Morgunblaðið - 05.10.2000, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.10.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 2000 43 PENINGAMARKAÐURINN LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ...................... 1.484,556 -0,28 FTSE100 ......................................... 6.334,9 -0,16% DAX í Frankfurt .............................. 6.823,43 -0,57 CAC 40 í París ................................. 6.296,13 -1,63 OMXÍ Stokkhólmi ................................ 1.227,18 -1,31 FTSE NOREX 30 samnorræn ........................ 1.412,87 0,63 Bandaríkin DowJones ...................................... 10.784,85 0,61 Nasdaq ......................................... 3.522,78 1,94 S&P500 ......................................... 1.434,29 0,55 Asía Nikkei 225 íTókýó ............................. 16.149,08 1,49 Flang Seng í Hong Kong ........................ 15.878,89 0,97 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................... 25,75 -0,96 deCODE á Easdaq ................................... 27,75 - FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 4.10.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (klló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 380 83 92 2.055 189.149 Annarflatfiskur 30 30 30 55 1.650 Blálanga 89 41 81 1.064 85.671 Grálúða 163 100 152 374 56.897 Hlýri 123 83 112 4.287 479.269 Karfi 93 30 71 4.874 347.982 Keila 80 26 71 20.570 1.452.916 Langa 131 50 113 5.795 653.167 Lúða 700 305 548 1.430 784.109 Lýsa 52 20 46 888 40.585 Sandkoli 55 10 52 409 21.130 Skarkoli 200 100 160 4.118 659.428 Skata 135 135 135 13 1.755 Skötuselur 300 100 226 1.016 229.470 Steinbítur 118 71 97 7.447 723.888 Stórkjafta 10 10 10 89 890 Sólkoli 335 275 318 347 110.425 Ufsi 59 20 45 13.039 588.668 Undirmálsfiskur 217 83 139 12.616 1.756.691 Ýsa 234 84 173 53.594 9.265.601 Þorskur 227 95 151 116.010 17.530.839 Þykkvalúra 255 250 252 529 133.514 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Blálanga 80 80 80 347 27.760 Grálúða 131 131 131 16 2.096 Langa 103 103 103 195 20.085 Skötuselur 100 100 100 31 3.100 Samtals 90 589 53.041 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 95 83 87 1.670 145.424 Hlýri 100 100 100 10 1.000 Lúða 395 305 339 16 5.420 Skarkoli 200 194 197 104 20.440 Steinbítur 99 76 97 550 53.301 Ýsa 211 104 169 3.932 663.682 Þorskur 226 105 166 6.075 1.011.305 Samtals 154 12.357 1.900.572 FAXAMARKAÐURINN Grálúða 163 163 163 220 35.860 Hlýri 117 115 115 965 111.052 Karfi 62 30 47 122 5.743 Lúða 365 320 343 92 31.510 Lýsa 41 41 41 252 10.332 Skarkoli 164 100 138 175 24.220 Skötuselur 180 180 180 205 36.900 Steinbítur 113 80 96 225 21.557 Ufsi 50 46 49 3.550 175.477 Undirmálsfiskur 197 184 186 795 147.560 Ýsa 195 139 172 7.077 1.213.847 Þorskur 227 100 154 9.532 1.472.027 Samtals 142 23.210 3.286.084 FISKMARK. HÖLMAVÍKUR Annarafli 95 95 95 20 1.900 Undirmálsfiskur 96 96 96 280 26.880 Ýsa 211 156 187 700 131.201 Þorskur 156 119 122 1.730 210.679 Samtals 136 2.730 370.660 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 160 160 160 80 12.800 Skarkoli 155 155 155 668 103.540 Steinbítur 95 95 95 79 7.505 Ufsi 35 35 35 82 2.870 Ýsa 180 170 173 135 23.329 Þorskur 151 95 143 5.445 777.818 Samtals 143 6.489 927.863 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Blálanga 78 41 66 156 10.252 Karfi 65 49 60 489 29.110 Keila 52 43 48 482 23.184 Langa 111 78 99 401 39.695 Lúða 580 355 399 173 69.044 Skarkoli 188 174 184 2.027 372.198 Skötuselur 215 165 213 53 11.295 Steinbítur 104 87 91 561 50.989 Sólkoli 335 275 329 280 92.000 Ufsi 52 27 40 5.107 204.535 Undirmálsfiskur 213 178 195 962 187.917 Ýsa 234 110 194 6.319 1.224.812 Þorskur 206 100 137 31.780 4.365.301 Samtals 137 48.790 6.680.332 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ríklsvíxlar 17. ágúst '00 Ávöxtun í% Br.frá síðasta útb. 