þórðarson, danshöfundur Jóhann Om Ólafsson og leikstjóri Egill Eð- vai'ðsson. Hljómsveitin Gildran ósamt Eiríki Haukssyni og Pétri W. Knstjánssyni leikur íyrir dansi. ■ CAFÉ AMSTERDÁM: Hljómsveit- in BT & Company leikur um helgina á fóstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa: Bjami Tryggva, gítar og söngur, Ingi Valur, gítar og söngur, Kiddi Gallagher, bassi og Ingó á trommur. ■ CAFÉ MENNING, Dalvík: Rúnar Þór leikur fyrir gesti á laugardags- kvöld. ■ CAFÉ ROMANCE: Lifandi tónlist öll kvöld. Enski píanóleikarinn og söngvarinn Miles Dowley skemmtir gestum á Café Romance og Café Operu alla daga nema mánudaga frá kl.20-1 virka daga og 21-3 um helgar, ■ DUSSA-BAR, Borgarnesi: Gleði- EJafinn Ingimar leikur fyrir gesti fóstudagskvöld kl. 23 til 2:30. ■ GAUKUR Á STÖNG: Hljómsveitin Trans Am heldur tónleika fimmtu- daginn 5 okt. ásamt Stjörnukisa og Hljómsveitin Greifamir leikur í Inghóli, Selfossi laugar- dagskvöld. Heiðursmenn og Kolbrún sjá um tónlistina á kántrýkvöldi sem haldið verður í Staupasteini, Kjalarnesi, laugardagskvöld. Þess má geta að boðið verður upp á kennslu í dönsum föstudagskvöld í umsjón Jóhanns Arnars. Úlpu. Zúri gæinn mun leika af plötum milli hljómsveita. Tónleikarnir hefj- ast kl 21.30. Miðaverð er 1.500 kr. og er forsala hafin í Hljómalind. Hljóm- sveitin Trans Am er tríó frá Washing- ton skipað Nathan Means á bassa, Philip Manley er gítarleikarinn og á trommur spilar Sebastian Thomson. Hljómsveitin Sóldögg leikur á föstu- dagskvöld. Hljómsveitin Irafár leikur fram eftir nóttu á laugardagskvöld. ■ GRANDHÓTEL REYKJAVÍK: Gunnar Páll leikur allar helgar kl. 19:15 til 23. Tónlistarmaðurinn Gunn- ar Páll leikur og syngur öll fimmtu- dags-, föstudags- og laugardag- skvöld. Gunnar leikur hugljúfa og rómantíska tónlist. Allir velkomnir. ■ GRANDROKK REYKJAVÍK: Út- gáfutónleikar með Fræbblunum á föstudagskvöld kl. 23 til 3. Útgáfutón- leikar með Fræbbblunum sem teknir voru upp á veitingastaðnum Grand- rokk í apríl í fyrra. Þessir tónleikar verða 6. og 7. okt. og er aðgangseyrir 500 kr. ■ GULLÖLDIN: Svensen & Hallfunkel sjá um að koma öllum í feiknar dansstuð föstudags- og laugardagskvöld til 3. Boltinn í beinni, tilboð á öli til kl. 23.30. ■ HITT HÚSIÐ: Föstudagsbræðing- ur á föstudagskvöld kl. 20. Þær hljómsveitir sem koma fram eru Víg- spá, SnafuMolesting, mr. Bob, Mannamúll, Go Ninja og Andlát. Frítt inn - ekkert aldurstakmark. ■ HÓTEL KEA, Akureyri: Strákarn- ir á Borginni leika fyrir dansi á laug- ardagskvöld. ■ INGHÓLL, Selfossi: Dansleikur með Greifunum á laugardagskvöld. ■ KAFFI REYKJAVÍK: Blússveitin Centaur kemur með góðan trega og blúspakka fimmtudagskvöld til 1. Að- gangur 500 kr. Hljómsveitin í svört- um fötum leikur á föstudagskvöld. Nýr staður með nýjar áherslur. Að- gangseyrir 1.000 kr., frítt inn til 23.30. ■ ÍíRINGLUKRÁIN: Hot’n Sweet leika fimmtudags- og föstudagskvöld. Stjörnukvöld með Pálma Gunnars- syni og hljómsveit laugardagskvöld til 3. Hljómsveitina skipa þeir: Krist- ján Eldjárn, gítar, Eyþór Gunnars- son, hljómborð og Birgir Baldursson, trommur. Rósa Ingólfs tekur á móti gestum og kynnir. Kristján Eldjárn leikur ljúfa tónlist fyrir matargesti. Dansleikur á eftir með Hot’n Sweet. ■ LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Áhugahópur um línu- dans verður með dansæfingu fimmtu- dagskvöld kl. 20:30 til 23:30. Elsa sér um tónlistina. Allir velkomnir. ■ MÓTEL VENUS, Borgarnesi: Stuðhljómsveitin Papar leikur fyrir dansi fóstudagskvöld. ■ Nl-BAR, Reykjanesbæ: Hljóm- sveitin Dúndurfréttir heldpr tónleika fimmtudagskvöld til 1. Á móti sól leikur fyrir dansi laugardagskvöld. ■ NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyrir matargesti kl. 22 til 3. