Morgunblaðið - 05.10.2000, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 05.10.2000, Blaðsíða 55
i MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 2000 55»^ UMRÆÐAN Það býður enginn betur SUM verðum við ringluð í hraða nútím- ans. Sannfærandi en mglingsleg tilboðin eru svo ótal mörg, bæði efn- isleg og andleg. Hvem- ig eigum við að fara að því að átta okkur á til- boðunum sem vissulega kunna mörg að vera sannkölluð gylliboð sem kalla á yfirsetu, geta jafnvel varðað framtíð okkar eða afkomu í ell- inni. Hvernig eiga ungl- ingamir okkar að fara að því að átta sig á til- boðunum, átta sig á því hvað hafi raunverulegt gildi fyrir þau þegar tii lengri tíma er litið? Hvað er það sem skiptir máli í lífinu, já og jafnvel í dauðanum þegar þar að kemur? Býður nokkur betur? Besta tilboðið sem mér hefur boð- ist er frá gamalli og umdeildri hetju. Hetjan sú sem ég set allt mitt traust á, jafnt í lífi sem dauða, er Guðs son- urinn, frelsari mannanna Jesús Rristur. Hversu hallærislegt eða gamaldags sem það kann að hljóma. Hann kom til að veita okkur hvíld, færa frið, veita von og gefa líf, líf að eilífu. Hugleiðum efthíarandi: 1) Hann býður okkur að koma til sín með allt sem á okkur hvílir. Koma með allar áhyggjur og þungar byrðar lífsins. Og hann heitir að veita okkur hvíld. 2) Hann vill gefa okkur frið. Engan venjulegan frið, heldur friðinn sinn. Frið sem heimurinn þekkir ekki. Frið sem er æðri öllum mannlegum skiln- ingi. Frið sem mun vara. 3) Hann lofar að vera með þeim sem honum fylgja alla daga, allt til enda veraldar. 4) Hann sagðist anda á fólkið sitt og ekki skilja það eftir munaðarlaust. Hann vill anda á okkur heilögum anda sínum. Það er andinn hans sem huggar okkur, styður og styrkir. Það er andinn sem minnir okkur á hver við erum, hverju við eigum að trúa og hvers við megum vænta. Það er and- inn sem skapar trúna í hjörtum okkar * og viðheldur henni allt til æviloka, til eilífs lífs. 5) Síðast en ekki síst hefur hann heitið þeim sem á hann trúa lífi um alla eilífð. Hann sagði: „Ég er upprisan og líf- ið. Sá sem trúir á mig, mun lifa þótt hann deyi. Og hver sem lifír og tr-úir á mig, mun aldrei að eilífu deyja. Trúir þú þessu?“ (Jóh. 11:26-26) _ Og hann sagði: „Ég er Ijós heimsins. Sá sem fylgir mér, mun ekki. ganga í myrkri, heldur hafa ljós lífsins." (Jóh. 8:12) Einnig sagði hann: „Ég lifi og þér munuð lifa.“ (Jóh. 14:19) Hef ákveðið að _____ taka boðinu Sigurbjörn Það eru engin tilboð Þorkelsson betri á markaðinum í dag. Að minnsta kosti hafa þau ekki borist mér. Ég hef því ákveðið að þakka boðið og taka tilboði Krists. Því að tilboðið hans er bæði spennandi og það veitir mér von. Heimildamyndir, barnaefni ogfréttaskýringa- þættirá dagínn. Framhaldsþættir og bíómyndir á kvöldin. Kvikmyndir, skemmti- og íþróttaefni um helgar. Draumavél heimilanna! Vegleg brúðargjöf! Isaumuð svunta með nöfnum og brúðkaupsdegi fylgir! 5 gerðir - margir litir 60 ára frábær révnsla. ///- Einar Farestveit&Co.lif. Borgartúni 20 - sími 562 2901 og 562 2900 Ég hef því ákveðið að taka tilboði Krists, segir Sigurbjörn Þorkelsson, því það er bæði spenn- andi og veitir mér von. Ég mun því leitast við í mínum veika mannlega mætti að gera Jesú Krist að leiðtoga lífs míns, í dag og vonandi alla þá daga sem framundan eru. Til þess hjálpi hann mér fyrir anda sinn og náð. Höfundur er rithöfundur og áhugamaður um lífið. Goífferðir — Sólarlandaferðir Áhugafólk um ferðir til Kanarí Skoðunarferð á fimm stjörnu hótel. Golf og hvíld á frábærum stað í Purerto Rico, Kanaríeyjum, í eina til tvær vikur. Þeir sem hafa áhuga, hafið samband við golfvöruverslunina HAGA ehf., Malarhöfða 2a., símar 587 1565, 898 6405, 699 3380 og 698 8721. ‘ Qi Vandaður spennuþáttur sem segirfrá hópi vaskra lögreglumanna innan dönsku ríkislögreglunnar og þeim sakamálum sem þeirfást við. „Nú li^ja Danir yfir 'þvi, Til loka októbermánaðar verður nýjasta viðbót Breiðvarpsins, 6 norrænar stöðvar, íopinni dagskrá hjá þeim sem téngdir eru breiðbandinu. • • ■ ./f!r V" *! W i ■ * Allar þessar stöðvar eru þekktar fyrir vandað ‘afþreyingar-, íþrótta- og menningarefni og ;A-yy erufrábær kosturfyrir alla þá sem viija fyigjast með frændum vorum á Norðurlöndunum. srmir.n.ii ; Tenging við breiðbandið er tenging við txkifær.! ÞUMALINA Allt fyrir mömmu og bamið Póstsendum, s.: 551 2136 MYNDASOGUBLAÐIÐ ZETA www.nordiccomic. com ERT Þ Ú KONA Á BESTA ALDRI? .... Kannast þú við einhver eftirfarandi einkenna ? Svitakóf - Nætursvita - Einbeitingarskort - Leiða - Þróttleysi - Þurrk í leggöngum Ef þú kannast við einn eða fleiri ofangreindra kvilla þá Menopace öfluga vítamín- og steinefnablandan e.t.v. hjálp: Ef þú kaupir 90 daga skammt færðu 30 daga pakkningu með . í kaupbseh . a getur pað þér Sla-rkJ viuimm og o oirABiorrcs VITABIOTICS Þar sem náttúran og vísindin vinna saman aðeins í lyfjaverslunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.