Morgunblaðið - 06.10.2000, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 06.10.2000, Qupperneq 50
50 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ BRIDS Umsjón Arnór 6. Ragnarsson Leiðrétting Minningarmöt um Einar Þorfinnsson Arlegt minningarmót um Einar Þorfinnsson sem Bridsfélag Selfoss stendur fyrir verður haldið í Brids- höllinni Þönglabakka laugardaginn 7. október og hefst spilamennskan kl. 10 um morguninn. Keppnisstjóri verður Sveinn Rún- ar Eiríksson og verður spilað um silfurstig. Skráning er hjá Brids- sambandinu eða Garðari Garðars- syni í síma 482-2352/482-1770. Frá Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélagi kvenna Mánudaginn 2. okt. sl. hófst hausttvímenningur (barómeter). 24 pör mættu. Staða efstu para eftir 5 umferðir: Amgunnur Jónsd. - Jónína Pálsd. 42 Friðgerður Friðgeirsd. - Friðgerður Ben.35 Leifur Kr. Jóhanness. - Már Hinrikss. 31 Ólafur A Jónss. - Viðar Guðmundss. 31 Hermann Friðrikss. - Vilhj. Sigurðss. jr. 30 FEBK Staðan eftir 9 umferðir 29. sept- ember: N-S Sigtryggur Ellertss. - Bjöm Friðrikss. 274 AlbertÞorsteinss. - Sæmundur Bjömss.256 Halla Ólafsd. - Eysteinn Einarss. 247 Alfreð Kristjánss. - Birgir Sigurðss. 217 Baldur Asgeirss. - Magnús Halldórss. 212 Rafn Kristjánss. - Oliver Kristóferss. 204 Bragi Salomonss. - Þorsteinn Erlingss. 200 Ólafur Ingimundars. - Jón Pálmas. 197 Einar Einarss. - Hörður Davíðss. 183 Jón Andréss. - Stígur Herlufsen 170 . A-V Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Ámas. 260 Ásta Erlingsd. - Sigurður Pálss. 254 Láras Hermannss. - Fróði B. Pálss. 252 Helga Helgad. - Sigrún Pálsd. 237 Einar Markúss. - Sverrir Gunnarss. 206 Halldór Jónss. - Sigurður Karlss. 201 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss.198 Vilhjálmur Sigurðss. - Garðar Sigurðss. 193 Heiður Gestsd. - Ingiríður Jónsd. 186 Anna Jónsdóttir - Sigurrós Sigurðard. 173 Staðan eftir 9 umferðir 3. októ- ber: N-S, Baldur Ásgeirss. - Magnús Halldórss. 285 Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Árnas. 260 Magnús Ingólfss. - Siguróli Jóhannss. 257 Albert Þorsteinss. - Hannes Ingibergss.250 Ólafur Ingimundars. - Jón Pálmas. 233 Helga Helgad. - Sigrún Pálsd. 224 Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Arnórss. 208 Guðmundur Magnúss. - Kristinn Guðm. 205 Alfreð Kristjánss. - Þórður Jörandss. 202 Heiður Gestsd. - Þorsteinn Sveinss. 177 Aðalheiður Torfad. - Ragnar Ásmundss.147 Margrét Sigurðard. - Ásta Sigurðard. 144 A-V Hreinn Hjartars. - Ragnar Bjömss. 286 Ásta Erlingsd. - Gísli Kristjánss. 232 Halla Ólafsd. - Eysteinn Einarss. 232 Hörður Davíðss. - Einar Einarss. 229 Guðjón Kristjánss. - Magnús Oddss. 224 Elín Guðmundsd. - Þórdís Sólmundard. 223 Ingiríður Jónsd. - Unnur Jónsd. 212 Bragi Salomonss. - Þorsteinn Erlingss. 211 Vilhjálmur Sigurðss. - Garðar Sigurðss. 210 Kristján Ólafss. - Láras Hermannss. 207 Jóhanna Gunnlaugsd. - Ámi Sveinbj. 168 Halldóra Thorodds. - Jakob Tryggvas. 