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf sept. 2000 ■ RB03-1010/K0 Spariskírteini áskrift 11,52 -0,21 5 ár 6,00 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA Hl,36 I o o c\T o o o o T—• o c\j có Vh oi Ágúst Sept. Okt. FRÉTTIR Morgunblaðið/Guðmundur Guðjónsson Myndin var tekin við Hlíðarvatn í Selvogi í haust. Þar lauk veiði nýverið og var rólegt undir lokin, gagnstætt síðasta hausti er veiði var óvenju- góð. Nokkrir fengu þó fisk og einstaka maður skot. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verö verð verð (kiló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 131 131 131 11 1.441 Hlýri 123 119 122 406 49.532 Karfi 62 62 62 157 9.734 Keila 47 47 47 68 3.196 Lúöa 395 395 395 4 1.580 Skarkoli 148 148 148 233 34.484 Steinbítur 106 100 101 1.191 120.005 Ufsi 36 36 36 22 792 Undirmálsfiskur 105 105 105 137 14.385 Ýsa 128 118 127 178 22.624 Þorskur 167 123 152 973 147.594 Samtals 120 3.380 405.367 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Ýsa 163 92 142 268 38.147 Samtals 142 268 38.147 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Ýsa 206 147 169 800 135.296 Þorskur 198 198 198 55 10.890 Samtals 171 855 146.186 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 71 71 71 350 24.850 Keila 60 60 60 2.000 120.000 Langa 111 111 111 1.200 133.200 Skötuselur 275 275 275 300 82.500 Steinbítur 106 86 100 700 70.203 Ufsi 59 59 59 1.500 88.500 Ýsa 200 160 181 6.050 1.093.175 Þorskur 166 166 166 1.400 232.400 Samtals 137 13.500 1.844.828 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 110 110 110 10 1.100 Blálanga 84 84 84 454 38.136 Annarflatfiskur 30 30 30 55 1.650 Grálúða 100 100 100 47 4.700 Hlýri 119 83 109 2.308 252.357 Karfi 93 71 80 2.336 186.203 Keila 80 40 74 6.798 502.644 Langa 115 50 100 1.704 170.076 Lúða 545 350 419 225 94.374 Lýsa 40 40 40 16 640 Sandkoli 46 46 46 30 1.380 Skarkoli 148 123 137 312 42.800 Skötuselur 300 180 223 415 92.375 Steinbítur 100 71 86 2.172 187.509 Stórkjafta 10 10 10 89 890 Ufsi 45 30 42 2.158 89.945 Undirmálsfiskur 120 96 103 6.610 678.913 Ýsa 200 84 168 9.128 1.530.857 Þorskur 210 140 179 10.991 1.970.686 Þykkvalúra 255 250 252 529 133.514 Samtals 129 46.387 5.980.749 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Sandkoli 55 55 55 140 7.700 Skarkoli 133 100 105 373 39.146 Sólkoli 275 275 275 67 18.425 Undirmálsfiskur 90 83 85 817 69.331 Ýsa 193 109 170 3.111 528.092 Þorskur 180 120 142 21.950 3.116.022 Samtals 143 26.458 3.778.716 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 26 26 26 72 1.872 Samtals 26 72 1.872 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Þorskur 140 105 129 1.714 221.466 Samtals 129 1.714 221.466 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 93 93 93 300 27.900 Blálanga 89 89 89 107 9.523 Hlýri 96 96 96 268 25.728 Karfi 67 65 65 1.420 92.343 Keila 76 56 72 11.150 802.020 Langa 131 92 126 2.295 290.111 Lúða 700 365 642 848 544.501 Lýsa 52 20 48 338 16.359 Sandkoli 10 10 10 9 90 Skata 135 135 135 13 1.755 Skötuselur 275 275 275 12 3.300 Steinbítur 101 72 88 583 51.141 Ufsi 38 20 32 320 10.349 Ýsa 202 100 164 6.400 1.047.040 Þorskur 222 124 150 15.000 2.255.250 Samtals 133 39.063 5.177.409 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 120 120 120 330 39.600 Sandkoli 52 52 52 230 11.960 Skarkoli 100 100 100 226 22.600 Steinbítur 118 118 118 1.320 155.760 Ufsi 54 54 54 300 16.200 Undirmálsfiskur 217 217 217 2.810 609.770 Ýsa 206 150 180 4.977 896.706 Samtals 172 10.193 1.752.596 HÓFN Ýsa 170 170 170 162 27.540 Þorskur 208 130 181 6.628 1.199.801 Samtals 181 6.790 1.227.341 SKAGAMARKAÐURINN Lúða 650 365 523 72 37.680 Lýsa 47 47 47 282 13.254 Steinbítur 98 87 90 66 5.918 Undirmálsfiskur 107 107 107 205 21.935 Ýsa 177 109 171 2.848 488.119 Þorskur 217 116 197 2.737 539.600 Samtals 178 6.210 1.106.505 TÁLKNAFJÓRÐUR Annarafli 380 96 233 55 12.825 Ýsa 139 124 133 1.509 201.135 Samtals 137 