Morgunblaðið - 06.10.2000, Síða 50

Morgunblaðið - 06.10.2000, Síða 50
50 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ BRIDS Umsjón Arnór 6. Ragnarsson Leiðrétting Minningarmöt um Einar Þorfinnsson Arlegt minningarmót um Einar Þorfinnsson sem Bridsfélag Selfoss stendur fyrir verður haldið í Brids- höllinni Þönglabakka laugardaginn 7. október og hefst spilamennskan kl. 10 um morguninn. Keppnisstjóri verður Sveinn Rún- ar Eiríksson og verður spilað um silfurstig. Skráning er hjá Brids- sambandinu eða Garðari Garðars- syni í síma 482-2352/482-1770. Frá Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélagi kvenna Mánudaginn 2. okt. sl. hófst hausttvímenningur (barómeter). 24 pör mættu. Staða efstu para eftir 5 umferðir: Amgunnur Jónsd. - Jónína Pálsd. 42 Friðgerður Friðgeirsd. - Friðgerður Ben.35 Leifur Kr. Jóhanness. - Már Hinrikss. 31 Ólafur A Jónss. - Viðar Guðmundss. 31 Hermann Friðrikss. - Vilhj. Sigurðss. jr. 30 FEBK Staðan eftir 9 umferðir 29. sept- ember: N-S Sigtryggur Ellertss. - Bjöm Friðrikss. 274 AlbertÞorsteinss. - Sæmundur Bjömss.256 Halla Ólafsd. - Eysteinn Einarss. 247 Alfreð Kristjánss. - Birgir Sigurðss. 217 Baldur Asgeirss. - Magnús Halldórss. 212 Rafn Kristjánss. - Oliver Kristóferss. 204 Bragi Salomonss. - Þorsteinn Erlingss. 200 Ólafur Ingimundars. - Jón Pálmas. 197 Einar Einarss. - Hörður Davíðss. 183 Jón Andréss. - Stígur Herlufsen 170 . A-V Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Ámas. 260 Ásta Erlingsd. - Sigurður Pálss. 254 Láras Hermannss. - Fróði B. Pálss. 252 Helga Helgad. - Sigrún Pálsd. 237 Einar Markúss. - Sverrir Gunnarss. 206 Halldór Jónss. - Sigurður Karlss. 201 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss.198 Vilhjálmur Sigurðss. - Garðar Sigurðss. 193 Heiður Gestsd. - Ingiríður Jónsd. 186 Anna Jónsdóttir - Sigurrós Sigurðard. 173 Staðan eftir 9 umferðir 3. októ- ber: N-S, Baldur Ásgeirss. - Magnús Halldórss. 285 Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Árnas. 260 Magnús Ingólfss. - Siguróli Jóhannss. 257 Albert Þorsteinss. - Hannes Ingibergss.250 Ólafur Ingimundars. - Jón Pálmas. 233 Helga Helgad. - Sigrún Pálsd. 224 Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Arnórss. 208 Guðmundur Magnúss. - Kristinn Guðm. 205 Alfreð Kristjánss. - Þórður Jörandss. 202 Heiður Gestsd. - Þorsteinn Sveinss. 177 Aðalheiður Torfad. - Ragnar Ásmundss.147 Margrét Sigurðard. - Ásta Sigurðard. 144 A-V Hreinn Hjartars. - Ragnar Bjömss. 286 Ásta Erlingsd. - Gísli Kristjánss. 232 Halla Ólafsd. - Eysteinn Einarss. 232 Hörður Davíðss. - Einar Einarss. 229 Guðjón Kristjánss. - Magnús Oddss. 224 Elín Guðmundsd. - Þórdís Sólmundard. 223 Ingiríður Jónsd. - Unnur Jónsd. 212 Bragi Salomonss. - Þorsteinn Erlingss. 211 Vilhjálmur Sigurðss. - Garðar Sigurðss. 210 Kristján Ólafss. - Láras Hermannss. 207 Jóhanna Gunnlaugsd. - Ámi Sveinbj. 168 Halldóra Thorodds. - Jakob Tryggvas. 