158 Daði Örn Jónsson www.mbl.is MR N or ðurlandameist- ari framhaldsskóla SKAK Danmörk NORÐURLANDAMÓT FRAMHALDSSKÓLA- SVEITA 29.9-1.10.2000 MENNTASKÓLINN í Reykja- vík sigraði á Norðurlandamóti framhaldsskólasveita sem fram fór í Svendborg í Danmörku um síðustu helgi, en MR sigraði einnig á þessu móti árið 1998. Þetta er að sjálfsögðu frábær frammistaða, enda voru andstæðingarnir engir aukvisar. Meðal keppnisliða á mót- inu var lið Noregs undir stjórn stórmeistarans og knappspyrnu- kappans Simens Agdestein, sem keppti hér á landi í haust á Svæðis- móti Norðurlanda í skák. Skák- skóli Agdesteins er deild í skóla sem ætlaður er fyrir afreksmenn í íþróttum i Noregi, en afrekin létu á sér standa að þessu sinni og lið hans lenti í fjórða sæti. Lokastað- an á mótinu varð þessi: 1. MR 15% v. af20 2. Svíþjóð 13 v. 3. Finnland 11% v. 4. Noregur 11 v. 5. DanmörkH’Av. 6. DanmörklIl’Av. Árangur liðsmanna MR var þessi: 1. Bragi Þorfinnsson 3% v. af 5. 2. Bergsteinn Einarsson 4% v. af 5 3. Sigurður Páll Steindórsson 4 v. af 5 4. Ólafur Isberg Hannesson 2% v. af 4 v. Davíð Ólafur Ingimarsson 1 v. af 1 Líkt og á Norðurlandamótinu 1998 tapaði sveitin einungis einni skák. Sigurður Páll náði bestum árangri allra keppenda á þriðja borði og Bergsteinn Einarsson náði bestum árangri á öðru borði. Fararstjóri og liðsstjóri var Ólafur H. Ólafsson. Samhliða Norðurlandamóti framhaldsskólasveita fór fram Norðurlandamót grunnskóla- sveita. Brekkuskóli frá Akureyri var fulltrúi Islands. Liðið hafnaði í fimmta sæti og hlaut 9V4 vinning af 20 mögulegum. Lokastaðan: 1. Finnland 12 v. 2. Svíþjóð 11% v. 3. Danmörkll 11 v. 4. Noregur 11 v. 5. Ísland9%v. 6. Danmörklöv. Fyrir Brekkuskóla tefldu: I. Halldór B. Halldórss. 3% v. af 5 2. Stefán Bergsson 2 v. af 5 3. Ágúst B. Bjömsson 1% v. af 5 4. Jóhann Rolfsson 2% v. af 5 Frammistaða Halldórs Brynj- ars var mjög góð, en hann tapaði ekki skák og náði næstflestum vinningum þeirra sem tefldu á fyrsta borði. Fararstjóri og liðs- stjóri var Þór Valtýsson. Taflfélag Reykjavíkur 100 ára Taflfélag Reykjavíkur heldur upp á 100 ára afmæli félagsins 6. október næstkomandi. í tilefni af því er öllum félagsmönnum og vel- unnurum félagsins boðið að koma og þiggja léttar veitingar í félags- heimilinu, Faxafeni 12, milli kl. 17 og 19. Strax að því loknu fer fram for- gjafarskákmót þar sem keppendur fá forgjöf í samræmi við skákstig. Þátttaka í forgjafarskákmótinu er opin öllum sem náð hafa 18 ára aldri. Veittir verða verðlaunabik- arar fyrir þrjú efstu sætin en auk þess fá allir þátttakendur verð- launagrip fyrir þátttökuna. Skrán- ing stendur yfir á heimasíðu fé- lagsins, www.skaknet.is. Laugardaginn 7. október verður fjöltefli íyrir börn og unglinga 14 ára og yngri og hefst það kl. 14:00. Þar gefst ungviði landsins færi á að tefla við íslenska stórmeistara og alþjóðlega meistara. Allir sem taka þátt í fjölteflinu fá medalíur auk þess sem sigurvegarar fá sér- stakar viðurkenningar. Haustmótið hafið Haustmót Taflfélags Reykjavík- ur, meistaramót félagsins, hófst á sunnudaginn. A-flokkur mótsins er vel skipaður samkvæmt venju, en þar tefla 12 skákmenn, allir við alla. Úrslit fyrstu umferðar urðu þessi: Páll A. Þórarinss. - Sigurður D. Sigfúss. %-% Stefán Kristjánsson - Davíð Kjartansson %-% Kristján Eðvarðsson - Júlíus Friðjónsson 1-0 Bjöm Þorfinnss. - Amar E. Gunnarss. 0-1 Skákunum Sigurður Páll Stein- dórsson - Bragi Þorfinnsson og Sævar Bjarnason - Jón Árni Hall- dórsson var frestað. I B-flokki, sem er opinn að þessu sinni, tefla 19 skákmenn. Skákmót á næstunni 6.10. TR. Forgjafarmót 7.10. TR. Fjöltefli 7.10. TR. Haustmót, unglfl. 