Morgunblaðið - 06.10.2000, Page 3
Ljósm: J. Long - Prentlist sf
Sláturtíð í IMóatúni!
Ódýr matur - hlaðinn
bætietnum!
Hreinsuð svið
sama verkun frá 1970
frá Húsavík
269."'
^ðslátur
frá Húsavík
1899.-
5 slátur
frá Húsavík
2998.-
Hiörtu
tr.kg.
Blóðmor
Tilbúinn, ósoðinn
369.-"
©
3 slátur
(frosin)
með saumuðum vömbum
og brytjuðum mör
2.779.-
Fpa Husavik
EKTA NORÐLENSK
Ný lifrarpylsa
Tilbúin, ósoðin
399.r
Nýru
tr.kð-
2kg.
Premier kartöflur
Engin fyrirhofn
TILBÚIN LÖGUN
5 - 6 KEPPIR
Blóðmör:
1 itr. blóð
2 dl. vatn
500 gr. mör
1 poki blóðmörsblanda
Hreinsið mörinn og brytjið hann.
Síið blóðið og blandið síðan
vatni saman við. Hrærið
blóðmörsblöndunni saman við
og að lokum mörnum.
Fyllið í keppina og bindið
fyrir endan. Suðutími
2 - 3 klst. við hægan hita.
Lifrarpylsa:
450 gr. lifur
100 gr. nýru
3 dl. mjólk
3-400 gr. mör
1 poki lifrarpylsublanda
Þvoið lifur og nýru og takið
himnurnar af. Skerið nýrun
í tvennt eftir endilöngu og
hreinsið þau. Skerið grófar
æðar úr lifrinni. Hakkið lifrina
og nýrun í hakkavél.
Blandið saman lifur, nýrum, mjólk
og að lokum lifrarpylsublöndunni.
Þessi blanda er mun þykkari
en blóðmörsblandan.
Suðutími 2 - 2,5 klst.
Berið lifrarpyisu og blóðmör
fram nýja eða súra.
Vildarpunktar Flugleiða
Þú færð ferðapunkta þegar þú
greiðir með greiðslukorti Visa og
Flugleiða í verslunum Nóatúns.
Haustslatrun '00
N Ó A T Ú N
NÓATÚN117 • ROFABÆ 39 • HÓLAGARÐI • HAMRABORG 14 KÓP. • HVERAFOLD • FURUGRUND 3, KÓP.
• ÞVERHOLTI6, MOS. • JL-HÚSI VESTUR í BÆ « KLEIFARSEL118 • AUSTURVERI • KEFLAVÍK.
www.noatun.is
HHH