Morgunblaðið - 15.10.2000, Síða 49

Morgunblaðið - 15.10.2000, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF Safnaðarstarf „Nýr dagur“ SÍÐASTA samkoma samkomurað- arinnar Nýr dagur verður haldinn í aðalstöðvum KFUM og KFUK við Holtaveg kl. 17:00. Yfirskrift sam- komunnar er Tramp, tramp. Dag- skrá er fjölbreytt og vönduð. Elfa Björk Ágústsdóttir nemi byrjar samkomuna með stuttu ávarpi. Kvartett ungra kvenna mun gleðja samkomugesti með söng og ungt fólk sýnir stuttan leikþátt. Einnig verður mikill almennur söngur. Ræðumaður verður Kjartan Jóns- son, framkvæmdastjóri KFUM og KFUK í Reykjavík. Barnastarf verður fyrir börnin meðan samkoman stendur yfir. Boðið verður upp á heitan mat eft- ir samkomuna á vægu verði og seld- ar verða kristilegar bækur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Tónlistar- samkoma 1 Fíladelfíu TÓNLISTARSAMKOMA verður í Fíladelfíu í dag, sunnudag, kl. 16.30. Þar verður fjölbreytt dagskrá og margir kunnir söngvarar koma fram sem starfa við tónlist á ýmsum svið- um innan Hvítasunnukrikjunnar. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir sönginn á samkomunni en einsöng flytja Edgar Smári Atlason, Erna Varðardóttir, Kristín Ósk Gestsdótt- ir og Jóhannes Ingimarsson. Stutta hugleiðingu flytur Hafliðí Kristins- son. Tekið skal fram að bamakirkja verður í neðri salarkynnum kirkjunnar meðan á samkomunni stendur. Það gerir barnafjölskyldum kleift að njóta tónlistarveislunnar á meðan bömunum er sinnt sérstak- lega. Gestir em hvattir tii að mæta tímanlega til að fá sæti í kirkjunni. Laugarneskirkja. 12 spora hóp- arnir mánudag kl. 20 í safnaðarheim- ilinu. Neskirkja. Starf fyrir 6-9 ára börn mánudag kl. 14-15. TTT-starf (10-12 ára) mánudag kl. 16.30. Húsið opið frá k. 16. Krakkar úr Háteigskirkju koma í heimsókn. Foreldramorgunn miðvikudag kl. 10-12. Stefán Jó- hannsson MA, fjölskylduráðgjafi spjallar um forvarnir fyrir foreldra. Seltjamarneskirkja. Æskulýðsfé- lagið (8.-10. bekkur) kl. 20-22. Árbæj arkir kj a. Æskulýðsfélag fyrir 13 ára (fermingarböm vorsins 2001) kl. 20-21.30. Æskulýðsfélag eldri deildir 9. og 10. bekkingar kl. 20-21.30. Kirkjuprakkarar 7-9 ára kl. 16-17 á mánudögum. TTT-starf fyrir 10-12 ára kl. 17-18 ámánudögum. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-10 ára drengi á mánudögum kl. 17- 18. Æskulýðsstarf fyrir 9.-10. bekk á mánudögum kl. 20-22. Grafarvogskirlqa. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587-9070. KFUK fyrir stúlkur 9-12 ára mánudag kl. 17.30-18.30. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir 8. bekk kl. 20.30 á mánudögum. Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er á þriðjudögum kl. 9.15-10.30. Um- sjón dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Seljakirkja. Fundur í æskulýðsfé- laginu Sela kl. 20 fyrir unglinga 13- 16 ára. Hafnarfjarðarkirkja. Æsk- ulýðsstarf yngri deild kl.20.30-22 í Hásölum. Frfltirkjan í Hafnarfirði. Æsku- lýðsfélag 13 ára og eldri kl. 20-22. Lágafellskiirkja. TTT-fundur í safnaðarheimilinu fyrir 10-12 ára krakka kl. 16-16.45. Æskulýðsfélag fyrir 13-15 árakl. 17.30-18.30. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. Hvammstangakirkja. KFUM og K starf kirkjunnar mánudag kl.17.30 á prestssetrinu. Víkurprestakall í Mýrdal. Ferm- ingarfræðsla á mánudögumkl. 13.45. Frelsið, kristileg miðstöð. Al- menn fjölskyldusamkoma sunnu- daga kl. 17. Pastor Hilmar og Linda þjóna. Náð, kristið samfélag, Álfabakka 14a, 2. hæð. Samkoma verður haldin í dag kl. 14. Lofgjörð, söngur, bæn og boðun Guðs orðs. Allir hjartan- lega velkomnir. Barnastund hefst kl. 12.45. Öll böm hjartanlega velkomin. TIL LEIGU ER ÍBÚÐARHÚSIÐ HRAUNKOTI, GRÍMSNESI, VIÐ KIÐJABERGSVEG Húsið er kjallari, hæð og ris, alls u.þ.b. 350 fm. I húsinu eru 9 herbergi, snyrting á hverri hæð, eldhús, borðsalur og þrjár stórar geymslur. Enn- fremur fylgir hluti úr geymsluskála, u.þ.b. 200 fm, ásamt hluta úr jörð, þ.e.a.s. ca 87 ha (beitiland). Yfir sumartímann (júní-ágúst) er á svæðinu sundlaug með 3 heitum pottum og eim- baði. Einnig er á svæðinu 9 holu golfvöllur (æfingavöllur) og minigolf. Hentar vel fyrir ferðaþjónustu, félagasamtök, hestamenn o.fl. Allar nánari upplýsingar veitir: Ársalir ehf. fasteignamiðlun, í síma 533 4200. Sölusýning á nýjum og gömlum handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel í Sigtúni í dag, sunnudag, frá kl. 13-19 HOTEIy REYKJAVIK Glæsilegt úrval - gott verð 10% staðgreiðslu- afsláttur ^öftdt epp/ý sími 861 4883 B3I RABGREIÐSLUR SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 2000 49 ENN MEIRI AFSLÁTTUR Verslunin hættir allt á að seljast Hverfisgötu 50 O Sími 551 5222 Opið hús í dag Sjávargrund 10a Glæsileg 3-4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt bílskýli. Parket á gólfum. Frábær staðsetning. Til sýnis í dag, sunnud, frá kl. 14-16. Grófarhús Tryggvagötu 15 101 Reykjavík 1» BOR.GARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR Nýr afgreiöslutími í aðalsafni Borgarbókasafns Grófarhúsi, frá 16. október IOpiö mánudaga til fimmtudaga 10-20, föstudaga 11-19 laugardaga og sunnudaga 13-17 Skáldrit»Tímarit»Tungumálanámskeiö»Geisladiskar Nótur ♦ Myndbönd »Fræðirit»Dagblöð»Hljóðbækur Snældur ♦ Margmiðlunarefni [veriö velkomin í nýtt og glæsilegt I Borgarbókasafn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.