8.10. SÍ. Mátnetsmót 9.10. Hellir. Atkvöld 11.10. SA. Fischer-klukkumót fírrrf EFUNG fTtTTMHftlAO Fulltrúakjör Eflingar-stéttarfélags á 39. þing ASÍ Samkvæmt lögum Eflingar-stéttarfélags skulu fara fram kosningar á fulltrúa félagsins á 39. þing Alþýðusambands íslands að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu í samræmi við reglu- gerð ASÍ um slíkar kosningar. Félagið hefur rétt til að senda 86 fulltrúa á 39. þingið sem haldið verður í Kópavogi dag- ana 13. —16. nóvember 2000. Framboðslistum með 86 aðalfulltrúum og 86 fulltrúum til vara ásamt meðmælum 100 félagsmanna skal skila á skrifstofu Eflingar- stéttarfélags, Sætúni 1, eigi síðar en kl. 11.00 f.h. föstudaginn 13. október 2000. Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags. FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR m Sjómannafélag Reykjavíkur Atkvæðagreiðsla Allsherjaratkvæðagreiðsla um kjör fulltrúa á 22. þing Sjómannasambands íslands og full- trúa á 39. þing Alþýðusambands íslands, svo og kjör trúnaðarmannaráðs Sjómannafélags Reykjavíkur, fer fram að viðhafðri allsherjarat- kvæðagreiðslu. Framboðslistar þurfa að hafa borist kjörstjórn fyrir kl. 12 á hádegi 9. október 2000 á skrifstofu félagsins, Skipholti 50D. Trúnaðarmannaráð Sjómannafélags Reykjavíkur. Aðalfundur Látravíkur ehf. verður haldinn á Laugavegi 97, Reykjavík, laugardaginn 14. október nk. kl. 14.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um að heimila stjórn að selja fasteignir félagsins. Stjórn Látravíkur. Verkalýðsfélagið Hlíf Starfsfólk í heimaþjónustu, í leikskólum, á gæsluvöllum, í grunnskólum og vid ræst- ingar í grunnskólum og Tónlistarskóla Hafnarfjarðar: Fundur verður haldinn í Skútunni, Hólshrauni 3, mánu- daginn 9. október kl. 20.00. Fundarefni: Tilboð Hafnarfjarðarbæjar um skammtíma- samning fram til áramóta. Kaffiveitingar. Stjórn Hlífar. Fundur um bæjarmál V' Fundur um málefni Kópavogsbæjar verður haldinn laugardaginn 7. október kl. 15.00 í Hamraborg 1, 3. hæð. Bæjarfulltrúamir Gunnar I. Birgisson, formaður bæjarráðs, Bragi Mikaelsson og Ármann Kr. Ólafsson flytja framsögu og svara fyrir- spurnum. Fundarstjóri verður Hilmar Björgvinsson. Allir bæjarbúar velkomnir. Sjðlfatæðisfélag Kópavogs. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 12 = 1811068'/2 ■ Fl. I.O.O.F. 1 = 1821068JÚ - 9.II* FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Myndasýning í FÍ-salnum. Ingvar Teitsson formaður Ferðafélags Akureyrar sýnir myndir og segir frá Öskju- veginum milli Herðubreiðar- linda og Svartárkots í Bárð- ardal og Biskupaleið yfir Ódáðahraun. Aðgangseyrir 500. Allir velkomnir. Kaffiveiting- ar í hléi. Dagsferðir 7. október kl. 10.30 Selvogsgata, fararstjóri Vigfús Pálsson. Verð 1.800. Kl. 13.00 Selatangar, farar- stjóri Sigurður Kristjánsson. Verð 1.500. Frá Guðspekí- félaginu Ipgólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 í kvöld kl. 21 heldur Sigurður Skúlason erindi: „Jesús og Búdda - sami boðskapur" í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15-17 er opið hús með fræðslu ocj umræðum, kl. 15.30 í umsjón Úlfs Ftagnars- sonar. Bókasafnið verður opið kl. 14- 15.30 til útláns fyrir félaga. Á sunnudögum kl. 17-18 ei hugleiðingarstund með leið- beiningum fyrir almenning. Fimmtudaginn 12. október kl. 20.30 hefst hugræktarnám- skeið Guðspekifélagsins í umsjá Jóns L. Arnalds: „Hugur er heimur I". Á fimmtudögum kl. 16.30- 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Starfsemi félagsins er öllum opin. Stjörnuspá á Netinu <§> mbUs _/KLLTJ\f= e/TTH\SAÐ A/ÝT7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.