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sérréttaseðill. Söngkonan og píanóleikarinn Liz Gammon frá Eng- landi leikur fyrir matargesti. ■ NJÁLSSTOFA, Smiðjuvegi 6: Njáll spilar létta tónlist föstudags- og laugardagskvöld kl. 24 til 6. ■ NÆSTI BAR: Pollock-bræður verða með grasrótarblús frá kl. 22 fimmtudagskvöld til 1. Sérlegur gest- ur kvöldsins er Elisabeth Belile frá Texas. ■ NÆTURGALINN: Hljómsveitin Léttir sprettir leika fóstudagskvöld til 3. Frítt inn til kl. 23.30 föstudags- kvöld. Mjöll Hólm og Skarphéðinn Þór sjá um tónlistina laugardags- kvöld til 3. ■ ODD-VITINN, Akureyri: Rúnar Þór leikur fyrir gesti föstudagskvöld. ■ ORMURINN, Egilsstöðum: Jón Ásgrímsson og félagar leika laugar- London 14.900 kr. í október með Heims ferðum Tryggðu þér lága verðlð meðan enn er laust Nú seljum við síðustu sætin í október á hreint frábærum kjörum og bjóðum þér topphótel í hjarta heimsborgarinnar. Londonferðir Heim- ferða hafa fengið ótrúleg viðbrögð og nú þegar er uppselt í fjölda brottfara, bókaðu því strax og tryggðu þér sæti meðan enn er laust. Flugsæti til London Verð kr. 14.900 Verð kr. 29.990 Flugsæti fyrir mánudaga til fimmtudags. Skattar kr. 3.790.-, ekki innifaldir. Verð kr. 19.900 Hlugsæti, fimmtudaga til mánudags. Verö kr. 19.900 Skattar kr. 3.790.-, ckki innifaldir. Flug og hótel í 4 nætur, helgarferð 12. og 19. okt. Ferð frá fimmtudegi til mánudag, AMBASSADOR hótelið í Kensington m.v. 2 í herbergi með morgunmat. Ferðir til og frá flugvclli, kr. 1.600. HEl ÐIR Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Þér er boðið á oTHLŒIDO dekurdaga í Hygeu á morgun föstudag og laugardaginn 7. okt. Kynntar verða fjölmargar nýjungar, þar á meðal; -Benefiance: Facial Lifting Complex, -The Skin Care: Lip Protective Conditioner, Eye & Lip Makeup Remover, Multy Energy Cream, -Pureness: Cleansing Sheets, -Ný hársnyrtilína. Sérfræðingur veitir faglega ráðgjöf. Hægt er að panta tíma. Vertu velkomin dagskvöld. Aðgangseyrir 700 kr. eftir kl.24. ■ PIZZA 67, Hveragerði: Tónleikar með Vox á fimmtudagskvöld kl. 21:30 til 1. Vox skipa þau Ruth Reginalds, r Eyjólfur Kristjánsson og Ingi Gunn- ar Jóhannsson. Vox flytur aðallega notalegar ballöður úr ýmsum áttum, íslenskar jafnt sem erlendar. Þess má geta að innan skamms kemur út ný sólóplata með Ruth Reginalds. ■ PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Stórsveitin 5 á Richter hristir liðið í gtrinn á föstudags- og laugardagskvöld. ■ ROYAL SAUÐÁRKRÓKI: Diskó- rokktekið Skugga-Baldur sér um tón- listina á föstudagskvöld. Reykur, þoka, Ijósadýrð og skemmtilegasta tónlist síðustu 50 ára. Miðaverð 500 kr. ■ SJALLINN, Akureyri: Hljómsveit- in Sóldögg leikur á laugardagskvöld. ■ SKUGGABARINN: Bongótrommuleikari, Nökkvi og Áki sjá um tónlistina á föstudags- og laugardagskvöld til 4. Skugginn er ekki opnaður fyrr en kl. 24, 500 kr. aðgangur frá kl. 24-2.1.000 kr. inn kl. 2-4. 22 ára aldurstakmark. Bongó- trommurleikari. ■ SPORTKAFFI: Hljómsveitin í svörtum fötum leikur á fimmtudags- kvöld til 1. Dj. Siggi og Dj. Albert verða í búrinu alla helgina á föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ SPOTLIGHT: Dj. Droopy verður í fullu fjöri á fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. ■ STAUPASTEINN, Kjalarnesi;.; Kántrístemmning verður á Staupa- steini en kvöldið hefst kl. 20 með borðhaldi. Danssýning og fleirí skemmtiatriði verða kl. 22 en dans- leikur hefst að því loknu. Heiðurs- menn og Kolbrún sjá um tónlistina en einnig þemur gestasöngvari í heim- sókn. Á föstudeginum verður dans- kennsla á staðnum kl. 19.30 en kenn- ari verður Jóhann Örn sem einnig verður kynnir á laugardagskvöldinu. Boðið er upp á sætaferðir fyrir hópa og eru nánari upplýsingar og borða- pantanir hjá Staupasteini. ■ VIÐ ÁRBAKKANN, Blönduósi:fe Karlamir þeir Guðmundur Karl og Ragnar Karl sjá um fjörið á laugardagskvöld. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri: Dans- sveitin SÍN ætlar að trylla dansóða Akureyringa og aðra bæjargesti á föstudags- og laugardagskvöld. ■ VÍÐIHLIÐ: Hljómsveitin Papar leikur fyrir dansi á laugardagskvöld. H Y G E A enyrtivðruverelun Kringlunni sími. 533 4533 BENEFIANCE Facial Lifting Complex er tímamóta krem í viðhaldi húðarinnar. Það lyftir henni, mótar útlínur hennar og hindrar að hún slappist með því að vinna gegn uppsöfnun vökva og fituvefs. Um leið myndar kremið ósýnilegt net sem sléttir og styrkir húðina og gefur tafarlausa andlitslyftingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.