1.564 213.960 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 4.10.2000 Kvótategund Viðskipta- Vlðsklpta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Söhimagn Vegið kaup- Vegið sölu- Síðasta magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tilboð(kr) eftir(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 54.378 103,02 102,00 104,00 267.000 135.624 100,50 105,82 104,35 Ýsa 813 85,50 85,00 0 6.009 85,00 85,29 Ufsi 32,00 34,00 22.418 14.996 30,05 34,59 33,00 Karfi 36,00 0 112.600 42,05 40,55 Steinbítur 36,00 650 0 36,00 35,46 Grálúða * 90,00 85,00 30.000 400 90,00 85,00 90,00 Skarkoli 309 104,30 102,00 104,98 12.000 2.334 102,00 104,98 104,82 Þykkvalúra 70,00 98,50 10.000 9.086 70,00 98,50 99,00 Sandkoli 21,48 0 10.000 21,48 21,00 Úthafsrækja 3.681 45,00 20,00 45,00 60.000 35.500 15,83 45,00 15,50 Ekki voru tilboð í aörar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti Bærilegt í Tungufljóti FYRIR nokkru voru komnir 210 urr- iðar, mest sjóbirtingar, úr Tungu- fljóti og er það bærileg útkoma. Veitt er í ánni til 10. október og fékkst ekki heimild til að framlengja til 20. októ- ber vegna vorveiða sem efnt var til. - Þær gengu hins vegar á afturfót- unum, voru illa seldar og lengst af var áin óveiðandi á vordögum, fyrst vegna ísalaga, síðan vegna flóða. Auk birtinganna höfðu veiðst 4 laxar og 42 bleikjur. Eitthvað hrafl af umrædd- um 210 urriðum veiddist í vor, en undir lok apríl gerði glufu og þá veiddist slatti af fiski á 2-3 dögum áð- ur en allt flaut upp á ný. Fín veiði var í Gufudalsá á Barða- strönd í sumar, alls veiddust 1192 bleikjur auk fjögurra laxa. Þetta er mjög góð veiði, en aðeins var veitt írá 10. júlí til 5. september. Bleikjan var að uppistöðu 1-2 pund, eitthvað af vænni fiski innan um og ennfremur reytingur af smærri bleikju er leið á haustið. Fáski-úð í Dölum gaf alls 143 laxa, tveimur minna en í fyrra. Ná- grannaáin Krossá var afar léleg, gaf aðeins 33 laxa, en er vön að gefa 70 til 120 fiska. Á köflum rann áin vart milli hylja í mestu þurrkunum. Hítará gaf meira en frá var greint á dögunum og munaði átta löxum sem voru vanbókaðir á svæðinu Hítará 3. Alls gaf áin því 406 laxa, þar af veidd- ust 45 á svæðinu Hítará 2 og um- ræddir átta laxar á svæðinu Hítará 3. Lokatala í Stóru-Laxá var 183 lax- ar, 83 laxar veiddust á svæðum 1-2, 45 á svæði 3 og 55 á svæði 4. ----------------- Alþjóðadagur kennara í dag ALÞJÓÐADAGUR kennara er í dag, fimmtudaginn 5. október. í til- efni alþjóðadags kennara hefur Kennarasambands íslands og Félag íslenskra leikskólakennara ákveðið að halda sameiginlega upp á daginn með opnu húsi í Kennarahúsinu kl. 17-22. Dagská á heimasíðu KÍ www.ki.is. Fred van Leeuwen, aðalritari Ai- þjóðasambands kennara (EI), hefur sent frá sér ávarp í tilefni dagsins þar sem segir m.a.: „Kennai’ar hafa löngum átt ríkan þátt í að aðlaga nemendur frá mismunandi löndum með ólíkan bakgrunn og hefðir nýju félagslegu umhverfi. Samtímis hafa þeir unnið að því að kenna nemend- um og veita þeim þjálfun sem er mik- ilvæg til þess að komast af í hinu nýja umhverfi. Á Alþjóðadegi kennara minnir Al- þjóðasamband kennara á framlag kennara sem leggja nemendum sín- um lið og leggja daglega sitt af mörkum til að þróa samkennd, auka þekkingu og veita öllum góða mennt- un.“ ---------------- Óvissuferð og jeppaferð TVÆR ferðir eru á dagskrá Útivist- ar um helgina, annars vegar er sunnudagsferð 8. október á vegum jeppadeildar þar sem ekið verður yf- ir Fimmvörðuháls. Hin ferðin er svokölluð óvissuferð í óbyggðir 6.-8. okt. og er brottför tó, 20 á föstudagskvöldinu. Skipulagðar eru gönguferðir með fararstjóra og máltíð á laugardags- kvöldinu er innifalin. Skráning og miðar eru á skrifstofunni að Hall- veigarstíg 1. Fundur jeppadeildar Útivistar verður þriðjudaginn 10. okt. kl. 20 í húsakynnum Arctic Trucks, Nýbýlavegi 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.