158 Daði Örn Jónsson www.mbl.is MR N or ðurlandameist- ari framhaldsskóla SKAK Danmörk NORÐURLANDAMÓT FRAMHALDSSKÓLA- SVEITA 29.9-1.10.2000 MENNTASKÓLINN í Reykja- vík sigraði á Norðurlandamóti framhaldsskólasveita sem fram fór í Svendborg í Danmörku um síðustu helgi, en MR sigraði einnig á þessu móti árið 1998. Þetta er að sjálfsögðu frábær frammistaða, enda voru andstæðingarnir engir aukvisar. Meðal keppnisliða á mót- inu var lið Noregs undir stjórn stórmeistarans og knappspyrnu- kappans Simens Agdestein, sem keppti hér á landi í haust á Svæðis- móti Norðurlanda í skák. Skák- skóli Agdesteins er deild í skóla sem ætlaður er fyrir afreksmenn í íþróttum i Noregi, en afrekin létu á sér standa að þessu sinni og lið hans lenti í fjórða sæti. Lokastað- an á mótinu varð þessi: 1. MR 15% v. af20 2. Svíþjóð 13 v. 3. Finnland 11% v. 4. Noregur 11 v. 5. DanmörkH’Av. 6. DanmörklIl’Av. Árangur liðsmanna MR var þessi: 1. Bragi Þorfinnsson 3% v. af 5. 2. Bergsteinn Einarsson 4% v. af 5 3. Sigurður Páll Steindórsson 4 v. af 5 4. Ólafur Isberg Hannesson 2% v. af 4 v. Davíð Ólafur Ingimarsson 1 v. af 1 Líkt og á Norðurlandamótinu 1998 tapaði sveitin einungis einni skák. Sigurður Páll náði bestum árangri allra keppenda á þriðja borði og Bergsteinn Einarsson náði bestum árangri á öðru borði. Fararstjóri og liðsstjóri var Ólafur H. Ólafsson. Samhliða Norðurlandamóti framhaldsskólasveita fór fram Norðurlandamót grunnskóla- sveita. Brekkuskóli frá Akureyri var fulltrúi Islands. Liðið hafnaði í fimmta sæti og hlaut 9V4 vinning af 20 mögulegum. Lokastaðan: 1. Finnland 12 v. 2. Svíþjóð 11% v. 3. Danmörkll 11 v. 4. Noregur 11 v. 5. Ísland9%v. 6. Danmörklöv. Fyrir Brekkuskóla tefldu: I. Halldór B. Halldórss. 3% v. af 5 2. Stefán Bergsson 2 v. af 5 3. Ágúst B. Bjömsson 1% v. af 5 4. Jóhann Rolfsson 2% v. af 5 Frammistaða Halldórs Brynj- ars var mjög góð, en hann tapaði ekki skák og náði næstflestum vinningum þeirra sem tefldu á fyrsta borði. Fararstjóri og liðs- stjóri var Þór Valtýsson. Taflfélag Reykjavíkur 100 ára Taflfélag Reykjavíkur heldur upp á 100 ára afmæli félagsins 6. október næstkomandi. í tilefni af því er öllum félagsmönnum og vel- unnurum félagsins boðið að koma og þiggja léttar veitingar í félags- heimilinu, Faxafeni 12, milli kl. 17 og 19. Strax að því loknu fer fram for- gjafarskákmót þar sem keppendur fá forgjöf í samræmi við skákstig. Þátttaka í forgjafarskákmótinu er opin öllum sem náð hafa 18 ára aldri. Veittir verða verðlaunabik- arar fyrir þrjú efstu sætin en auk þess fá allir þátttakendur verð- launagrip fyrir þátttökuna. Skrán- ing stendur yfir á heimasíðu fé- lagsins, www.skaknet.is. Laugardaginn 7. október verður fjöltefli íyrir börn og unglinga 14 ára og yngri og hefst það kl. 14:00. Þar gefst ungviði landsins færi á að tefla við íslenska stórmeistara og alþjóðlega meistara. Allir sem taka þátt í fjölteflinu fá medalíur auk þess sem sigurvegarar fá sér- stakar viðurkenningar. Haustmótið hafið Haustmót Taflfélags Reykjavík- ur, meistaramót félagsins, hófst á sunnudaginn. A-flokkur mótsins er vel skipaður samkvæmt venju, en þar tefla 12 skákmenn, allir við alla. Úrslit fyrstu umferðar urðu þessi: Páll A. Þórarinss. - Sigurður D. Sigfúss. %-% Stefán Kristjánsson - Davíð Kjartansson %-% Kristján Eðvarðsson - Júlíus Friðjónsson 1-0 Bjöm Þorfinnss. - Amar E. Gunnarss. 0-1 Skákunum Sigurður Páll Stein- dórsson - Bragi Þorfinnsson og Sævar Bjarnason - Jón Árni Hall- dórsson var frestað. I B-flokki, sem er opinn að þessu sinni, tefla 19 skákmenn. Skákmót á næstunni 6.10. TR. Forgjafarmót 7.10. TR. Fjöltefli 7.10. TR. Haustmót, unglfl. 8.10. SÍ. Mátnetsmót 9.10. Hellir. Atkvöld 11.10. SA. Fischer-klukkumót fírrrf EFUNG fTtTTMHftlAO Fulltrúakjör Eflingar-stéttarfélags á 39. þing ASÍ Samkvæmt lögum Eflingar-stéttarfélags skulu fara fram kosningar á fulltrúa félagsins á 39. þing Alþýðusambands íslands að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu í samræmi við reglu- gerð ASÍ um slíkar kosningar. Félagið hefur rétt til að senda 86 fulltrúa á 39. þingið sem haldið verður í Kópavogi dag- ana 13. —16. nóvember 2000. Framboðslistum með 86 aðalfulltrúum og 86 fulltrúum til vara ásamt meðmælum 100 félagsmanna skal skila á skrifstofu Eflingar- stéttarfélags, Sætúni 1, eigi síðar en kl. 11.00 f.h. föstudaginn 13. október 2000. Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags. FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR m Sjómannafélag Reykjavíkur Atkvæðagreiðsla Allsherjaratkvæðagreiðsla um kjör fulltrúa á 22. þing Sjómannasambands íslands og full- trúa á 39. þing Alþýðusambands íslands, svo og kjör trúnaðarmannaráðs Sjómannafélags Reykjavíkur, fer fram að viðhafðri allsherjarat- kvæðagreiðslu. Framboðslistar þurfa að hafa borist kjörstjórn fyrir kl. 12 á hádegi 9. október 2000 á skrifstofu félagsins, Skipholti 50D. Trúnaðarmannaráð Sjómannafélags Reykjavíkur. Aðalfundur Látravíkur ehf. verður haldinn á Laugavegi 97, Reykjavík, laugardaginn 14. október nk. kl. 14.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um að heimila stjórn að selja fasteignir félagsins. Stjórn Látravíkur. Verkalýðsfélagið Hlíf Starfsfólk í heimaþjónustu, í leikskólum, á gæsluvöllum, í grunnskólum og vid ræst- ingar í grunnskólum og Tónlistarskóla Hafnarfjarðar: Fundur verður haldinn í Skútunni, Hólshrauni 3, mánu- daginn 9. október kl. 20.00. Fundarefni: Tilboð Hafnarfjarðarbæjar um skammtíma- samning fram til áramóta. Kaffiveitingar. Stjórn Hlífar. Fundur um bæjarmál V' Fundur um málefni Kópavogsbæjar verður haldinn laugardaginn 7. október kl. 15.00 í Hamraborg 1, 3. hæð. Bæjarfulltrúamir Gunnar I. Birgisson, formaður bæjarráðs, Bragi Mikaelsson og Ármann Kr. Ólafsson flytja framsögu og svara fyrir- spurnum. Fundarstjóri verður Hilmar Björgvinsson. Allir bæjarbúar velkomnir. Sjðlfatæðisfélag Kópavogs. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 12 = 1811068'/2 ■ Fl. I.O.O.F. 1 = 1821068JÚ - 9.II* FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Myndasýning í FÍ-salnum. Ingvar Teitsson formaður Ferðafélags Akureyrar sýnir myndir og segir frá Öskju- veginum milli Herðubreiðar- linda og Svartárkots í Bárð- ardal og Biskupaleið yfir Ódáðahraun. Aðgangseyrir 500. Allir velkomnir. Kaffiveiting- ar í hléi. Dagsferðir 7. október kl. 10.30 Selvogsgata, fararstjóri Vigfús Pálsson. Verð 1.800. Kl. 13.00 Selatangar, farar- stjóri Sigurður Kristjánsson. Verð 1.500. Frá Guðspekí- félaginu Ipgólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 í kvöld kl. 21 heldur Sigurður Skúlason erindi: „Jesús og Búdda - sami boðskapur" í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15-17 er opið hús með fræðslu ocj umræðum, kl. 15.30 í umsjón Úlfs Ftagnars- sonar. Bókasafnið verður opið kl. 14- 15.30 til útláns fyrir félaga. Á sunnudögum kl. 17-18 ei hugleiðingarstund með leið- beiningum fyrir almenning. Fimmtudaginn 12. október kl. 20.30 hefst hugræktarnám- skeið Guðspekifélagsins í umsjá Jóns L. Arnalds: „Hugur er heimur I". Á fimmtudögum kl. 16.30- 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Starfsemi félagsins er öllum opin. Stjörnuspá á Netinu <§> mbUs _/KLLTJ\f= e/TTH\SAÐ A/ÝT7

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.